Austri - 31.01.1896, Blaðsíða 2

Austri - 31.01.1896, Blaðsíða 2
selja ]iá feðgn, og jiorði Soltlún ekki að sækj'i jui í lii'ill sendiherra, En Sa.id pasja. iuifði flúið á núðir Eng- lendinga fyrir roiði Soldáns yfir Jiví, að Sodi treystist eigi nndir pessum kringuinstæðum að gjörast stórvezir iians. Grunaði Jiví Soldán liann um fylgi við byltingamenn ríkisins, er vilja steypa Soldúni úr völdum og lcoma á sjúlfstæðara stjórnarfyrirkomu- iagi Af J>ví að Englendingar hafa finmitt mi í svo mörg horn að htn, ]iá eiga Jieir óhægra mað að herð.i scin Jiyrfti að Tyrkjanum með að bindii pegar enda á loforð sín um betri stjórn i landinu og meir rétt- indi fyrir kristna menn. Danmörk. Kristján konúngur er nú vel friskur og fer allra sinrta ferða bæði fótgangandi og riðandi sem áðnr. Voðalegt va'tnsflóð varð í desem- liermánuði á vesturströnd Jótlands, einlcum pó við Limafjörðinn. par sem sjórinn gekk allstaðar á l:ind ujip og langt upp í bæina, svo víða varð að fara ú hát.um eptir götunum, vegir og jarnbrautastígir fvlltust með vatni svo róa matti yfir Jiá. Varð af pessu ílóði mikið fjártjón og nokkrir menn missta par lífið. Ríkisjiingið h.efir nú sampykkt að leggja fé fram til pess að senda varðskipið ,,Eeimdalu hingað í vor í sörnu erindum og í fyrra. Sá heitir J)chwar,cnflúgel, sem verður yfirforingi á skipinu í sumar. Eaki hafa tilgátur danskva blaða nm að ráðgjafi J. Kellemann mimdi fara frá um nýjárið, reynzt sannar, og liefir engin breyting orðið á ráða- neyti konungs erm sem lcomið er. Pöiitunarfélögin. —o— j 'ÍUI 'illu tíðindi kcmu uú Tnfið „Agli“ frá útlöndum, að Bandavíkjamenn liefðu aptur Jiækkab innflutningstollinn á ó- unninni ull og ullarvefnaði, sem munhafa töluverðalækkun áliinni íslenzku ull í f. r nuö sér. Éf jictta gæti or&ib til fress, aö Býta fyrir jní, að ullarverk- smibjur kæmust upp liér á landi, svo að vér Islendingar hættnm að senda alla vora ull óunna til útlanda til jievs að kaupa svo allskonar klæðnað érr lrenni apt- ur hingað fluttan, rneð uppsettu verði — jrá yrði jiað, sem í fljótu hragði sýnist vera tölu- vert tjón fyrir landbóndann, — landinu öllu til heilla og fram- fara. Iíin önnur illa fregnin er sú, að fiað eru allar horfur á j)ví, að Englendingar banni allan innflntning á lifandi fé til lands- ins, og liggja f>ar til 3 orsakir: Fyrst sú, að nú situr á Eng- landi jiað ráðaneyti að völdum, er mjög heldur taum landbónd- ans og vill bæta kjör hans, sem innflutningsbann ;i lifandi pen- ingi niundi míkið styðja að. í öðru lagí hafa, Englend- ingar neyðst til að banna allan innflutning á lifandi peningi frá Canada, sökum veikinna fmr í landi á fénaðinum. Og segja Englendingar, að jiar sem þeir verði að banna samjiognum sín- um innflutning á lifandi fé. j>á sé jieitn eigi vandgjörðara við útlendinga, í jjriðja lagi bera Eng- letidingar fmð fyrir sig sem á- stæðu til bessara væntanlegu bannlaga, að flutningur á lifa-ndi fé frá íslandi sé ill meðferð á skepnnm (Ilyrplageri), jjar sern þvílíkur fjöldi drepist nf fénu á leiöinni, bæði frá Skandmaviu og íslandi, og sé jrvílík meb- fotö bönnuð tið lögum. En fietta hefi r þó abeins átt sér stað að nokkrum mun hjá þeim Thordal, Franz ogBirni Ivristjáns- syni, en fjárfiutningurinn aptur teldzt afbragðsvel lijá hinum stærstu útfiyténdum. Zöilner & áddalín og Itobert Slimon. jietta útflutningsbann á lif- andi fé hlýtur ab koma hart niður á pöntunarfélögunum fyrst um sinn, ef jrað nær líka til vor íslendinga, sem vér álítum sjálfsagt að hinir dugandi og mikilsmegnandi umboðsmenn pöntunarfélaganna, þeir Zöllner og Yidalín og hinn störvitri og atkvæöamikli ráðgjafi Islands, J. Nellemann, g'jöri allt sitt til að afstýra. En vér viljum bora f)á uppá- stungu nndir hina heibruðu pöntunarfélagsstjóra liér á landi, hvort þeim lítist eigi ráð, að styðja góða viðleytni þessara þriggja ágætismanna með opin- berum bænarskrám og ávörpum til liinnar enskn stjórnar og parlamentis um að sýna þessu landi j)á velvild nú sern fyrri að láta eigi innflutningsbannið ná til vor fátæklinganna hér lieinta á íslandi, sem ýmsra orsaka vegna hlyti að verba fmö þungbærara en hinmn stærri þjóðum, er standa i svomargvís- legu og hægu verzlunarsam- bandi við önnur lönd; en vér íslendingar skiptum að heita má eingöngu við England og Danmörku, er sjálf fiytur út kvikfénab til annara landa, og getur því eigi oi’ðið oss að libi í jiessu efni. Megum vér og muna eptir f)ví, hve drengilega Englending- ar réttu oss hjálparliönd í hall- ærinu siðasta, og er cigi ólík- legt, að þeir vildu enn vel til okkar gjöra, ef j)eir fengju í tíma áskorun frá okkur sjálfum í j)á átt, J)vi enska bændur munar svo sáralítið um inn- fiiiTnine á íslenzkum fénaði jió hann liéldist vib eins og verið hefir. En það þarf um fram allt að \inda bráðan bng að þessu, og leyfum véi oss að skora á liina heiðruðu stjórnendur pönt- unarfélaganna, að flýta sem mest fyrir rnálinn, ef þeir á annab borð vilja sinna jiví. Svo ættu þessar áskoranir eða bæn- arskrár, að sendast þegar til um- boðsmanna félaganna erlendis, er ratindu koma þeitn á fra'm- færi á setn Jientugastan hátt, og útvega dugiindi flyténdur þeirra við Englandsstjói'n og parla- mcntið. Oss er oinmitt kunnugt. um, nð herra Zöllner fékk þingmann einn mikils metinn, frá New- castle, til Jress að mæía gegn innflutningsbanni á fé béðan, er jiab var síðast á orði að leggja það á, -i— og j:a i dugði. Ifinir dönsku kaupmenn, er reka verzlun hér á landi, hafa og hér hib bezta tækifæri til að styðja f>etta mál vtb ráö- gjafa íslands, því þeim hlýtnr að skiljast, ab velrnegun lands- ins er fóturinn undir auösæld sjálfra jjeirra. j>eir hafa í fyrra lagt sjávarútvegi landsins öruggt liðsyrði með ávarpi sinu til ríkisdagsins um varbskipib, og væri nú b;eði viturlegt og drengi- legt af hínum dansk-íslenzku kaupmönnum ab styðja nú land- búnaðinn í ár með J)\ í ab reyna til ab sporna við innflutnings- banninn á lifandi fé frá íslandi til Englands, og mundi J)ab auki störmn vinsældir þeirra liér á landi. Undir þessurn kringumstæð- nm álítum vér ab jiað væri liið mesta tjón fyrir pöntunarfélögin að missa sína reyndu og dug- andi umboðsmenn, því fæst af félögunum munu hafa tekið sér Jósep gamla Jakobsson til fyrtr- myndar á hinum síðustu góðu árum og lagt fé til nokkurra muna í viðlagasjóð, og þó þau hefðu gjört J>að, álítum vér meira en tvísýni á að Jjau gætu fengið heppilegri nmboðsmei.n, er ætib hafa getað selt flestar vörur langt undir búðarprís, og fengib flestum kaupmönnum betur borgaðar binar ísl. vörur, svo þab ætti nú ab vera oröið hverjum þeirn manni ljóst, setn annars hefir heilbryggða skyn- semi og vill skilja það, að það er reykur einn og álygar, sem einstakir menn bafe verið síð- ustu árin að bera þessum um- þobsmönnum á brýn, sprottið allt af hinum óhreínustu hvöt- mn, hinni svívirðilegustn öfnnd og eigingirni, þar sem hver féiagsmaður getur heima lijá sér talið saman í krónum og aurum þann hagnab er hann hefir lieft af því að vera í pöntunarfélagi og fá víiriir sínar frá þeim Zöllner og Yidcilín. sem vér álítuin pöntunarfélögunmn eins áríðandi að geta ltaldið undir þessum kringuinstæðam, sern tið fa leyfi til þess að flytja lifandi fe til Englands, jiví þeir eru Jang-kunnugastir báðum mörk- uðunum, bæði hér heima og svo i útlöndmn, og l'íklegastir til að ráða framúr vandræðunmn. því leyfmn vér oss ab leggja það til. að pöntunarfélögin láti jafnhltða fylgja liinni fyrnefndu áskorun, aðra íiskornn til fieirra Zöllners og Yídalíns, að halda áfram umboði sínu fyrir félögin og yfirgefa þau ekki í þessari raun. í jieirri áskorun er og íólgin verðskulduð almenn við- urkenning fyrir mnboðsmennskn jieirra, sem félagsmönnum er skylt að gefa þeitn fvrir allar j ær álygar, er jieir hafa orðið f'yrir af liálfii óhlutvandramanna. Að endingu skuhitn vér leyfa oss að benda á það, hvort eigi mundi reynandi að koma á útflutningi á nýjti kjöti í ís liéð- an. Nú eru ísliéis ab kotna upp hér víðsvegar og fjöjga alltaf, svo hér rnætti líklega bráðum fá nógan ís til þessara flutninga á lianstin. Eða þá að flytja kjöt- ið í hentugum frystirúmum eins og gjört er alla liina afarlöngu leið frá Eyjaálfunni ti-1 Englands. En það er líklegt, að kjötið héldi sér betur hina stuttu leið héðan til Englands, heldur en hina löngu leið frá Astralíu, er gengur gegnmn sjálft hitabeltið mest af leiðinni. En vib þenna útflutning liéldum vér íslendingar sjálfir slát)'i og mör, er Englendingar gefa svo sem ekkert fyrir, auk gæranna, sem væri ómetanlegur liagnaður fyrir okkur, Ef að jietta aðkast yrði til jjess að kenna pöntunarfélags- mönnum meiri framsýni og fyrir- hyggju og að leggja upp nokk- uð af ágöba góðu áranua, t-il þess ab standast hin vondu árin, j)á yrði það félögunum aðeins til góðs. ög hvað pöntunarfélag Flj óts- dælinga snertir, þá má það heita all-vel ástatt fyrir Jjví. f>að mun nú vera hérumbil skuld- laust í heild sinni við umboðs- menn, það hefir vitra og jjjób- lynda félagsstjórn, og svo óeigin- gjarnan, skynsaman, dttglegan

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.