Austri - 29.02.1896, Blaðsíða 2
Nft. f>
A U 8 rJ’ 11 I.
22
váxandi siðferðislegrar huignunar hjá
forstöðuinörnum og eptirlitsmönnum
poirra stofnana, og sönmleiðis lijá
peiin er sviknir eru, som jafnvel pegja
vfir sviknnnm, ef peir fá hættan skaða
siiur'.
Hiim pýzkiheimspekingur, Wilhehn
Wutuit, er Rydberg samdóma í pessu
cfni og farast hoimm pannig orð um
■ást-and lnítra manna:
,.pegar skyldunekni í emhættis-
færslu, áreiðanlegleiki í viðskiptum og
umhvggjan fyrir pjóðfélaginu er orðin
svp gjörspillt, að eigingirninni sjálfri
ofbýður, pá er mannfélag hvítra manna
borið tíl grafar. J>að er í pvílíku
Itagnarökkri mannfélags vors, að hvítir
menn skulu berjast við liinn gula kvn-
pátt mannkynsins austan úr Asíu, um
yfirráð hcimsins“.
En í peim feikna bardaga vænta
pessir spokingar pví aðeins sigurs fyrir
hinn livíta kvnpátt, að siðc/ceði ofjrið-
vliiptalíf hvUra manva tald störrærji-
lcgum umhötum.
Frakkland. xú er pað ui>}>-
lcomið, nð liinn grimmi Svertíngja kon-
ungur, Behamin, liefir illa leikið á
Erakka.
pegar yfirforingi Frakka, Dodds.
tók höfuðhorg lians á Dahomev, fyrir
fáum árum, og lagði ríkið undir yfir-
i’áð Frakka, pá póttist liann liafa
handtekið sjálfan konunginn, sem
Frakkar fluttu síðan til eyjarinnar
Martiniijue fyrir austan Afríku. og
héldu peir konnngi par í fangelsi víð
allgóðan kost, einsog pvilíkuni stór-
höfðingja sæmdi.
En nú er pað sannað, að pað
var præll einn ómerkilegur og næsta
ólíkur konungi, er Frakkar handsöm-
nðu og héldu síðan í fangelsi, en pann
rétta konung dró undan, og er ætlað
að liaun lifl enn góðu lífi meðal landa
sir.na og hrosi i kampinn að pví, hve
vel lionum liafi tekizt að leika á
Frakka, sem eru liálf sueyptir yiir að
liafa verið svo illa gabhaðir, og pvkir
peim mjög iliur aðhlátur annara pjóða,
einkum pó pjóðverja; en Frakkar poia
illa háðið, einsog jafnan fer peim, cr
sjálfir eru hæðnir.
„Hinn rauði Marquis11, (greifi)
Hochefort, situr nú á áttræðisaldri og
er að rita, æfisögu sina, er verður ef-
laust mjög merkilegt sögurit, par hann
man sjálfur Carl konuiig X. og liirð
lians, Louis Philip „borgarakonimg-
inn“, og tók sjálfur pátt í uppreist-
inni 1848 og í bardögunum á strætum
Parisarborgar, er Xapoleon .3. hrauzt
til valda, og var síðan jafnan harð-
sniiinn mótstöðumaður keisarans, og
síðast meðlimur af liinni illa ræmdu
stjórn Parísarborgar 1871, og pá
dæmdur til dauða í 4. sinn, en náð-
aður og fluttur i útlegð.
Rochefort gjörir ráð fyrir, að æfi-
saga sín verði 6 pykk bindi, og kem-
ur hún nú út dagsdaglega í blaðinu
„Jour“ (I)agur), er frændi lians ung-
ur, heldur út í Parísarborg. Yar
blaðið áður lítils metið, en nú vill livcr
maður lesa pað.
Hiðan á æfisagan að koma út á
cnsku, og hefir Itochefort selt for-
lagsréttinn fyrir 100,000 franka, og
1 franka að auk fyrir hvert Expl., og
er pað álit manna, að æfisaga Beche-
forts muni mjiig fróðleg, par hann hefir
sjálfur tekið svo mikinn pátt í atburð-
unum og getur pvi gefið svo sanna
lýsingu af peim, einkum af liinni illa
ræmdu óstjórn i Parísarlíorg 1871
(„Commnneii“), par liann var einhver
lielzti meðlimur iiennar.
Eússland Itússakeisari lieíir
hoðið að stofnsetja félag mikið í riki
sínu, er liaiin nefnir ,.Curatoriinnu, er
á að hafa pann lofsvcrða tilgang, að
vcita atvinimlausum niönnum vinnu og
fátæklingum lijálp. Geta menn orðið
liciðursfélagar fvrir 1000 rúbla, eða
100 riihla árlegt tillag, og ,.stoðir“ í
félaginu pcir, sem gefa pví einu sinni
100 í’iihla, eða 20 rúbla á án. Mad-
ist mjög vel fyrir pessu mannúðlega
fyrirtæki keisarans. f>ykir mörguin,
að pað liefði mátt vel srema vestur-
pjóðum álfu vorrar eða Ameríkumöun-
uni, að verða fyrri til en Kússar að
byrja á pvílíku fyrirtæki.
Um ís- og frosthús,
e p t i r
Svein Jónsson.
II. Frariib.
Hyað eiga nú peir menn skilið,
sem yfirgefa bústaði sína í Ameríku,
og koma bér upp til landsíns til að
innleiða liér pá hagsmunalegu fram-
för, sem liggur í pví, að koma ástofn
ís- og frostbúsum, sem ekki voru áð-
ur pekkt liér? 6vo framt sem petta
reynist að vera pjóðarhagnaður, sem
eg hugsa að engum dyljist, pá er
svo sem auðvitað, að pað or mikils
virði. „Verður er verkanmðuriim
launanna“, svo bljóðar ganiall máls-
iiáttur, og veit eg að engum skilst
svo, að upphafsmennirnir eigi ekki ann-
að skilið en einföld daglaim fvrir verk
sín í pessu tilliti. J>ví pó einstakir
menn, sem eiga sjálfir tvö af peim ís-
og frostliúsum s?m byggð liafa verið
hér á Austfjörðum í ái*, n. 1. herra
kaupmaður Konráð Hjálmarsson og
herra stórkaupm. O. Watbne, •— kunni
að hafa stungið ríflegri borgun úr
eigin vasa að hevra ísaki Jónssyni,
sem stóð fyrir frostbúsabyggingum
peirra, pá tel eg pað ekki neina borg-
un, komna frá pjöðinni, heldur var
pað af höfðingslyndi pessara tveggja
kaupmanna, póknim frá sjálfum peim
og fyrir pá sjálfa, pví pað mundi ekki
verða álitinn alpjóðarhagnaður, ef
ekki fleiri en pessir *2 menn nytu
góðs af fyrirtækinu.
Oiriögulegt er að liugsa sér ann-
að sanngjarnara enn pað, að ísak
fái einliverja póknun í viðurkeiiniiigar-
skyni frá sjálfri pjóðinni, pó ekki
væri neina til að borga ríflega ferða-
kostnað bans frá Ameríku og hingað
upp. En hvaðan á pessi póknun að
koma? Eg pykist viss um að pjóðin
svari pvi spursmáli pannig: Xáttúr-
lega úr landssjóði.
Ekld væri liægt að dylja pr.ð
fvrir neinuni skynjandi manni, að lands-
sjóður liefir opt opnað sig fyrir peim
sem knúið hafa á liann með styrk-
beiðni til fyrirtækja —- auðvitað í
landsins parfir — sem ekki hafa ver-
ið eins atiðsæjar afleiðingarnar af til
hagnaðar fyrir landið, eins og peirri
hagnaðarframför sem herra Isak
Jónsson liefir leitt hér inn, og sem
líklega á langa og notadrjúga fram-
tíð fyrir höndum.
J>egar um liagnað er að ræða
af ís- og frosthúsabyggingum liér á
landi, pá liggur pað í augum uppi,
að landssjóður muni ineð velpökmm
teiga sinn skerf af iionum. Eg get
pví til að liann (landssjóður) láti sig
eigi muna um pessa litlu fjárveitingu,
seni iiann getur liaft von um að fá
margfalt borgaða aptur.
f>ingið finnst mér ómögulega numi
geta framhjá pví gengið að mæla
með pessari fjárveitingu, sem er mörg-
lumdruð siimuan betur varið, en þcim
peninguni, er landssjóður veitir sum-
um bi'maðarfélögnnum bér á landi.
(Framh.)
Samgöngumúl.
Kafli úr liréfi frá inerkismauni í
Húnavatnssýslu.
........fætta getur máske gefið
pér tilefni til að athuga saingörigurn-
ar sem við Húnvetningar eigum víð
að búa — ef pú iiefir ekki gjört pað
áðnr. J>að er máske iiægra fyrir
pig, sem ert liér töluvert kunnugur,
en suma aðra, að setja pig inní hversu
öþolandi samgönguleysi á sjó, petta
stóra og fjölbyggða hérað á alltaf
við að búa. Eg veit að pú skilur
pað vel, að pað ldjóti að standa
Húnvetningum mjög mikið fyrir prif-
uni. Meðan svona stendur, eru t. d.
ailar umbætur á verzlun pví nær ó-
mögulegar. Oll samkeppni er úti-
loluið. Yiðskipti við aðra landsfjórð-
unga — sem pó er afarnauðsynleg
sérstaklega við sji varsveitirnar —
eru ómöguleg. Afurðir landbúnaðar-
ins sem eru umfram heiinilisparfir,
eru okkur lítilsvirði. f>eim verður
ekki komið pangað sem menn purfa
pess með, t. d. vaðmál, skiim, tólgur,
smjör o. s. frv. petta purfa sjávar-
brendur að kaupa og við purfum að
kaupa fisk af peini, en við getum
ekki haft skipti, námn ekki saman.
Hvort petta muni örfa menn á að
auka framleiðsluna eða yfir liöfuð að
bæta efnahaginn, segir sig sjálft.
Okkur vantar aukinn vinnukrapt nm
sunnirtiniaim, til jarðabóta á vorin
og sérstaklega til lieyskaparins. Fólk-
ið er tii, karlmenn, kvennfólk og
smaladrengir, — en pað verður að
sitja atvinnulaust --- jafnvel við sult
og seiru — suður við Faxafióa, nenia
pað sem getur fengið leiguliesta með
ærnum kostnaði. Hitt er margt sem
ekki getur fengið hesta aðflytjast á.
f>að verður að sitja auðum liöndum
beima. Síðustu undanfarin ár liefir
pó talsvert af kaupafólki komizt ihing-
að með strandferðaskipum liiris danska
gufuvkipafélags. Xæstliðið suraar
kom pað hér á hentugum tíma
nl. pessa einu ferð er pað kom liér
við á austurleið, 6. júlí, á Blönduós,
en vegna pess hvað farið var dý’rt,
var pað minna notað en annars iiefði
verið. En nú er fokið í pað skjólið.
pessu — seni var betra en ekki neitt —
er spillt með útgjörð landsskipsins.
Gufuskipafélagið fellir nú niður pess-
ar fáu ferðir hingað, sem pað liafði
áður. En pá skyldi maður ætla, að
við Húnvetningar fengjum eittlivað í
staðinn -— liefðum eitthvað gott af
öllum peim púsundum, sem lagðar
eru til 1 ancjssiíipsitis. Xeh nei, pað
er pó ekki svo. í sumar sem leið
fengum við tvœr ferðir, oðra austur
um land, liina suður, en báðar voru
pær á lientugum tímum og urðu að
talsverðum notum. En nú á Vesta
að koma hér við prisvar sinnum, og
áldrei á hentugum tíma. Hvað liún
á að gjöra liingað í marz, veit eg ekki,
og sé enga pörf á pví; sama er að
segja nm júníferðina, húu er ekki —
svo eg geti séð — sniðin fyrir okkur.
Hefði verið skárri vestan um land.
Septemberferðin er einnig óheutug.
Hún hefði purft að .vera nokkuð fyr
og skipíð purft jað ganga öfugt við
pað sem er, eða austan um land og
suður, til pess að petta hérað liefði
liennar nokkur not. Mættum við
velja um, tækjum við miklu heldur
trœr ferðir eins og pær voru í sum-
ar sem leið, en þrjár ferðir eins og
pær eiga að verða í suniar komandi.
jþetta iiáttalag vekur hér, eins og við
er að búast, megnusta og sárustu
gremju. Að svo liraklega ónógar og
ófullkoninar sem strandferðir hafa
hingað til verið okkur, meðan óvin-
sælt útlent gróðafélag stýrði peim, pá
skuli pað eiga að verða hálfu verra,
pá er landssjöður leggur frain afarfé,
og landsinenn sjálfir ráða ferðunum.
Eins víst og pað er, að ekki eru all-
ar sóttir guöi að kenna, eins víst er
pað, nð liér er pað ekki danska stjórnin
eða landsstjórnin sem syndgar á móti
okkur. Eg vona að pér renni blóðið
til skyldunnar, og pú leitist við að
sýna framá í Austra, livað súrt petta
liérað er leikið. J>að tel eg liggja
pér mjög nærri sem góðum blaða-
manni og ræktarsömum Húnvetningi.
Sumir villast á pví. að fjórðungs-
bátarnir bæt> allar misfellur. Eu —
fyrst er óvíst að peir verði nema í
liugum og höfðum nianna, og svo
bæta peir — ef peir komast upp —
helzt innfjarða- og innanhéraðssam-
göngur, en síður niilli landsfjórðunga.
Hvað böfum við Húuv. t. d. a.ð gjöra
við Xorðl.fjórðui gs bátinn? Við liöf-
um lítil viðskipti við, og purfum ekki
að hnfa við Skagfirðinga, Eyfirðinga
og J>ingeyinga. Sízt parf að tengja
landbúnaðarsveit við landbúnaðarsveit-
ir, heldur við sjávarsveitir.
Ofsaveðnr
gjörði licr á Austurlandi aðfaranótt
sunnudags p. 23. p. m. sem einkuni
gekk bér yfir innri liluta Seyðisfjarð-
ar með voðalegum krapti, og liélzt
við allan fyrri liluta sunnudagsins
pangað til stundu eptir b'idegi, er
pví slotaði með ákaflegri rigningu.
Daganaá undan hatði iojitpunga-
mælirinn staðið mjög lágt, en var
heldur farinn að stíga upp á laugar-
dagiim fyrir ofviðrið, svo menn voru
farnir að vona, að hinn yfirvovandi
stormur gengi að pessu sinni fram-
hjá. J>ó sagði oss hinn ágæti sjö-
maður, kaupniaður og kapteinn T. L.
Imsland', storminn fyrir um nóttina,
er vér áttum tal við liann síðast á
laugardagskvoldið.
Framanaf sunnudagsnóttunni var
liér eigi livasst, en i’ér að hvessa
seinni hluta nætur, on undir dag'nn
var veðrið komið í algleyniing. Stóð
veðrið af suðvestri innan úr dal, og
æddi með ákaflegum krapti yfir Fjarð-
aröldii, en var miklu linara á Búðar-
eyri og Yestdalseyri og utar í firð-
inum. En liér inn á Fjarðarölda
lék hvert einasta hús á reiðislcjálfi,
og menn hristust til i rúmunum, og
munu flestir liafa flýtt sér á fætur,
pví menn gátu búizt við pví að liúóiu
fykju ofanaf peim pá og pegar, í pess-