Austri - 31.12.1895, Qupperneq 2
NR. ;»G
A U S T R I,
142
G. B. Scheving læknir kr. 25,00
l’étur Jónsson verzluRarm. 7,00
P.ogi .(ónsson trósiniðuv - 7,00
Sknpti .Jósopsson ritstjóri 10,00
Gunnl. Jónsson vorzlunann. ..- 7,00
.Sig. Joh.'vnspns verzlun 110,00
Rolf .iohriiion verzlunarm. -- 8,00
Piíll Arnason -— 7.00
Jón Sigurðsson kennari —■ 5,00
Stefán Stefánsson ver/.l.m. - 6,00
iStefan i. Sveinsson póstur 9.00
Runólfur Halldórsson úrsm. - 7,00
l'-ao smn jafnnð var nú niðnr í
aukaútsvar var alls 1919 kr. 25
aurar.
Uúnavatnssfsln 9. nóv. 1895.
Sninarið mátti kalla hér einkar
gott, að sönnu komu frostin sncmma
<og voru nokkuð langsöm soinni hluta
engja.sláttarins, en alltaf vorú purkar
k daginn, svo nýting hevja varð hin
hezta. Töðufall af tinmin varð ná-
lega allstaðar með hezta móti, og'mnn
kraptbeti'i mun taðan reynast nú en
■í fyrra. Utheyskapui'inn nmn aptur
a inóti yfirleitt liafa orðið öllu ininni
•en í fvi'ra, en von lmfa nienn mn, að
útheyið eins og taðan muni reynast
öllu lietui' en ].á, Heilbrigði manna.
lieíir verið góð petta stima.r, og fáir
hafa naínkenndir dáið, og mun peirra
verða minnst i bli'iðumim af ættingj-
um eða kunningjum hinna látnu, svo eg
sleppi [jví liér.
Verzlunin mmi liafa verið með
liagfelldara, rnóli hér seni annarstaðar
á landinu í sumar og liaust. Hvít
u'll vav í sumai'kifuptíðinni h 60 aura
jnmdi.ð 'hjá kanjmiömmm, en nýj'ustu
fréttir segja að pi'mtunannenn — sem
eru með Skagfirðingafélagi — hjá
Zöllncr og Vidalin, muni ha.fa fengið
tulsvert hærra verð fvrir ull sína,
jafnvel 78 anra fyrir pundið. Sé
petta satt, og liafi ullin yfirleitt selzt
vel erlendis, er vonandi að kaupmenn
hæti lutna einnig upp að góðum mun
í vetnr.
Ffárver/dun'in varð h endanum
polanleg i haust. 1 fyrstu leit liún
mjög illa út, éjukum í pví tilliti, að
menn g»tu fengið peninga fyrir fé sitt,
er fiestum var áriðandi að meira eða
minna leyti. Að sí'mnu kevpti Pétur
Ivristofersson á Stóruborg nokkuð
af fé, er hann kvaðst gjöra fyrir
R. Slimon, en alls ætlaði liann að
kaupa 1600—1700 fjár, og var fljótt
auðséð, að petta mundi lirökkva
skamrnt fyrir bráðustn jieningapörfum
manna. Fé petta keypti Pétur siðustn
dagana af september og lót reka pað
til Borðeyrar. Verðið pótti mönnum
lágtT lijá honum, kr. 14,50 fyrir 2 vetra
sauði, 15,50—16,50 fvi'ir prevetra, og
eldri sanði og 11 kr. fyrir væna sauði
veturgamla.
Allt var petta fé horgað með
peningum útí hönd. Um pessar mundir
átfeu menn enga vísa von um annan
eða aðra fjárkaupamenn.
Kaupmenn liöfðu að vanda aug-
lýst verð á slátruðu fé, og pótti
mönnum pað engin kostaboð vera,
fóru sér pvi hægt með að roka fé til
peirra, enda um pað leyti göngur og
haustannir hinar mestu. En eptir 2.
okt. fór að verða viðburða ríkara livað
fjárverzlun snerti o. fl,. Rarm dag
gjörði norðar frosthríð, er jókst að
mun, pá er á leið daginn, en nóttina
eptir gjörði ákaflega norðvestan hríð.
er hél/.t til kvölds 3. okt. Hríð pessi,
sem va.r einhvei' hin svartasta og
veðuræstasta er komið liefir ani mörg
ár, gjörði mönnum allmikið tjón með
ýmsu móti. og ekki sízt á skepnum er
víðast vovu meira og miima óvísai', og
fennti lavði fé og hross viða, og muu
sumt ófundið enn.
Eptir hvíð pessa kom Mr. Franz,
sá o-r kcypti liér fe í fyrra, til fjár-
kaupa. Yerðið mun liafa verið hjá
honum lítið eitt liærra á sauðum 2v.
og ehlri, en iijá Pétri, en aptur engu
betra á veturgömlum sauðum. Eé lians
var rekið til Sauiárkröks, og or nnelt,
a.ð hann hafi að lokum póttst fá of
fátt fé.
Loks eptir allt petta förn kauj)-
inonn á BlTmduösi að Ltahalda mnrk-
aði og kaupa fé eptir vigt, auðvitað
ekki fvrir peninga, en mönnuin pvkir
samt he'tra að láta svona í’é á fæti,
en slátra. pvi i kaupstað. Terðið nmn
hafa verið kr. 12,50 fvrir kind som
vigtaði 100 pd. og svo á ýmsum stig-
mn eptir pvngd fjárins.
Allt fé nnm liafa revnzt lakara
til frálags nú en i fyrra.
Austnr-Skap'tafellssýslu *°/u 1895.
Árið seni brátt kveður oss, hefir
verið oss Ausfu'r-Skaptfellingmn hið
lragstæðasta. Grasspretta var góð
og heyska'pur hinn be'zti. Verzlunin
Var með állra bezta nióti, góð hvít
ull gekk bæði hjá Watlme sem og á
Papós á 70 a. pd., og útlendu vör-
urnar hinar ódýrustu. — Coghill liólt
pann 19. september sauðamarkað á
Smyrlabjörgnm lmr í sveit, og keyjiti
par sauði úr Suðursveit og Oræfum.
Eyrir Suðursveitarsauðina gaf hann
13—14 kr. og fyrir Öræfasauðina 13
kr. Dagími eptir lielt hann markað
á Hólum á Mýrurn, pá á Meðalfelli
í Kósjiftn o.g á Stafafelli í Lóni, og
borguði hann pá betur eptir pvi sem
austar drög, 15—16 kr. raiin hann
hann hafa gefið fvrir sauði úr Löni,
enda standa peir ekki að liaki beztu
sauðum norðanlands. Leiðiulegt.
pykir mönnuin hér, að reksturinn
hrepti ótíð, er liann var rekinn hina
löngu leið austur á Seyisfjörð og eru
pa.ð sönn vandræði að ekki skuli fénu
vera skipað út snnnar.
Kartöflur uxu eigi neiua í tregu
meðallægi víðasthvar hér um sveitir
en vunalega vaxa pær hér mjög vel.
Veilsufar manna hcfir verið mjög
gott og eigi liafa aðrir nalnkenndir
dáið liér um sveitir, en Magnús Sig-
urðsson, bóndi á Skáptafelli í Öræfum,
vænn maður og auðugur af gangandi
fe, hanu datt af baki á kaupstaðarleið
til Papóss og andaðist að Ilpyuivöll-
um í Suðursveit 30. júni. 12 sept.
andaðist eptir mjög stuttan aðdrag-
anda, líklegaaf blóðlátum, Oddný Jóns-
dóttir, kona Jmrsteins J>orsteinssonar
í Hestgerði, 35 ára gömul; að henni
var mikil eptirsjón, par eð hún var
væn og efnileg kona og eptirlét 5
ung börn.
Nýlega er hér aístaðin kvefsótt sem
einkanlnga heflr lagst pungt á gainal-
menni og börn.
|>ann tíma sem liðinn er af vetr-
inum, liefir verið <ágæt tið, líkari sumri
en vetri. aðeins grátt í rót hefir hér
verið dagana 12—16 p. m.
Óefað er pað, að Austur-Skapta-
fellssýsla að ininnsta kosti fyrir vest-
an Almannaskarð er einhver liinn veð-
urhlíðasti hluti Islauds, sent og er
eðlileat, par eð hérað liennar liggja
i skjó.li jökla og fjalla næst suðri og
sóli.i og hinu mikla Atlantshafi. p>að
er pi-ss vert að pess sé Ojiinberlega
getið, uð í dag 20. növcmber sést
livergi livitur díll í bæstu fjöllum og
að síðastliðinn vetur hár.uðu bændur
í Suðursveit sem eiga um eða yfir
100 sauði gamla, aðeins tvisvar sum-
um peirra, en sumum aldrei allan v.et-
urinn.
þ. 20. september k.nn „VaagGn“,
gufuskip hins ötula frainkvæmdamans-
O. Wathnes, á Honmfjörð, með vör-
ur liingað til sveitnnaa, og voru á
skipinu O. Watlino og Slimon;
var stormur og ofsa veður meðan
skipið lá par, Vöiurnar lagði
pað upj) við austur'landið í Hafnar-
ktmii í Kesjum, og sýnir petta að
hæfileg strandskip geta legið á Horna-
firði. en í pessu sem öðru erum vér
A.tíkaptfftllingár olnbogabörn, því
verður ei neitaö, að báðar Múlasýsl-
ur og A.Skaptafellssýsla hafa eigi
eingöngu sanngirnis- heldur pá rétt-
lætiskröfu gagnvart öðrum héruðum
landsins, að strandskip sé látið fara
að minnsta kosti tvisvar 'á sumri milli
Reykjavíknr og Seyðisfjarðar, og
komi ávalt við. ef ekki fæst á Horua-
firði, p»i á Djúpavog í öllum íjórum
ferðunum.
Héraðsfundur s’<, er boðað var
til 30. september í Bjamanesi komst
ekki á sökum rígninga og vatnavaxta,
peir hafft pó vel verið sóttir hér,
þannig mæ'ttu á héraðsfundinum 1893
allir preetar og safnaðnrfulltrúar liér
úr pröiastsdæminu, og telur Kbl.
pað eins dæmi í héraðsfundasögu
pessa lands, en hætt er við að fleira
enn ótíí og vatnavextir verði til að
liamla slíkum fundum, þannig var
pað í einu Idjóðí sampykkt á peim
fundi, að skora á pingið að gefa upp
Kálf'tfelHtaðar kirkju skuld til lands-
sjóðs, og sampkvæmt pessu skrifaði
sóknarriefndin hér pinginu og skoraði
á pað, að gefa upp pessa litlu sknld
að upphæð 200 kr. en puð fékk ekki
framgang á pví góða pingi. Oss kynni
að detta í ling að slík neitun liel'ði
verið byggð á pingsins samvizkusðmu
sparsenii, eu er vér heyrum og kynn-
um oss gjörðir pingsins, pá mun neit-
unin ekki vera byggé á slíkum sniii-
sílai'bvötum í fjárveítingu, pví sann-
arlega hofir pað ekki liorft í liverja
krónu til makgra undarlegra fjárveit-
inga á hiiiu síðasta pingi, og sem ef
til vill getur orðið pví til fyrirstöðn
að fjárlögin verði undirskrifuð, Meiri
skiddir hefir pó pingið áður gefið
kirkjum upp, eu pær kirkjur liggja í
hinni sannkristnu! þingeyjarsýslu
Ekki mun pað heldur örva áluiga
V. Skaptfellinga á að sækja hóraðs-
fundi, að pirgið neitaði Kálfafelli í
Eljóíshverfi um kr. 300 uppbót, svo
eð Kidfafell gæti sem að fornu verið
sérstakt prestakall, slíkt var pó bæði
ósk hins pjónandi prests og safnaðar-
ins. þingið roiðist ef eigi eru stað-
festar pess gjörðir, en lieldur að allir
taki með polinmæði móti pess gjörð-
um eða synjumim. Veit eg pað að
pingið liefði veitt pessar kr. 300 til
margs annars, og sannarlega var pessi
synjan liörð. þótt Kbl. segi að ping-
ið sé orðið preytt á stöðugri endur-
skoðun prestakosningarlaganna, pá pjíiri
og litið úr slíkri þreytu, og hafi presta-
kosningalögunum sem pingið saindi
verið svo ábótavant, pá er pað eigi
of gott til að lagfæra verk sitt, og að
minnsta kosti ætti hvorki prestar n'é
söfnuðir að preytast í pví að biðja
pingið um lagfæringu í pessu efni,
'par sem brýn nauðsyn ber til. að
biðja um slika leiðréttingu og preyt-
ast ekki álítum vór heppilegra, en að
nðgreina riki og kirkju, pví slíkt
fyrirkomulag fæst alls ei staðist í
jafn fátæku og strjálbvggðu landi sem
ísland er, og er eptir eðli sinu mjög
iskyggilegt.
22. okt. fóru 4 menn til að leiða
út Papósskipið, peir voru: Stefán
Jónsson snikkari, Sigurður Sigurðs.son
söðlasmiður, báðir af Papós, Sigmundur
Sigmundsson bóndi i Bæ í Lóni og
Cftaíur beykir i Bæ, hvolfdi bátnum
og vai'ð aðeins einum maimi hjargað
upp á skipið og fór liann með pví til
útlanda, par eð eigi var hægt að sitja
hann í lancl sökum stórsjóar.
KA ÖLDSÖNG liélt cand. theol
11. Magt iíis Jónsson á aðfangadags-
kvöldið, í Bindindishúsinu, Hátt á
priðja hundrað nianna sóttu kvöWsöng-
inn.
Eimmtudaginn 2. janúar 1896 ld.
12 á lnidegi, verður bæjarstjórnar-
fundur haldinn, tíl ])ess ásamt fleini,
að kjósa tvo fulltrúa i b ejarstjórnina
í stað peirra knupm. M. Einarssonar
og A. Bjarnasonar, sem gengu úr
lienni eptir samkomulagi, samkvæmt
6. gr. bæjarstjórnarlagarma.
Skrifstofu bæjarfógeta á Seyðisfirði
23. des.br. 18115.
Eptir umboði i'rá herra bæjarfógeta
A. V. Tulinius,
S'tefán Th. JönsSon.
Tdnum lang-beztn steinoliuvélum, sem
tP eru,
og a la íausa parta tilheyrandi.
HIÐ X Ý J A S T A K Ý T T
tilheyrandi eru:
straipj anis-offíar
á kr. 2,50. A peim má liita 3 járn
í einu. Straujárn úr sænsku stáli á
kr. 2,25 og laus handarhöld á 1 kv.
Reynslan niun sýna, að „Primus“
með pcssum stmu-nhöldum verður álitin
nauðsynleg’ e.ig’H,
Jj/rir öll stór og góð lteimili,
en allra helzt fgrir þau, sem eklá
hafa hol til eldsnéytis.
Seyðisfirði í desember 1895.
ffiag’nós Einarsson.
Vciztii það,
að göðir vindlar ffist í
verzlan fflagnúsar fiinarssonar á Vest-
dalseyri ?
Allir, sem skuWa mér fyrir
myndir, eru vinsamlegast beðnir að
borga pað sein fyrst.
Vestdalseyri 11. desbr, 1895:
flallgrimur fivnarsson.
~BRUN AÁB YRGÐ AREÉL AGIÐ
,ííye danske Brandforsikrings
Selskab4,
Stormgade 2 Kjöb.enhavn.
Stofnað 1864 (Aktiekapital 4,000,000
og Reservefond 800,000).
Tekur að sér brunaábyrgð áhús-
um, bæjum, gripum, verzlunarvörum,
innanhússmunum o. fl. fyrirfastákveðna
litla borgun (premie) án p'ess að
reikna nokkra borgnn fyrir brunaá-
byrgðarskjöl (Police) eða stimpilgjald.
Menn snúi sór til umboðsmanns
félagsins á Seyðisfirði
St. Th. Jónssonar.
Ábyrgðarmaður og ritstjóri:
Cand. phil. Skapti Jósepsson.
‘f,r'entsmiðja flustra.
Fuadur veröur lialdinn 1 Bindimlisféliigi Seybisfjarðar sminud. 5. jan. næstk. — Eyj. Jónsson,