Austri - 23.04.1896, Blaðsíða 4

Austri - 23.04.1896, Blaðsíða 4
A U S. T 11 I, 44 K K, 11 hvovki or scndibrófsfær eða kann einu sinni pann reikning til hlítar, er heimt- aður er af fermingarböruum. En vér höfum kennt sárt i brjósti um Stefán í pessum embrettissessi, er lia'nn hefir gjört svo mörg axarskö])tin í, og var auðvitað eigi fœrari til, en vér eruin til úrsmiðis. S<'in úrsmiður inunduin vér geta ga*tt pó 'pess eins, að giinsteHiarnir úr úrunum blnnduðust eigi saman við glerbrot. Oss hefir eigí langað meira til að komast hér í bajarstjórnina, en á fábjánaspítala, og yfirlæknir við pvi- líka stofnun finnum vór enga köllun )ijá oss til að verða. En til bæjar- fógeta- og sýslumannsstarfa liöfum vér engan tíma, og hcfðum ldotið að neita peirri tign, pó boði/.t hefði, En að Stefán beri skylduga lotn- ingu fyrir oss sem ,.jurista“ og ,,pro- curator", það sýnir O. W's. málið, og að Htefán liefir eigi þorað að halda fram máli kaupmanns Rjiirns Kristjáns- sonar gegn oss, sem hann liafði pó tekið að sér og málsöknin auglýst hér i Austra með svo miklum dunum og dynkjum. En pá einu sinni er við Stefán höfum, auk O. AV's. málsins, átt í málaferlum, fór hann, góðnrinn.svo greinilega á kúpuna, að hún mun hon- nm ennpá num, og hefir hann vist eigi langað til að ýfa pau kaun upp aptur. En eitt er pað pó, sem Stefáni hefir ratazt satt af munni í ilugriti sínu, par sem hann talar um pá hlýju velvild, er vér höfum jafnan sýnt hon- um, svo mörgum umkvörtunargreinum iim úrsmíði hans, úraðgjörðir og al- pekkta glirigurvarningssölu, sem vér höfum neitað um upptöku í Austra af ranglátu meðhaldi með Stefáni, og höfum vér sýnt lionum sjálfum sumar af pessum greinum. Skuluin vér hér játa pað, að pessi hlutdrægni vor var pví ófyrirgefanlegri, sem nefndnr groin- ir tóku vanalega fram annan iirsmið og kaupmann hér i grenndinni, Sem dæmi uppá hreinskiptni, áreiðanleg- leika og ódýrleika, er alpýðu lá svo miklu betra orð til heldur en vors kæra skjölstæðings, Stefáns. jnykir oss pað leiðast, að út lítur fyrir að meðhald vort ætli eigi að duga, ef pað er satt, að heilar sveitir ætli sér að gjöra pað nð opinoerum sampykktum, að verzla eigi framar við Stefán skjiilstæðing \orn, og < r víst mál komið til pess fyrir hann að fá nýja Idaðið til pess að mæla nieð úr-,og glingursölu hans og áreiðanlegheitiinum lians Sig. Johansens, sem kvað eiga að vera blaðsius aðal ínark og mið jafu- liliða deilu- og trúleysisgreinunum. Svo skiljumst vér pá við þetta „patent“ dellusmíði Stefáns skjólstæð- ings vors oglmns ,,hákarlsinaga“-fyndni; en pað getum vér iullvissað hiiin þakk- láta skjólstæðing vorn um, að hann fær aldrei sent sínar „breunandi til- finningargusur yfir ritstjóraskallann“, — er pað fýndni piltar! —- pví nátt- úran liefir raðað pvi syo vísdömslega niður, að pað mun jafnan verða vér, sem hljótum að lita töluvert uiður tyrir oss til pvílíkra sniámenna, er vér höfum hér nauðugir átt orðastað við. Eýlu tóma fá þeir, Eer pað eptir vomiin, Eæð eg peiin að halda heim, Og býra sig hjá konnm. Skonnortan „Skirner“. skipsijóri Andersen, vörusldp V. I1. Tliostrups- verzlunar, og skonnortan „Grág_aa, skipstj. L. Petersen, vöruskip 'Grámi- félagsins — eru bæði nýlega komin. „Skirner“ farinn til Mjóafj. og „Grána“ einuig á förum til útlanda með fisk. -----, . ly 42 nú verið gipt frænda sínum sem er riddaraliðsforirigi,“ stuncli grcifa- frúin. ,.En 0sterberg getur orðið prestur við riddaraliðið, pað er pö hetra en ekki, — — — eða máske prestur heillar herdeildar — “ stakk sóknarpresturinn itppá. ,.Og pá er liann jafn riddaraliðsfor- ingja að mannvirðingura, og ef hann verður hirðpreétur, pá befir hann lögtign sem liðsfoi-ingi.“ „Hirðprestar bera víst silkihempu“:. hrópaði greifafrúin nokknt ánægðari. „|iað er áreiðanlegt — —- — og verði hann biskup, pá ber honum æðri lögtign heldur en ófursta, og hann fær niiklu betri laun, og svo fá dætur hans öll sömu réttindi sem aðalsfrökenir.“ Árangurinn af pessuin mikilsverðu skýringum var sá, að greifa- frúin ók miklu ánægðari heim til sín, og pegar frúin gjörði sér nú samdrátt þeírra að góðu, pá leið eigi á löngu áður Alma og 0ster- berg urðu líka hæst ánægð, og skömmu siðar var 0sterberg gjörður að lurðjiresti, en uin leið var mælzt til pess við hana að hann bælti „h“i aptaní nafn sitt, og par eð petta var aðeins lítil tillátsemi, pá lét hann loks tilleiðast með það. En hvað ástabrögðunum við víkur, pá eiga pan sér lika stað í peim ættum, par sem eigi eru stjórnvélafræðingar. En þeirn brögð- um átti 0sterberg einmitt að pakka, að hann varð svo vel giptur, að margir öfunduðu baiin, og að hann fékk gott embætti. þJeir eru margir sem ekki hafa nokkra vitneskju um pá ást, er peir hafa valdð í hjörtum kvenna; peir sniia við á hálfnaðri leiðinni og missa gæfunnar. ; ; æfr, ‘/cyÆ * i- Y^ Í Upp'boðsaiiglýsirig'. Laugardagana 25. p. m., 2- og 9. n. m. vevður húseign dánarbús Eylífs Magnússonar frá Borgarhóli hoðin upp og sehl hæstbjöðanda við 3 opinber up])boð. sem haldin v.erða kl. 12 á hádegi, 2 hiiia fyrst n.efndu 'daga á skrifstofu sýslunnar og h'inn siðásta nefnda dag í húsinú sjálfu á Bórgár- hóli Seyðisfjarðarhreppi .Siilnskilmilar verða til sýnis á skrifstofu sýslunnar degi fyrir liið fyrsta ujipboð. í sambandi við bið síðasta upp- boð verða og seldir ýmsir lausafjár- mvmir búi pessu tilheyrandi. iSýslumaðuyinn í Korður-Múlasýslu 20. apríl 1896. Eggert Briem, settur. Hérmeð lýsi eg yfir því, að orð þau, er eg talaði við og um sýslumaitn A. Y. TuliniUs á almenmim manu- fnndi á Seyðisfjarðarölrlu hinn 20.júlí 1895, voru ofsögð, lnigsunarlaust og í bræði, og vil hafa pau apturkölluð scm ástæðulaus, og óska eg pessa ytírlýsingu birta í næsta blaði Austra. Seyðisfirði 14. april 1896 Sigitrður ■Jóns.sort. kaupmaður. Fineste Skandinavisk Export KafFe Surrog-at er hinn ágætasti og ódýrasti kaifiba-tir sem nú er í verzlaniniii. Eæst híá kaupmönniim á Islandi, F. Hjort & Co. Kanpmannahöfn. Meyer & Hencel, Kjöbenliavn, verzla rneð lyfjaefna- og nýlenduvörnr, vín og sælgá'ili bæði í stórkaupum og smákaupum. Vörurrmr eru nr. 1. að gæðnm og me,ð 1 reg st a v e r öi. Yér nefnum til dæmis: Ananaspúns, kakaölögur (likör), pom- meranzlögur, mallsevfi (e.xtrakt), borðhun- ang, aldinlögur, enskar- ídýfur, flafckueskar ilmjurtaolíur, skozk bafvagrjðn, býtingsdupt í smábögglum, ertur, sardinur, bnmxarjröö'el- sveppir, makai-óniströnglar, sjökólaöi, kakaö- du]it, eimsteytt krydd, silfurdupt, gljásortu, geitskÍJuíssorta, Imifadupt, lijúkrunarvörur, vasilin, vindkir, vindlingar, hreinsmd ediks- iývu, ilmsmyrsi, hársrayrsl, allskonar fagrir syefnstofumunir, ))vot,tamixnir, normal- Mar- selju pálma- og skreytisápa, frogismyrsl, paratinkerti, kjötseyði, kekskiikur o. m, m.. Gjaflr til Vestdalseyrarkirkju. ]x»rarinn Guðmvindsson kr. 50.00 Onefnd kona (áheit) — 10,00 Alagnús Einarsson — 10,00 Pósn Guðmundsdóttir — 2,00 Árniann Bjarnason — 2.00 Riguvður Jónsson —- 2.00 Pétur Sigurðsson — 1.50 Kristin "Brandsdóttir — 1.00 Alls kr. 78,50 Dvergasteini 15, apn'l 1896 Björn Þorláksson. Islenzk umboösverzían. i’vrir áreiðanlegt verzlunarhús erlendis lcaupi eg sérstuldega, mcð hæzta inarkaðsvorði hér, vel ver-k- aðan málsfísk 18 pml. og par yfir. Borgunin verður greidd strax iit í hönd og send í pcningtim livort sem vera skal, e'ða útlcndum vftrum með lægsta, vcrði (cf poss er óskað). Jakob Gunnlögsson, Kansensgade 46 A, Kjöhenhavn K. Seldar óskilakiudur að Skinnastöð- um í Axarfirði 18. október 1895. 1. Gráflekkótt dilkær, m.: Tvistýft apt. I)., stýft v. Brennim. BJP Oddeyr. 2. Hvít dilkgimbur, m.: Biti apt. b. Stýft biti fr. v. 3. Hvit lambgimbur, m.: Blaðstýft apt. li. Ej. fr. biti apt v. 4. Veturg. sauður, m.: Hvatt, biti fr. hægrti. Tvístýft apt. fjöður fr. v. Sundfellsh'aga 4. apríl 1896. B. Jónsson. ■ . ........... ..._i___ua Ábyrgð íirmaðnr og ritstjóri: Cand. phil. Skapti Jóscpsson. jfjrentsmiSja ^Au-stra. Hæstu verðlaun. Eptir Fidward Knutzen. J>að var úrkomudagur i októbermánuði. Haustveðráttan gekk óvanalega snemma í garð. Yindurinn liristi hið fölnaða lauf af trjánum og feykti pví ofan í hiim langa trjágang, eins og vildi hann reka hurtu alla endnrminningu um sumarið og vatnsliríðin buldi á spegilrúðum skenimtihallarimiar. I hinni háú dagstofu Berners konsúls logaði í liinum stóra en.ska vifni. Heimafólkið var nýstaðíð upp frá middagsverðinum, liúsfreyj- an var að búa til kaffið; konsúllinn stikaði stórunv um gólfið; en dóttir þeirra fletti út við annan gluggann tízkublaði, en við liinn gluggann stóð ungur rnaður og horfði áhyggjufullur á haustveðrið. |>að var alveg kyrt í hinu skrautlega herbergi, nema að pví leyti, að pað brakaði í eldinum og rigningin lamdi á gluggana. „Gjörið þið svo vel, kaffið er til!“, sagði húsfreyja. „Ivomið pið og drekkið, Hinrik og Kamilla,“ sagði konsúllinn og settist við nlið konu sinnar. „Hvort viltu heldur Chartreuse eða Martel með kaflinu, Hinrik? Kú, pú vilt hvorugt? En hvort má bjóða pér Havanna- eða Manilla-vindil, með leytí kvennfólksins?“ og skar um leið endunn af fínvun vindli. Konsúllinn var hár maður vexti og gildvvr og á að gizka milli fimmtugs og sextugs. Hið jarpa hár lians var farið að pynnast og

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.