Austri - 10.11.1894, Side 4
I
eigi, pá átti að herða. Pám dögum
áður liráði svo af keisara, að brull-
aupi Nikulásar stórfursta var frestað
til 9. nóvember, sem er brallaups-
dagur foreldra lrnns. Konuefnið, prins-
essa Alix eða Alice af Hessen, er á
ieiðiinii suður til Livadiu. Keisara-
drottningin hefir gjörtboð eptir prinz-
inum af Wales og Alexöndru systur
sinni.
Ófriðuriim. Japaningar liafa
aptur unnið allmikinn sigur á Kín-
verjum við Jalufljótið ng Iialda nú
einni af hersveitum sínuin til Port
Arthur, sem er víggirt borg, og sitja
Kínverjar í borginni með allmikið
setulið.
Hjá Kinverjum gengurallt á tre-
fótuni, liðið ónýtt, ríkissjóður tómur,
og uppreist í landinu.
Yoftalegan jarftslíjálfta segja
síðustu hraðfrétíir fr.i Larioja i Eue-
nos Ayres, er varð 1000 manns að
bana.
fíldarverft var hátt í útlöndum,
enda liafði veiðin hrugðizt rnjög við
norðanverðan Norveg.
Fjársalan á Englandi ápöntunarfe
i haust, mun hafa gengið Jiannig:
jingoyingar fengið að frádregnum
kostnaði kr. 17,04
Múlasýslamenn að frádregnum kostn-
aði kr. 16,03 !
Svalbarðsstrendingar og nærligggj- j
andi sveitir að frádr. kostn. kr. 15,41 .
Eyfirðingar — — — — 14,21 '
Kanpmaður Sig. Johansen — 12,34 1
Sovðisfii’ð; 2, nóveiiiber 1894.
„Tliyra“ kom hingað pann 25.
f. m., og fór aptur daginn eptir. Með j
skipinu voru konsul J. V. Havsteen '
og fröken Jóhanna Amljótsdóttir frá
Sauð'anesi.
„Vaagcn" kom hingað frá Skot-
landi 7. p. m.
Framan af pessari viku gengu á-
kafar rigningar, en nit er aptur stillt
veðui' og ldýtt.
Síldarvcifti liefir í haust verið
allgóð á Suðurfjörðunum og paðan
farið ýms gufuskip inoð sildina til
útlanda.
Hermeð boðast til almenns fund-
! ar fvrir öll bindindisfelög Seyðisfjarð-
I ar í Bindindishúsinu á Pjarðaröldu á
næstkomandi sunnudag pánn 11. nóv
ember 1894 kl. 5 e. m. — til pess
að ræða um ýms bindindismálefni og
sainvinnu hinna einstöku bindindis-
fela.ga framvegis.
, Seyðisfirði 7. nóvember 1894.
Ármann Bjarnasön. Shapti J'ósepsson.
Nonuíil-kaffi
frá verksmiðjunni „Nörrejylland “
er, að peirra áliti, er reynt hafa,
lnð bezta l'Cifji í sinni röð.
Normal-kaffi er bragðgott, liollt og
nærandi.
Nonnal-kaffi er drýtjra en venju-
legt kaffi.
Normal-kaffi er að Öllu leytí eins
gott og hið dýra brennda kafíi.
Eitt pund af NoriUiiI-kafít endist
á móti 1 ll2 pd. af óbrenndu kaffi.
Normal-kaffi fæst i flestum bítðum.
Efnkaútsöluhefir Thor.E. Tulinms.
Strandgade Nr. 12
Kjöbenhavn C.
NB. Selnr aðe'tns kaupmönnum.
e r í i 1 s o 1 u
(Hið svo kallaða ,,Sigfúsarhús“) á
Vestdalseyri í Seyðistjarðar-kaupstað.
Húsið er rnúrað í binding og fvlgir
pvl dálítið geymsluhús, með slcýli
fyi-ir hest og kú. Menn snúi sér til
verzlunarstjóra Friðriks Möllers á
Eskifirði um kaup á húsinu.
Ekkjufrú íluftrúii Malborg' i
j Kaupmannahöfn hefir beoið oss að
í auglýsa pað i Austra, að hún liafi
I pann 18. september síðastliðinn af-
hent sparikassabók pá yfirvaldinu,
eptir hverri Ólafur nokkur Tómas-
son átti á vöxtum i sparisjóði í
Kaupmannahöfn, 2808 kvóliur 91.
cyri, sem réttir erfingjar Olafs Tóm-
assonar geta nú fengið útborgaða
með pví að sanna að peir seu rett-
j bornir til arfs eptir hann.
f>essi Olafur Tómasson var áð-
í ur i pjónustu við liina kommglegu
j grænlemku verzlan, og græddist par
nokkuð fé; fór siðan til Hamborgar
til bróður síns par, er var gestgjafi
og lialdinn efnaður af Ólafi. Eu
strax um veturinn eptir varð bróðir
Ólafs gjaldprota og hafði litið annað
við að styðjast en pað sem Olafur
hjálpaði honum, konu hans og 2
sonum, sem Ólafur kom öllum sam-
an af landi brott.
Ólafur kom svo a.ptur öreigi til
! Kaupmannabafnar og komst enn í
pjönustu við hina konunglegu græn-
; Ienzku verzlun, og bað ekkjufrú Gun-
! rúnu Halberg fyrir, að yeita pvi móð-
1 töku sem lionum kynni að fénast ot-
j setja á vöxtu og kaupa nokkrar nauðg
1 synjar lians.
Nú er pessi Ólafur Tómasson
! haldinn að vera dauður, og eiga_ pvi
i réttir erfiugjar að gefa sig sem fyrst
j fram, og skulum vér leiðbeina peim
j til pess að gjöra erfðakröfu sína
! gildandi.
i Seyðisfirði 20. október 1894.
Skapti Jósepsson.
fyrir niiga fólkið.
í htisi Etósu Vigfúsdóttúr á Vest-
dalseyri verður á ylirstandandi vetri
j frá 29. p. m. til 30. apríl næstkom-
j andi, veitt kennsla af fröken Helgu
' Austmann: í liannyrðum 34 stundir á
viku, í teikningu 3 stundir á viku, í
ensku 3 stundir á viku, í dönsku 6
stundir k viku, í söngæfingum 2 stund-
ir hvern föstudag frá kl, 6—8 e, m.
Kennslan veitíst 8 stundir daglega,
peir sem kynnu að vilja nota
petta göða tækifæri til að mennta sig
j í ofannefndum námsgreinum, snúi sér
j til mín undirskrifaðs sem allra fvrst
! ineðan húsrúmið levfir, og semji við
mig um inntöku á pennan skóla.
Vestdalseyri 27. október 1894.
Armann Bjarnasan,
1^^*" Mínnm heiðruðu skiptavinum
gefst hér með til kynna, að eg æt-la
ekki til útlanda í haust. heldur stunda
hér handiðn mína á komandi vetur.
Sömuleiðis bið eg alla sem skulda
mér, að borga pað í peningum í haust.
Seyðisfirði í september 1894.
Magnús Einarsson.
T. M. HANSEN á Seyðisfirði
’ t.ekur brunaábyrgð í hinu störa enska
brunaábyrgðarfélagi, „North Brithish
& Merkantile", mjög ódýrt.
—1 ■■ n ................... TTW
“S K A N I) I Á “.
Allir, sem vilja tryggja líf sitt,
ættu að rnuna eptir, að „Skandia“
er pað stœrsta, ehta og ódýrasta lífs-
ábyrgðarfélag á Norðurlöndum.
Félagið hefir umboðsmenn á:
Seyðisfirði, Revðarfirði, Eskifirði,
Vopnafirði, Akureyri og Sauðár-
krók.
'
Abyrgðarmaður og ritstjóri
Oand. phil. Skapti Júscpssoil.
Prentari S i g. G r í m s s o n.
338
eptir væri æfinnar. Eg hefi heyrt að pað hafi glatazt í byrjun pess-
arar aldar, og af pví leiddi ógæfu yfir pann sem glataði pví. Kona
min er enn pá hjútrúarfyllri en eg, og eg er viss um, að hún veikist
beinlínis ef hálsbandið kemur ekki fyrir. Eg hefi náttúrlega skýrt
logreglunni fra pjófnaðinum, en eg álít að pað hafi litinn árangur.
Ef að pér vilduð Iijálpa mér, væri eg yður mjög pakklátur11.
;;Jú, eg skal reyna, herra Engströiu. Eu fyrst verðið pér að
gefa mér nánari upplýsingar,,.
„það er ef til vill bezt að eg skýri yður fyrst dálítið frá
liugum mínuni og ætt minni“.
„Já, ef pér viljið, pað er ómögulegt að segja fyrir frarn, hvað
getur gefið upplýsingar í pessu og hvað ekki“.
Forfeður mitrir“, sagði Engströnr, „koinu hingað til lauds með
Vilhjálmi Bastarði, og ættinenn mínir ltaf.i um marga mannsaldra
búið í Hampshire. Auðnrinn er ekki eiris mildll í ætt rninni nú
cins og í pá daga. Eg er yfirmaður nokkurra hlutafélaga. það
er eitt ár síðan eg giptist. og pann tínra höfum víð nijög lítið um-
gengizt aðra. Á priðjudagskvöldið, pegar þjófnaðurinn var framirm,
voru að eins 3 gestir hjá okkur, presturiun og koua hans og Olyer
heríoringi, sonur ganrals vinar föður mins, svo við vórum 5 við
borðið. Eg hafði fyrir sköminu iiítt hann í City og boðið honum
pá að heimsækja mig. Nú er hann húinr að vera gestur okkar í
viku tíma, en fer aptur á laugardaginn til herdeildar sinnar. Við
vorum að borða eptirmatinn, og Olyer herforingi var að tala mn
hvort pjónn liatrs, að itafni Wisden. innndi vera komimi aptur frá
Londori, pegar pjónustustúlkan kom inní stofuna með fasi miklu
og hrópaði upp: „Æ! húsmóðir, gullstássið yðav er ekki 1 svefnher-
berginu. — f>jóíar!'1 og svo féll hún í ómegin á gólíið.
„j>að er ómögulegt“, kallaði eg og stökk uppfrá borðinu og
og allir Iiinir borðgestirnir á eptir.
„4 ið skulum strax íors út og gæta að“, sagði hertoringinn —
„Komið þér með ljósbera. Jóhann”, sagði hann við niatreiðslumann-
inn; við hitt fe'lkið fjlgdum á eptir honum. f>að var koldimmt úti,
og við voruiii ekki komin meira en mest tuttugu fet frá húsdyr-
unum, pegar herforinginn síeyptist á höfuðið. „Varið pið ykkur!“
sagði hann. „Bölv. dónarnir hafa strengt liér vír. f>eir hafa pá
339
veitt einn“, sagði lmnn um leið og hann stóð á fætur. Eg hljóp
inn eptir ljósi, og pað var rétt, þarna megin við húsið var vírinn
strengdur yfir gaugveginn. Herforinginn hélt fýrir nefið. Hann
hafði meitt sig lítið, sagði hann, aðeúis lirufiað sig dálitið, par sem
hann til allrar hamíngju koin niður á gras. Eptir skipun herfor-
ingjans kallaði eg á tvo af vinnumönnum mínum.
„Annar ykkar verður að ríða út til járnbrautastöðinnar“ ■—
sagði liann, -- „og láta setja alla grunaða menn fasta, og senda
málpráðarskeyti tii næstu járubrautastöðva". Hinuns skipaði haim
að sækja lögreglúpjón. „Á n.eðan getuin við leitað hér í kring,
hcrra Engström“. Við leituðum allt í kring, cn fundum ekkert,
nema einn stiga er stóð neðanundir einum glugganum, og eina gull-
nál, sem pjófurinn hefir eflaust misst. jjað hafði enginu verið á
járnbrautastöðunum, sem ástæða var til að gruna um pjófnaðinu,
og par af leiðandi, setja fastan, og pessir tveir lögreglupjónar,
seni komu heim til okkar gátu ekkert séð eða gjört, sem gæti gefið
neiuar upplýsingar í pessu efni. Eg koni á Iögreglustofuna í
morgun, en peir liöfðu ekki komizt að neiuu sem gæti kastað skugga
á nokkurn, og pað eru engin líkiudi til pess að pjófurinn finnist
nokkurntíma. f>ær einu upplýsingar sem lögreglan hefir getað gefið
er pað, að eptir fótsporunum i kringum húsið að dæma. pá höfðu
pjóíarnir verið tveir.“
„Héðan af náurn við ekki í björtu til Lyndhurst“, sagði eg, en
á morgun skal eg koma með fyrstu eimlestum.
„Eimlestin, er fer frá Waterloo, kenmr til Lyndliurst kl. Hfi/ÁS
sagði herra Engström, ,,pá skal eg vera kominn á járnbrautarstöðina
með vagn til pess að sækja yður, bústaður minn er einungis hálfa
mílu vegar frú járiibraut.arstöðinni.
„Eg ætla að biðja yður fyrir alla niuni, að nefna eklci í hvaða
tilgangi eg komi. jpér gctið sagt, að eg sé mcðstjórnari yðar við
eitthvert hlutafélag'1.
Morguninn eptir,*pegar eg var kominn á hina ákveðnu járn-
brautarstöð við Lyndhurst, var Engströin par fyrir með vagn. Eg
minntist ekki einu orði á þjófnaðinn, en spurði einuugis:
„Hvað koin til pess. að pér höfðuð pessa slássgripi
í heimahúsum?11