Austri - 30.04.1896, Blaðsíða 1

Austri - 30.04.1896, Blaðsíða 1
# Kemur út 3 á m&nuSí eða 36 bVóð til næsta mjárs, og lcostcír hér á Jandi a.ðeins 3 Jer., erlendis 4 Jer. Gjalddagi 1 júlí. TJpps'ögn slcrijieg bvvdin rið áramót. ÓgiTd nema Jcom- in sé til ritstj. fyrir 1. olefó- her. Augh/singar 10 avra línan, röa 60 a.hrerþnnd. dóIJi's of/ J/álfv dýrara i á 1. siðu. VI í SKVDISFfKÐJ, 30. APIIÍL 1896. KK. AVITSBÓJCASAFAID k SeyðisRrðí er opið A laiigard. kl. 4—5 e. m.. SPAKISJÓDUK Seyðisfj. borgar 4°/0 v<‘xti af innlögum. Hálfyrði mn jarðarhús. •—o— J>egar eg' sá fyrir nokkru í Austra (1. tbl. J». á.) ritdóm um IX. árg. Búnaðarritsins, og ab tekin var J>ar upp grein ur riti>jörö lir. Boga Melsteös .. Pm ábyrgb á liúsnm o. s. frv,“, J>ar sem liöf. lieldur J>ví frara, aö nægileg hús eigi ab fylgja hverri jörb, korn mér til liug- ar, að garaall og greindur hóndi, sem verib liefir leiguliöi allan sinn húskap, liaföi nýlega sagt viö raig, ab réttast mundi vera ab ekkert jar&arliús. fylgdi neinu hýli, J>vi liib núverandi fyrirkomulag væri Jnándur í (lötu fyrir öllum liúsahótum. Eg gat eigi neitab J>ví, ab liann liefbi mikib til síns máls, Jiegar J>ess er gætt, ab J>au hús, ér ab fornu liafa fylgt jörbunum. Iiafa flest verib mjög lítil og léleg, en ?á, sem liefir rábizt i ab gjöra J>au stærri og reisulegri, liefir einmitt fyrir J>ab orbib ab greiba miklu liæfra álag, J>egar liann liefir vilvibfrá, en hann liefðji Jmrft ab .láta á liin fornu hús, og jafnvel liærra en verbi gömlu húsanna nam. ]>etta J>arf eigi sibur ab tnka til grelna, J>egar er ab ræba um endurhót á luisaskipan her á landi. heldur en að kenna J>ví einu uni, ab ekki kemst Jag á hana, ab ,.]>vínær engin húis fylgi" sumuí'> jöföum. J>ótt J>ab kunni ab kom,a fyrir, sem liöf. segir, ab gób liús séu rifin af J>vi ab viötakandi viljiekkikaupa, ]>á rnun ]>ab elvki vera aöal-orsiik- in til J>ess, ab liúsabótum miö- ar seint áfrarn hér á landi, liehl- ur liitt, ab menn liafa ekki enn komizt nppá, ab hyggja svo, ab lengi standi, og Jjarf Jjví „hver kynslób, ab hy'ggja upp bæ sinn“, Jiótt enginn fráfarandi rífi nibnr, og Jjaö annab, ab Jjeir, seirn eigi húa á sjálfseign, eru tregir til ab stækka og prýba jaröarhús meb ærnum kostnabi, J>eg;;r Jioir eiga á liættu ab Jjurfa ab svara Jjeim mun hærra álagi síbar, sem getur jafnvel gjört Jiáeba erfingja Jjeirra felausa meb öllu. J>ab væri Jjví ÖIl Jjörf á. aö hugsa sig vel um, ábur en [>aö yrbi leitt i lög, ab fjölga jarÖarhús- um um land allt. Einfaldara ráb til aö koma í veg fyrir ]>ab, ab einn rífi J>ab niöur, sem annar bvggir upp, væri, ab koma á likri reglu um húsin, og höf. minnist á-umféu- abinn, nl. Jiegar ábúenda skipti verba, sé hinn nýj ábúandi skyld- ur ao kaupa hás Jiait, er álítast nauösynleg jörbunni, af fráfar- anda (eptir mati óvilhallra manna), og ætti Jætta ekki ab vera ókleyft nú á tímum, Jiegar mildu aubveldara er ab fá pen- ingalán en fyrrum var. J>etta mál er Jiess vert, að um Jjab væri ritað af Jieim, sem reynslu og hekkiugu liefðu, og hefi eg Jiess vegna viljab hreyfa Jjví meb Jjessum stuttu athuga- semdmn. Búi. Svar til „Héíaðsbúa,, i „Þjóðóifi“. — 0-— í 7. tbl. „j\jöóólfs“ Jj. á. stendur ritgjörð eptir „Héraðs- húa“ nokkurn, sem læst Jjurfa ab taka framí fvrir „Fjarðarbua “, sem ritfiÖi í 30. tbl. Austra f. á., mn „Eramfarir á Austurlandi“. Eg ætla ekki ab eyba tima, eba rúmi i almennu blaði, til að rekja ritgjörb Jiessa í sund- ur orb fyrir orb, en abeins henda „Héraðsbúanum“ á að ritgjörðin Iians er hreinasti ójjarfi, Jjví eg fæ ekki séö neitt J>ab í ritgjörð „Fjarbarbúans“, er sé svo fjarri sannleikanmn, ab J>ab mætti eigi standa óáreitt, enda virbist sem ,.Hérabshúinn“ hafi seilzt í liana aðeins til ab áreita 0. Wathne Og sverta hann í augurn Jjeirra, sem minna kynnu ab Jjéklcja til lians og tilrauna Jjeirra, er liann liefir gjört meb uppsiglingu í Lagarfijótsés o. fh. Að Austri hafi lofab 0. W. fyrir ab demha vörum uppá Borgarfjörb sem áttu að fara í | Ósinn, liefi eg aldrei séb eð r heyrt, og líklega enginn nema „Hérabsbúinn". En til að sýna honum meiri góðgirni en hann sýnir O. \\r., vil eg hibja menn ab virba á betra veg fyrir hon- um, þó hann viti ekki, hvab hann segir, Jjyí ritgjörð haus virðist benda á einhverja óart eðajafn- vel íllgirni gagnvart O. W., sem eg get ekki ímyndað mér hann eigi skiliö af' Jjessum „Hérabs- hú a “. Mér er vel kunnugt um feröir O. W. í Lagarfljétsós, og heyrði hann einnig lýsa éjáuægju sinni yfir Jiví, Iivað liin síbasta feí'b hans tókst ílla, sem honum Jjó, úr Jjví svo var komib, var ómögulegt ab gjöra vib, en sem kostabi hann ærna peninga, eins og allar lians tilraunir vib Osinn haf'a gjört, fvrir utan J>að að hafa tapað J>ar heilu skipi meb rá og reiba, svo eg er J>ess iull- viss, ab Jjrátt fyrir hinn opinbera styrk, n’ O. W. var veittur. immu ferðir hans í Osinn hafa orðið honum, að öllu samanlögöu, meira tap en ávinningur. f>á fer „Hérabshiiinn“ nokkr- um snörpum orbum um stórverzl- anina. En J>ó hún hafi máske ekki veriö eptir „Hérabsbúans" kokkabök, J>á viðurkenna víst allir, að allstabar J>ar sem hún nábi til, gjörbi hún óm'etanlegt gagn ogOiafði hin mikilvægustu áhrif á verblag á vörum nl. hvab h;nar útlendu vörur féllu í verbi, og sem sjálfur „Ilérabsbúinn“ — ef hans er annars svo mikils ab geta í mannfélaginu, að hann kaupi nokkrar vörur •—- hefir hlotib ab verba tiltölulega lilut- takandi í, Eg vil líka minna „Héraðsbú'ann“ á, að eins og mikið má Jtakká' O. \\r. verzlun- arkeppniná í seinni tíb, eins má líka þakka lionurn liinar tibu og vaxandi skipaferbir milli landa og með landi, sem og alla drift lians og dugnab, sem liefir veitt fjölda ítiamiá atvinnu og lífsviður- væri og orðið landinu að stór- inntektum, svo eg er hræddur um, ab „Hérabsbiiinn“ fyllti ekki upp skarbið, ef O. W. „hrökklabist úr landi“, einsog hann kemst að orði. Mér finnst J;ab annars mjög óheppilegt, J egar jafn ástæbu- lausar íllgiruísglósur birtast á prenti, eimog ,.Hérabsbúinn“ hefir hrökklast með inní „|>jóð- ólf“, og er „Jjjöbólfur“ lika alltof gott blað til ab flytja slíkt til kaupenda sinna á Austfjörðum. *Eg kveb svo ,.Héraðsbúann“, að sinni, meb Jjeirri ósk og von, að ef hann ritar optar nm lands- ins gagn og nanbsynjar, J>á segi hann til nafns sins og flnni Jjíí einhveru heppilegri höggstab og höggvi drengijegar en í þetta skiptið, því skeð gæti ab einhver austfirski „kappit.n“ vrbi lionum svo skeinudrjúgur, ab hann þyrfti ekki ab gefa horiuni kappanafn- ið í skopi, einsog mér virbist hann gjiira, þegar hann minnist á „austfirsku kappana“. Gaiuall Héraðshúi. jKjíðan grein mín 1. ]>. m. var skrifuð (og scm prentuð var í síðasta tl>l. Austra) hefir liingað komið eimskipið „Egil';. scnt af hr. 0. Wathne til pess að fylgja eða draga ,.Vestn“ austur tyrir Ijanganes. Enpareðnú er hráð- um lokið viðgjörðinni á stýrinu, og sú íiðgjörð álitin svo úr garði gjörð, að skipið geti án hjálpar komizt til Eng- lands, pö pað sé, eigi álitið f;ert að fara með vörur og farpcgja kringum landið, álítur skipstjóri slíka f'vlgd „Egils“ ónauðsynlega. J’essvegna hefi eg reynt að fá „Egil“ til að Jialda áfram ferð „Yestuý, og hoðið umboðs- manni 600.0 kr. fyrir; en umhoðsmaður og skipstjóri ..Egils“, segjast ekki hafa leyíi til að gjöra slikan samning. þeir vilja, að „Egillf fylgi „Vestu“. Ennfrenmr liefi eg reynt að fá „Egil“ tíl að í’ara með póst og farpegja til Sauöárkróks og Isafjarðar, en pað fékkst ekici. — það eru pví miður öll líkindi til pess, að J-V. A.sgeirsson“ komi okki úr possu, eða neitt annað oimskip að vestan. Keyndar hefi cg einnig skrifað öllum hvalveiðamönnum á Vestfjörðmn, og heðið pá að sýna mér píi velvild, að láta eitthvert veiði- skip sitt koma hér inn, <;f pau kæmu við A Sigluíirði cinsog opt :i sér stað um petta loyti árs. — .. \resta“ mun fara héðan eptir 3—4 daga, og for eg með henui til Enghuids, en á leiðinni niun eg reyna að fá skip á Austur- landi til að koma áfram vörunum, og er vonandi að pa.ð takizt. Akureyri 8. ajivil 18!>6. Virðingarfyilst D. Thomson. . Vér liöfum tekið possa grein hér í hlaðið eptir tilmadum farstjóra, og sýnir Hún, a.ð Imnu hofirgjört sittýtrasta Á

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.