Austri - 13.03.1896, Page 1
Kemur út 3 á mámiðí cöa
36 bluð til nœsta mjárs, og
kostar hér á landi aðeins
3 J;r., erlendis 4 l;r.
Gjatddac/í 1. jídí.
Uppsögn skrijleg biindin riS
áramöt. Óg'iJd mma kom-
in sé til ritstj. fyrir 1. októ-
ber. AugJj/singar 10 aura
Jínan, eða 60 a.hverþuml.
dálJcs og hálfu dýrara á 1.
síðu.
VI. ÁR
AMTSBÓKASAFNIJ) a Seyðisfirði
er opið á laugard. kl. 4—5 e. m'..
SPARISJÓÐUR Seyðisfj. borgar
4°/0 vexti af innlögum.
Hérmeð tilkynnist ab
og undirskrifabur, ab ullu for-
fallalausu, kem til Saubárkróks
ruob fyrstn fei'b pófitskipsins
„Tliyra", aö sumri komandi. ()g
ætla eg ab veröa Jiar einhvern
tima ab taka Ijósmyndir, er eg
nuin gjöra niér far nm að veröi
vel af hendi levstar. Helrnjngur
af andvirbi myndanna borgist
fyrirfram.
Seyðisfirði 7. fehrúar 189G.
H. Einarsson,
ljósmvndari.
XJTLEHDAE FRÉTTIR.
--O-—
Frithjof líansen. J>ann
13. f. m. kom hrabfrétt frá Ir-
lcntsk í Si'oeríu til Kristjaniu
um hab, ab Fribþjófur Nansen
væri á heimleibinni frá Norbur-
heimsskautinu og væri komum
subur ab hinum Nýsiberisku
eyjum norbur af megiulandi
Siberíu.
J’essa hrabfrétt hafbi hinn
rússneskikaupmaburKouchnarew
sent frá Ustjansk norban til á
Siberíu, til landstjórans í Kol-
vnsk og hann svo til Jakutsk og
þaban fór hrabfréttin til Irkutsk
og þaban svo síbast til Kristjaníu.
Fylgdu þessari fregn þau
stórtibindi, ab Nansen hefbi kom-
izt idla leibnorbnrab Heimsskaoti
og fundiö þar megiriland.
Á þessari fregn stendur svo,
ab Kouchnarew kauprr.abur verzl-
ar vib Eskimóa nyrzt á Siberíu,
er seija lionum Mammútsdýra-
bein, einkum tennur þeirra, er
|>eir höggva uppúr klakanum
norbur þar og á hinum Nýsíber-
isku eyjum. þessir Eskimóar
böfbu svo fundib Nansen á hiu-
um Nýsiberisku eyjum og sagt
verzlnnarþjónum Kouchnarews
frá því.
Onnur hrabfrétt kom þann
15. f. m. til Kristjaníu frá Arc-
liangel vib livíta hafib frá hin-
um enska vice-konsul þar, um
ab Nansen væri nú á heimleib
frá N orb urhe imsska u t i n u.
SEYÐISFIRÐI,
En frá Nnnsen sjálfum hefir
eigi ennþá komib bein fregn um
apturkomu hans, og hafa inenn
því varla fulia vissu um þetta,
þó þab sé næsta ólílclegt, ab
fregnirnar séu eigi sannar, þar
þ;vr koma úr tveim áttum frá
áreiba nl egnm m önnu m.
En þó Nansen hafi sent merm
frá sér þaðan norban úr Jötun-
heimum, þá getur rnargt oi'bib
um þá sendimenu á svo óra-
langri leib í öUum þeim feikna
ovebrum og frosthörkum. er þ;ir
ganga norburfrá. En vist rnun
Nansen ha'a sent áreibanlega
menn meb fregnir af sér, því
Gordon Bennett, eigandi stór-
blabsins ..New York Herald“,
hafbi iofab Nansen 20,000 krón-
urn fyrir fyrstu hrabfréttina um
ferbalag lians.
Allur hinn menntabi heim-
nr er ákaflega forvitinn e^itii’ ab
fá núkvæmari fregnir af ferbum
Nansens, og visindamennirnir
vænta sér hins merkilegasta á-
rangurs af ferbalagi hans, eink-
um hafi liann komizt alla leib
noi'bur ab Heimsskautinu.
Hinn nafnfrægi ishafsfari
Paver, ritar mebal annars í
Yinarborgarstórblabib „Neue
freie Presse“ á þessa leib:
-Svo framarlega sern Nansen
liefir komizt alla leib norbur ab
Heimsskautinn, erþab ferbalag b-
vibjafnanlegtogmeira en þab. Af-
reksverk fyrirrennara lians verba
svo sem ab engu lijá því afreks-
verki. Afleibingarnar eru alveg
ómetanlegar.
Rannsóknir hans í landa-
fræbislegu og náttúrufræbislegu
tilliti hljóta ab færa vísindunum
ómetanlega fjársjóbi. Löngu áb-
ur var loptslagib í þessum lönd-
um mjög heitt, og má vei vera
ab þar norbur frá geyrnist ennþá
steingjörfingar úr dýra- og jurta-
ríkinu frá þeirri ómunatíð, er
Nansen hefir máske borið gæfu
til ab draga framúr fylgsnum
náttúrunnar. Hingab til hafa
menn eigi fundib mannahyggbir
norbar en á 82. breiddarstígi,
en [ ab er engan veginn ólnigs-
andi, ab menn geti lifað þar
norður við Norburheimsskautið".
Menn álíta, ab vissar fréttir
geti eigi borizt- til Evropu af
13. MARZ 1896.
ferbalagi Nansens, fyrr en um
mibjan þ. m. í fyrsta lagi, og
mun þá Austri verba fyrstur
allra íslenzkra blaba til ab flytja
þær fregnir lesendum sínum,
einsog nú þessar.
Armenímnalið er engan
veginn ennþá leitt til lykta, og
liggur herfloti stórveldanna enn
fyrir utan Dardanella-snnd, en
sendiherrar þeirra eru ab nauba
á Soldáni meb meiri réttarbæt-
ur fyrir kristna menn í löndum
Tyrkja, en þeir fara enn sem
fvrri uudan í flæmingi. Er nú
loks st’órveldunum farið ab leib-
ast þófib, og liefir verib stungib
uppá því í útlendu blabi, að
skipta löndum Tyrkjans upp í
milli stórveldanna, þannig, ab
Rússar fengju Litlu-Asiu og
Miklagarb, Frakkar Sýrland og
Gfybingaland og Jerúsalem, Eng-
lendingar Egyptaland og sneib
af Arabíu fram meb Rauðaliaf-
inu, ítplir Tripolis, Ánsturríki
hin tyrknesku norðurfylki á
Balkanskagannm, en Grikkland
hin sublægari. En Jiýzkaland
er eigi tilnefnt til þessarar arf-
töku, og mundi J>jóbverjum og
liinum framgjarna keisara þeirra
líka þab all-illa ab verba svo
afskiptir.
Engleiidingar liafa ennþá
ekki getab orbib ásáttir vib
Bandarikin um landarnerki á
eignum þeirra í Subur-Ameríku
og lýbveldisins Yenezuela og eru
þeir tregir til ab leggja landa-
þrætmnálib í þá gjörb, er Banda-
ríkjamenn bjóba.
J>ab lítur beldur eigi sem
sáttgjarnast út af hálfu Banda-
ríkjanna, að svi uppástunga hefir
fengib góban byr í báðuin þing-
deildunum í Wasliington, ab
Bandaríkin gengjust fyrir, að
öll lýðveldi Yestiírálfunnarhéldn
allsherjar þing nleb sér í Was-
hington og bindust þarfastmæl-
unr um þab, ab bola Evropu-
þjóbir frá öllum yfirrábum í Ame-
ríku.
Cuba. ]>ar gengur Spán-
verjum mjög seint ab vinna upp-
reistarmenn. Martinez Oampos,
marskálkur, liefir alltaf dregið
lib til sín heiraan frá Spáni og
lofab því stjórninni ab ganga
milli bols og höfuðs á uppreist-
N R. 7
armönnum, sem liann varb þó
að hörfa fyrir eptir nýárið, svo
ab höfubborginni Havanna var
engan veginn óhætt. Hefir þab
komið til orba, ab kalla mar-
skálkinn heirn til Spánar og
senda annan yfirforingja vestur
í hans stað, til þess ab erula
sem fyrst stríbib, sem Spánverj-
a.r geta eigi iniklu lengur bor-
ib kostnaðjnn af, ]>ví hann er
orðinn afar-mikill, en landib
ábur stórskuldugt, svo lengi
liefir legib vib gjaldþroti.
Embættaskipun. Konung-
ur hefir veitt aukalækni Stefáni
Gíslasyni 14. læknishérab.
Embættispröf í lögspeki.
seinni hlutann, tók Björgvin
Vigfússon frá .Hallorrnsstab
eptir nýárib, meb góðum öbrum
vitnisburbi; en Maríno Haf-
stein tók fyrri hluta satna prófs.
Fjárfiutningsbannið i.ær
ekki til Norvegs, þ\í Englend-
ingar álíta norskt fé heilbrigt.
En Mackinnon hefir skrifað,
ab vér íslendingar eigum fjár-
bannib ab þakka! hinum brezka
konsul Spence Paterson í Reykja-
vik, er bafi ritað Breta-stjórn
um þab, ab hér á íslandi gengi
fjárklábi'
En meb því sú fregn er
bsönn, er vér bezt til vitum, ab
minnsta kosti, hvab Austurland
áhrærir, er vonandi að bann-
lögin verbi eigi látin ná hér til
landsins, eða banninu verði þá
bráðlega af létt aptur, er hin
enska stjórn fœr að vita hið
sanna um þab að hér sé fé lieil-
brigt, sem vonandi. er ab land-
stjornin láti Bretastjórn fá sem
fyrst að vita.
En þab álítum vér all-ráb-
legt, að forstjörar pöntunarfélag-
anna útveguðu sér sem fyrst
notarial-vottorð sýslumanna um
þab, ab fó væri ósjúkt og heil-
brigt í sýslu þeivra. Ættu þau
svo að sendast sern fyrst til
einhvers þenrra, Zöllners, Yida-
líns eba Eiríks Magniissonar,
sem pöntunarfélag Fljótsdalshér-
aðs hefir falib framkvæmd máls-
ins á Englandi.
Grufubátsferdirnar tekur
líklega stórkauþmabm Thor E.
Tulinius að sér í ár, bæbi hér
eyRra og fyrir norban, allt ab
Saubárkróki.