Austri - 22.06.1896, Blaðsíða 3

Austri - 22.06.1896, Blaðsíða 3
NE. 17 A U S. T R I. 67 1. Til athugnnnr fyrir nefndina voru lesin upp bréf frá amtmanninum yfir Austuramtinu: 1. 3. ág. 1895, um skoðun á út- tíuttu fé. 2. 17. ág. s. :i., um sampykkt sýsiuvegareikningi 1894. 3. ÍS. <1. um sampykkt á sýslusjóðs- reiknirigi s. á. Við báða, pessa reikninga var psð athugað. að pá bæri eptir- leiðis að loggja frajn á sýslu- fundi ár hvert. 4. S. d., um að ekkert haíi fund- i/.t, attmgavert við fundargjörð nefridarinnár 1895. 5. 20. íig. 1893, um útlán bóka, fr-i, bókasafni Austura.mtsins til mauna í liinum fjarhegari sýsl- um. 6. 23. ág. s. um samband Aust- ur-Skáptíiféllssýslu við búnaðar- skóiann á Eiðum. 7. 27. ág. s. á., uin að reikningum sýslunuar skuli eptirleiðis fylgja yflrlit' yfir eignir og skuldir sýslunuar. 8. 3. jan. 1896, nm að legg.ja sknli fra.m á iivers árs sýslnfundi skýrsl- ur um hag alpýðustyrktarsjóð- nnna úr öllum breppum sýslunn- ar, paimig að upphæð hvers sjóðs sjáist árlega. 9. 17. ján. s. á., nm að sýslunefnd- in láti uppi álit og till&gur um heknaskipun í sýslunni. 10. 20. jan, s. 4:,um að sýsluuefnd- in láti uppi álit og tillogur um frekari ráðstafanir en nú eiga sér stað, til eyðingar refum. 2. Voru frandagðir reiknirignr s'ýslu- sjóðs og sýsluvegasjóðs 1895, ásamt ytirliti yfir eignir og skuldir sýsl- unnar við árslok 1895. Hafa reikn- ingaruir verið endurskoðaðir af sýslnnefndarmanni Hofshropps, sam- kvaunt kosning nefndarinnar og eru af 'iomun áteiknaðir um, að ekkert liati fundizt að atliuga við pá. Við reikniiigana fanu sýslupefudin ekki neitt að athriga. 3. Voru framlagoir sveitarreikningar úr öllum breppum sýslunnar fyrir ■ 1894—95, með atbugasemdum end- urskoðanda og svörum hreppsnefnd- a.nna, nema úr Borgarhafnarbreppi. Reikningiun paðan sampykkti sýsln- uefndi!) að endursenda nefndimii, og leggja fyrir hana, að semja nýj- ,an reikning eptir hinui fyrirskip- uðu iyrirmyud og á peim grund- velli, er endurskoðunarnjenn pess- ara reikninga fyrir 189.2—$3 og 1893-—94., er sérstaklega vöru til pess kosuir á fyrra árs funtli, mt telja sig hafa' fundið og var fram- lagt frumvarp til reiknings íyrir hreppimi 1892—93 og 1893—94, samið af endnrskoðunarmönnunum. Var sanjpykkt að senda nefndinni pessi skjöl og leggja fyrir nefnd- ina a.ð seirija reikriinga fyrir pessi ár samkvæmt pessum skjölum og færa p.i inn í sveitarhókiiui. Að öðru leyti vorn reikningarnir sam- pykktir. 4. Voru framlagðar skýrslur um hag alpýðustyrktarsjóðanna: 1. í Hofshreppi fyrir árið 1895. Eeikningurinn eyeigi endurskoð- aður af hreppsnefndinni og til- greinir að eins árstek.jurnar. 2.1 Borgarhafnarhreppi fyrir árin 1890—95. Reikninguriun er eigi endurskoðaður af hreppsnefnd- inni. Upphæð sjóðsins er tilfærð kr. 111,72 a. ■JTrá öðrum hreppum vantaði skýrsl- ur. Sýslunefndin sampykkti *a.ð itreka enn á ný áskorun sína til hreppstjóra og hreppsnefnda í sýsl- unni um að framfylgja reglulega lögunum 11. júlí 1890 um styrkt- arsjóði fyiir alpýðufólk. 5. Sýsluncfndin áminnir um, að hrepps- nefiidiriut,).’ sendi í tæka tíð reikn- inga hreppavegasjóðanna, sam- kvæmt lögum 13. apríl 1894. 6. Var framlagt bréf 7. p. m. frá fvrv. sýslmiefndiirmanniEirfki .Tóns- syni í Hlíð um lOkróna viðbót við horgnn pá, er haim fékk fvrir að semja aðal-markaskvá fyrir sýsl- una í fyrra. Sýslunefndin sam- Pykkti að horga lionum pessa upp- Iiæð. 7. Sainpykkt var að prenta skuli a pessu sumri viðauka, við markaskrá sýslunnar og skal taka upp í haim leiði'éttingar á peim mörkum, er rangprentast liafa, án sérstakrar horgunar fri markeiganda. Evrir pau mörk önmir, er tekin verða upp í viðaukaim, skulu greiddir 50 aurar fyrir hvevt peirra. Var hreppsnefndunum upp lagt að safna mörkum peim, er prenta parf i við- aukanum og senda pau, uppskrifúð í stafrofsröð, fyrir niiðjáu juní til sýslunefndarmanns Hofshrepps, er tekur að sér að búa viðankann und- ir prentúu; hörgun fyrir pað starf verðui' ákveðin siðar. Borgun fyrir mörkin skal fylgja skráimi frá hreppsnefndinni. 8. Var framlagt bréf sýslumannsins í NorðWrmúlasýslu 28. marz 1895, um stofnun krennaskóla á Austnr- landi. Sýslunefndm ketur í ljósi sama álit ii pessu máli, eins og llún gjörði á fyrra árs fundi. 9. Var tekið tilumræðu bréf Austur- amtsins 20. jan. p. á. um tillögur Viðvíkjandi eyðingu réfa. Sýslu- nefndin álítnr, að iiið'öruggasta ráð til að eyða refum, sé eitruil, ef hún er nógu rækilega 'gjörð og ineð sam- tökuni milli sveita og sýslna. 10. Var framlagt hréf sýslumannsins í kíorðurinúlasýslu 27. marz 1895, bréf sýslumannsins í Snðurmúla- sýslu 27. ág. 1895 og hréf Austur- amtsins 23. ág. 1895, viðvíkjandi sambandi sýslunnar við búnaðar- skólaim á Eiðum. Sýslunefndin sampykkti að ganga í samhand við Múlasýsluriiar um húnaðarskólann á Eiðum með peim kjðrum, er nefud eru í hinum framlögðu hréfum, pannig að sýslan leggi til skólans sitt búnaðarskólagjald og hluta sinn af eignum Suðuramtsins, kr. 296,06 með áföllnum vöxtuin, gegn pví að sýslan eignist tiltölulégari hluta í allri skólaeigninrii móts við Múla- sýslurnar. 11. Var tekið til uniræðu bréf Austur- amtsins 17. jan. b. á. viðvíkjandi tillögum um læknaskipún í Anstur- Skaptafellssýslu. Jpess er getið, að héraðslæknirinn í 16. læknishéraði á sæti í nefndiniii sem fulltrúi tyrir Jíesjalirepp. Sýsiunéfndin lætur uppi pað á- lit, að heppilegast væri, að Aust- ur-Skaptafellssýsla verði citt um- dæmi útaf fyrir sig, frá Lönshe’iði að Skeiðarársandi, og að læknis- setur verði ákveðið vestan Ilorna- fjarðarfljóta og að lækninuin verði gjört að skyldu að fara að.minnsta kosti tvær ferðir suður í Oræíi ár- lega. Að vísu mundi petta fyrir- komulag oigi fyllilega nægja pörf almennings, svo að viðunandi gæti heitið, en kostnaðar vegna sér sýslu- nefudin sér eigi fært.'að loggja pað til, að sýslúnrii verði skipt í sund- ur eins og pörf væri á eptir peiin torfærum, er hér eru á leiðinni. (Framh.). Lífsábyrg-ðarfélagð „SKAÍÍI)i:Au. Hérmeb leyfi eg mér a& til- kynna almenningi aö lífsábyrgö- félagið „Skandia“ í Stockholmi hefir sett kaupm. St. Th. Jóns- son á Seyðisfirði til að ferðast sem fulltrúa sinn á þessu sumri um Nörður- og Austliriand, og geta [>ví þeir sehi vilja, tryggt líf sitt sem ogfengiðhjá lionum allar nauðsyule'gar upplýsingar því viðvíkjandi. Seyöisfirði 17. júní 1896. Aðalumboðsm. lifsábyrgðarfélagsins „Skandiau H. I. Ernst. Apoteker og ViceconsuL * * * Samkvæmt ofanrituðu, gjöri eg hér með kunnugt, að eg fyr- ir Tiönd iífsábyrg'ðarfjelagsins „Skandia“ mun ferðast á þessu sumri um ýmsar hinar nærliggj- aridi sveitir, samkvæmt eptir- fylgjandi áætlun, og vil eg biöja þá, sem öska að tryggja líf sitt eða fá upplýsingar um það, að 68 í fám orðum sagt, komizt að peirri niðurstöðu, að eg innilega elska Clöru dóttur yðar, og heli pegar um langan tíma borið mynd henn- í hjarta, miuu. Ög par eð eg nú fyrir stundu síðan hefi orðið pess var, að hún er undir áhrifum geisla sömu tegundar, pá er pvi eigi að léyna. að eg er hér kominn í peim erindum að biðja hennar mér til handa.“ Yfirkennaranum lmikkti dálítið við, pvínæst brosti liann og mælti: „Bölvaðir X-geislarnir! —- |>ér ætlið að taka mynd af dóttur minni, sem eg elska, hér Iieima hjá mér. Farið pér burtu héðan slæmi eðlisfræðiugur .... Xú, eg veit að pér eruð góður og dugandi maður. Ekki skal eg setja mig á móti ósk yðar. Eg pyk- ist sannfærður um, að pér gjörið dóttur mír.a hamingjusama." Hann 1‘títti Moller kerinara heiidina, sem luuin prýsti mjög inni- lega. pvinæst hljóp yfirkennarinn að viimustofu dyrunum sínum og kallaði: „Clara!“ Brátt kom hiu unga mær. Faðirinn tók i IiÖnd henni, leiddi hana til hins uuga kennara sein var í sjöuuda himui af ánægju, og sagði: „Möller kennari hefir gjört nýja uppgötvun. J>að er víst bezt að hann skýri pér sjálfur frá pví í hverju pessi uppgötvun liaus er fólgin.“ A. J. .Cappers: Itöntgens geislavnir 65 „þaimig er pví varið. þessir ósýnilegu geislar ganga í gegnum tréldiðina á stokknum og framleiða myndina." „það er pó mjög undarlegt,“ sagði Clara lmgsandi. „liætist hér. eigi barnatrú vor?“ „Hvað ineiuið pér?“ „Jú, ef nú ern pegar uppgötvaðir peir jaiðuesku geislar, er lýsa í gegnúm fasta líkami, liversu miklu fremur muuu pá ekki geisl- ar guðdómsiris lýsa í gegnum alla vora jarðnesku tilveru og inn í iijnstu hugarfýlgsni. Eg bfer pvi mikla lotuingu fyrir pessari nýjustu uppgötyun.“ „það er fögur hugmynd, er pér komið par með, háttvirta fröken", svaraði Möller. „Og sú ályktun yðar er sönn, að hin sönau vísindi styðja bezt trú vora.“ Hann tók nú upp úrið og Ieit á pað. Og eptir dálitinn tima sagði luum loksins. „Xú erum við búin, fröken. þakka yður fyrir.“ Hatin greip hendi liennar og kyssti á hana. Clara stóð nú upp og kennarinn fór afsíðis með kassanu til að framleiða og festa myndina a ljósmyndaplötunni. þá er hann kom aptur, sást, að myndin hafði tekizt ágætlega og allir voru Iirifnir af henni. þarna geturðu, Clara mín, scð hvernig höndin á pér iítur út að innan“, sagði faðir hennar. „A“, sagði hún um leið og hun leit á plötuna; „mér pykir iriyndin af hendinni eigi fögur, pað sést ekki annað en beina- grindin.“ „En petta er pó falleg hönd“, sagði Möller, og lmeigði sig fyrir frokeninni. „Hvernig getið per sagt pað?“ sagði fröken Clara fjörlega. „Höud mín er i raun og veru miklu gröfgjörðari,“ og bar um leið hendina npp að lampanum. „Gætið pér að! Húu verður á hverjum degi að ganga í öllu, hönd inín er ekki geymd í traf- öskjum.“ ■ „Sú hönd, er annast ræstingu á heimilinu . . . .“ byrjaði sögu- kennarinn, en pagnaði er harin tók eptir pykkjusvíp á ]\löller.“

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.