Austri - 13.08.1894, Blaðsíða 4

Austri - 13.08.1894, Blaðsíða 4
N.I: 23 A U S T R I. 92 Húsinu fylgir útmælcl landspilda óræktuð og öumgirt fyrir ofan liúsið. Hin 2 fyrstu uppboðin verða haldin hér á skrifstofnnni, en liið síðasta i húsinu sjálfu. Söluskilmálar verða til sýnis her á skrifstofunni degi fyrir hið fyrsta uppboð. Skrifstofu Suðurmúlasýslu 3. iúlí 1894. Jön Johnsen. Xu mecl „Egil“ kom til Wathnes nye Butik paa Búðareyri en Masse pene og nyttige Ting, blandt hvilke kun særlig fremhæves: Kjoletöjer, Jerseyliv, Stövler og Dameslips. m. m. fHlp?*’ A Seyðisfjarðarapotheki fæst Rauðavín, Sherry, Portvin, Madeira Sauternes, Moselvín, Samos, og spönsk klausturvín (messuvín). þessi vin eru rannsökuð af efnafræðingi ríkisins og ábyrgist eg pau sem hrein og ö- menguð lyfjavín. 011 eru pessi vín mjög svo ódýr. •— Ef veggjatjöld eru pöntuð hjá mér, pá útv.ega eg pau með innkaupsprís. Til sýnis eru hjá mjer yfir 2000 tegundir.—Munn- tóbak fæst hjá mér fyrir 1, 70 kr. sem annarsstaðar kostar 2 kr. 20 a. H. I. Ernst. Hérmeð tilkynnist vinum og vanda- mönnum, að Bj'órg Jakobina, von okk- ar og yndi, andaðist eptir missiris punga legu 4. júní p. á. Eædd 30. júní 1885. Möðrudal 30. júní 1894. Stefán Einars. Arnfriðuf SigurðarcV TILKAUPS eru allt að 25 hestum af töðu í Borgar- firði. Ritstjórinn vísar á seljanda. Bililíur og testainenti fást í bókverzlan L. S. Tomassonai- |fi§§r*' Nú fyrst um sinn selur Y. T Tostrupsverzlan á Seyðisfirði mikið af margskonar sjölum, karlmannsfömm, skófatnaði, glisvarningi, leikfangi, byss- um, rekum með skapti, talsvert af járnvöru og margt fleira, allt fyrir mjög niðursett verð en aðeins gegn borgun útí hönd. Hannevigg- gigtaburður! fetta ágæta og einhlíta gigtarmeðal, ef rétt er brukab, fæst einungis hjá YK. O. Breiðfjörb í Reykjavík, sem hefir á því aðalútsölu-umboð fyrir ísland. Prentuð brúkun- ar-fyrirsögn fylgir hverri flösku Hvergi lier á landi eru eins ’miklar og margbreytt- ar fatabyrgðir eins og hjá AY. O. B r e i ð f j ö r ð í Roykj avík. B ú g íii j <11 o g li v e i t i m j ö I frá verzlunarhúsinu „Actieselslcabet, I)e forenede Dampmöller i Kjöben- havn“, selur undirskrifaður framvegís — gegn borgun útí hönd. Nú kostar ágætt rúgmjöl, 200 pd. 13 kr. 70 a. Extra Valse Rugsigtemel pd. 9 a. — Bageri Yalse Florm.— 11 - Allt selt í heilum sekkjum (20.0 pund). Seyðisfirði 28. júli 1894. St. Th Jónsson. TJndertegnede Agent for Islands Östlaml for Det Kongelige Cetroierede Almindelige Brancl- assurance Compagni for Bygninger, Varer Effecter Krea- turer, Hö etc,, stiftet 1798 í Kjöben- havn, modtager Anmeldelser om Brand- forsikkring; meddeler Oplysninger om Præmier etc. og udsteder Policer. Eskifirði i mai 1894. Carl I). Tulinius B r u n a á b y r g ð a r f é 1 a g i ð „Nye danske Brandf ’orsikrings Selskab“ stofnað 1864, (innstreða félags pessa er yfir 2,700,000 kr.) tékur að sér brunaábyrgð á húsum, v’örum, inrian- lmsmuHum m. m.; tekur enga sérstaka borgun fyrir brunaábyrgðarskjöl (Pol- ice) né uokkurt stimpilgjald. Aðal umboðsmaður fyrir félagið er St. Th. Jónsson á Seyðisfirði. A verzlan St. Tli. Jönssonar á Seyðisfirði eru nýkomnar pessar vör- ur: Byssur, bæði fram- og apturhlaðn- ar, á ýmsu verði. Reykjarpípur, bæði langar og stuttar á ýmsu verði. Barometre, kompásar m. m. Vasaúr, ódýr, ásamt allskonar gullstássi, sem og lika ýmsar aðrar vörur, sem altaf eru til. gpHT* Komið og skoðið áður en pið kaupið annarsstaðar. HALDIÐ ÁFRAM AÐ LESA! Bókbandsverkstofa Brynj- ölfs Brynjólfssonar er á }>órar- insstabaeyrum í luisi Olafar Bjarnadóttur. Bækur teknar til hands og a&gjörbar. Vandað hand, ódýrt og fljótt af hendi leyst. I. M. HANSEN á Seyðisfirði tekur brunaábyrgð í hinu störa „enska brunaábyrgðarfélagi, „North Britliish & Merkantile“, mjög ódýrt. „S kandia66. Allir, sem vilja tryggja líf sitt ættu að muna eptir, að „Skandia“ er pað stærsta, elzta og ódýrasta lífs- ábyrgðarfélag á Norðurlöndum, Félagið hefir umboðsmenn á: Seyðisfirði, Reyðarfirði, Eskifirði V opnafirði, Akureyri og Sauðár- krók. þetta Margarin-smjör, er al- mennt erlendis álitið Jiin bezta teg- í und pessá smjörs, og er í pví 25% af bezta hreinu smjöri. ! Abyrgðármaður og ritstjóri Oand. pH.il. Skapti Jósepsson. Prentari S i g. Grímsson. 326 Inni í dagstofunni sátu ungfrúrnar, Ingibjörg var að sauma en Magcl'a að lesa í dagblaði, allt í einu lagði hún pað frá sér. „Geturðu ímyndað pér hversvegna, Tómas Örn alit í einu hefir hreytt framkomu sinni gaguvart okkur, eins og hann væri okknr reiður1, spurði hún systur sína. „Áður var hann hjá okkur allan daginn aönaðhvort með skemmtandi viðræður eða liann var að lesa hátt fyrir okkur, og hann var alltaf jafn kurteys, nákvæmur og alúðlegnr. Og nú sjáum við hann einungis undir borðum, og pá er hann ætið alvarlegur og fátalaður. Ef pú vissir hvað mér pykir petta sárt, Ingibjörg. Eg, sem á honum svo mikið að pakka! Ætli eg feafi óafvitandi styggt hann, hann sein mér pykir svo vænt um.‘ „Já, hann hefir breytzt — einkanlega í framkomu sinni gagn- vart pér, Magda“, sagði Ingibjörg blátt áfram. „Eg hefi einnig verið að hugsa um, af hverju pað gæti komið, en skil pað pó ekki vel. Ef til vill hefir liann fengið einhver slæm tíðindi með póstin- um. sem haía ýft npp gömul sár“. þvi pað get egsagt pér Magda, að Tómas Örn hefir liðið inikið um dagana“. sagði Ingibjörg. „Er pað satt“? spurði Magda undrandi. „Og eg sem hélt að hann, svo ríkur, gáfaður og ungur maður, hefði ætíð lifað svo glæsi- legu og ánægjulegu lífi. „Gáfaður er liann, pað er sntt“/ sagði Ingibjörg og lagði saum- ana í kjöltu sér. „Auðæfin komu of seint, fáum dögum seinna en hann hafði vonazt eptir. En pað varð einmitt til pess að forða honum frá æfilangri ógæl'u. Eins og pú veizt, pá var hann lieimagangur hjá okkur, bæði meðan haiin var í skóla og eins eptir að hann útskrifaðist. Eg var pa barn að aldri og pú í vöggunni, en samt man eg eptir pví, peg- ar við einn góðan veðurdag fengum trúlofunarmiða frá honum og hréí' par sem hann sagði okkur, að hann væri trúlofaður Önnu Bang, dóttur kaupmanns nokkurs par í bænum. Hún var mesta stássróa, heimsk og léttúðug, en fríð, ogpabbi hristi höfuðið þegar hannhafði lesið hið glaöværa bréf Arnar. Siðan heimsóttu pau okkur“. „Heldurðu að honum hafi pótt mikið vænt um hana“, sagði Magcla um leið og hún saup á vatnsglasi sem stóð hjá henni“. 327 ,.Já, mjög mikið“, svaraði Ingibjörg. „Eins drenglyndur maður Og Tómas Örn. getur ekki verið tvöfaldur. — Nú nú, pað liðu nokk- ur ár, hann tök embættispröf sitt, en fékk um sama leyti uppsagn- arbréf frá Önnu Bang. þannig hafði hún skammarlega dregið liann á tálar, og tekið í hans stað ómerkilega kaupmanns-nefnu, sem ekki hafði annað til síns ágretis en að hann greiddi sér vel og skipti hárinu í hnakkanum, gekk aukanalega búinn og setti stórar auglýs- jngar í hlöðin. Hinir ómenntuðu og lítilfjörlegu ættingjar liennar hafa eflaust liaft slæm áhrif á hana í pessu efni; enda held eg að hún hafi. ekki verið svo vitur að sjá hve drenglyndur og menntaður Örn var“. „Og livernig har hann pað fyrst?“ „Hann bar pað pá eins og hann ber pað nú,“ sagði Ingibjörg. „Og pegar hún á svo svívirðilegan hátt hafði svikið hann, pá sá hann fyrst hversu ástin hafði blindað augu hans. — Jæja, rétt um sama leyti fréttist lát hins ríka frænda hans, sem almennt var kallaður „maurapúkinn11, og erfði Örn allar eigur hans, sem voru 1 % millión. Siðan stakk Örn peningunum í vasa sinn og.fór utan og ferðaðist í mörg ár víðsvegar um heiminn“. „Hve-r hefir sagt pér petta, Ingibjörg?“ „Bæði hefir pabbi sagt mér pað fyrir löngu síðan, og svo fræddi vinur hans, Haraldur Norðri mig um sumt, er liann heimsótti okk- ur um daginn. — Veiztu pá ekki kæra Magda, að lítgjafi pinn, hefir flúið burt frá heimsins glaumi, eða réttara sagt hefir flúið kvennfólk- ið, sem hann hatar og fyrirlitur, og ætlar, pað sem eptir er æfinnar, að lita sem einhúi hér upp á. milli fjallanna11. Magda stökk á fætur, blóðrjóð í andliti. „Hatar og fyrirlítur11, sagði hún með ákefð. „Hvernig getur faðir minn verið svo sam/izkulaus, að láta oklcur vera hér honum til ópæginda og gremju! Já, nú skil eg pað vel! ■ Meðan eg la veik og hjálparlaus, hirti hann um mig bara aí meðaumkvun. Nú telur hann stundirnar pangað til við förum, og nú er hann allur á nál- um pangað til við, pessir horium ökærkomnu gestir, erum farnar! Ö livað pað er sárt, og lægingarlegt að purfa að standa í svo mikilli pakklaitisskuld einmitt við hann\ —- En við verðum að fara, og pað strax á morguu!11

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.