Austri


Austri - 08.09.1894, Qupperneq 1

Austri - 08.09.1894, Qupperneq 1
K>mur út 3 á rnánnAi erta 36 blört til næsta nýárs, otf kostar hér á landi adeins 3 kr. erlendis 4 kr. Gjalddagi 1- júlí. Kppsögn skrifleg bnndin við áramót, Ogild nema komin sé til ritstjórans fýrir ]. október, Auglýsingar ]'0 aura línan eóa 60 aura hver þuml. dálks og hálfu dýrara á fý’rstu síðu; IV .Au. SEYÐISFIKÐI, 8. SEPTEMBEll Í894. Ar. 25 F j á r k i\ n }> a 111 a r k. a ð i r Sli nioii,s á Austurlandi i liaust Fyrir okkur íslendinga hafa ftessi nýmæli Jtar vestra gób á- hrif, því á öunninni ull var afar- hár innflutningstollur í Banda- hana frá honum. En af kostn- aðinum viö víggirðingarnar stöf- uðu bráðabyrgbarfj árlögi n og allt þaS ólag sem var á fjár- Laiiganesi 20. september. Vopnaiiiði 24. í sveitumim fni Hornaflrði að Djúpayog verða íjar- markaðirnir Iialdnir 10.—17.—18.—10. september. Breiðdal 20. september. Fáskrúðsflrði 21. lieyðarflrði 22. - Skriðdal 24. Eiðum 24. Fossvolium 25. Orinarsstöðumoi o* Ö Válþjðfsstað 20. Hallormsstað og Ketilsstoðum 27. Miðhúsum 28. Seyðisflrði 29. og 30. Ef breytingar verða á þessum mörkuðum, verða þær auglýst- nr í Austra í byrjun septeinbermánaðar, eptir komu gufuskipsins „Egils“ frá Leith. Seyðisfirði, 17. ágúst 1894. 0. Watline. Ú T L E N 1) A R F R E T T I R. Bandaríkin. þann 3. júlí sibast liðinn kl. 10 og 25 mín- utur um kvöldið var loks geng- ið til atkvæða um toll-laga- frumvarp Clevelands forseta i heild sinni i efri deild þjóðþings Bandaríkjanna, og var frumvarp- ið samþykkt með 37 atkvæðum gegn 34. Efri deildin vildi endi- lega ljúka frumvarpinu af fyrir þjóðhátíðardag Bandamanna og herti sig því að koma því af fyrir þann 4. júlí, sem er þjóð- hátíðardagurinn. Með þessu frumvarpi er að nokkru leyti úr lögum numið hið gífurlega tollverndunarfrumvarp, er kennt var við efrideildar- manninn, MacKinley, og setti svo háan innflutningtoll á fjölda margar útlendar vörur, bæði unnar og óunnar, að það var frágangssök að flytja þær til Bandarikjanna. ó oru þessi toll-lög gjörð til þess að ívilna hinum stórauðugu verksmiðjueigendum og öðrum aubkýfingum landsins, en láu sem farg á öllu eðlilegu við- skiptalífi og margfölduðu í verði margar naubsynjavörur, sem einkum kom þungt niður á þá fátækari. þykir því öllum al- menningi þar vestra nýmæli þetta töluverð réttarbót og lofa, eins og vert er, Cleveland forseta fyrir þetta afreksverk, sem mest j má þakka skörungsskap hans, : stefnufestu og lagi. En verk- j smiðjueigendur og auðkýfingar j niða hann aptur nibur fyrir all- ar hellur og spilltu töluvert | frumvarpinu í efri deild. I Her i álfu mun þessum ný- mælum tekið með almennum fögnuði, þar sem þau opna hinn stóra ameríkanska markað fyrir fjölda mörgum verzlunarvörum, I sem MacKinley-lögin boluðu í alveg frá. ríkjunum,sem nú munvera annað- hvort mjög lítill eba enginn, svo þab er all-líklegt, að íslenzk ull hækki nokkuð í verði, er svo stór markaður opnast fyrir hana, og ættu útflyténdur ullariínar héðan, að muna nú eptir lieil- ræðum herra Ditlev Thomsens í pésa hans í vor um ab flytja t eigi hina íslenzku ull til lvaup- mannahafnar, heldur til Eng- lands, þaðan sem samgöngurnar eru tíðastar og hægastar við N orður-Ameríku. Danmorlv. þar. hafa nú orbiö ráðgjafaskipti að nokkru leyti. Estrup gamli, er lengi hefir verið ráðaneytisforseti og • Ijármálaráðgjafi, og staðið fremst- ur i liinni löngu deilu við vinstri- menn, um bráðabyrgðar-fjárlög- in, viggirðingarnar umhverfis Kaupmannahöfn o. m. fl.—hefir nú loks sagt af sér. Ale'it liann I sig hafa aflokið ætlunarverki sínu, er hann hafði komiö víg- girðingunum upp í kring um höfuöborgina og reglulegum fjár- lögum á í ríkisþingi Dana, sem hann fékk á komib í vor fyrir tilstyi’k miðlnnarflokks þingsins, þeim sem Boisen er foringi fyrir. Mjög misjafnir dómar munu jafnan verða um stjórn Estrups, og mörgum þykja það tvisýnt, hvort þab hafi verið hyggilega rábið að víggirða Kaupmanna- höfn, þar sem sú viggiröing geti varla verið nema hálfverk og eigi staðið af sér harösnúna að- •sókn ofurefli libs með hinum voldugu hergögnum nútímans; ( en víggirðingarnar munu gjöra þab eitt að verkum, ab stórveld- unum þætti æskilegt að ná Kaupmannahofn á sitt vald, þar sem að hún liggur svo vel við sem flotastöð rctt í mynninu á Austursjónum, og yrðu þá víg- girðingar borgarinnar aðeins til þess, ab gjöra umráb yfir henni ennþá æskilegri fyrir stórveldin, 1 og þvi hlytu þær að verða til þess ab draga ófriðinn yfir borg- ina í stab þess ab varðveita stjórn rikisins i mörg undanfar- in ár, sem miðlunarmenn fyrir- gáfu allt stjórninni í vor. En hvab sem skoðunum manna liður í þessu efni, þá mun enginn geta neitað Estrup um það, að hann haíi unnib starfa sinn af hreinni sannfæringu, föðurlandsást. og með miklum skörungsskap og óeigingirni, þar sem liann aldrei tók nein laun af ríkissjóði, og var hann þá bæbi forsætisráögjafi og ijármálarábherra í mörg ár, og mun sú eptirgjöf hafa numið 24 þús. kr. árlega fyrir ríkissjób. Sá lieitir Reedz Tott, er varð ráðaneytisforseti Dana eptir Estrup, og hafði hann ábur stjórn utan-ríkismálanna á hendi. Hermálaráðgj afi B a hn s o n er sagt að hafi farið frá og hers- höfðingi Tliomsen tekið við þeim, einnig kirkju- og kennslu- málarábgjafinn, háskólakennari G oos, en þeir Lutticllilll og Bardenfletll orðnir rábgjafar.—r Hinir ráðgjafarnir er sagt ab haldi sætum sínum, og þar á meðal íslandsráógjafi J Nelle- mailll, sem jafnan hefir verið talinn að hafa verið Ajáll ráða- neytisins. Mun því lítt lireytt um stjórnarstefnuna og hafa þvi vonir vinstrimanna uni að kom- ast ab völdum, er Estrup færi frá, gjörsamlega brugðist. Konungsættin og öll alþýba i Danmörku hélt silfurbrullaup krónprinzhjónanna, Friðl’iks og LOVISU síbustu dagana í júlí- mánubi með mikilli dýrð, og heimsótti fjöldi stórhöfðingja konungsættina að þessari hátíð og hinn fjölmenni ættbálkur silfurbrúðkaupshjónanna. Yið þetta tækifæri var skólakennari |>orvaldur Thor- oddsen gjörður að heiðurs- d o k t o r við Kaupmannahafnar háskóla ásamt einum af bans fornú kennurum við háskólann prófessor Johnstrup, er hér var heima fyrir nokkrum árum til þess ab skoða Dyngjufjalla- gosib, og eldflóðið úr Mývatns- öræfum o. fl.

x

Austri

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.