Austri - 21.12.1895, Blaðsíða 2

Austri - 21.12.1895, Blaðsíða 2
A U S T E I. 138 I\ U . 33 svn útln'm fnr])egj;in'ifnið ;i eptir. Eg fór því til iMillmcyjar 02; fékk teik-n- ingar op Asetlanir um i;ostnað við bygg- ingu á fiirþegjarúininu, og vnr áírtkið að ]';ið imnuli kosta ura 48,000 kr.. Til pers nð láta ekkert órevnt. sendi eg aptur út 500 liréf á ensku. I jieini var nðeins tekið fram sem skilyrði, að ski])in ;ettu að vera yíir- liyggð, 400—000 sinálestir að stærð og hefðu 10—12 milna. ferð í völai. Ef þannig löguð tilboð liefðu komið, var ]iað ineining inín, að koinast að samning við eigandnnn nm farpegja- rúmið pannig, að eigandinn tæki að sér bygginguna, en reiunaði sér svo nokkuð liærri mánaða rleigu. Samt sem áður komu engin tilboð um leigu, en þar á mót voru tvö góð yfirbyggð skip boðin til kaups. Með ]>ví að eg gat ekki gengið að ]svi að ]<au]);i skipin, fór eg til Englands tii ]iess að leita par fyrir mér. MjÖg suemma. í lianst, höfðu ]>ar verið settar anglýsingar i blöð skipaútgjörðarninnna og l>rcf send til iiinna lielztu skipaeigenda og tni!li- göngumanna. jþegar eg kom til Eiig- lan-ds, lágu ]>ar nrjiig nii'irg tilboð fynr, en ekkerí af peim fullnægði lagaskrl- yrðunum. Tvö sölutilboðin voru liin helztu. Anwað skipa pessara var nægilega liraðskreytt og yfirbyggt enpað vantaði algjörlega farpegjarúm und- ir piljum, hitt liafði ejitir skýrsJum frá «igau3ann>m «ægilegt farpegjarúm en var ekki yfirbyggt. J>á var skrifað og og hraðskcyti send fram og aptur og pegar roilligöngumaðurinn hafði verið í Lundúmun og talað par við eigand- ann að iiðru skipimi, gat liann íengið söluboðunum pnnnig breytt, að eig- andinn baúðst til að búa út farpegja- rúmið á eigimi kostnað, og leigja skipið síðan fyrir 700 ])und sterl. (12,600 kr.) mánaðarlega. Einnig var pví komið til leiðar, að liiun eigandinn bauðst •til •a'ð láta liyggja yfir skip sitt og leigja pað síðan fyrir 650 pund sterl. (11,700 kr.) uin mánuðiim, pó ánpess tið bindast föstum skilmáluni. þar að auki hafði sameinaða gufuskipafélagið boðizt til, að breyta einu af skipum «11111111 og leigja pað svo fyrir 15,000 kr. mánaðarlega ásamt kolumoghafn- argjöldinn. Einr.ig kom fram tilboð frá manni, sem vildi smíða nýtt skip eptir ákvæði laganna, fyrir 306.000 kr. Eptir pví sem að franiau er rit- að verður að fullyrða, að pað skip sé eidd til, sem í sinni núverandi mynd uppfylli lagaákvæðin, en af pví að samt hafði tekizt að fá prjú að- gengileg tilboð um leigu, voru löftm staðfest af konungi, og nnilið var pá koinið á góðan rekspöl. fegav eg var kominn heim frá Englandi, tilkvnnti pg hinu saineinaða gufuskipafélagi, sem ráðanda liins sænska félags, að nú hefði eg fengið tvö tilboð frá Englandi, og með pvb að knýja mjög á pað, tókst mér að fá pað til að koma með pnð tilboð, sem nú er sampykkt. Tilboð petta er um 3.000 kr. ódýrara k hverjuin mánuði en begsta enslca tilboðið, en samt er „Yesta" stærri og að mun haganlegar útbúin en liin skipin. f>ann 1. nóvember fékk eg til- kynning um lagastaðfestinguna og um leið yar mér afhent skipunarhréf •frá laudshöfðingja, í farstjórastarlið. Samdægurs lagði eg tilboðið fyrir ráða- neytið, og fékk leyfi til að gjöra l.eigu- samning um „Vesta“, og einnig sendi eg sanidægurs frumvarp til ferðaáætl- nnnr til farga'zlninannsins, herra Víd- alins í Newcastle, en um nðalatriði hennar höfðum við áður komið okkur saman, pegar við liittumst á Englandi. Næst.i dag fór eg að semja um ýms ákva'ði við leigusainiiinginn. pað eru mjög mörg atriði sem verðnr að á- kveða; með pví gufuskipafélagið er ekki sérlega skjótt i snúningum, en ákvæðin mörg pýðiiigarmikil, urðum við að hafa langa fuiuli i íleiri daga. Aö lokum kom wkkur saman uin samn- ínginn, og er hann paimig úthúinn, að gufuskipafélagið afhendir skipið p. 1. ina.rz n. á„ og hefir svo ekkert yfir ski])inn að segja pangað til pvi vorð- ur skilað aptur í lok nóvembermánað- ar. Vátiyggingarfélögin vilja ekki leyfa að senda skij) til Tslands á veturna niilli nóvemherm., og marzm. Heimilt er að leigja skijiið íneð sönni skilmálum næsta ár, ef pað líkar. Hingað til hafði eg einn samið við félagið, en ráðfært mig við milligöngu- mann (Mægler) milli funda. J>egar öll aðahlkvæði voru sámpykkt, tók eg milligöngumanninn með mér til félagsina, f>;vð er allstaðar siður að borga pesskonar millígöngumönnuni 5°/0 í óinakslaun, par sem peir eru notaðir, og liorgar skipseigandi pau útgjöld, en ínekkar leigura um upphæð ,er pví nenmr. En félagið vildi ekki borga manninuni neitt, sagðist ekki liafa pnrft hans við. og sá kostnaður liefði alls ekki verið iniiifalinn í liinu ódýra tilboði. Leigan átti pví að vera peim mun dýrari. Tvo daga vornm vér með petta atriði, en á endanum varð félagið að láta undan og borga mannimim l°/0 af allri leigu-upphæð- inni. og var pað nóg fvrir hið litla verk, sem hann hafði unnið að pessu. En landsjóður sparar við pessa aðferð 4—5°/0 af allri leigu-uppliæðinni. Nú fyrst gat og látið í Ijósi frumvarp til ferðasáætlunarinnar. |>á var kominnn 5. nóvember, og sendi eg strax eintök af frumvarjiiuu til lielztu lauda hér, til kaupmanna og til peirra Hovgaards og Boldts ski]>s- foringja. Frumvarpið líkaði vel, nema livað nokkrar sniábreytingar snertir og var svo tillit tekið til peirra. Hrað- skevti um breytingarnar voru send fargæzlumaimimun, og pegar hann féllst á pær, var ferðaáætlunin send honum og sendir hann luina lands- höfðingja til væntanlegrar staðfesting- ar. |>ótt allar atgerðir pessar liafi orðið ærið fljótt, vona cg að allra atvika hafi sanit verið gætt eptir pví sem kostur var á. Auðvitað er ekki lia'gt að uppfylla allar mögulegar kröfur til strandferða og einnig til ferða milli laiula með einu ski])i. Gufuskipafélagið hefir næsta ár 13 ferðir og leggur auðsjáanlega mikið í sölurnar til pess að halda áliti sínu á Islandi. f>ó eru nokkrir gallar á ferðaáætlumun Jjess. Fyrst er töfin við Færeyjar litlu minni en vant er. f>á hefir verið sleppt úr 7 höímun, sem skipin liafa áður kom- ið á, á strandferðum sínum. Emifremur eru engar ferðir suður fyrir land, og er pað mjiig ólieppiiegt einkanlega fyrir hina fjölda mörgu sjómenn sem fara austur á suiurin. Ur pessu mun verða bætt með ferðum liins nýja eimskips, og auk pess eru í ferðaáætluninni ýms ný- mæli, scm eg iiygg að muni verða að góðum notmn. Ef hindshöfðingi sam- pykkir ferða'>ætlunimi, verður hún prentuð í Eeykjavík og seiul út svo fijótt sem iiægt er. [>á er eptir að iýsa hinu nýja landsskipi „Yesta“ f> að var uppruiui- lega notað til póstferða milli Lund- úna og Hamborgar. og er pað pvi lieldnr álitlegt, [>að cr „1>rutto“ 1039 sináiestir og ,,nctto“ (>27 sinálestir, en verður tæp 500 „tons“ ,.m'tto“, pogar. búið er að byggja i pað hin nýju farpegjarúm. ]>að er pvi stærra en „Tliyra“ og lítið eitt niinna en „Laura“. Allt er skijiið yfirhyggt. Hraðinn er 10‘/2— 12 ’/a mila, og ei- skipið pví liraðskreiðara en „Laura“; kolaeyðslan er iun 14 tons á sólar- hring pegar skipið er á ferð. Yiirur getur pað flutt nra 700 smálestir. Farpegjaniniið verður útbúið í vetur á kostnað liins sænska félags. Hið æðra farpegjarúm er að mun álitlegra en á „Líuira“ og rúmar 40—45 far- pega, iuð óæðra farpegjarúm rúmar 30—40 farpegja. Skilvrði pessi voru að mestu leyti ákveðin í liigiimim, og pó örðugt liafi verið að uppfylla pau verður ekki annað sagt, en að skil- yrði pessi sóu mjög mmðsynleg. ef veruleg not eiga að verða aí skip- inu. Anl< pess miiii eg sjá svo um að útbúið verði gott skýli fyiir pa, sem vilja ferðast með skipinu, en ekki liafa efni h að fara á ,,káetuplássi“. A tveim stöðum eru góðir stigar nið- ur i lestarrúmið, og par má með injiVg litlum kostnaði búa iit nokkiir rúm- af lausnm borðiun, er nota mii á strandferð im pegar skipið er ekki fullfermt yörum, og einnig inilli lánda, svo að f'.tækum löndum gefist kostur á að sjá annara pjóða hætti án mik- ils kostna.ðar. Ekki er liægt að svo stöddu að ætlast á, hversu mikill útgjalda-auki verður fyrir landssjóð 'af skipaútgerð pessari. Eg num gjöra pað sem í inínu valdi stendur til pess, að liann verði sem minnstur. En pó hann kynni að verða nokkur á fvrstu árunum, eru pað eigi all-litlar samgönguba>tur. sem erh í aðra hönd. ]>;tð má jafnvel skoða pað sem allmikla vegahót, peg- ar kostur verður á að nota hetur cn nú er liinu greiða sjóveg milli hafna, í stað pess að vera ætíð neyddur til að ferðast á hestbaki yfir fjöll og lyrnindi. Kaupmannahöfn p. 8. nóv. 1895. D. Tliomsen. Eptirlit vieð JUskiveiðum við Island. „pó að pcssar athugasemdir niín- ar séu sprottnar af viðburðnm fyrir nokkru liðiuun, pá er eg vður pakk- látur fyrir ef pér vilduð gjöra svo vel að ljá peim rúm í vðar lieiðraða blaði. pá’eg kom lieim í septemborm. í haust til Kaupmannahafnar á „Heim- dalli“ frá Islandi og Færeyjum, (par sem eg sem kapteiun skipsiiis hafði í sumar haft eptirlit með fiskiveiðunum) og hafði lagst fyrir akkeri á höfninni, — koniu 2 útsendarar fyrir biöðin ,.Natioualtidende“ og „Avisen“ útá skipið tii að spurja frétta. 1 frásögu peirri, er pessi hlöð gáfu út paim 24 septembor er pess getið, að pær sekt- ir, sem útlendir fiskimenn voru i díemdir fyrir ólöglega veiði við ís- land, hafi Norðmaður nokkur er nú eigi heima í Sevðisfirði, horgað fyrir pá, og iia.fi pað vevið ka.upmaður Watlme sem pað*gjörði. En pessi af- skipti herra W athnes af pessum mál- iiin voru niisskilin, og . heíir sá mis- skilningur orðið pvi valdandi, að norska SL hlaðið „8tavangeren“ hefir, um leið og pað tók orðrétt upp pessar grein- ir, af enn meira miskilningi gefið greinuimm fyrirsöguiua: „Ólöglegar fiskiveiðav við Jsland. Norðmaður viðriðimi”. Eg liefi fyrst nýlega lesið pessar greinir eptir að hafa lesið hið norzka biað, og vil pví leyfa mér hér með að skýra rétt og satt frá mála- vöxtum. Eg skal leyfa mér að skýra hér irá peim íraingang5,máta, er venju- iega er við liatður gagnvart fiskiim'inn- um peiin, er icka ólögllgar veiðar í landhelgi, og er hann pessi: fað skij), er framið hofir laga- brot, er rekið til haftuir, og par er skipstjóri ieiddur fvrir dómarann, og er hann hefir par kannast við af- Inotið. pá reynir dómarinn að koma sáttiun á, og er skipinu síðan sleppt, er pað liefir gjört full skil með skaða- bætur. 8á sein ætlar að horga fyr- ir lagabrotsmanninn sektirnar, sendir áður liraðMítt til útgjörðarmanna skipsins og fær vissu fyrir að peir borgi homim a]>tur pað sem liann verður að groiða fyrir [ ;i. f>ar eð cnginn fréttapráður liggur til Island.s í'rá útlöudum, var mér pegar ijóst, að vandræði gætu staðið af' borgun á sektumim fyrir pau skij) er fiskað höfðu ilandhelgi. Um pcssi vandkvæði átti eg tal við herra Watlme og var liann mér sanulóma í pvi efni, en sýndi siim drengskap með pví að ráða fram úr vandræðan- um og borga allar sektirnar fyr- Vir 5 Imtnvörjiuskip, er voru tekin við ólöglega veiði, án þctss að liafa sjálfnr eins et/ris hagnað aý þvi\ en átti það á hœttu, livort ltinir idlendu útgcröarmenn borguðu hon- um það fc erhann hafði luett í góðu truusti til áreiðanJegheita hinna enslcu útyjörðarmunna. pað traust, er herra Watlme sýndi hér með liimim ensku útgjörð- mönmnn, möttu nieim, sem vonlegt var, mjög mikils íGrímsby. ()g peg- ar iiami kom við ;i Englandi á ferð siuni til Norvegs í sumar til að létta sér upp, pá var liomun l)oðið með liraðskeyti til veizlu í Grimsby, er var iialdin í virðiugarskyni við Jiann. pað er þvi að pakka liinni miklu aðstoð, er herra Wathne hefir á penn- an hátt veitt varðskipinu, að óvild enskra fiskinianna gegn botnvörpulög- uiium íslenzku óx ekki fram úr pví stígi, er iii'ni ];egar hafði náð áður. Herra Watlme á pví mikið pakk- læti af mér skilið fyrir uppáhjíllp sína í tilgreindu efni eins og fyrir aðra mikilsvæga aðstoð, er lianu sýndi varð- skipinu. Eg er yðar, lierrarltstjóri, pakk- látur fyrir ef pér vilduð taka pessa grein í lilað yðar“. Með virðingu Schultz * * * pessagrein hefirhr. Selmltz fengið prentaða í blaðinu „Nationaltidende“, KVÖLDSÖIíG lieldur cand. theol. K. M. JóllSSOll aðfangadagskvöldið kl. 6, í bindindishúsinu á Fjarðaröldu.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.