Austri - 10.11.1894, Síða 3
Nr. 31
v n 8 T u I.
123
livæðakaflanum, á bls. 28, nv. 86, 2. j
v. J>að er svona:
„Látum oss biðja;
blessist vor iðja,
blindfullir allir ver séum í kvöld“,
Og pá. er liinn andiiki og „æsthe-
tiski" „Eptirmáli“. Hann hljóðar svoua:
„Eg söng par út öll jól
á ermabættum kjól,
heyrðist mitt garg og gól
gegnum hanu Tindastól.
Eg söug íntroitum
af öllum lífskröptunum
og endaði á exitum
með uppspertum kjaptinum".
Og svo er pessi merkilega hók !
kveðin niður með vísu peirri er hér !
fer á eptir: \
„Sjmg nú ei meir nm sinn.
Svo nægir, J>orsteinn minn.
Linist pinn loðni kjaptur!
Láttu bókina aptur“!
Og er petta augljóslega svo að skilja, \
að hinir háttv. útgef. ætlast til, að j
petta skuli vera endírinn á öllum ■
drykk.juvísna kveðskapogöllum drykkju- :
skap her á landi. Guð gefi pví orði
sigur!
Bókin er, rétt skilin, afbragð í
heild sinni, og ráðum vér sem ílest-
nm til að kaupa hana. jafnt bindind-
ismönnum sem drykkjumönnum; hinum
fyrri til pess, að hinir veglyndu x’it-
gefendnr verði skaðla.usir af tilkostn-
íiðinum við útgáfu svo parfrar bókar,
hinum siðari til pess að peir hver j
í sínu lagi fái gott tældfærí til að ;
sjá sína eigin og annara dryklíju- !
manna eyrnd og skornm og smdn.
Sem sagt, böltin er „dýrmret, hx’m \
dýrroæH; pökk og heiður sé hiau í
háttvirta Stúdentaíekgi!
M A R K A Ð S S KÝESLA
frástórlcaupmanm pórarni E. Tulinius
i Kaupmannahöfn 24. oktbr. 1894.
Síðan eg sendi yðnr skýrslu mína
frá 24. ágúst hefir komið mikið hing-
að a.f íslenzkum vörum, en pó hafa
pær gengið fremur tregt út, bæði hér
og erlendis.
Snltfiskur. Norðlenzkur og aust-
firskur saltfiskur hefir selzt eptir gn.'.ð-
um pannig:
Ohnakkakýldur málsfiskur á 41,
40—38 kr. slcpd.
Smáfiskur óhnakkakýldur 32, 30,
28 kr. skpd.
Ysa á 25, 24, 23 kr. skpd.
Eptirspurnin er pó fremur að
vaxa og fyrir góða vöm fæst nú 1—2
lcr. hærra verð fyrir skpd.
Ejjtir vestfirzhum hnakkakýldum
jagfafiski hofir veríð mikil eptirsökn,
og pað hefir verið borgað fyrir skpd.
af homun a.llt uppað 64—66 kr.
í suma>' komu nokkrir skipsfarm-
ar af saltfiski til Liverpool beina leið
frá Tslandi og seldist málstískur, smá-
lestin á 13—13l/2 pund sterling.
Smáfiskur 13—131/3 og
Ysa á 10 — 101/^ pund sterling
smálestin.
Yerdið á saltfiski er par óðum
að bækka. og nú fæst pundina (sterl-
ing) meira fyrir allar prjár fiskiteg-
undir fyrir smálesiína.
i Leith hefir markaðurirm í allt
surnar verið mjög daufur fyrír fisk,
eins og pav á sér jafnan stað, er
pangað berst nokkuð tíl muna af
fiski. Og pó að markaðurína par sé
heldur að lifna við í soíbbí tíð, pX
hefir samt orðið að Teggja pá skips-
farma er síðast hafa paiigað komið,
uppá geymslxihusj par engir vilja enn-
pá bjóð.a polairlegt verð fyrir fiskinn.
TIL Eg tók pað frani í síðustu
markaðsskýrslu minni, að pað væri
nrjög tvísýnt, livort hin nýju tollög í
Bandaríkjununr nrundu bæta verðlagið
á ullinuí í ár. jþessi grunur minn hefir
nú rætzt; pví pó að ullin st>gi dífiítið
sem snöggvast, pá lækkaðr verðlagið
strax aptur, og nú selst ull drænrt.
Bezta hvít.vorirll á 66. 64—60 aura
pundið. Fyrir mislita er gefið að
sínu leyti dálítíð betur, allt að 51
eyri Brutto.
Hvít haustull lrefir selzt fyrir allfc
uppað 48—50 aura pundið.
Lýsi gengur frenrur vel út. eink-
um porskalýsi: Hákarlslýsi selst á
28 — 30 kr, 210 pt. Netto. jþorska-
lýsi sanra vigt á 24—29 kr.
Æðardúim selst illa, og nú sem
stendur fæst ekki nenra 8, 9—9l/+
kr. fvrir pundið eptir gæðum.
Lambskinn seljast illa og fæst
nú ekki rneira en 35—40 aurar fyrir
skinnið.
Saltkjöt. Af pví konru híngað
pairn 17. okt. nreð gufuskipinu „Agli“
um 200 tunnur, er se’ldust strax fyrir
50 kr. tunnan. J>ó að svo sé áætlað,
að hingað nruni lcoma í haust nálægt
3000 tunnum mrnna en í fyrra, pá
geta rnexur naumast vonazt eptir sanra
háu verði, er merra kemur af salt-
kjötí á markaðinn.
Gærur seljast illa, og ennpá er
ekkert gengið út af peinr. Menn
geta varla gjört sér von unr meira en
31/,—33/t kr. fyrir vöndrúinn.
Ú ’J’ L E N D A E F R É T T i 1L
—o—
Gufuskipið „EgilD, skipstjóri
Ohen kom hingað frá Kcupmannahöfn
og S-tavanger p. 5. p. m. og kom nreð
dagblöð frá útlönduar íil pess 1. p.
m. og eru helztu fréttir pessar.
þar urðu kanzlara-
skipti síðast í f. m., lagði Caprivi
greifi pá niður kanzlaraembættið, senr
hann hefir veitt forstöðu síðan Bis-
marek vék úv sessi, og pótti honum
farast vö.1 í svo vandasanrri stöðu og
eptir annað eíns mikilmenni og Bis-
inarck, senr ekki hefir getað að sér
gjört, að láta eígi Caprívi lieyra pað,
að nú væri „kominn köttur i bólið
bjarnarins“. Caprivi var og utanrík-
isnrálaráðgj afi og lagði hann pað enr-
bætti niður um leið.
Keisaranum og Oaprívi bar eitt-
hvað á í stjórnarmálum; vildi keisar-
inn ekkí heíta pví statt og stöðugt. að
fara pví einu fram, er kanzlarimr áleit
réttast og keisarinn eigi binda lrend-
ur súiar, hvað séns uppá kynni að
koma. þóttist pá Caprivi of valtur
í stjóvnarsessinum og sagði af sér
háðum embættunum. Lét keisari pað
pá svo vera, en pó skildust peir nreð
blíðu og sæmdi keisarinn Caprivi hinu
hæsta prússneska heiðursnrerki, hinni
svörtu arnarorðu, alsettri ginrsteinum.
Eulenburg greifi, er var ráða-
neytisforseti á Prússlandi sagði og af
sér og veifcti keisariim hoirunr lausn i
náð,
Sá heitir Hohenloe fursti, er orð-
ínn er rikískanzlari og utanríkisráð-
gjafi. Hann var áður skattlandsstjóri
j í Elsaz og Lothringen, er Prússar
i unnu af Frökkunr í ófriðnum nrikla
187ð; en Hohenloe Langenburg, er
orðinn par aptnr laudstjóri í stað
frænda síns.
Itássland. jþ-ana 31. f, m. segja
| hraðfréttirnar í hinunr útlendu blöð-
i um að Alexander Rússakeisari lraii
legið fyrir úaiiðanum með mikhim
blóðiippgangi og yfírliðum, Keisarinn
pjáðist og aí vatnssýkí. Ætluðvt
læknar að „operera“ hann, en poröu
34t
„V analega eru peir geymdir í bankamim, en á laugardaginn
íók eg pa heim með niér, pví að kona inín ætlaði að brúka pá
við dansleik, sem halda átti annað kvöld’h
þegaa' búið var að borða morgunverð, pá bað eg ieyíis að
mega yfirheyra pjóriustufólkið.
Eptir pví sesrr eg koinst mest var vinnufólkið alveg sakiaust
af pessum pjófnaði. það gaf mér allar p.ær upplýsingar sem pað
gat, og lét í Ijósi liryggð sina yfir pví að húsbóndinn hafði orðið
fi)rh' pessu tapi, — og ailt tal vinnufólksins bar vott unr velvilja
pess til húsbönda síns.
„Eru gestir yðar hér ennpá?“ spurði eg herra Engström.
„01 yer heríoringi og presturinn eru á héraveiðunr, en peir konra
beirir til pess að borða niið«iejisverð“.
Eg vildi einuig lieyra hans sögusögn um pennan viðburð. Vdjið
pér gjöra svo vel og l.rta strengja virinn kringuin húsið, og gæta
irákvæmlega að pvi, að hann sé á saina stað og uxu kvöldiY.
Emn af viiinurnönnununr, sem hafði tekið vírinn unr kvöldrð.
setti liamr niður aptur. Virinn sjálfur var mjög nrjór, og festur í
járnnagta sem reknir voru niður í jörðina“.
„Eruð pér nú viss um að v'rinn sö strengdur á sama stað og
um kvöldið?"
„Eg let naglana í sönui götin og áður“, sagði vinnuiuaðurinn.
„Eins og pér getið séð sj xlí’ur“.
«Og nú pætti nrér gott ef eg gæti verið einn“, sagði eg. „Plg
ætla nrér að rannsaka nákvæmlega allfc hér i kring-1.
í’^gar eg var orðinn einu, lagðist eg á fjóra fætur, og skoð-
aði allt nákvæmlega i kring um mig, og pað leið eklci 4 löngu par
til eg fékk mjög góðar upplýsingar.
Síðan skoðaði eg gluggann par senr pjófai'nir lröfðu farið út
unr, og gekk svo uppá svefnkerbergið til pess að rannsaka allt
par.
Olugginn stóð hálf opilrn og koir. pað sanran við það, sent
stofustúlkan halði sagt mér, að herra Engström pyrfti alltaí að lrafa
hreint lopt í herhergjum sínunr. Eptir að hafa rannsakað hem
hergið, lór eg út aptur til pess að gæta að íótsporunum, en það
var mjög orfitt að fylgja pcim, þar sem svo margt fóllc hafði gengið
t. O 111 xS t
u }> p!
(FrásÖgn lögrf-gTmimims.)
Sm'iið úr ensku.
—1:o:—
J>að r«.r leiðiniegur rigningardagur seirifc T nóvembef. Eg vat
íiýhúimi að horða ni-orgunverð og koniinn uppa skrifstofu mína,
pegar pjónnitía konr nreð bekssóknanjsiða tú ’iním, á hónum stóð:
„H, Engströnr" — eg kar.naðist ekki við nafnið.
„Er petta xle Varre?“ spurði aðkonnmraður, senr konr inn rétt
í þessu. Hanli var A að gizka um fertugt og böfðingkgur og
■gáfulegur á svip.
„Tú. pað er nafn mitt“ svaraðr eg, „Gjörið svo vel að setja
yður niður. hver er 'orsökiu tíl pess að pér sýnið mér pá virðingn
■að heimsækja 'raig?“
„Eg er í mikliun va»dræðum“, byrjaði Hr. Éngström mál sitt.
„það var fráminn pjófnaðiir í húsi okkar 1 Lindhurst i fyrrakvöld,
þjófarnir hafa brotizt inní húsið raeðan við sútum að múðdegisverðk
■og stolið g-ullstássi konu minnar, og var pað fleiri þúsund punda
virði. En pað sera, hryggir oss nresit, er pað, að meðal hinna
stolnu nrmra var perlu-hálsband, gamall ættargripur, senr hetir gengið
nrann frá nramri í ætt okkar í tvö lrundruð ár. Okkur varai sama
pö við fengjunr aldrei neitt af hinu skrautinu, aðeins ef okkur auðrr-
aðist að fá pennan kjörgrif aptur, pví ef eg á að segja yður eins
og er“ sagði hann og brosti við, „pá er eg okki Taxrs vrð Irjá'trú, og
pað er göm-ul saga, að petta hálsban’d hafi Karl II. gefið einum
af foríriðrum mínum, og fylgdi pað með, að sá af ættinni sem
léti bandið frá sér eða á einhvern hátt tapaði þvi, hann mundi
íoignr vera þá, eða ógæfan á einhvern hátt elta ha«M -I>að s&m