Austri - 31.12.1895, Blaðsíða 1

Austri - 31.12.1895, Blaðsíða 1
SEYDISFÍRDI, 31. DESEMBER 189- V. AE KR. AMTSBÓKASAFNIÐ A. Seyðitórðí j SPARISJÓÐUR Seyðisfj. borgar er opið á laugard. kl. 4—5 c. m.. j 4"/0 vexti af innlögum. e k j e ii d t g j o r e 1 s c. Frost- og Ishus. Mit nye Frost- og Ishus, opbygget paa Búbareyrj i Seydis- fjord, bliver færdigt i Löbet aí' denne Maaned. Frosthusét, som er i to Afdelinger, vil kunne riimme ca. (500 Tönder frossen Sild; altsaa tilstrækkeligt , til at kunne forsyne hele 0sterlandet uied Agnsild, hvis det tiltræíigtes. Fra dette Frosthus kan saavel de mindre Frosthuse rundt omkring i Fjordene, saavel sora andre Fiskere blive forsynede. Prisen vil sandsynlig aldrig overstige B 0re pr. Stykke for frossen stor Notesild. Da jeg ogsaa om Sommeren holder flere Notebrug igang, antager jeg at kunne holde saavl mit eget som andre Frosthuse stadig forsynet med ny Notesild, og da jeg alletider har Damp- skibe ved Haanden, er jeg saaledes i Stand til at kunne holde hele 0sterlandet med Siid, og vil Agnsildmángel herefter blive en .,Saga blot", haaber jeg. Reykjavík-Bladene bedes godhedsfuldt optage dette, til Un- rlerretmng for de mange Fiskere som söger til 0stlandet om Sommcren. Seydisfjord 2. December 1895, 0. Wathne. S v a r. Eins og lesendum Austra er kunnugt, hefir um nokkur undanfarin ár verið deila út af aukaútsvari Orrnn & Wulffs- verzlunar á Vopnafirbi milli mín og verzlunarstjórans. Eg bjóst vib, ab sú deila væri nú á enda ldjáb, en nú hafa verio gefnar út í Austra 2 greinir vib- víkjandi þessu niáli, eptir Arn- ljót Ólafsson prest og P. V. Davíðsson kaupmann. Abal-tilgangur greina þess- ara virbist vera sá, að umhverfa svo lögum no. 12 9. ág. 1889, ab hægt sé að skilja þau svo, að aubugar verzlanirhér á landi eigi ab bera tiltölulega lægra íitsvar eptir gjaldþoli, en a&rir gjaldendur. Ab téoar blaðagreinir þess- ara heibursmanna eigi rót sína ab rekja til einskonar matarástar á 0rum & Wulff, þykir mér næsta ólíklegt og vcrb eg því ab álíta, ab þab sé í sannleika skoðun þeirra. að, löggjöf lands- ins hafi veitt útlendum verzlun- um þessi forréttindi fram yfir landsins eigin börn. Eg leyíi mér að vitna til lanclshöfðingjabréfs 2. júlí þ. á. (stjórnartíbindi B. bls. 129—130). bar er tekið fram, að leggja skuli útsvar á verzlanir eptir gjal'dþoli því, sem ætla raegi að þær hafi eptir stærð þeirra og venjulegum arði, eins og lagt só á einstaka menn eptir efnum og ástæðuin yíir höfuð. Hvað abal-efnið snertir, þurfa téðar blabagreinir ekki frekara svar, því varla munu höfundar þeirra, eða lesendur Austra yfir höfuð, leyfa sér að vefengja skýringu vitrasta lög- fræbings land^ins á ágreinings- atribi því. sem hér er um ab ræba. . Hér á Vopnafirði er aðeins ein útlend verzlun og er því út- svarsmáli voru óvibkomandi, hvernig beri ab leggja hæfilegt útsvar á útlendar verzlanireptir hlutfallslegn gjaldþoli þeirra sín á milli. Hér er aðeius að ræða um hlutfall milli gjaldþols einn- ar verzlunar á móti gjaldþoli innlendra manna, sem búsettir eru í hreppnuin. pó vil eg geta þess, að varla mun vera efi á því, að allar þær eigur, sem útlendur kaup- maður leggur í verzlun hér á landi, eiga að koma til greina, þegar útsvar er lagt á verzlun- ina. Með því að lögin undan- skilja aðeins „abrar eígur" kaup- mannsins, hljóta þau ab heimila að útsvar se lagt á þessar eigur hans, Ef þessar eigur, eba veltu- féð, er lánsfé, hafa þær minna gjaldþol, eins og t. d. bóndi, sem býr við leigufé hefir minna gjaldþol en jafningi hans í fjár- fcölu, sem á fjárstofn sinn sjálfar. En hér kemur annað til greina, sem míklu varbar. Kilnp- mabiir. sem hefir veltufé sitt að láni, verður opf. að sætta sig við aðkaupavörur af Jánardrottni sínum með uppsettu verði og getur þvi eigi selt þær ' með jafn miklum hagnabi og sá kaupmaður, sem hefir fé í hönd- um til að kaupa vörur sínar frá fyrstu bendi, Sú verzlun, sem á veltuíe sitt, stendur yíirliöíuð að tala betur að vígi, en sú verzlun, scm hefir það að láni, hún hefir meira gjaldþoí ab öllu öbru jöfnu og á að bera hærra útsvar, Að því er snertir uuiboðs- kostnað við útlendar verzlanir liér á landi vil, eg geta þess, ab það sýnist benda á talsvert gjaldþol þogar eigendur þeirra hafa efni á og þykir tilvinnandi ab verja svo tugum þúéunda skiptir til ab launa umboðsmönn- um sínum, eins og t. d. Orum & Wulffs verzlun gjörir. Eg skal vera fáorbur um þau ósanuindi, scm hcrra kaup- mabur V. Davídsson vænir mig um, enda yrbi eg ab róta of mikib upp í útsvars þrefinu ef eg aitti ab færa sönnur á mál mitt. Eg get þess abeins, ab ábur en eg kom hingab voru öll aukaútsvör lögð á gjaklendur af handa hófi, alveg útí bláin'n. Verzlunar- stjórinn var yfir'höfub að tala kunnugastiir efnahag manna og hann vissi hezt deili á gjaldþoli verzlunarínnar, en hann kæfði niður allar tilraunir til að út- svar hein.ar væri hækkað mbti öbrum gjaldendum fram yfir þab sem ábur hafbi vibgengizt og ekki hika eg ab lýsa yfir því, ab nú er vissa fengin fyrir því, ab útsvar Orum & Wulffs á Vopnafirbi var óliæfilega lágt eptir gjaldþoli verzhmarinftar og annara gjaldenda allt fram ab árinu 1894; liggj'a til þcss ýms- ar abrar ástebnr og tildrög, en heybrókarskapur þeirra manna cr í hreppsnhfnd voru fyr og síbar, en meb því eg hcfi lýst yíir því, ab úttalab væri um þetta útsvarsmál í blöbunum af minni liendi, ætla egekkí að fara lengra út í þær sakir. Reiknii gar Vopnafjarðar- hrepps og sveitarlima hans við 0rum & Wniíi's verzlun meðan herra kxupmabur P. V. Daviðs- son var í hröppsnefnd hcr bera ljóslega með ser, hvort hcrra kaupmaburinn var jafn trúr i þjónustu sveitarsjóbsinsog iþjón- ustu húsbænda sinna og mun lítib sínishorn koma af því fyrir sýslunefnd i vetur. Vopnaíirði 11. nóv. 1895. Arni Jónsson. Ú T'D R Á T T U R úr niðurjömunarskrá Seyðisfji 18 9 6. Aukaútsvarið allt niður að ;" Stefán Tli. Jónsson úrsm. kr. ETristján Hallgrimsson vort — Kristj. Jónsson útvegsl>óndi — Gísli Jónsson gullsmiður — Einer Tkorlacius sýslum. — I. M. Hansen konsúll T. L. Imsland kanpmaður —• L. J. Imsland ------ Snorri Wiinm pöntunarstj. — Ingimundur Ingimundarson — A, Jörgensen bakari í\. Xielsen bókhaldari A. B,asmussen skósmiður — p. Guðmundsson verzlanstj. — V. T. Thosteups verzlun — Eyjólfur Jónsson myiulasm. — Sig. Jobansen kaupm. Jón Jónsson Bræðraborg — Gestur Sigurðsson beykir •— H. I. Ernst lifsali Bjanii Siggeirsson bókhald. — Magnús HaMórssor trésm. — Guðm. Brlendsson — Otto Watlme kaupm. Pöntunarfélagið Stefán Stefánsson veitingam. — Olat'ur Sigurðsson bóndi — Einar Hallgrímss. vérzl.stj. — Einar Helgason — Mugnús Einarsson úrsm. — Ánnann Bjarnason verzl.m. — Einar B. Bjarnason póstur. — Einar Hinriksson vert — Gránufélagsverzlun — Carl Watlrne kaupm. — Erlendur Erlendsson skósm. — Bjarni Sigurðs.so gullsm. — ©: ö m ©: !z! o p CD o Þd m o 0Q P 22,00 5,50 5,00 5,00 7,50 zr. C-j C-i OQ 8,?)0 R" 30,00 20,00 Þf 12,00 10,00 C5 5,00 0,00 10,00 35.00 o w' 140,0(3 16,00 30.00 6.00 6.00 18.00 0.00 5,00 5,00 775,00 80,00 5.00 25.00 20,00 10,00 22,00 5.00 5,00 6,50 80,00 25,00 5,00 5,00

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.