Austri - 31.01.1896, Blaðsíða 3

Austri - 31.01.1896, Blaðsíða 3
A U S T R I, ■11 XR. 3 og clrenglvndan verzlunarstjóra, að pað mun leitun á öðrum eins. Og svo á féla.gið góð og mikil verzlunarhús með áhöldum og hrvggjn, or má leggja að hinum stærstu fjárí’lutningsskipum. og ágæta lóð, sem nllt er mikils virði og hregra að styðja að, en reisa að nýju, og í félaginu eru allvel efnaðar sveitir, sem vonandier að geti framvegisverzl- nð skuldlaust í meðal-ári, og lagt nokkuð upp til hörðu áranna í góð- íerunum. En pað ríður nú á pvi, að taka málið rólega og með festu og tryggð við pöntunarfélögin. er hafa fært hverj- um einasta félagsmanni hin stórmiklu greði: óibata, vcrzlunarfrélsi og jafn-. rótti, og segja svo í herrans nafni: „Ajram meðan réit horjir!'1 Bimaðarrit. TJtgefendur: Hermann Jónasson og Sæm. Eyjólfsson. Ríunda ár 1895. (Niðiu-1.) Níunda ritgjórðin er eptir Olaf Sigurðsson í Asi, “Svæfing sláturfjái"1. með athugasema eptir TrvggvaGunn- arsson. Pellur mér vel athugasemd, hans, og tel bezt muni vera almennt, viðvikjandi slátrunaraðferðinni, að skjóta alla stórgripi, en rota sauðfé. En rctt athugað er pað hjá höfund- imim, að staðurinn sem rothöggið er slegið á, er betri á miðri höfuðkúp- unni apta.n við hornin, en á ennið. Tíunda ritgjörðin er eptir Björn Rorláksson, „Sláttuvél og rakstrarvél". Tel eg nauðsvnlegt að vélar pessar verði notaðar hér á landi, par sem slétt er, sérstaklega ef hægt væri að að breyta sláttuvélieni, svo að hún væri ,,nærslægari“. pego.r eg var erlendis sá eg, að ekki myndi göml- um mönnum á íslandi pykja vel sleg- in túnin sín, ef pau væru ekki betur slegin en sláttuvélin gjörði, sem vildu láta „rauðskafa“ pau. Yar völin eínk- um notuð t'l að slá fyrri slátt á tún- um. p>egar slegið var í seinna sinn, pótti „háin“ of lágvaxin fyrir hana. Rakstrarvélin væri víða hentug, sér- staklega til að taka sama.n hey á á sléttum túnum eða engí. Ellefta ritgjörðin er eptir Eirík Briem, „Ljábönd og orfhólkar", Mun engum blandast hugur um að skiptin á hólkunum og Ijáböndunum voru til mikilla bóta. I Aoregi voru Ijábönd almennt notuð { byggðarlaginu við Bergen á árunnm 1875—78, og einnig á „Stend“-búnaðarskðla, munn Ijá- böndin í Xoregi ekki vera almennnt niðuilögð enn. Tólfia ritgjörðin er eptir Sæin. Eyjólfsson um „Hejiting sandfoks“. Get eg ekki annað en tekið undir með höf. og sagt. að allt beri að gjöra til pess að hepta sandfokið, og um fram allt, að menn gangi clóki i lið með náttúruöflunum eyðileggíng- unni til frömuðar. |>að eru eptir- tektarverð orð hjá höfundinum á bls. 183: „Mörg eru landsins mein, en pó er ekkert pyngra en blindnin og heimskan, er leiðir svo marga til að telja sér skylt að eyðileggja hverja viðleitni til að lækna meinsemdirnar“. þetta eru pung orð, og verst ef pau hafa við rök að styðjast, en orðið „marga" gefur pó tilefni til að halda, að eitthvað muni vera hæft í pessu, parf pví nauðsynlega að upprreta petta ílígresi, blindnina og heimsk- una, meðal pjóðarinnar, pví hvorugt mun hentugt, er heptaskal sandfokið. prcttánda ritgjörðin er einnig eptir Sæm. Eyjólfsson, um Ársrit garðyrkjufélagsins“, og er eg samdóma höf. að petta rit er parft, og tel pað líklegt að bœndur taki pessu riti feginshendi. Álit höfundarins um gaiðávextina til mnnneldis er alveg rétt. og að íslenzku konnrnar hefðu eigi f'ramar pörf á að auka kunnáttu sína á nokkrum hlut en peirri grein, að blanda fæðutegundum liæfilega saman. Fjórtánda ritgjörðin er eptir Bjarna Símonarson, Arið 1894 •— Tíðarfar — Grasvöxtur -— 'Garðyrkja — Skepnuhöld — Yeiðiskapur — Verzlnn -— Bnnaðarfélög — Isliús — Atvinnumál í löggjöf og landsstjórn —- Samgöngubætur — Rannsöknarferðir — Búnaðarskólar — Heiðursgjafir — Ritgjörðir um búnaðarmál og atvinnu- vegi.“ Ritgjörð pessi er góð að öll- um frágangi, og hefi eg ekkert sér- legt að athuga við hana. Á búnaúar- skólana hefir höfundurinn minnst hæfilega í pessari ritgjörð, en of lítið finnst mér að búnaðarritið minnist á fjóra búnaðarskóla aðeins með prernur línum. Frágangur allur á búnaðarritinu er yfirleitt göður. Búnaðarritið á hver bóndi á landinu að kaupa. Sá sem ekki hefir keypt búnaðarritið hingað til, ætti að kaupa alla árganga pess, binda pað í gyllt band og láta pað hafa öndvegissæti í bókaskápnum. Auðvitað á hann svo að halda áfram að kaupa pað. Sá er petta gjörir, hann mun koinast að raun um, að hann kaupir nytsama og parfa bók. Ritað í desember. 1895. J. Eiríksson. Húnavatnssýslu 10. des. 1895. Veturinn hefir til pessá mátt heita heldur góður, og jarðir hafa verið nægar; en prátt fyrir pað er víðast farið að gefa fullorðnu fö, og pað fyrir löngu síðan á sumum stöð- um; sumstaðar einnig hýst brúkunar- hross og peim gefið. Skepnur voru flestar frá haustinu eigi vel undir veturinn búnar, eins og iafnan pá haústáfelli koma. Bráðapestin hefir mjög lítið gjört vart við sig hér í .sýslunni til pessa tíma. Töðurnar munu allstað- ar hér um pláss reynast betur en í fyrra, bæði til holda og mjólkur, og sömúleiðis útheyin öllu kraptbetri nú en pá. En pegar á allt er litið má fullyrða, að petta útliðandi ár hefir í pessu héraði, og víst mjög víða um land, reynzt veðragæða, og hagsældarár. Hmsvegar hefir pað reynzt misjafnara hvað sjáfarafia snertir, pó tilfinnanlegra hafi víst orðið hvað fiskilítið hefir verið Faxa- flóa pvínær allt árið. Nú eru menn alvarlega farnir að liugsa um að koma á fót vöru- pöntunarfélagi fyrir sýsluna; er pann- ig í ráði að halda fund af kosnum mönnum úr hreppunum í pessu augnandði 16. p. m. á Blönduós.. Fyrir fundarhaldi pessu gangast þeir óðalsbóndi Jón Guðmundsson á Guð- lögsstöðum og þorleifur Jónsson alpm. á Löngumýri. það mun verða almenn ósk og von manna, að hinar pöntuðu vörur verði fluttar á Blönduós, pví pó höfnin par og einkum lendingin, sé eigi uppá pað aiskilegasta að haustinu, e>- hvortveggja vel viðunan- legt að sumarlagi. Líka vænta víst margir pess, að hin nýbyggða bryggja norðanmegin árinnar, Blöndu, muni talsvert hjálpa ef í raunirnar rekur að haustinu, hvað upp- og framsldjmn snertir. Annars verða nákvæmari fréttir af pessu fyrirhugaða pöntunar- fyrirtæki, að bíða seinni tíma. Míinnalát: Um réttir í naust andaðist Helgi bóndi Bjarnason á Jörfa í Víðidal, á sjötugs aldri. Hann var eirm af 12 pitt nafn, um leið og „bjór“. Vér skoðum pað sem skömm, og brest á skýrri goðatrú, pví „bjór“ er lands og lýða pest, en lífsins vörður pú. Vér heitum pig nú einnig á, pú orkumikli þór! lát alla reiðan sjá pinn svip, er selja’ og drekka „björ. Sýn landi voru vernd og stoð, svo vaxi sérhvað gott. Flæm Bakkus — petta falska goð — til fjandans eitthvað brott. 1 ér komum ekki kenndir heim, pótt komurn blóti frá, nei, allan stirndan uppheims-geím, vor augu skýlaus sjá. Vér sofnum „cedru'1 sætt og rótt, — já, segjum meira enn — vér vöknum upp, pá endar nótt, mcð enga tiniburmenn. Já, sitjum fast við glasaglaum — pað gjörir ekkert til; við óáfengan iðustraum er aldrei hættuspil, En blóð og vöðva hann fær hresst og huga lypt og sál. — Svo látum okkur lynda bezt vorn Limonade. — Skál! Oiiðm. jAlaymisson. Æfmtýri verzlunarþjönsins. 9 mér ökuanur maður, er skyggði fyrir ljósið, sem hann hélt á, og hugði hann nákvæmlega að mér. það var auðséð að hann grunaði ekkert, pví hann tók nú bræk- ur mínar og fór í vasana og tók paðan gullið og fól pað —já getið pið livar? Harm gekk að fuglabúrinu á herbergisveggnum, dróg par út draghólf og tæmdi par í gullið, lét pað svo inn aptur, og afklæddi sig síðan og — lagði sig útaf í rúminu fyrir framan mig. Hann sofnaði skjött, og eg för að verða vonbetri, en - pví miður — hann svaf svo laust, að hvað lítið sem eg hreyfði mig í rúminu, þá vaknaði hann. Og pað var eigi til pess hugsandi að geta læðzt svo ofan úr rúminu, að hann yrði eigi var við pað. Og svo lá skanimbyssan undir kodda haiis, og eg' varð að liggja grafkyr, yfirkominn af örvæntingu. Nóttin fanst mér ógurlega löng, pví eg gat eigi sofnað framar. En par sem eg lá parna svefnlaus í rúminu, luigkvæmdist mér ráð, er eg ásetti mér að reyna, er klukkan slægi sex. En eg víssi vel að mér var dauðinn vís, ef pað misheppnaðist, og hét eg pví pá, að bragða aklrei áfengi, ef mér gengi nú að óskum. þegar ldukkan sló 6, pá lézt eg vakna og geispaði og teygðí úr mér í rúminu, eins og peir hafa vanda fyrir, er soíið hafa fast. Og pegar vaknaði rekkjunautur minn, það var farið að skíma í herberginu. „Vesalingur! hvernig líður yður nú? þér eruð víst hissa á pví að vakna i rúminu mínu, en pér voruð svo ílía á yður kominn í gærkvsldi; raunið pér ekki eptir pví?“ „Jú, eg raun hafa varið veikur“, sagði eg og greij) sem ósjálf- rátt uin ermið. „Já, eg blýt að hafa verið sjúkur, pví eg hefi nú svo mikinn höfuðverkA Hann brosti og svaraði: ,.Já, eg fann yður, vinur minn, afvelta í rennisteiuinum í gærkveldí, alveg danðadrukkinn, og voru pá mjög grunsamir menn yíir yður, er spurðu mig að pvi, hvort eg vildi skjóta skjolshúsi yfir yður“. Eg pakkaði honuin innilega fyrir iians miklu fyrirhöfn, en hatm greip frammí og sagði:

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.