Austri - 31.12.1894, Side 2

Austri - 31.12.1894, Side 2
Nr. 36 A U S T R I. lendir fræðimenn kunnað.að nieta ];ær. og má í:(-r geta fess til dæmis, að uppdrittur nf boftóftum i Ljáskógum optir rannsókn Sigurðar Tigfóssonar, er tekinn upp í mikið og frægt rit,- verk á f>ýskalandi (Grundriss der germanischen philologie), pví að sllk- ar rústir af heiðnmn hofum hafa vist hvergi fundi/.t meðal hins germnnska ]jjóðhálks nema hðr á Islandi. Austur-Skaptafellssýslu ð, deaembsr 1894. Sumarið næstliðna var hór um svoitir eitthvert hið bezta er menn pykjast muna, sífeldar stillingar og blíðviðri, grasvöxtur góður og njting sömuleiðis, pótt nokkuð purklint værj framan af túnaslættinum. haustveðr- átta mátti og heita hin bezta, allt, fram til veturnótta. En síðan hefir verið mjög umhleypingasöm og óstillt tíð, opt stórrigningar og ofsaveður (22. nóvember þrumur og eldingar miklar) og stundum hlaupið snögglega í norðurátt með nokkru frosti og töluverðri snjökomu til fjalla. Nú rneð jólaföstunni hefir dáhtið stillt til iivað lengi sem pað verður. Bráða- fárið hefir geisað í Nesjum og drepið fjölda fjár, en her i Lóni heíir .litið borið á pví (nokkuð í Mýrum og Suðursveit). Yerzlun hefir verið miklu betri í haust en undanfarin ár, pví að bæði kom bú fjárkaupmaður (Coghill), sem pótti gefa vel fyrir sauði (mest 17 kr. fullorðna, en viðhka sauðir lögðu sig pó eins vel eða betur við verzlan- i.na hér á Papós), og svo kom nú kaupskip í tæka t'ð og verður varla raikill skortur af nauðsynjavörum hör að pessu sinni. Allt um pað hafa menn almennt tekið með mikluui fögnuði við boðskap herra O. Wathnes um nýja og betri verzlnnarkosti, enn ýmislegt er pó pví til fyrirstöðu, að regluleg pöntun geti konruzt hér á nú pegar, pví að bæði purfa menn fvrst að átta sig vel k pessari nýjung, og svo munu margir hér í syðri sveituii- um búnir að skrifa Bandulff og biðja bann að koma til Hornafjarðar að sumri á lausakaupaskipi, en pað er hentara að pví leyti, sem hfer er ekki til neitt varugeymsluhús, sem nauð- synlega pyrfti að komast upp, áður en farið væri að panta til muna með gufusJci'pum. En timbur, steinóliu, Ivl og pesskonar ættu menn að geta pantað hjá. Wathne, og mættu bænd- ur alls ekki sleppa svo góðu tækifæri til að bæta verzlun sína og sam- göngur. ÚTLENDAR LRETTIR. —o— tifriðurimi í Asíu. Með síðustu gufuskipum frá Norvegi bárust hing- að greinilegar fregnir af pví, ]>4 er Japaningar unnu binn ramgjörvasta kastala, Port Árihur, er getið var stuttlega, eptir hraðfrétt í norskum blöðum, í 33. tbl. Austra ”!). iióveili- her; en borgina unnu Japansménn Jjaun 21. nóveinber, og hefir pvi í’regnin borizt blaði voru alla leið austan frá Kyrrahaíi á róttn Yiku. Port Arthur var bæði af Kúiverjum og af hermönnum liéðan úr álíu, er bezt pekktu til, r.litið óvinna«di; en }n>ir höfðu keldur ahirei búizt við því, að borgin yrði sótt ncma frú sjávar- síðunni, en Japaniugar -&ettu mikið íið á land og skutu í sífellu á borg- ina í 40 klt. og réðust svo öllu meg- inn á vigið; eptir að peir höíðu hleypt 23 Torpedobátum inná höfnina, par sem voru herskip Kínverja, pau er undan höfðu komizt úr sjóbardng- amim framundnn Yalu og líágu par á höfninni i Pórt Artliur til aðgjörðar. Kínverjar höfðu tekið öll hafnarmerki burtu og fyllt hafnarmynnið með sprengivélum, svo hin stærri herskip Japaninga porðu hvergi nær að koma, en Torpedob’ tum peirra tókst pó inn- siglingin og gjörðu peir Ijótan usla á höfninni, er peir vorn inn komnir, kveiktu í herskipnm Kinverja og usu eldi A viggirðingarnar og borginn. þetta tihlaup Torpedobátanna dró athygli varnarliðsins frá landvörninni og að sjónnm, en pað notuðu umsát- ursmenn sér og gjörðu sem harðast áhlaup ú knstalann úr öllum nttum, i peim er til hmds horfðu, undir for- | ustu marskálks pess, er Oyama heitir. • KI. 3 e. m. p. 21. nóvember höfðu | Japaningar náð ölluiu víggivðingum i hægrn megin kastalans og seint um kvöldið náðu peir einnig hinum sem • lágu til vinstri hliðar. Höfðu Japans- | menn rutt Kínverjuin útúr vígunum | með byssustingjunum, og pá fallið | fjöldi af peiin; pví bæði var pað, að j Japaningar voru tregir til pess að 1 gcfa griðin, enda vörðust Kínverjar vel og vildu helclur falla við góðan orðstír, en gefast upp. Japansmenn stóðu undir vopnum j um nóttina og réðust, svo strax um j morguninn eptir á nokkur vígi, er j Kínverjar héldu enn utan borgar, og j tóku pau öll með byssustingja-íihlaupi. f>að er sagt, að Japanar hafi j verið um 20,000, en varnarliðið um j 16,000. Japnnar segjast eigi hafa I misst neraa fá hundruð í pessum bar- i daga; en peirra sögusögn er hér um : btt trúandi. Eptir svo snarpa vörn er peir játa að Kinverjar hafi sýnt, sem höfðu góð skotvopn frá Krupp i Essen til pess að vei jast með, hlutu fleiri að hafa fallið. Herfang Japansmanna, er peir hafa náð í pessum voldugasta kast- ala Kínverja, er allra mesta kynstur, bæði af vopnum, vistum og allskonar herbúnaði. Eptir að Japaniugar hafa unnið Port Arthur af Kínverjum, er höfuð- borginni Peking mikil hætta búin. Japansmenn hafa pegar ráðizt á ann- að ótraustara vígi, er nefnt er Wei- hai-wei, er liggur beint á móti Port Arthur við Petschilisundið og áttu bæði vígin að verja innsiglinguna til Tientsin, sem er hafnarborg við Peking, að eins 20 milur frá ,,hinni helgu” höfuðborg Kínaveldis. — Eptir að Japaningar hafa tekið herborgina Wei-hai-wei, sem enginn vafi erátal- inn, að peir muni bráðum gjöra, pá er vegurinn ruddur fyrir pá til Ti- entsin og Peking og er pá líklegt, að peir markskálkarnir, Oyanna og Yamagata, er sækir fram í gegnum Mantschuríið, mætist og ráði með sameinuðum herdeildum á höfuðhorg- ina Peking. Eru allar horfur á pví að peir vilji eígi vera eptirbátar vesturlandapjóða, en segja upp frið- arskilmáhmum í hinni unnu höfuð- borg óvina sinna. J>egar Kínverýar fréttu til Peking, að Port Arthur var uimín, p.Vkorn mikill fehntur á stjórnina og létu peir sendihoða sína hér í álfu ganga fyrir knö öllum stórveldunum til að fá pá til að skakka leikinn og semja i’rið milli peirra og Japaus- manna. En ekkert stórveldanna vi]di verða við bæn þeirra. Kínverjar sneru sér p.á til forseta Bandaríkj- anna, CleveJands, sem hefir haft góð orð um að takast A hendur að semja millum Kínverja og Japaninga, en lítið hefir honum orðið ágengt til peisa, pví Japansmenn heimta 900 millíónir króna í herkostnað og Korea- skagann allan, og er auðséð, að þeim hefir hér líka gengið prýðis vel að læra af vesturþjóðunum hið fornkveðna, „vœ victi8u. Englendingum og Bússum pykir pessí s'.ttaumleitun Norðurameriku- manna slettirekuskapur, og segjast sjálfir miklu nær komnir pví starfi, með pví þeir eigi lönd mikil í Asíu. Vilja Bússar fyrir engan mun að Japansmenn fái Korea, pvi peir segja að um hana purfi einmitt járnbraut sín að liggja, er peir eru nú að byggja austur eptir Asíu og á að ná alla Ieið austur að Kyrrabafi. En mikil tvi- sýni mun á pvi, hvort Englendingum og Rússum kemur saman unj friðar- skilmálana, pví eigi er peim vant að semja sem bezt par austnrfrá. Nú sem stendur ræður frændi bins unga keisara, Kuny, lögum og lofum í Kína, og er pað haft eptir honum, er hann heyrði að stórveldin vildi eigi stilla til friðar, „að nú vœri úti um Kína“. Mesti stjórnvitringur og bezti hershöfðingi Kínverja, Li-hungschang réði fastlega frá pessum ófriði, af pví hann vissi ástand ríkisins og hversu nllt var ílla undir ófriðinn búið. Eri ráðaneyti keisarans hlíti ekki hans göðu ráðum, heldur setti hann bráðlega frá embætti, og telja pó Evrópumenn hann pann eina mann, sem lielzt sé líklegastar til að greiða fram úr vandræðnnum. Hann hefir jafnan verið hlynntur Evrópumönum, og viljað láta Kínverja læra af peim, en það er Kínverjum mjög móti skapi, en álita sig sjálfum sér nóga og vilja enga nýbreytni upp taka. Aptur hafa Japansmenn verið mjög námfúsir og lært bæði hernaðaríþrótt og ann- að af Evrópuþjóðum, sem pe.m kem- ur nú i góðar parfir. (Eramh. næst.) Seyðisfirði 31, desember 1894. Skipkomur. J>ann 19. p. m. fór gufnskipið „Yaagen“ með síld og nótafólk Wathnes til Stavanger. pj’inn 24. p. m., kom gufuskipið „Kolibri“. Skipið fór aptur á jóla- da inr. til Eskifjarðar, og með pvi pangað, snöggva ferð, sýslumaður Tuli- nius og borgari þorsteinu Jónsson. Sköromu fyrir jólin kom gufuskip- ið „Inis“ til Eskiljarðar eptir sild. p>að hulði meðferðis póstflutning frá Kaupmannahöfn til Færeyja og ís- lands, og fær 1000 kr. fyrír- pann flutning. Á Jólanóttina var hér stórviðri, einkum úti firðinum, og fauk pá pak af fjárhúsi á Dvergasteini. Nóttina milli pess 28. og 29. geysaði hér eitthvert pað mesta oí- veður og fauk i pví Vestdalseyrar- kirkja að mestu *af grunninum, og stórkemmdist, en skrúðhúsið slitnaði frá kirkjunni í heilu lagi, en brotnaði pó eigi. Ymsar aðrar skemmdir urðu á húsum, bátum og bryggjum. BRUNAÁ B YRGÐAftFÉL AGIÐ „Nye danske Brandforsikrings Sdskatri Stormgade 2 Kjóbenhavu. Stofnað 1864. (Aktiekapital 4,000,000 og Reservefond 8,000,000). Tekur að sér brunaábyrgð á hús- um, bæjum, gripum, verzlunarvörum, innanhússmunum o. fl. fyrir fastákveðna litla borgan (præmie) án pess að reikna nokkra borgun fyrir bruna- úbyrgðarskjöl (Police) eða stimpilgjald. Menn snúi sér til umboðsmanns í‘é- la gsins á Seyðisfirði. Stefáns Th. Jönssenar. « getur feng- ið atvinnn liiifræðingiir hj i búnaðarfélagi Eella og Fram-Tungu við jarðyrkjustörf á komandi sumri og barnakennslu að vetri. Lysthafend- ur snúi sér til Könölfs Bjarnasonar á Hafrafelli. Vandað og gott, svo vel stofu- sem kirkju-orgel fæst keypt hjá inór undirskrifaðri. Lysthafendur snúi sér til mín sem allra fyrst. Vestdalseyri 20. desemher 1894. Helga Amtmann. EJARMABK Níelsar Gíshtsonar á Hjartarstöðum er: geirstýft hægra, stýft og biti aptan vinstra. Brennimark: N. G. S. VINNUMAÐUR, sem er vanur við að hirða og passa hiis í kaupstað, getur fengið gott árskaup i liúsi á Ejarðaröldu í Seyð- isfirði; tilboð sendíst til ritstjóra Austra hið allra fvrsta. Allskonar brotasilfur og mill- ur kaupir báu verði Stet’án 'I’h., Jónsson á Seyðisflrði. Hérrneð gjöri eg heyriun kunnugt að pau orð er eg brúkaði við herra hreppstjóra Jón J>orsteinsson á Gils- ártegi mánudaginn p. 17’ septbr. síðast liðinn, og sem skyldu hafa skert mannorð hans og virðingu, skulu rera dauð og ómerk og sem oftöluð. Jjuríðarstöðum 13. desember 1894. Sigurður Hinriksson. I. M. HANSEN á Seyðisfirði tekur brunaábyrgð í hinu störa enska brunaábyrgðarfélagi, „North Brithish & Merkantile", mjög ódýrt. „8 K A O I A Allir, sem vilja tryggju líf sitt, ættu að muna eptir, að „Skandia“ er pað stœrstn, elzta og ódýrasta lífs- ábyrgðarfélag á Norðurlöndum. Félagið hefir umboðsmenn á: Seyðisfirði, Rcyðarfirði, Eskifirði, Vopnafirði, Akureyri og Sauðár- krók. Ábyrgðarmaður og ritstjóri Oand. phil. Skaptl Jósepsson. Prentari S i g. & r í m s s o u.

x

Austri

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.