Austri - 23.04.1896, Blaðsíða 3

Austri - 23.04.1896, Blaðsíða 3
NB. 11 A U S T R T, 43 W. hafi viðhaft ,,Rvigurmæli;‘um biej- arstjórnina. Vór hufum aðeins borið hvaða orð vér hoyrðum 0. W. við- hftfa. En pað var dómarans en ekki vitnanna, að dæma um. hvort hin við- höfðu orð eru ,.svifiurmæli“, og með pað heíir peim félögum lítt gengið i vil enn sem komið er, og mun þó siðar verr fara. f»að sannast á .Tohiinsen, að „sann- leikiinum verður hver sár-reiðastur“, er hann með gífuryrðum ber það til baka í fiugriti sínu, iið mál peirra félaga gegn 0. W. sé „hatursmál". En vér munum bera hér fram órækar sannanir fvrir því, að svo sé rétt hermt, hvað pá Johansen og Stefán snertir, og em p;er pessar: 1. Fyrst og fremst var pað eng- in ásta'ða fyrir Johansen að fara nú að velta sér vfir 0. W. í hinni á- stæðulausu deilu peirra félaga við oss, nenm ejitii'sókn peirra að troða fornar íllsakir við O. W. 2. í haust sögðu peir Johansen og Stefiin oss, að sú va*ri ;iðal ástæða peirra til að stofria hér nýtt liliið, að Austri liefði eigi viljað taka ádeilu- greinii' um pá 0. Vr. og síra Björn Rorláksson. En petta er alveg ósatt. }»ví peir Stefán og Johansen hafa ekki ennþá komið til vor með nokkr- ar ádeilugreinir gegn þessuin tveim mönnum. En 0. W. höfum vér sem hluðstjóri stundum lilotið ,að minn- ast á í Austra, vegna hans margvís- legu framkvæmda, En peirra Stefáns og Johansens hetír oss verið lítsins- ómögulegt að geta optar í Austra, en gjört liefir verið, vegna ómerkileg- heit-á niunnanna sjálfra, enda sóma peir sér hezt sem rithöfundar í aug- lýsinga kafla lilaðsins. 3. Loks var þeini kumpánum vel kunnugt um, að O. W. hafði nýlega orðið hættulega veikur og að læknir- inn taldi alliir geðshræringar honum mjög skaðlegar. En svo sendir guðs- maðurinn Johansen í saineining með Stefáni háðum peim bræðruiíl 0. W. og 0. W. pessa nýju árás sína á O. W. í hans hættuloga sjúkdómi, og lýsir pað allvel drenglyndi og lijarta- gæzku Sig. Johansens, og eigi var pað honum að pakka að giptusamleg- ar tiltókst, en hve gætilega var að- fiirið, enda sendi O. W. lionum pistil sinn ólesinn aptur. Rað er langt frá oss að nefna petta réttu nafni, en vinahragð var pað ekki. Teljum vér hér fullsannaðan ö- vildarlmg þeirra félaga til 0. Vathnes, og rekin ofaní Sig. Johansen lians mótmæli. Allir peir, er nokkuð pekkja til Sig. Johansens, hafa víst brosað, er þeir sáu að hann fór í flugriti sínu að liæla, sér af staðfestu sinni í skoð- unum, pvi pað niun kunnugra en frá þurfi að segja, að ósjálfstæðari maður eða grunnhyggnari en Sig. Johansen, er varla til hér á Seyðisfirði, nema ef vera kvnni Stefán Tli. Jónsson. Skul- um vér pví til sönnunar aðeins nefna hér fáein dæmi af mörgum: a. Er hann í Austra 1894 rank upp til handa og fóta til að mótmæla þeirri flugufregn, að liann væri gjald- prota og sölubúð hans lokuð, — svo sagan gæt-i horizt út um landið! b. Berst hann á bæjarstjórnar- fundi á móti ófrjálslegri hafnarreglu- gjörðog kveðst muni gjöraágreiningsat- kvæði. — En skrifar svo loks undir allt saman án nokkurrar iitliugii- seindar!_ c. I boðsbréfi peirra félaga, Stef- áns og lians, til nýs blaðs hér á Seyð- isfiiði, leggur liann mesta áherzlu á samgöngumálin. — En svo leggja peir sem bæjarfulltrúar pungar álögur á pær samgöngur er peir ná til, og reyna að hepta pær eptir megni. d. Jolmnsen pykist vera trú- rækinn maður og guðhræddur, en lætur pó eigi látum ineð að ná f einhvérn hinn alkunnasta vantrúarpostula lands- ins fyvir ritstjóra að hinu nýjá blaði, setn eptir pví á að gæða kaupendun- um með vantrúarkenningum jafn- framt ádeilugreinum við privatmenn, e. pví í nefiulu hoðshrjefi segja þeii' félagar reyndar: að blaðið eigi alls ekki að flytja „neinar deilu- greinar“ — á liklega að vera deilu- greimr, pví deilugreinar eru greinar á einhverju ópekktu tré er ,.(leila“ nefnist; á ináske að vera „della“, eða p:í nýtt skilningstré. — En pó 'seilist Johansen til vor, meira en saklauss, rneð pessari ónota grein sinni, par frásögn vor um framkomu lians í bæjarstjórninni,, var dregin honum í vil i Austra, par sem vér pÖgðum yfir hans frámunalega vindhanaskap og staðfestuleysi í skoðunum lians. Og pessi áreitni Johahsens er aðeins fyr- irboði meiri óhróðurs í hinu nýja blaði þeirra félaga eptir p\ i' fyrirheiti, sem pessi guðrækui Norðmaður gefur svo ótvírætt í enda flugritsins, og eiga pað víst að vera sérleg meðmæli með hlaði þeirra, ásamt vantrúar- stefnu pess. A Islandi liefir p.að allt til pessa verið siður að liafa stöng á bæjar- hurstinni og efst á stönginni spjald, er leikur á hjörum og nefnt er vind- hani; snýst liann í ýmsar áttir eptir pvi sem gustur andar á liann. Oss dettur nú í hug, livort nokkr- um muni geta virzt liinn mikli st;ið- festu- og sjálfstæðismaður, Sig. Jo- hansen, vera nokkuð svipaður pessn spjaldi í rásinni. Um grein Stefdns Th. Jonssonar getum vér verið fáorður, og pað pví frem- ur, sem liann getur moðað úr ýmsu sem liér að framan er sagt um félaga lians. En pví undarlegra er pað, að Stefán reynir ekki með einu orði að hrekja mótmæli vor gegn hafnarreglu- gjörðinni, sein pó var einkum hai s eigið verk, og lilýtur pað að skiljast svo. að Stefán gefi sig par alveg uppá gat, Grein Stefáns á að vera tómt liAð og fjarskalega fyndin. En það er siður en að svo sé, því meira hull liefir víst aldrei sézt á prenti. pað er verðugur minnisvarði yfir embættis- færslu hans, enda eitthvert síðasta afreksverkið í embættinu! jþað er einsog liinn setti bæjarfógeti liafi álit- ið sér skylt, að sannfæra alpýðu um pað, áður en hann veltist úr embætt- imi, á hve hönnulctja lágu stigi hans menntunarástand væri. En pað var þö óþarfi, pví pað hafði hann áður gjört í boðsbréfi siuu til nýja blaðs- ins, þar sem þeir félagar eru að tína saman fé lijá alþýðu til pessa blaða- fyrirtækis peirra, par sem hver hugsun- ar- og stafvillan rekur aðra, svo pað mun lengi í minnnm liaft sem gild sömiun fyrir pvi, iive bágborin liafi verið alpýðumenntun liér á landi sein- ast á 19. öldinni. StefAni fer álíka ritsmíðið sem reikningslistin, par sem hann í sumar gat eigi re’knað út, hvað '/6 eyris af □ faðmi af óbyggðri lóð hér í kaupstaðnum næmi til bæjar- gjalda, en gjörði í samlöguni viðhinn snillinginn, Sig. Johansen, allan út- reikninginn svo hringlandi, að allt purfti að reka í pú aptur, og reikna fyrir pá, svo útsvörin gntu eigi orðið auglýst fyr en löngu eptir fyrirskipað- an tíma, og er pví vafasamt livort gjalda heri, er } au eru ákveðin svo seint. þ;(ð er sannarlega illt og bros- legt, er StefAn er í fiugriti sinu að hrevkja sér af pví að hafa verið sett- ur hæjarfógeti og sýslumaður, oghefir pó sýnt pað svart á hvítil, að lmnn 44 hið langa vangaskegg hans að grána, en andlitið var ennpá unglegt, en pó ineð mikluin alvörusvip. |>að var auðséð á manninum, að hann var pvi vanur að honum væri lilýtt. Og pó var svipurinn gæðalegur, prátt fyrir alvörubrag pann, er drættirnir við munninn , lýstu. Góðkunningjar hans kölluðu hann „lávarðinn“, og ]»að var líka hverju orði sanuara, að hann hafði erft eptir móður sína hin lieztu eiukenni hins engilsaxneska þjöðflokks, en faðir hennar var tiginn maður að nafni Yere Beauclerk. Eru Berner var kona tiguleg, en pó nálægt 20 árum yngri en maður liennar; hún var fríð kona, ljóshærð og einkar pokkasæl á svip. Hjá dóttur peirra hjðna höfðu liinir ágætustu eiginlegleikar foreldra hennar sameinazt. Hún var liá vexti og ljóshærð eins og faðir hennar hafði verið, og niðurandlitið benti á staðfestu og prek, en liún lmfði hin sömu djúpu, bláu og gæðalegu augu sem móðir liennar. Hinn ungi áhyggjufulli maður sneri sér nú frá glugganum og settist við lilið fröken Camillu. Hann var næstum hálfu höfði hærri en hinn tigulegi konsúll, og Vel vaxinn. Og par sem vinir konsúls- ins höfðu neínt hann „lávarðinn", pá höfðu og háskólabræður Hin- riks Falks gefið honum viðurnefnið „Herkules'“, er átti vel við hinn íturskapaða vöxt hans. En í dag var hann næsta þungbúinn á sviji og hið fríða tilkomumikla andlit hans sorgbúið. J>;ið var óveður hæði úti og í aðsigi líka iuni, p'að var auðfundið á hinni ópægi- legu þögn. I>egar pjónninn hafði tekið af borðintu stóð konsúllinn á fætur og gekk um gólf m<*ð hendurnar á bakimi. Allt í einu nam hann staðar frammi lyrir hinum unga manni, „Eigum við ;ið koma inu á skrifstofu mína, Hinrik?“ sagði hann hikandi. „En — máske það sé bezt að við ráðgumst öll um petta mál í sameiníngu. Rig grunar pað víst i hvaða erindum eg sendi vagn eptir pér í dag?“ „Jú, víst grunar mig pað“, svaraði Falk í hálfum hljóðum. „Hamingjan gæíi að mér skjátlaðist, kæri frændi minn.“ „l>ig langar pá enn pá til að verða listamaður, stóra barnið mitt!“ Ang. Blanclíe: Ástabrögð. 4] um etazráð Kullberg, og par eð piingað voru velkomnir allir heldri menn höfuðstaðarins, pá átti Osterberg lia*gt með að koma sér par í mjúkinn. svo lionum voru gjörð pur heimboð. Og par hitti hann fröken W**. eins og hann hafði átt vou á — og par var textanuní svo l>a*tt við kveðjurnar. það voru liðnir nokkrir mánuðir, þá heimsótti greifafrú W**. sókniirprestinn. ,.Æ, lierra sóknarprestur,“ hyrjaði greifafrúin samtalið. ,.f>að fer tiú alltaf hríðversnandi11. ,.Já, átti eg ekki von á því,“ sagði prestur. „því meiri mót- staða sem ástinni er veitt, pví betur þróast hún. Mötstaðan hefir lik áhrif :i ástir og regnskúr á blóm merkurinnar.". „Dóttir mín hefir illa leikið á mig, og eg hefi gabbað yður, herra sóknarprestur. Hún hefir petta úr stjórnvitringunnm í ætt okkar. J»að sem pá var aðeins hugarburður, pað er nú víst ogsatt, En Oliuu minni líður mi ílla, og lienni fer alltaf aptur dag frá degi; eg er sú ógæfusamasta móðir á jörðunni!" „Rér purfið ekki að segja nema eitt einasta orð, og pá verði.ð pér liin gæfusama3ta.“. „'jþað er pá yðar álit, að eg eigi að láta petta eptir peim, en p;ið er mér ónvögulegt að gjöra -— — — hefði pessi blessaður maður pó annað nafirj „En heitið Osterberg er pó dálaglegt eptir mínu áliti; pað er samansett af ,.0ster“, er pýðir uppgöngu sólar, og „Berg“. sá liluti jarðar er hiuir fvrstu sólargeislar falla á. J>ó verð eg að játa :ið „Solfjæld;< léti enn pá betur í eyrum, pó pað pýði pað sama“. „En pá pessi skraddari, þessi maður með skærin,“ andvíirpafi greifafruin. „En náðuga greifafrú! Ef mig minnir rétt, pá eru einmiit skæri á skjaldarmerki yðar.“ „það er veiðibogi,“ svaraði greifafrújn. „Ættfaðir minn var voldugur veiðimaður.“ „Kú, pau skæri sem menn veiða menn með, ldjóta að vera jafngóð þeiin, sem menn ná tóum með.“ „Hefði pessi Osterberg eigi kynnzt dóttur íninni, pá hefði hún

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.