Austri - 30.04.1896, Blaðsíða 3

Austri - 30.04.1896, Blaðsíða 3
NF. 12 A U S T K I, 47 um slvsið mcð „Vcstu", milnu fregnir um páð luit'a borizt pangað pann 14. b. m. ,.Kjukan“ hafði ma*tt estu“ milli íslands og Pærevja, heilsuðust skipin með flöggunum, »g hélt „Yesta“ áfram leiðar siniiar með fullri ferð. Með „Rjukan11 sigldi héðan áleiðis til Kaupinanmfliiifnar fröken Sigvíðuv Böðvarsdóttir. „Vaagenu skipstj. Endresen, kom liingiið 25. ji. m. og hafði selt síldnr- farminn í Stokkhólmi, íyrir 8 kr. str. Skipið fór daginn eptir suður á Fá- skrúðsfjö.vð eptir frakknesku saltskijii, er var lekt, og koiu ineð pað hingað til aðgjörðar p. 27. p. m. Hafði kaupm. Fr. Wathne staðið fvrir peim ftutningi fyrir bróður sinn og var hann með „Yaagen“ liingað, og fór aptur með henni til Revðarfjarðar 28. p. m.. Skonnortan „Teije Viken“, skip- stjóri H. Gerde, vörúskip Sig. Johan- sens. kom liingað pann 25. p. m., og fó»r aptur p. 29. iileiðis til Breiðdals- víkur með vörur. Yms verzlunarskip til Xorðui'- landsins lmfa hörfað liingað inn und- an hafisnuin. sem pau segja að liggi langt norður í haf, höfðu pau siglt norður með ísnum all-langa leið. Hafíshroði er kominn hér inná fjörðinn. Með ,,Rjukan“ fréttist pað, að botninn hefði leyn/.t ónýtur í „Svanen“, sem ætlaður var til strandferðanna, svo Thor. E. Tulinius verður að út- vega annað skip til peirra ferða. Hann gat heldur eigi sent nú með ,,R jukan“ upp áætlun um ferðir strand- bátsins, af pví hann hafði eigi fengið endilegt svar frá öllum norðursýslun- um og landshöfðingja, er pað mál lýt- ur nú undir að öllum líkindum. Er pessvegna hætt við, að gufubAtsfe>'ð- irnar geti aldrei byrjað 1. maí, eins og til var avtlazt, eptir samningi peirra Tlior. E. Tuliniusar og J). Tiiomsens. TJppboðsauglýsing. Laugardagana 25. p. m.. 2. og 9. n. m. verður húseign dánarbús Eylífs Magnússonar frá Borgarhóli boðin uj>p og seld hæstbjóðanda við 3 opinber uppboð, sem lialdin verða kl. 12 á hádegi, 2 liina fyrst nefndu daga á skrifstofu sýslunnar og hinn síðasta nefnda dag í húsinu sjálfu á Borgar- hóli Seyðisfjarðaiflireppi. Söluskilmálar verða til sýnis á skrifstofu sýslunnar degi fyrir hið fyrsta uppboð. í sambandi við hið síðasta upp- boð verða og seldir ýmsir lausafjár- munir búi pessu tilheyrandi. Sýslumaðuriun í Xorður-Múla.sýslu 20. april 1896, Eggert Briem, settur. Islenzk umboðsverzlun. Eins <)(] að iindanförnu tek eg að mér oð selja allskonar islenzkar yerzlnnarrörur oq kaupainn útlendar vörar, og senda á þá staði, semgufu- skipin koma á. Gltigg skilagrein send í hvert skipti, litil ómakslaun. Utanáskri pt: Jakob Gunnlögsson, Nansensgade 46 A. Kjöbenhavn K. ltródersilki i 1 '20 litum, gullv^r og leggingar, silkisnúrur, dúkar; blaðasliðrur og lieira mcð áteiknuðuin rósum. Silkitau með ofnum rósum, silkijdyds, bómullarflauel i mörgum litum, blúndur, barnakjólar, nær- fatnaður, milliskyrtutau, hálstau, borðdúkar úr liör, klútar, sjalklútar og sjöí, rúnitejipi, axlaböud, tvinni úr silki, bör og bðmull; skæri, vasalmifar úr spegilbjörtu stáli, sporjárn, sykurtangir, jieningabuddur, huifa- pör. Cigarettur ágætar, vin óáfengt, gott og stvrkj andi. Kikirar. Silfur- og nikkel- vörur. Margir fáséðir og vaudaðir mun- ir, lienfugir i brúðargj afir o. s. frv. Blömst- urglös, vlmvatn; leikspil, úrval af gullstássi bæði egta og óegta. Loptvogir, klukkur, vasaúr frá ltí—135 kr. og margt ifeira í verzlan Magnúsar Einarssonar á Sevðisfirði. Nýr úrsmiðiir. Eg undirskrifaður hefi áformað nð hyrja í máímúnuði næstkonmndi að vinna við úrsmiði á Eskiíirði, og geta allir, er parfnast viðgjörðar á klukk- um og úrum, komið til min, og mun eg gjöra mér allt far um að liafa að- gjörðirnar svo vandaðar sem hægt er. gpSfT'Úr og úrfestar hefi eg til sölu. Jón Hermannsson. Eins OG englar verða börniii, þegar þau eru komin í nýju kjóiana frá Magnúsi Einarssyni. Hérmeð aðvarast peir í Hjalta staðahreppi, sem ekki hafa enn borg- að gjöld sín til hrepjjsins, er féllu í gjalddaga um mestliðið nýjár, að borga pau sem allra fvrst, annars verða pau tekiu lögtaki samkv. lögum 16. desbr. 1885. Anastöðum 7. npril 1896. Stefán Sigurðsson, gjaldkeri lireppsins. Stýft hægra, biti fr. fjöður apt. vinstra, er fjármark Arnfinns Jóns- sonar á Hlíðarhúsuni í Jökulsárhlíð. Brermimark: A. ,1. A veitingabúsunum á Seyðis- Ijarðaröldu og Búðareyri verður frá peim degi er auglýsing pessi birtist í blaðinu Austra, ekkert lánað, og á pví allt að borgast í peningum eða innskriftum jafnhliða og hvað eina er úttekið. Rúmlán borgist fyrirfram. Yerðlistar verða einnig frá sama tíma festir upp í veitingahúsunum, og geta menn pví par seð verð á hverju einu, semumerbeðið og til er. Að öðru levti verður greiði allur og annað látið af hendi svo fljótt og vel sem föng eru á. Seyðisfjarðaröldu og Steinbolti, 11. marz 1896, Kristján Hallgrhnsson, St. Stefánsson, Augnalækningaferðalag. Samkvæmt ósk siðasta alpingis og eptir samráði við landshöfðiiigjatift fer eg, að forfallalausu, til Seyðisfjarðar með Yestu er á að leggja af stað héð- an 11. júní og koma til Soyðisfjarðar 14. júní. Á Seyðisfirði verð eg unj kyrt til 27. júní, en fer pá paðan með Botníu, og get, ef vel gengur, verið um kyrt á Akyreyri pann 28. og 29. og á Dýrafirði pann 1. júll. Á leiðinnifrá Reykjavik til Seyðis- fjarðar kemur „Yesta“ við á Vest- mannaeyjum, Berufirði, F'áskrúðsfirði, Eskifirði og Xorðfirði. Á pessum höfnum verður naumast nokkur við- staða, en um pað kunna pó afgreiðslu- menn skipsins á hverjnm stað að vita nánar. Til stórra aðgjörða á augum verð- ur ekki tími nema á Seyðisfirði. Reykjavík 12. marz 1896. Björn Ólafsson. „Primus“ á 11 krónur. Með strauáhöldum 19—23 krónur. fað cr sannað vísindalega, að , ffrimus" er hm lang-lezta, af öllum stcinolíu- vélum. 48 eldrar míuir, fyrir ástsemi ykkar. En nú finnst mér pið krefj- ast sálar niinnar, er pér biðjið mig um að vfirgefa myndaípróttina, hverrar einkason eg fina að eg er, og trúi og treysti pvi að svo inuni reynast.“ „f>ú getur látið bvggja pér myndavérLstæði í aldingarðinum.11 sagði konsúllinn. „þú getur sjulfur ráðið yfir tíma pínum, og pú parft ekki að vera alltaf á skrifstofunni.“ „Gæti Hinrik eigi reynt sig svona fyrst um sinn erlendis við hina frægu méistara eldri og yngri tíma?“ spurði Camilla og vék sfer að föður SÍHum. „Eg skil svo yel hugsanir lians og tilfinningar og fellst á skoðanir hans í pessu efni. Getur pú eigi gjört Jiig á- nægðan með pað, kæri pabbi? Eg ev viss um að Hínrik er miklu meiri listamaður en pú lieldur eða pessir gönilu kennarar lnilda eða geta sfeð: pvi pað eru margir, sem lialda pað að Hiurik sfe l)ezta listamannsefni, er hafa vel vit á hvað peir segja!“ „}>að stendur við pað. sem eg hefi sagt,“ greip konsúlliim ön- ugur fram i fyrir dóttur siimi. „Menn skulu akki fá sagt pað að sá maður veiti einhverju frægasta verzlunarlnisi landsins forstöðu, er fyrst byrjaði nám sitt við háskólann, og eptir að hafa verið út- skúfaður úr listamannaliópnum, hafi hann gjört sfer að góðu að veita verzlunarhúsinu Berner & Co. forstöðu.11 „F’aðir minti —-------Jc „Lofaðu mér nú að svara sjálfum fyrir mig, kæra Camilla“, greip „Herkúles11 frami fyrir henni og strauk um ieið ljónslubba sinn. „Munið pfer, frændi minn, ekki eptir nokkrum visuorðum úr „Brandi“, skáldriti Ibsens? J>ú liefir eitt, sem ei pú gefur: bið innra sem að býr með pfer; pú bugar ei nfe viðjum vefur pað vald, er sjálfs pins kollun ber; sem straumflóð braut hún brýtur sfer. J>ó pað sfe re.yndar nokkuð djarft af mer að láta Ibsen svara fyrir mig, pá eru pessi orð bans pó svar mitt, og ennpá greinilegra Edv. Kuutzen: Hæstu verðlaun. 45 „Rú gleymir pví víst, Vilhjálmur, að ,.barnið“ er nii komið á 25, árið“, sagði húsfreyja. Berner lá við að svara konu sinni önuglega, en hætti við pað, er honurn varð litið á hin sorgbitnu andlít allt í kringum sig. „Rfer spurðuð mig að pví, livort mig langaði enn pá til að verða listanuiður’* 1, svaraði Falk stillilegn. „þfer getið bezt, kieri frændi minn, larið nær.ri uiu pað, hvað illa mfer mtini falla að g,jöra yður á móti, par sem per hafið gengið mfer í föðurs stað og verið jafnan svo ástríkur við mig, og gafið mér par á ofan dóttur vðar. Og pó hlýt eg nú að gjöra á móti vilja yðar, pví eg liefi pá brennandi löngun eptir að verða listamaður. prátt fyrir pað að eg veit, að hinar fögru listir mundu eigi missa svo ákaflega mikils í, pótt eg hætti við pær; en eg finn Ijóslega til kölluuarinnar hjá mfer, svo eg veit að eg mnndi verða andlegur krypplingur og önýtur til alls, ef eg hætti nú við og tæki á nróti yðar veg- lynda tiboði.“ Konsull Berner beit fa.st á vörina og tók sseti gagnvart frænda sínum. „Taktu úú vel eptir orðum mínuni. Hinrik, eg mun eigi optar eiga tal við pig um petta,“ sagði konsúllinn alvarlega, „og taktu pfer svo'ef pú villt góðan umhugsunartíma. Auk konu minnar og dóttur og píu á eg enga vandamenn. Faðir minn og eg höfuin aflað verzlunarliúsi okkar mikils trausts á öllum ver/.luuarmörknðum Xorð- urálfunnar. J>ú hefir tekið jiróf í lögum með ágætum vitnisburði — og náð á.stum Camillu,11 ,sagði konsúllinn brosandi. „þú hefir rctlð verið mfer sem hlýðinn og góður sonur, og tengdirnar munu gjöra pig mfer enn pá kærari. þykir pfer pað pá gegna nokkurri furðu, p.ó eg vilji að pu úr nýjáriuu gjörist hluthafi í verzlunarhúsi voru, sem pú síðar átt að erfa? Heldur pú að mer eigi sárni pað, að eiga von á pví, að vort gamla og heiðarlega verzlunarhús líði undir lok með méy? Eg fer að eklast, Hinrik, gríptu eigi.framí fyrir mfer. Geturðu ekki ímyudað pfer livílík gleði pað væri fyrir mig að hafa pig við iilið mfer, og hvilík ánægja pað væri fyrir okkurgömlu bjón- in, að hafa ykkur Camillu hjá okkur til pess siðasta og sjá að vort gamla verzlunarbús efldist og blómgaðist með væntanlegu

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.