Austri - 22.06.1896, Blaðsíða 4

Austri - 22.06.1896, Blaðsíða 4
XsK. 17 A U '8 T R I, G8 finna rr.ig á þessum tiíteknu linur stoðum eða. senda mér þangað. Áætlunin er þannig: 18. júlí á Eiðum. 19. — um Kirkjubæ og V á Yopnafirði. 20. —- 21. — - Skeggjastöðum, 22. — - Ytralóni. 23. — - Sauðanesi. 24- — - Gunnarsstöðum. 25. — - Svalb. og Sjóar 26. — - Itaufarhöfn. 27. — - Presthólunr. 28. — - Skinnastöðnm, 29. — - Yíkingavatni 30. — - Héðinshöfða 31. — - Húsavík. 1. ag. do - Laxamýri., 3. — - Greniaðarstað. velli. Á leiðinni til baka kem eg við í Mývatnssvéit og á Fjöll- unum, j>ar eb eg fylgi póstleið- inni. jSeyðisfirði 17. júní 1896. Virðingarfyllst. St. Tli. Jónsson. Nú fást aptur hinar ágætu, en um leið billegn, skozku „Gummi Galloscher“ hjá Andr. Rasnmssen á Seyðisfirði. Hjálpræðisherinn heldur samkotnu í bindindishúsinu á Fjarðaröldu, laugardaginn 27. ]>. m. Inngangseyrir 10 aur. Samkomau byrjar kl. B‘/o e. m. Fjarðaröhlu 20. júní 1896. þorsteinn ,7. Davíösson. Nýtt kvennmannsúr hefir tapazt á Fjarðaröldu 18. p. m. Finn- andi er vinsamlega beðinn að skila pví á skrifstofu Austra, gegn góðum fundarlaunum. Bjá Jakobi Jónssyni í Sjólyst á Eyrum fást ágætar skinnbræknr til kaups. í*akkarávarp. }>ess skal getið sem gjört er. Fyrir fjórum árum síðan fluttist eg undirskrifuð ásamt manni minum Guð- mundi Sighvatssyni að Vallanesi til heiðurshjónanna séra Magnúsar Bl. Jónssonar og frú Ingibjargar Péturs- dóttur, og höfuin við verið lijá peim í pessi 4 ár, Guðmundur maður minn sem vinnuroaður peirra, en eg sem hús- kona; og finn eg mér skylt að votta pessum lieiðurshjónum mitt innilegasta pakklæti fyrir pað mikla örlæti og hjálpsemi sem pau liafa auðsýnt mér á nefndum tíma, pví pegar við fóruin til peirra, átti eg enga búshluti og kveið fvrir að verða að liggja á bón- björgum með allt ev eg partnaðist og einkum og sérílagi jók pað lcvíða hjá mér að purfa að sækja pað allt til peirra, er eg ekki áður hafði haft nein kynni af, en sá kvíði livarf fljött peg- ar-ég var komin á heimili peirra hjóna, pví frú Ingibjörg sýndi mér strax svo gott viðmöt og lipurleik og lét allt í té við mig sem mig vantaði og eg bað hana um, og hefir hún ávallt síðan verið mér eins og móðir; Irið sama má eg líka segja um séra Magnús; pað, sem «g hefi purft að biðja hann um, hefir óðara verið í té. En svo var áforin okkar hjóna að fara burtu frá Vallanesi næstliðið vor, með pví við liöfðum pá hug á að byrja búskap, en urðum pó kyrr, sem orsakaðist af nrinum völdum og fyrir minar fortölur við mann minn; sagðist síra Magnús skvldi í einhverju láta mig njótapess. Hann sveikst héldur ekki um pað, pví 2. p, m. leiddu pessi heiðurshjón mig með sér út í fjósið og gáfu mér eina kúna, hvar fyrir eg finn mig knúða til að votta peim nritt innileg- asta hjartans pakklæti og bið guð af heilum huga að launa peim sína göð- vild og velgjörning við okkur, peim óvandabundin. Væri óskandi, að sem flestir menn í Vallanessprestakalli tækju sér dæmi síra Magnúsar Bl. Jónssonar til lofs- verðrar eptirbreytni í góðum verkum og siðprýði. Tunghaga 4. maí, 1896. GuðVóg Bjamadóttir. Breitt hæjarnafni. Bærinn Ásmundastaðastekkur í Breið- dal verður hér eptir nefndur og rit- aður — „Hlið“. — J>inglýst 4. júni 1896 á Eydala-manntalspingi. ' Hlíð 6. júní 1896. JúUus ísleiýsson. Lesið! Lesið! Lesið! Hér með auglýsist almeuningi að herra L. J. Imsland á Seyðisfirði er frá pví í dag að telja aðal um- boðsmaður vor á Islandi. Sandnæs 6. dag maímán. 1896. Tóvöruverksmiðjan í Sandnæs í Norvegi ❖ * * Samkvæmt ofanrituðu umboði leyfi eg mér að mæla fram með hér neffidri verksmiðju. við pá heiðruðu tilvonandi skiptavini, er æskja að senda ull út til að láta vinna úr lienni, og skuldblnd eg nrig jafnframt til að sjá nm, aðpeir fái aptur paðan útlitsgóða og velunna tóvöru, fijótt af hendi leysta. Til sýnis hefi eg í höndum meðmæli hérverandi manna sein hafa látið verksmiðju pessa vinna fyrir sig. Sýnishorn af ýmsum vefnaði vænti eg að fá með næstu póstskipsferð. Seyðisfirði 26. mai 1896. L. J. Imsland. Congo Lífs-Elixír. er nú aptur kominn og fæst hjá kaupm. L. T. Ims- land og Sig. Johansen. Seyðisfirði 26. mai 1896. L. .7. Imsland. Marklýsing. Svört ær. Hálft af apt. h., sneitt fr. vinstra. Hvítur lambhrútur, Sneitt fr. biti a. h,, stíft og gat v. Ath.: f>essar kindur komu fyrir, löngu eptir allar leitir i haust, og þar lýsing á þeim er eg sendí í eitt dagblabið, er ekki komin i ljós, þá óska eg hérmeð að þér takið þessa mark- lýsingu og athugasemd í yðar heiðraða blað. Breiðdalshreppi í maí 1896. Ari Brynjólfsson. Undertegnede Agent for Is- lands 0stland for det konge- lig-e octrojerede almindelige Brandassurance Compagni. for Bygninger, Var’er, Effecter, Krea- turer, Hö &c., stiftet 1798 i Kjoben- havn,modtager Anmeluelser om Brand- fors’kki'ing; meddeler Oplysninger om Præmier &c. og udsteder Policer. Eskifirði í mai 1896. Carl D. Tulimus. Undirskrifaður býðst til að útvega með fyrstu ferð þakpapp og veg'gja- papp með verksmiðjuverði frá Munk- sjö- pappverksmiðju í Jönkjöbing í Svípjóð. Verðlistar og sýnisborn eru hjá mér til eptirsjönar. Seyðisfirði 26. mai 1896. T. 1 j. Imsland. Kaupmaður Jakob Gunnlögsson er fluttur frá Nansensgade tiL 4 CORT ADELERSGADE 4 Kjöbenhavn K. Abyrgðarmaður og ritstjóri: Cand. phil. Skapti Jósepsson. TJreTitsmiðja Jlustra. 66 .,. það er leiðinlegt að frökenin ber epgan hr:ng!“ bætti reiknings- kennarinn við. ,.Eg heli einhverstaðar lesið uin pað, að liriugurinn á svona ljósinynduðum fingri liti út fyrir að hanga í lausu lopti.“ „Frökenin getur enn pá fengið hringinn“, svaraði sögukennar- inn glottandi. „pá tekur víst Möller með ánægju enn pá eina rayud af hendinni'" Clara flýtti sér út úr stofunni, psr sem gestirnir sátu enn pá góða stund og töluðu um hve nrikilvæg pessi uppgötvun væri og hvaða pýðingu hún mundi hafa fyrir visiiuþn. Morguninn eptir, meðan Bergmann yfirkennari var að kenna á latínuskólanum, drap Möller kennari á dyr heima hjá honum. Clara kom til dyranna og opnaði, en skipti litum, er hún sá hver gestur- inn var. „Faðir ininn er ekki ennpá Kominn heim úr skolanum,“ mælti hún og var mikið niðri fyrir. „Eg veit pað, elskulega fröken“, svaraði Möller kennari. „En sem stendur er mér eigi svo aunt um að ná tali af föður yðar, sem við yður. Hafið pér tínia til að veita inér áheyrn svo litla stundV“ Algjörlega utanvið sig bauð Clara honum inn í borðstofuna. Hún veitti pví nú eptirtekt, hvað vel liann var til fara, og fyrir- varð sig dálítið fyrir, par sem hún sjálf var í hversdagsfötunum sínum. Hún bauð honum strax sæti, og spurði hann dálítið skjálf- rödduð hvert erindið væri. það var eins og hann i fyrstu eigi gæti komið orðum að pví, er hann ætlaði að segja, en rjálaði vandræðalega við hattinn sinn. Að lokum hert’ hann pó upp hugann og tók til máls: „Heiðraða fröken! í gærkveldi talaði eg við yður um Itina ó- sýnilegu geisla, er prengja sér í gegnum fasta líkanri. En pað eru einnig til aðrir undrageislar, sem augað ekki sér.“ „Hverjir eru peir?“ „Jú, eg á við pá geisla sem stafa frá persónu sem maðiÉ' elsk- ar, og sem mótar u'ynd hennar 1 sálu elskandans". 67 Olara kafroðnaði og leit pegjandi undan. Ivennarinn varð pessa var sér til mikillar ánægju og hélt á- fram: „Vitið pér fröken Clara, af hverju mig langar svo mjög til að taka mynd? Af hjarta yðar, til pess að sjá hvers mynd pér í pvi berið. Eg hefi borið í lijarta mínu slíka mynd um langan tima, siðan í sumar að við ferðuðumst sama.n, og pessi mynd er myndin af yður, sem mér er svo einkar kær. O, livað eg væri bamingju- samur, ef einnig niynd af mér hefði fengið dálítið rúm i hjarta yðar“. Clara leit stöðngt niður fyrir sig, blóðrjóð í andliti og dróg pungt andann. „Ó, elskulcga Clara“, liélt liann áfram og greip hönd hennar, „Má eg vona að hin sæla von er hjá mér lifnaði í gærkveldi, ætli að verða að vissu.“ Hún kippti eigi að sér hendinni, leit á hann tárvotum augum og sagði lágt: „það megið pér rona!“ því na^st flýtti hún sér inní vinnustofu föður síns, hneig par mður á stól og grét fögrum gleði- og hamingjutárum. það liðu aðeins fáar mínútur. Svo kom Bergmann yfirkennari heim. Hann varð næsta hissa, er liann sá hinn unga embættisbróð- ur sinn. „Hvernig víkur pví við, að pér heimsækið nrig svona snemma 4 degi, ungi einbættisbróðir?“ spurði hann. „það skal eg segja yður herra yfii'kennari“, mælti Möller. „Eg er bér kominn til að skýra yður frá merkilegri uppgötvun sem eg gjörði í gærkveldi.“ „Nei, talið pér í alvöru?“ hrópaði yfirkennarinn. „Hafið pér eiunig fundið eitthvað nýtt?“ ,,Já, og par á ofan næsta mikilsvert, að minnsta kosti fyrir mig.“ „Eg óska yður til hamingju. Og hvað er pað sem pér liafið fundið upp? „Eg liefi komizt að peirri niðurstöðu, að einnig á meðal vor mannanna eru ósýnilegir geislar, — geislar, sem framleiða langt um fullkonnnni myndir en Röntgens geislarnir geta framleitt. Eg hefi

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.