Austri - 02.08.1894, Blaðsíða 4

Austri - 02.08.1894, Blaðsíða 4
scjinni tíð; og er pað mikið moin uð útvegsmenn skuli eigi koma sér sam- an um að eignast dálítinn gufulnit til pess að nálgast síld, som optast er pó að fá á einhvorjum firði hér anst- anlands A. sumrin. Grufuskipið „Egiil“ skipstj. Ga- hriAsen (i forföllum herra Tönnes Wathne) kom hingað pann 29. júli. Með sldpinu kornu: kaupmaður C. Wathnemeð frú sinni, frökenarnar ('hr. Thnmscn og Guðrún Borafjerð, úr- smiður Jón Hprmannssou og nokkrir Norðmenn. Með ,,Agli” fréttist, að Litiun sé suður í Parisarborg forstjóri hins konunglega leikhúss í Kmph., Kamm- orhorra FnUrsuu. Norsk fiskiskúta, „CJalla.the:i,‘, strandaði k Gerpi 2H. f. m. þar sem okkur hjönnm hefir eigi verið unnt að kveðja persónulega alla hina mörgu og góðu vini okkar á Austurlandi. langar okkur til nieð lin- um pessum að fiytja peim, nú við burtförina, hjartanlega kveðju okkar og pakklæti. Blessan Drottins veri með peim! Valpjófsstað 19. júlí 1804. Sophia Emilia Einarsdóttir. Sigurður Gvnnarsson. V pp fooðsau g lýsi n g Eptir kröfu landsbankans og að undangenginni fjárnámsgjörð hinw 8. p m.. verður jörðin Hamragerði í Eiða- hroppi i Suðurmúlasýslu, 6 hndr. að dýrleika, með öllu. tilheyrandi, seld, samkvæmt lögum 16. des. 1885 með hliðsjón af opnu bréíi 22. apríl 1817.. við :i o]'íiiber uppboð, soin haldin verða 2 lvin fyrstu á skrifstofu Suður- múlasýslu á Eskifirði laugardagana 1 og 25. yfirstandandi águstmánaðar og liið priðja á jörðinni sjálfri laugar- cbiginn 8. september, til lúkningur á veðskuld landsbankans að npphæð 202 kr. aulc vaxta og alls kostnaðar. Sá sejn liæst býður — pó svo að bankiiin verði skaðlaus — má ef hann borgar áfallna vexti og kostnað vænta pess, að lánið fái að standa allt að 10 áruin með veði í sömu eign, pnnnig, að auk vaxta verði greitt t. d. %„ i afborgun árlega. Uppboðin byrja kl. 12 á liádegi dag hvern sem uppboðin verða hald- ! in. Skrifstofu Suðurmúlasýslul. águst 1894 Jun Johnsen. Ii ú i> m j o 1 o g li v e i t i ni j o 1 frá verzlunarhúsinu „Actieselskabet. De forenede Dainpmöller i Kjöben- havn“, selur undirskrifaður framveg’s — gégu borgun útí liönd. Nú kostar ágætt rúgmjöl, 200 pd. 13 kr. 70 a. Extre Yalse llugsigtemel pd. 9 a. — Bageri ValseElorm.— 11 - Allt selt í lieilum sekkjum (20Í) pund). iSeyðisfirði 28. júli 1894. St. Th .Jónsson. 1» Niii a á li y r g ð ii r fé 1 a g i ð „Nyedanske BrandforsikringsSelskab“ I stofnað 1864, (innstirða íela'gs pessa | er yfir 2,700,000 kr.) tekur að sér S brunaábyrgð á liúsum. vörum, innan- j liúsnnuium m. m.; tekur enga sérstaka j borgun fvrir brunaábyrgðarskjöl (Pól- iee) né uokkurt stinijiilgjald. Aðal umboðsmaður fvrir félagið er St. Th. Jonsson á, Seyðistírði. / I I verzlan St. Tli. Joiissonnr á ! Seyðisfirði eru nýkomnar pessar vör- 1 ur: Bvssur, bæði frarn- og apturhlaðn- ar, á ýmsu verði. Reykjarpípur. bæði langar og stuttar á ýmsu verði. Barometre. kompásar m. m. Vasaúr, ódýr. ásamt allskonar gullstássi. sem og Jdca ýmsar aðrar vörur. sem altaf eru til. IWT Komið og skoðið áður en pið kaupið annarsstaðar. Hérineð er skorað á alla er stánda í skuld við liinu gamla Seyð- isfjarðarhrepp, livert lieldur eru grunnleigur, húsaleigur, útsvör eða annað, aé' borga petta tafarlaust inní reikning hreppsins fvrir 10. ágúst n. k.; að öðrum kosti verða upphæðinar strax eptir pann tíma, heimtar iun með málsóku eða lögtaki eptir pví sem við á. Oddvitjnn í Tniu’ahreppi í Seyðistirði, St. Th. J óussou. Hérmi’ð tilkynnist ölluin peim er skuldir eiga að lúka til Einars sýslu- manns Thorlaciusar, að eg liati að mér tekið að innheimta pær. og verða peir sem skulda liomim. annaðhvort að liafa borgað mér skuhlirnar c;ða samíð við mig um pær fvrir lok águst- mánaðar. Annars mun eg neyðast til að ganga eptir skuldunum með málsókn. Seyðisfirði 27. jiilí 1894. Stefán Th. Jónsson. Jiautt vakurt merfolald tapaðist á Seyðisfirði. þeir semverða varir við pað láti mig sem fyrst vita að Staf- felli. þorkell Jónsson. T. M. IIANSEN á Seyðisfirði fekur brunaábyrgð í hinu stóra euska brunanbýrgðarfélagi, „North Brithish & Merkantile", rajög ódýrt. „S kandi Alli r, sein vilja tryggja l:f sitt ættu að muna e])tir, að „Skandia“ er pað stærstn, elzta og ódýrasta lífs- ábyrgðarfélag á Norðurlöndum. Félagið liefir umboðsmenn A: þetta Marsrarin-smjiir. er al- nieiuit erlendis álitið hin hezta teg- und pessa smjörs, og er í pví 25% af bezta hreinu smjöri. Abyrjfilármailur o g r i t s t j ó r i Oand. phil. Skapti Jósepsson Preutari S i g. G rímsson. 322 fullu ráði og r.rnu. f»að mun verða lieimi ógnar gleði og ánægja að sji ykkur hjá sér. — eptir f'áar vilcur verður liún orðin jafngóð — m»ð guðs hjálp“, bíftti liann við alvarlega. „Eg hefi sent boð til næsta bæjar. og bráðum inun koma paðan stúl.<a. et' getur verið yður til aðstoðar, ungfrú Brún, pví kveinim.iður er enginn hér á Norðlieimi -— nema. liinn h'urruverðngi kvenuöliluugur, sem sýður grautinn fyrir pá vinnumenn mína“, bætti hHiui við hrosandi. ,.Má eg ekki lijálpa yður úr reiðfötunum, ungfrú? ()g gjöril pér svo vel og komið að liorða, víð liöfuni pörf á að fá okkur eittlivað til að nrera, okkur á. Nú heyri eg að vinur minn kem ir; gjörið pér svo vel!“. það voru liðnar nokkrar vikur. presturinn var aptur tekimi víð binum ganila starfa sinum niðri I dalnum. og Haraldnr Norðri eiiniig kominn lieim til sín, en kvennhatarinn Tómas Orn sat heima með tjóra kvenm.ienn i kringum sig. Opt brosti hann yíir pessum forlögum sinuni. hryggur gat hann ekki leugur verið yfr peim nú pegar hann purti að vaka ytir sjúkliugi sínum, og í henuar friðu og Ijómandi augum las hann vinalegt pakklæti fyrir hjálp sína. — Likt og hin unga grenieik hristir snjóinn af greinunum. pegar vor- sólin fer að senda sína heitu geisla —- líkt h.ifð’i hin nnga likams- hrausta Magda sigrað atleiðingar hinnar voðalegn bylt'.i. Engin móðir inundi hjúkra barni sinu með meiri nákvæmni og alúð, eíi Tómas hjukraði sjúklingi sínum. f>egar hún vakuaði á morgnana,, hress aí liinum langa væra svefni, var liann ætið við rúm- stokk hennar, bliður og nákvæmur, kátur og skemmtandi, allt öðru- vísi enií hinn cluli inannóvinur. einbúinn. sem hafði 1 ,tið byggja Norðheim, og par stjórnað. Biðan skipti haim um umbúðir með h.jálp Tngibjargar, gekk s.o út meðan pær voru að pvosér oy grei ,a. Svo var rúminu ekið inn í næstu stofu. par sem morgunverðuriiin var á borð borirm, og þar skiptust pau á, Tug.björg og Tómas, að mata hinn hjálparl.uisa sjúkling, og tók haim pakklitlega hjálp peira eius og eptirlætísbarn. þegar búið var a,ð borða, settist lngibjörg hjá Mögdu og i'ór að sauma, eu Tómas las upphátt fyrir prer á meðan. þrisvar í viku kom pósturinn neðan úr dalniim, og 323 með liomim fékk Tómas mikið aí hieði innlembim og iitlendmii blöðum og bókum. svo pær húf'ðu núsr til nð lesa. ()g til pess að Ivpta sér upp gekk Tómas daglega, langt upp á heiðar nieð kiilu- byssuna siua á öxlimii og veiðihunda sínn á eptir. En pessar gi'mg- ui' urðu alltaf styttri og styttri, og s ðast ekki iiemu að mestu seljum til þess að s|iyrja. Iivort smalarnir heí'ðu ekki séð bjariidýr.i - spor nýlega. ()g ef liami svo gekk í pönkuin leimra álniin. ])á sneri liami ósj'llritt heimleiðis og vissi ekki at |>vi fyrr en lianú kom ol’aná brúnina á hálsinum. sciii Norðheimur stóð undir. Og pá vöknuðu hjá lionum margar uýjar og ánægjulegar huusinir og tiltimiingar. þarna i liúsinu fyrir neðau var einhver sein vonaðist eptir honum, purl'ti hjálpar hans við. og et til vill beið eptir hon- um með eptirpr'i, og par var tekið á, móti iiomim með liýru hrqsi og timlrandi augum. Nú var tómleikiim horliun úr Imga, hans og á- nægjan komiu í stoi'ur hans, nú hafði haim viss störf fyrir hemli, nú var Norðlieimur orðinn saiinarlegt heimili. Haim gat ekki aimað en kaimast við pað. að petta var skemmtileg tilbreytni á eiuveru hans. pó ekki skyldi leugi standn. Eptir litinn tima, táar viktir, væri Mögdu allmtnað, og pá y!irg;eh ],ú11 og systir hennar. ásamt laufimi og hlómskrúðinu. Norðheim, og pá yrði dyrunum á Norðheimi harð-læst aptur og liairn sjállur lýlgdi lílsreglum Dol'ra trölls: „Tröllkarl, vertu sjáU'um pér nógui'!“ O hvað haim hafði' nýlega hlakkað til einsetmmar par uppí f.jöllunum, fjærri öllum mannahyggðum! Og nú. —" Svo liuggaði haim sig við. að pað væri aðeins litilfjörlegur apturkippur, se.n liði svo hráðum frá. Tlætti svo að liugsa meira úti pessa ráðgátu, blistraði til veidihundini.ua, hleypti úr byssunni uppi loptið og labb- aði svo í hægðiim sinuii) heini að Norðheimi. Miðdegismáltiðin gekk líkt og morguiiverðurinii; á, eptir niatiiuni skröfuðu pau saman eða lásu hátt. svo bjuggu þau Tóme.s og Ingi- björg tíiuaiilega um Mögdu <>g geugu svo aimaðhvort uiður a, > Frestasteininuiii e'a reru útá liið lygna stöðuvatn. Jxuimi Tómas inikið vel við prestsdóttur, sem var hæg og stillt og svipuð iöður sínum, og svo djúphyggi'i og skarpgi'oind, að Tómas opt turðaði á

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.