Austri - 31.12.1894, Blaðsíða 1

Austri - 31.12.1894, Blaðsíða 1
Komur út 3 A niáimiVi e<5a 3ö bliiil til næsta níárs, og kostar^ bór á landi ai'leins 3 kr., erlendis 4 kr. Gjalddagi 3. júíí. \.')j|;‘i"gn s-krifleg 1 ntulin við árainót, Ogild nenm komin sé til ritstjón ns fyrir 1, október, Augiýsingar 10 aura línan cða 60 aura hver þuml, dáiks og hált'u d^rara á íyrstu síóu. IV. ÁJ;, SEYÐISPIRÐI, 31. DESEMBER 189-t. k i>, :tr> Spaiisjóður L Hjá Fr. Watlme á Iiúð- areyri i lleyðaríirði fæst á- gætur liarðfiskur fyrir 14 aura pundið mot borgun útí liöiul. Cioðar og vel slvotn- ar rjúpur kaupir 0. Watlme á Búðareyri, fyrir peninga úti hönd. * AUSTRI. AUSTIII er hiö langstærsta blað la ndsins. AUSTEI er hið langíulýrasta lllað landsins utan Eeykjavíkur. er hið íangbezta fréttablað landsius yfir hinn langa vetr- arthna. er þaö eilia Wað landsins, sem rúmaö getur stórar ritgjörðir. AUSTEA ættu því allir íslend- ingar aö kaupa. AUSTRI Allltsbökasaiilið fagSkuÆní ! ««‘»færast aö svo stoddu, e.n iön á mið- « gad'nau verður að sjá, hvort hon- um teksfc að rýra röksemdir dr. 13. M. O., nokkuð verulega, eða koma með nokkrar órækar sannanir fyrir því, að kvæðin seu ekki íslenzk, beldur norsk, að uppruna. það virðist mega liggja í augnm uppi, að eigi muni vera hægt að sjá, af ein- s t ö lc u m o r Ö u m, hvort þessi heimsfrægu kvæði séu ort á ís- landi eða í Aoregi, þar sem sama mál gekk um bæði löndin, og mikill fjöldi íslenzkra skálda og fróðleiksmanna hafði alltaf annan fótinn í Noregi, og marg- ir fór.i jafnvel víða um lönd, en allt fyrir þetta liefir dr. F. J. treyst sér til að ákveða, bæði hvar og hvenær (jafnvel á hverj- um áratug?) kvæðin séu til orð- in, en slíkt er engnm unnt að s'anna, svo lítil skilyrði sem menn hafa mi til að þekkja mismun á þjóðerni og máli Norðmanna og íslendinga i heiðni og breytingar þær, sem kunna að liafa orðið á málinu á hverjum mannsaldri í fornöld — slikt er allt lmlið i þykkri þoku og allar fullyrðingar uin það mjög liæpnar. En þótt sennilegra virðist, að eigna_ ís- lendingum, en Xorðmönnum, Eddukvæðin, þá mun æfinlega vcrða bágt að segja, hvar þau ' seu upprunnin í raun réttri, eða, að hve miklu leyti kalla megi íslendinga liöfunda þeirra, því að nærri má geta, að goðsögur og hetjusögur i ljóðum muni alltaf hafa verið til hjá ölluin germönskum þjóðum (fram til þess að þær tóku kristni), síðan vér höfum fyrst sögur af að slik kvæði gengn á meðal þeirra, en það vottar Tacítus, að þau hafi verið afargömul þá er hann ritaðí bók sína „Germania“ snemma á 2. öld eptir Krist. Mun víst engin öld hafa liðið svo síðan, að eigi hafi einhver þesskonar kvæði verið kveðin og höfð í minni, og varla liægt að liugsa sér þá kynslóð, er AUSTRl B Ó K A E R E G X. I. Tíuiarit hins íslenzka hókmenntafélags 15. árg. 1894. í þessum árgangi tímarits- ins er mikill fróðleiknr fclginn, og munu 2 fyrstu ritgjörðirnar einkum liafa mikið vísindalegt gildi og vekja eptirtekt fræði- manna i útlondum. 1. Ritgjörð dr. .Björns M. Ólsens „Hvar eru Eddukvæöin til orðin?“ er mæta vel rituð og' með mikilli skarpskyggni og lær- dómi; færir höf. svo mörg og gild rök gegn þeirri kenníngu dr. Finns Jónssonar, að Norð- menn séu höfundar Eddukvæð- anna, að manni finnst hún vera engin kvæði hefði haft um guði búíiing, sem þau nú hafa, og með því að Eddukvæðunum er safnað á íslandi og þau hafa geymst liér og hvergi annars- staðar, þá verðum vér eigi svipt- ir þeim nema betri rök finnist til aö eigna öðrum þau, en dr. F. J. hefir enn komið fram með. 2. Ritgjörð Sæmundar Eyj- ólfssonar: ,.Um Oðin í alþýðu- trú siðari tíma“, er að mörgu leyti merkileg og hin fróðleg- asta. Höf. getur þess fyrst, að hinar fornu trúarhugmyndir yrði eigi aldauða, þótt kristni kæmi, heldur breyttust og „urðu endurbornar“ í nýrri mynd. Hugmyndirnar um goðin voru ýmist heimfærðar til helgra manna (þannig verður J>ör að Jóni skírara — því er Jons- nafn svo algengt? — Freyja að Maríu mey o. s. frv.), eða goðin urðu að öhreinum öndum. Höf. fckýrir siðan greinilega frá því, hvaða breytingum trúin á Óðin hefir tekið með kristninni, livern- ig liann hefir ýmist tekið á sig gervi engla og helgra manna, (Mikaels, Nikulásar o. s. frv.), eða orðið að illum' anda, og í því liki birtist hann miklu opt- ar, því að kirkjan leitaðist eink- um við að svipta hinn æðsta guð heiðingja allri tign. Svo eru tekin mörg algjörlega kveðin niður, og kvæð- in orðin vafalaus eign íslend- sína. En um það er oss alveg ökunnugt, hvaða breytingar inga, þótt búast megi reyndar þessi kvæði hafa tekið þangað við því, að dr. F. J. láti eigi ‘ til þan komu i þann islenzka ö dæmi þess, hve miklar leifar hafi þannig haldizt við af Óðins-trunni, og því vel lýst, hversu rótgrónar ýmsar hug- myndir um Óðin hafa lengi ver- ið í alþýðntrimni, og.virðist allt þetta bera vott um það, að Óð- inn hafi „verið ríkastur allra goða í trú manna í heiðni“ eins og höf. kemst að orði, og eigi aðeins verið dýrkaður af höfð- ingjum og hermönnum, eins og sumir fræðimenn útlendir hafa ætlað, heldur og af alþýðu manna. 3. Eitdómur Ólafs dbrm. Sigurðssonar um ritgjörð síra þorkels Bjarnasonar „Fyrir 40 árum“ er vel ritaður og skemti- lega og fróðlegur í marga staði, og bætir víóa upji ritgjörð sr. þ. B., en óvíst er, að höf. gefi i heild sinni sannari mynd af lífi almennings í Skagafirði fyrir 40 árum, því að faðir hans (Ólafs) var almennt talin fyrir- mynd bænda á sinni tið, og bú- skaparlag hans eðlilega rikast í minni liöf., enda vivðist liann gjöra heldur rnikið úr hýbýla- prýðiwni hjá bændum í liéraöi sinu, „fyrir 40 .árum“, eptir því sem húsakynni hafa verið sum- staðar i Skagafirði fram á vora daga. „þjóðólfur“ segir, að um þetta cfni hafi „svo sem ekk- ert verið ritað á undan sr. þor- keli“, en vel hefði þó mátt minnast á ritgjörðir þær, sem sr. Arnljötur Ólafsson lét einu sinni prenta i Norðlingi eptir 2 aldraóa Evfirðinga, því þótt þær væru styttri, þá voru þær mjög merkilegar og fræðandi. 4. Ritsjáin i-ptir þorstein Erlingsson er bæði skemmtilega skrifuð og full af fróðleik, og munu þeir margir verða, bæði lærðir og leikir, sem eigi fallast á þá skoðun „þjóðolfs11 að rit- sjárnar megi missa sig, heldur hafa af þeim bæði gagn og gaman, ekki sízt þega-r þær eru eins alþýðlega ritaðar og þessi, og þött margt só vafasamt í kenningum lærðra manna um goðafræði og málfræði o. fi., þá eru þar líka mörg órafk sannindi og margt sem orðiö getur þarflegt íliugunarefni. II. Árbók hins islenzka Fonileifafélags 1894. Rit þetta sýnist aö öllu leyti vel úr garði gjört., og hefir það inni að halda rann- sóknir á ýmsum sögustöðum sunnanFtnds o. fl. og lýsing á nokkrum merkum forngripm á- samt tilheyrandi uppdráttum. Rannsóknir Brynjólfs Jénssonar frá Minna-Núpi virðast vera gjörðar með mikilli nákvæmni og vandvirkni, og Ijóst og greinilega um þær ritað. það er hætt við, að sú liugmynd só- komin inn hjá ýmsum frá fyrir- lestrum Gests heitins Pálssonar að fornfræðisrannsóknir séulít- ils eða enkis virði, og jafnvel hlægilegt kák, en slíkt er mikill misskilningur, því aö þær snerta nijög hinar merkilegu og dýrm^tu bókmenntir vorar frá fornöld, og skýra á margan veg menningarsögu þjöðarinnar frá upphafi. enda hafa merkir út-

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.