Austri - 13.03.1896, Síða 4
KIi.
A U S T R I.
28
EPTIRMÆLI.
14. destmbcr f. á. anciaðist að
heimili sinu, Ijaxárdal í U*istillirði, .Tón
óðalsbóndi Björnsson. Haun var lauld-
nr árið 1821 í Laxárdal. Eoreldrar
hans voi,ai merkishjónin Björn Guð-
mundsson og Arnþrúður Jónsdóttir i
Ijaxárdal. Hann var tvígiptur. Mcð
fyrri knnn sinni, Kristvcigu Eiríks-
dóttur, cignaðist liann sjö börn, scm
öll eru á lífi: meðal pcirra cru Björn
hrcpjistjóri i Sandfdlslmga i Axar-
tirði og Sigurðnr hóndi í Laxárdal.
iSíðari konu sína, Kristinu Soi’fiu Guð-
mundsdóttur, gckk liann að ciga árið
18ÖÍ) og eignaðist mcð hcnni tvö liörn,
og cr annað pcirra, lífi. I Laxár-
dal dvaldi Jön hcitinn alla :víi sínn. ---
liin síðustu 20 árin scm ckkjumaður.
A fvrri árum ,'cfi sinnar tók hann
mikirm og góðan pátt í almcmmm mál-
cfnum svcitar sinnar; var hrcpiistjóri
og sáttíinefndarmaður um mörg ár, og
gegndi peim störfum sinum, sem öðr-
uni, með alúð og samvizknsomi. 1
mcira. cn liálfa öld hjó liann rausnar-
og sðmahúi í Laxárdal; hyggði par
öll hús, h;cði hæjar- og jieningshús;
slcttnði mikið og hætti tún ábúðarjarð-
ar sinnar og lilóð umlrverfis pað allt
vandaðan og öilugan túngarð. Yfir
höfuð har alhrr húskapur hans vott
um framúrskarandi dugnað, hyggindi
og stjórnsemi, og óhrett er a.ð fullvrða,
að fáar jarðir hér um sveitir hafi verið
setnar með cins miklunr skörungsskap
og framkvæmdarsömum dugnaði. scm
Laxárdalttr á hans búskaparárum.
Eins og í svo mörgu öðru var liann
sönn fyrirmvnd að dugnaði í pví að
afla lieyja, cnda var liann opt og tíð-
trm bjargvættur fleiri eða færri sveit-
unga sinna að pví leyti. j*að var
hvorttveggja, að guð hafði gefið lion-
um mikið likarns prek og trausta
heilsu, enda var hann alla æfi sína
framúrskarandi starfs- og áhugamaður.
Hygginn var hann og útsjónarsamur,
röggsamur og stjórnsamur í síuum
verkaliring, og var pví eigi að rindra
að honum græddist fé, Hann var
guðhræddurog vandaður maður.semmeð
fnllri sannfæring vissi á hvern Iiarm
trúði; nraður sem gekk sína lífshraut
ráðvandlegn, réttvíslega og grandvar-
lega. Hann gat sér því virðing og vin-
sældir allra góðra manna, sem hon-
um kynntust; í hrjóstum peirra liíir
ininning hans í hlessun og heiðri.
Guð geíi, ættjörðu vorri marga
cins góða, trúa, guðhrædda og fram-
kvæmdarsama dugnaðar- og sæmdar-
mcnn. X.
,.EGILL“ kom hingað frá Xor-
vegi panii :i. p. m, og með skipinu
pcir hrfcður, O. Wathnc og C. Wathne,
og B.oIf Johansen. Skipið liafði sctt
kaupmann Fr. Wathne upp á Búðar-
cvri í Reyðarfirði.
Ivfeð skipinu komu aflskonar vör-
ur til verzlana. Jreirra hræðra hér
og á Bevðarfirði.
,.Egill“ fór héðan á sunimdaginn
8. p. m., en hreppti ofsaveður ogvarð
að leggja til drifs, cn komst pó með
lieilu og höldnu irmá Beyðarfjörð á
mánudaginn.
,,Á ÁSGETRSSOX“ kom nýlega
til Eskifjarðar með kol handa „Heinr-
dalli“, og fer paðan til Reykjavikur.
Með „Vesta“ í marz kenr eg
með margskonar, nýjar, vandaðar og
fáséðar vörur.
Edinborg 5. fcbr. 1896.
Magriús Einarsson
frá Seyðisfirði.
IpSjT" Á veitingahúsumim á Seyðis-
fjarðaröldu og Búðareyri verður frá
pr im dcgi er atrglýsing pessi birtist
í blaðinu Austra, ekkert lánað, og á
pví allt að borgast, í peningunr eða
innskriftum jafnhliða og hvað eina er
úttekið.
Rúmlán borgist fyrirfranr.
Yerðlistar verða eirrnig frá sama
tínra festir upp i veitingaluisunum,
og geta.menn pvi par seð verð á
Iiverju einu, sem um er beðið og til er.
Að öðru levti verður greiði allur
og annað látið af lrendi svo fljótt og
vel scm föng ern á.
Seyðisfjarðaröldu og Steinbolti,
11. nrarz 1896,
Kristján Hattgrímsson, St. Strfánsson.
Hús til sölu.
3 Yopnafjnrðar-verzlunarstað er
til siilu timburlnis með spónpaki 12
áh 1. og 11 ál. br., alpiljað niðrí und-
ir Jopti og með skilrúmspili uppá
loptiim, bentngt mjiig fyrir sjöarbænd-
ur og tómtbúsmenn, pví allgott npp-
sáfur fvltiir.
Sökunr pess að eigandinn er i
fjarlægð, fæst liúsið með mjög vægu
verði.
Semja má, við undirskrifaðan rrm
kanp á búsinn fvvir 15. máí n. k.,
ella ver!'ur pað leiet útveg' m'inaum.
Bustarfelli 27. fidir. 1896.
Methúsalpm Einarsson.
XÝR BÓKBINDA R I.
p>ér, sem eigið bækur óbundnar.
gleymið ekki að konra með Jiær til
undirskrifaðs, sem bindur pær inn í
gott og ödýrt band, svo pær verða
hæfilegar til að prýða bókaskápa yðar.
Vopnafirði 2. nrarz 1896.
II n Udór Jiuv (Vfssov.
5 0 0 K r o ii e r
tilsikkres enbver Lungelidende. sonr
efter Benyttelsen af det verdensbe-
römte Maltose-Præparat ikke finder
sikker Hjælp. Hoste, Hæshed, Asthrna,
Lunge-og Luftrörs-Katarrb, Spytning.
o. s. v. opbörer allerede efter nogle
I)ages Forlöb. Hundreder og atter
Hundreder liave benyttet Præparatet
nred gunstigt Resultat. Maltose er
ikke et Middel, bvis Bestanddele
holdes hemmeligt, dct erholdes for-
medelst Indvirkr.ing af Malt paa
Mais’. Attester fra de böjeste Au-
toritcter staa til Tjeneste. Pris 3
Flasker nred Ivasse 5 Kr., 6 Elasker
9 Kr... 12 Elasker 15 Kr.. 24 Fl.
28 Kr. Albert Zenkuer, Opfinder-
en af jMaltosa-Præparatet, Berlin S.
O. 26.
Nicolai Jeiiscns
Skræder Etablissement
Kjöbmagergade 53 1. Sal. ligeover
for Regenzen, med dc nycstc og bcdste
Yarer.
Prövcr og Scbema over Maaltag-
nirrg sernles j>aa Forlangende.
Ærbödigst
jjicclai fjcnsen.
The
Edinburgh Roperie
& Saiícloth Company Limited
stofnað 1750,
verksmiðjur i Leith & Grlasgov
búa til:
færi, strengi, kadla og-
segiduka.
Yörur verksmiðjanna fást lrjá
kaupnrörimim unr allt land.
Einka-umboðsnrcrm:
F. Hj'orth & Co..
Kaupmannahöfn.
WF"’ Primus,
stcinolíuvölar og allir lausir partar
tilbcyrandi, fást í verzlun Magnúsar
Einarssonar á Yestr'aHeyri.
Ábyrgðarmaður og ritstjóri:
Caml. pliil. Skapt! Jóscpsson.
'jfrentsmiSja. fíustra.
26
pað var Ólafur.
Hann hafði hjartslátt. er bann I’taðist unr í franstu herhergj-
um safnsins. þar voru fáir áliorfendur. Rauðklæddur umsjónar-
maður stóð á miðju gólfi og geispaði. Hún var Jrar eigi. Svo flýtti
Olafur sér inní hin herbergin.
Mitt í hinn mannlausa berbergi, cr bin bollenzku málverk voru
í. stóð hann allt í cinu grafkyr. Hánn hafði kornið anga á Ijósan
kvennmannskjól í einn af herbergjunum. Hann rankaði pó loks við
sér og gekk nú hægt áfrarn. Ef Jrað væri nú hún! par stóð kona
í einu herberginu og sneri bakinu við }ionum7 bún var Ijóshærð og
liárið var sett upp í hnakkanum. Hann hné Jrví nær niður, pví
pað var hún!
Hún rétti honum hendina án pess að líta á bann. Og hvorngt
Jreirra kom fyrst upp nokkru orði. Svo hvíslaði hún loks án Jæss
að lita ujrp,
„Eg varð að bafa tal af yður; eg vií ekki að pér misskiljið
mig. Sá sero féklc yðnr bréfið, var bróðir minn.“
Ólafur iiafðí nærri hrópað upp vfir sig af gleði. Hann réttj
ósjálfrátt báðar hendurnar :i móti hennr, en áttaði sig aptur.
„Bróðir yðar!“ sagði Ólafur í liálfum hljóðum og svo innilega,
að hún leit niður fvrir sig.
pan settust á 2 stóla, og Jrarsagðihún bornim, Irvernig á Jiessu
stæði, en var Jió einurðarlítil fyrst.
Eldri bróðir bennar, sern var á aldur við Olaf, hafði brotið af
sér við foreldra srna, og nærri pví drýgt glæp. Hann var svo rek-
inn að heiman •— til Rússiands. Eiiginn mátti nefna banr. á nafn
í húsi yfirsjóliðsforingjans. Hann gleynrdíst par smátt og smátt, —
cn kunningjar lians rou.rdu pó eptir pví senr honum hafði á orðið.
Elín Iiafði eigi gleyrot honura, pví hún bafði elskað eldra bróður
sinn mjog mikið. Og í öll pau fimm ár er bann hatði verið fjær-
verandi, hafði hún skrifað lionum til og sagt honfim fiéttir af heim-
ilinu, án pess að nokkur hefði komizt að pví. Enn hún porði eigi
að taka á móti bréfum frá honum, pvi pað befði komizt upp. Hann
hafði ekki eyrtlengur í Rússlandi og var nú kominn til Kaupmanna-
hafnar og á lciðirmi til Anreríku. En haroi langaði til að sjá syst
27
ur sina einusinni áður en barin færi alfarinn vestur um lraf. Svo
balði liann leitað Ólaf uppi, er Elín hafði talað uin í bréfum sinnm.
Systkinin höfðu talað saman og nú var hann farinn af stað.
„Eg befi Ieyft bonum að senda roér við og við bréf, og heina
peim til yðar. — Mátti eg Jrað eigi?“
Hann prýsti pegjandi liendi bennar.
„Á yðnr gat eg roitt mjg!“ bætti bún við.
J>au sátit bæði lengi pegjandi, peim varð báðirnr orðfall. Hún
lmfði ineð hægð dregið að sér hendina. Xú hafði liún sagt lionum
erindið.
Him stófl nú liægt upp. J>an litu hvort á annað. Æ, ef bann
hcfði nú Jiorað! -— En hvernig ætti banri að hafa djörfung til Jiess!
Hvað vissi hann um vilja liennar! Hún yrði rnáske irrædd við lianú
og flýði liann, svo liann sæi liana aldrei framar!
Hún pekkti hann i raun og veru ekki ncitt, — petta var í
fyrsta sinni. Ónei, en nú voru pau pó svo nálægt hvort öðru.
„Fröken Elín ...!•*
Hún leit eigi upp.
Hann pagnaði . . .
„Erum við eigi vinir héðan í frá?“
„Jú!“
Gleðin lýsti út úr andliti hans og blíðubros lék um varir
hennar.
„ -— En nú skulum við fara!“
Og í pví kom hinn rauðklæddi dyravörðar og sagði peinr, að
klukkan væri orðin 2, og pað ætti að loka safninu.
* * * *
* *
■'fi
* H-
Arið eptir tók Ólafur Larsen æðra próf i málfræði.
Um returinn hafði hann útlagt stuttan sjónleik úr Itölsku fyr-
ir hið konunglega leikhús, og látið prenta litla, en fremur ómerki-
lega skáldsögu, eptir sjálfan sig, en pað var lieldur gott máláhVor-