Austri - 21.12.1895, Blaðsíða 3

Austri - 21.12.1895, Blaðsíða 3
NR 34 A IT S T R I. 139 27. nóvember s.l.. og sont oss síðan blaðið með p-eininni til upptöku í Austrn, og liöfum vér orðrétt útlagt greinina hér í blaðinu. llitstj órinn. ,.THYRA“ hnfði lireppt óveður og stórsjó áknflegan á leiðinni til L’ærevjn. Hafði stórsjór tekið út einn af hásetiun skipsins og nieitt annan til tnuna og brotið alla skips- bátana. „Thyra11 kont til Juirshafnar á Færeyjuin p. 17. nóv., ramdægurs og ,,Laura“. ioðalegitr SKTpskaði varð aðfaranött pess 21. f. ni. vestan vert við Færeyjar, er atvikaðist pann- ig: J>ann 17. nóveinber s. 1. lagði gufuskipið ,.Principia“ út frá Dundee á Skotlandi og ætlaði til Kew-York. Skijúð átti lieima í London og tðk 3000 sinálestir. ,.Principia“ lielt fyrst sem leið lá frá Dundee n.irður fyrir Skotland og svo vestur í Atlantsbaf, og fórst vel leiðin. Eu þann 19. nóv. sprakk fremri blemmurinn á pilfarinu með voðaleg- nm kvelli í lopt upp og gaus par upp ákafur logi, er læsti sig í steinolíu- tunnur, er voru á pilfarinu. Yoru 8 hásetar fram ii skipinu, sem eigi kom- ust aptur á pað fyrír eldimmi. Og pegar peir poldu eigi bálið fram á, íicygðu peir sér í sjóinn, og varð að- eins 2 bjargað uppá skipið að aptan. Skipinu var pegar suúið aptur á leið til Skotlands; en bráðum brann kompásinn, og vissu skipverjar eptir pað ógjörla um, livort peir stefndu. pmn 21. nm nóttiua hjð skipið voðalega á grynni’ngum, og liðaðist pegar í sundur skipið, er að miklu leyti var eytt af eldinum, sem skip- verjar ltöfðu eigi getað við ráðið. En stórsjórinn og grnunbrotin voru svo ákafleg. að sá eim’ rnaður sem af komst liðtst efst uppí siglu tvívegis og niður aptur, og 13. tíma hafði liann verið á fielca, er bonnm varð bjargað við Kirkjubæ á Straumey á Færevj- um, og var bann þá orðinn svo ringl- aður, að pað varð að taka hann með valdi af flekanum, en hrestist pó bráð- lega víð góða aðhjúkrun og gat pá sagt pessa voðalegu sögu. J>að er álit manna að skipið hr¥f strandað á vestanverðum Færevjuin, par seui enginn viti er enn pá til að leiðbeina skipum, sem menn telja mjög nauðsynlegt að byggja par sem fyrst. * :Je * Hvcnœr ætli vitinn verði bvggð- ur á Seley?* J>að virðist vera allpung ábyrgð fyrir alþingi að draga byggingu á peim vita lengur, svo fjölfarið sem nú er orðið hér á vetrum til Austurlandsins, og svo mikinn ha.gnað sem landsjóður liefir af þeiin siglingurn. Ritstj. Seyðisfirðí 21. desbr. 1895. TÍÐARFAR hefir í seinni tíð verið blitt, en ngriingasamt mjög. FISKIAFLI er alltaf góður en gæftir illar. „EGILL“ fór beðaa til Norvegs 14. p. rn. Aleð skípinu tðka sér far verzlunarmaður Páll Jóusson frá Bildu- dal og tveir kvennmena, „Egill". kenmr að öllum líkindutn bÍBgað upp aptur tímanlega í janúar- mánuði 189(>. „VAAGEX,, kom liingað frá Eskifuði 14. p. m. og með skipinu kaupmennirnir Carl Tulinius og Carl Schiöth. „Yaagen11 fór aptur beðan til Eskifjarðar 18. p. m. og með henni alfarinn héðan sýslunjaður A. V. Tulinius með frú sinni. Sýslumaður Tulinius, setti áður úrsmið og kaup- manrt St. Th Jónsson bæjarfógeta og sýslurnann í Norðurmúlasýslu, er tók þegar við sýslunni af Tuliniusi. Gutusk. ,.I)ido:L kom í gær með nótafólk liins seyðfirzka síldarveiða- félags frá Reyðarf.; lor s. d. fil útlanda. Eg liefi fengið nýja sending af „Primiis“, hinum lang-bezti' steinoliuvélum, sern W eru, og a la lausa parta tilheyrandi. HIÐ NYJASTANYTT tilheyrandi eru: straujarns-ofnar á kr. 2,50. A þeini má liita 3 járn í einu. Straujárn úr sæiiskú stáli á kr. 2,25 og laus handarhöld á 1 kr. Reynslan mun sýna, að „Primus" með pessum strau-áhöldum verður álitin nanðsynleg' eign, Jyrir öll slór og góð heimili, en allra hctzt fgrir ]>au, sem eJcki liafci Iwl til eldsnegtis. Seyðisfirði í desember 1895. Magnús Einarsson. 5 0 0 K r <> n e r tilsikkres enhver Lungelidende, som efter Benyttelsen af det verdensbe- römte Maltose-Præparat ikke finder silcker Hjælp. Hoste, Hæshed, Asthma, Lunge- og Luftrör-Katarrh, Spytuing, o. s. v. ophörer allerede efter nogle Dagfis Eorlöb. Hundreder og atter Hundreder have benyttet Præparatet med gunstigt Resultat. Maltose er ikke et Middel, hvis Bestanddele holdes hemmeligt, det erholdes for- medelst Indvirkning af Malt paa Alais. Attester fra de höjcste Au- toriteter staa til Tjeneste. Pris 3 Flasker med Ivasse 5 Kr., 6 Flasker 9 Kr.., 12 Flasker 15 Kr., 24 Fl. 28 Kr. Albcrt Zeiikner, Opfinder- en af Maltosa-Præparatet, Berlin S. O. 26. Veiztu það, að góðir vindlar fást í verzlan Jflagnúsar ’^Einarssonar á Yest- dalseyri ? BRUNAÁ B YR GD A RFÉ L AGIÐ ,Nye danske Brandforsikrings Selskab4, Stormgade 2 Kjöbenhavn. Stofnað 1864 (Aktiekapital 4,000,000 og Reservefond 800,000). Tekur að sér brunaábyrgð áhús- um, bæjum, gripum, verzlunarvörum, innanhússmumim o. fl. fyrirfastákveðna litla borgun (premie) án pess að reikna nokkra borgun fyrir brunaá- byrgðai'skjöl (Police) eða stirapilgjald, Menn snúi sér til umboðsmanna félagsins á Seyðisfirði St. Th. Jónssonar. Bókbindarar. geta fengið ódýrt 1) ó lv- b a n d s e f n í bjá ST. TH. JÓNSSY'NI. 488 pótt ekkí yrkbi. Stýll lnins og hugmyndir eru livað eptir öðru, ó- líkt annara, tröllaukið, sérviturt, fullt uf andagipt, ádeilum og kát- lega beiskjublandið. M. J. Peabody. Heimsins mestí rausnarmaður við fátæka menn er talinn Ame- í’íkua uðmaðurinn Georg Peabody (piboddi), sem dó fyrir fáum árum, og sýndur er á standmynd á stórtorginu við Lundúnarbankann. Hann gaf fátækum í London yfir 2 milliónir pd st. og varði fénu svo viturlega, að fullri furðu gegnir. J>að er nú botnlaus auður. Peabody lióf verzluu fyrir rúimuu 60 árum og átti pá ekkert meira skuldlaust fé eu eirin einasta dollar. En hann var spekingur að viti, fastlyudur og kappsamur, margir kölluðu liann sinkan og sér- lundaðan. „Eu pað sanna er“, sogir liöfundur sögu hans, ,.að hann vildi engati eyri eiga sjálfur, heldur áleit sig pjöu nianukynsins og einkum hinna snauðu og óupplýstu. Hann var liinn fjölfróðasti mað- ur, listavinur með lífl og sál, skemmtinn og glaðlyndur, mælsknr, fyudinn, fluggáfaður; enginn varð pess var að auðurinn hefði önnur álirif á lians sál, en góð og glaðlynd kona heflr á mann siun, pví ávalt kom Peabody lieim til sín al skrifstofunni| hressari og glaðari en lnuin lóir. J>essi Krösus hofir pví favið líkt inoð Manmion gamla eins og sagt er að Sæmundur fróði lnifi farið moð Kölska. Eg liofl nioð mikilli uudrun sóð lieil stræti í Lundúuum, sem allt voru iðn- armaniialiús, byggð og gefin af pessum mikla skörungi. Skipta liús- in púsuudum, on að auki oru skóhir lians, söfu, sjóðir, spítalar, lystastaðir o. s. f.iv. Sé mögulegt að kærleikur oins mauns hylji margra syndir, liefir lians gjört jiað. Allar stéttir* oiga nokkra spokinga og cjvvðlmga, — oinnig niilliúnaeigendauiia. M. 485 Og víst ei- pað, að . hvorki er maðurinn mestur að vexti né sterkastur áð hurðnm allra dýra, né lioldur heflr hann hyggjuvit mest til stöðugrar slægvizku; hans lireyfingarafl er varla í moðallagi; lítfæri hans eru ekki fjölbreyttust. né lieldur kaim haun bezt hóf í gleði sinni og lífsnautn; pví fer og fjærri að liann komist kindinni nærri í góðlyndi og raeinloysi. En hinsvegar lærði liann að taka höndum samati við meðbróður sinn. Með sameiginlegnm pörfum eiga peir sameiginlegt tungumál. Barátta peirra fyrir lífinu varð liaro- ari en allra annara skepna, en peir skildu orsakir vaudræða siuna, smátt og smátt liverja eptir aðra, og lærðu af hverri þraut og reynslu. Hvert einasta böl peirra varð peim nýtt framfaraspor, p>eir áttu ávalt við ofurefli að skipta, lögðu sífellt á 2 liættur, og að lokum náðu peir yfirráðum yfir jörðunni. Maðuriun varð voldugur af pví að vera lærisveiiin nattúrunnar: ineð pví að laga sig eptir gangi og oðli hlutanna, Og nú gjörir Iiann aptur uáttúruua mannúðlega. eigi moð pví að gjöra lianaónátt- úrlega, holdur með pví að helga hana pörfum sínum. Maqnkyiiið er hinn allra náttúrlegasti partur náttúruunar, hennar æðsti blomi og eins og íhúð holdgan hennar gnðdómleika. THeð því að gjöra sér náttúruna undirgefna, sýnist maðuriun að vera eigingjaruasta skopna jarðavinnar; en eigingirni hans er ekki eintóm sj ilfselska. Með hlýðni yið lö^mál náttúruanar varð sálin ímynd liennar laga. Með pvi að eptirmynda í sálu sinni veraldarinnar guðdomlegu nið- urröðim og laga eptir pví breytni sína, varð maðurinn holdgan guð- dúmleika náttúrunnar. Á pennan hátt hafa yfirráð hans yfir sköp- unarverk allra annara skepna náð festu og iullgildi. Maðurinu er ekki drettinn náttúrunuar, lieldur frumburður heiinar og sonur. Hanu er voldugur fyrir auðsyeipni og sfjórnar jijeð hlýðni, Matth. Joch.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.