Austri - 13.08.1894, Blaðsíða 3
Nit. 23
A U S T R I.
91
IIr ldrkjunni gengu alpingismenn
til alþingishússins með landshöfðingja
í broddi fylkingar og inní þingsal
neðri deildar. Las landshöfðingi þar
upp konungsbréfið og lýsti yfir því, að j
alþingi væi'i nú sett. Stóð þá upp
sýslumaður B. Sveinsson og þingmenn
allir, og hrópaði: „lengi liíi konungur
vor Kristján hinn níundi", og hrópuðu
þingmenn nífalt húrra.
Alþingismaður Sighvatur Arna-
son stýrði, sem elzti þingmaður, próf-
un kjörbréfa og forsetakesningu 'nins
sameinaða alþingis. Sýslumaður B.
Sveinsson vai’ð forseti hins sameinaða
alþingis með 20 atkvæðum. Tryggvi
Gunnarsson fékk 8, og var það álit
manna. að hann mundi hafa lilotið
forsetatignina, hefði B. Sveinsson eigi
komið í opnu skjöldu á hinni elleftu
stundu. IJm varaforseta hins samein-
aða alþingis var þrisvar sinnum kosið.
og loks var dregið hlutkesti milli
þeirra Tryggva Gunnarssonar og Sig-
hvatar Árnasonar. og kom upp hlut-
ur bankastjóra, svo hann er varafor-
seti liins sameinaða alþingis. Skrif-
arar í sameinuðu íilþingi eru: þ>or-
leifur Jónsson og sí’ra Sigurður Stef-
ánsson.
Prófastur síra |>órarinn Böðvars-
son var kosinn forseti neðri deildar
með flestum atkvæðum. Yaraforseti
varð Olafur umboðsmaður Briem.
Skrifarar í neðri deild eru þeir próf-
astur síra JEinar Jónssön og sýslumaður
Guðlögur Guðmundsson.
Forseti efri deildar er landfógeti
Árni Thorsteinsson, varaforseti hA- j
yfirdómari Lárus Sveinsbjörnsson, j
skrífarar Jón skólastjóri Hjaltalín og !
J>orleifur Jönssón. j
í efri deild voru kosnir: Sira
Sigurður Stefánsson, síra Signrður
Jensson, J>orleifur Jónsson, Guttorm-
ur Yigfússon, Jón Jakobsson og Jón
Jónsson 2. þm. Korðurmúlasýslu.
Allar kosningar voru þegar tekn-
ar gildar nema kosningin í Mýrasýslu
(Halldórs bónda Danielssonar). Til
að rannsaka nákvæmar þá kosningu
voru þeir lcosnir í nefnd: Ólafur
Briem, assessor KristjAn Jónsson og
Guðl. sýslumaður Guðmundsson. Mun
það Alit margra þingmanna, að nú j
fari varla að veita af að taka nokk- j
uð harðara i taumana með eptirlitið
með alþingiskosningunum, til þess að
venja hlutaðeigandi kjörstjórnir af ó-
vandvirkni í þessu efni.lí
Silfurbrúðkaupsdag kronprinz-
hjónanna, hinn 28. júlí, héldu Beyk-
vikingar hátíðlegan með samsæti á „Ho-
tel Island“. Yoru það einkum kaup-
menn, sem tóku þátt í þvi. Um kvöld-
ið lét störkauptnaður Bryde uppljóma
hús sín og skjöta flugeldum af skipi
eðo skipum fram á liöfninni, hann
veitti og almenningi bjór og „limonade“
úti á strætum borgarinnar að austur-
lenzkum sið, en sonur hans talaði
fyrir lýðnum og hvatti hann til kon-
unghylli og annara fagurra dyggða.
Óska Reykvíkingar víst að þvílíkir
dagar megi sem tíðast að bera.
Seyðisfirði 11. ágúst 1894.
Hinn setti amtmaður Klemens
Jbnsson kom hingað þ. 11. þ. m. til
þess að halda hér amtsráðsfund.
Honum varð samferða bakari /7.
Schiöth i kynnisferð til sonar síns, bak-
ara Axel Schiöth.. Fylgdarmaður
þeirra er gestgjafi Ólaj'ur Jönsson.
Amtsráðsmennirnir fyrir Norður-
Múlasýslu og Austur-Skaptafellssýslu,
þeir héraðslæknarnir Arni Jónsson og
porgrímur pórðarson eru og komnir
hingað til bæjarins.
|>ann 7. þ. m. kom hingað til
Seyðisfj.. kaupstjóri Chr. Havsteen;
einnig Agúst porsteinsson til þess að
semja um kaup á veitingahúsi Finnb.
Sigmundssonar hér á. staðnum.
Gufuski))ið „Egill| lagði af stað
af Suðurfjörðunum á sunnudagsmórg-
uninn 5. þ. m. til Reykjavikur með
nokkra farþegja. og gekk ferðin vel I
allt suður á móts við Ingólfshöfða. I
J>ar brotnuðu 2 blöð á „skrúfunni,, |
og var þá snúið við hingað til þess i
að bæta skaðar.u. ]beir á „Agb“ sáu
botnvörpuskip upp i landsteinum fyr-
ir sunnan lmd.
„Yaagcn“ gekk Revkjavíkurferðin
vel og kom aptur til Suðurfjarðanna
þann 5, þ. m. og þann 9. hingað ept-
ir að hafa dvalið á Suðurfjörðunum
og tekið þar nokkrar tunnur af síld
til beitu; er hún seld með vægu
verði, 3 aura sddin; en hún væri, í
því mokfiski er nú er, seint of dýrt
seld, eins og sjá má af því, að sfra
Björn þorláksson hefir tvisvar sent
eptir síld landveg á Eskifjörð, og þótzt
þó standa sig vel við þann tilkostn-
að, enda fékk hann rúm 16 skpd. af
fiski á síld þessa; en á 170 glæ-
nýjar síldar hér aflaðar, fékk hann
rúm 12 skpd. af vœnum fiski. Sýnir
þetta hvílík uppgrip af fiski hér væru
nú, ef beita væri nóg.
þann 2. þ. m. kom hingað segl-
skipið ^,Brödrene“ með timbur -og
rúgmjöl til kaupm. L. T. Imslands
og Sig. Johansens. Með skipinu kom
káupm. L. T. Imsland.
Uppboðsaugljsing.
Eptir beiðni herra kaupmanns
Sig. Johansens á Seyðisfirði verður
opinbert uppboð haldið við verzlunar-
hús sama kaupmanns, þriðjudrginn 21.
þ. m. kl. 11 fyrir hádegi; verður þar
þá selt ef viðunanleg boð fást nálægt
100 tunnur af ágætu rjúgmjöli og
mjög mikið af allskonar timbri, bæði
hefluðu og óhefluðu, plægðu og ó-
plægðu, „júfertur“ af flestum sortum,
„Vragborð“ og hálfplankar af flest-
um lengdum; allar þessar vörur komu
hingað til fjarðarins 2. þ. m. í ágætu
ástandi. Gjaldfrestur veitist áreiðan-
legum kaupanda sem innheimtumaður
þekkir, til 30. oktober næstkomandi,
að öðruleyti verða uppboðsskilmálar
birtir á uppboðsstaðnum.
Sk’rifstofu Norður-Múlas. 6. ág. 1894.
A. V. Tulinius. .
(settur).
Uppboðsiinglýsiiig.
Eptir kröfu landsbankans og að
undangenginni fjárnámsgjörð hinn 8. þ
m., verður jörðin Hamragerði í Eiða-
hreppi i Suðurmúlasýslu, 6 hndr. að
dýrleika, með öllu tilheyrandi, seld,
samkvæmt lögum 16. des. 1885 með
hliðsjón af-opnu bréfi 22. apríl 1817,
við 3 opinber uppboð, sem haldin
verða 2 hin fyrstu á skrifstofu Suður-
múlasýslu á Eskifirði laugardagana
11. og 25. ’yfirstandandi águstmánaðar
og hið þriðja á jörðinni sjálfri laugar-
daginn 8. september, til lúkningar á
veðskuld landsbankans að upphæð 202
kr. auk vaxta og alls kostnaðar.
Sá sem hæst býður — þó svo að
bankinn verði skaðlaus — má ef
liann borgar áfallna vexti og kostnað
vænta þess, að lánið fái að standa
allt að 10 árum með veði í sömu
eign, þannig, að auk vaxta verði greitt
t. d. Vio í afborgun árlega.
Uppboðin byrja kl. 12 á hádegi
dag hvern sem uppboðin verða hald-
in.
Skrifstofu Suðurmúlasýslul.águst 1894.
Jón Johnsen.
Uppfooðsauglýsing.
YTið 3 opinber uppboð, s*em liald-
in verða mánudagana 23. júlí, 6. ágúst
og 20. águst næstkomandi kl. 12 á
hádegi, verður húseignin á Búðareyri
tilheyrandi Hinrik Péturssyni, boðin
upp og seld hæstbjóðanda ef viðunan-
legt boð fæst.
Húsið, sem er úr timbri, með
pappaþaki, er virt á 3500 kr. J>að
er veðsett Friðriki Wathne með fyrsta
veðréttí fvrir 1500 kr. pg JóniMagn-
ússyni á Eskiflrði með öðrum veðrétti
fyrir 1200 kr.
328
pað setti að henni ákafan grát. Hún var bæði hrygg og grÖm
við sjálfa sig. og svo vár ein tilfinning sem húu enn þá varla vissi
hver var. og allt þetta gjörði liana nær því örvita.
Ingibjörg horfði dAlitla stund á hana, síðan faðniaði hún hana
að sér og klappaði henni á kinnina. „Yertu nú róleg. kæra Magda
min“, sagði hún. „Eg get ósköp vel skilið, hversu sArt þér svíður
þetta, cn þú verður að yfirvinna sjAlfa þig, og lAta ekkert sjá á
þér, þessa fáu daga, sem eptir eru af veru okkar hér á Norðheimi.
Má okkur ekki standa á sama um lifsskoðanir Arnar? Höfum við
nokkuð að kvarta yfir? Hefir hann ekki verið nákvæmur við þig
°g kurteis og vingjarnlegur við okkur báðar? Eigum við svo heimt-
lngu á meiru l’rá honum?“
„Eg vildi, að við værum komnar heim“, sagði Magda, og dró
pungt andann.— Heldurðu að við getuin farið á morgun, Ingibjörg?“
„Nei, slika heimsku gjörum við ekki“, sagði systir hennar ró-
lega. „Hvað heldurðu að pabbi — eg tala nú ckki um Örn —-
mætti iiugsa um slikt flan? það mundi verða misskilið, Magda
mín!“
„Hvernig það?“
„O — Tómas Órn gæti haldið---------------“
„Hvað?“
„Til dæmis að sjúklingurinn hefði gefið lækninum hið unga
hjarta sitt, sem laun iyrir lífgjöfina, en hefði nú séð að gjöfin var
forsmAð“. »
Nú setti aptur að Mögdu mikinn grát. enn Akafari en áður, og
hún þrýsti sér upp að brjósti systur sinnar.
»Þykir þér mjög vænt um hann?“
„Eg veit það ekki! — Eg er hrædd um — —•“
„Og mér hefir enn þá dottið eitt i hug. sem getur verið Astæð-
an fyrir þessari breytingu í framgöngu hans gagnvart þér,„ sagði
Ingibjörg og kyssti systur sína. „Bílð getur skeð að hann hatt
lundið, að sjúklingur sinn vteri orðinn sér kærari, en samboðið
væri honum, „kvennahataranum“, og svo ætli hann að forðast liætt-
una og reyna til að kæfa þessar nýju tiltinningar.“
Magda leit brosandi á systur sína. „Heldurðu það Ingibjörg?
bdk lnigsun hefir fiogið i lnig minn, en — get eg vænzt eptir þvi?“
325
vesturfjöllin. f>að glóði á hið lygna stöðuvatn eins og spegil,
reykinn lagði uppí loptið, upp af seljunu u, og glamrjð í bjölluuum
á forustusauðunum heyrðist, er smalaruir voru að reka féð heim
til mjalta. Angurblið kyrð hvíldi yfir náttúrunui; en hjarta Tóm-
asar barðist af geðshræringu. „Flónið þitt! Heimskingiún þinn“
tautaði liann við sjálfan sig. „Gainla fíttið! Hefirðu nú, þritt fyrir
lífsreyusluua og ásetning þinn, aptur leikið þér við logann og skað-
brennt þig? f>að er þýr mátulegt“, sagði hann með kuldahlátri og
gnísti tönnum. „Tómas Örn ástfanginn! Oamli Tómas Örn,
„kveunahatarÍRii11, ástfanginn í barni!“
„Heimska og harnaskapur. Eg v i 1 það ekki!“ Hann stökk
4 fætur og gekk hart áfram inn heiðina, í þunguin hugsunum. -—
hefði hann verið nokkrum árum yngri þá — þá vorn líkindi til
að henui gæti þótt vænt uni hann. — Hvaða vitleysa! Var ekki
kvennmaðurinn búin að draga hann nóg á tálar? — Var það ekki
ábyrgðarhluti fyrir hanii að bjóða þessu unga, káta og viðkvæma
barni, sitt gaddfreðna írjarta, og sín þrjátíu og átta ár? J>að mundi
verða henni til óhamingju, það væri skammarleg eigingirni, 'og á
síðan mundi hann sjá eptir því að hafa leitt þessa ógæfu yfir
höfuð lienni.
Nei, sú rós, sem hann í blindni hafði gefið tíma til að vaxa,
varð nú ad rífast upp aptur med rótum. hversu sárt sem
sviði og hversu mikið sem blæddi. Hann varð að beita öllum
sinum kröptum til þess að drepa niður þessar heimskulegu tilfinn.
ángar, og haun áleit að hann mundi geta það. I þessar fáu vikur,
sem húti átti eptir að vera á Norðheimi, ásetti hann sér að forðast
sem mest samtal við hana, og vaka yfir hverjn fotspori sinu. Já,
Tómas hafði sett sér mörg göð áform á þessari löngu göngu sinni,
og þegar liann loksins í rökkrinu kom heim, var hann orðinn talsvert
rólegur.
Daginn eptir íör presturiim heim.
|>að var fyrri faluta dags nokkru seinna, að Tómas hafði að
vanda, þegar er hann hafði horðað morgunverð, farið á stað
inná heiðar ín^ð byssu sína og veiðihunda, og hans var ekki von
aptur fyr en um miðdagsverð, sem ekki var borðaður fyrr en kl. 6.