Austri - 28.07.1896, Blaðsíða 1

Austri - 28.07.1896, Blaðsíða 1
Kemnr út 3 á míímiði eða 36 blöð t-it nœsta nýárs, og Jcostar hér á landi aðeins 3 l:r., erlendis 4 Ir. Ojalddagí 1. jálí. Úppsðgn shrijleg hvndin við áramöt. Ógdd nema kom- in sé til ritstj. fyrir 1. oldó- her. Auglýsingar 10 aara línan, eða 60 a.hverþuml. dálks og hálfu dýrara á 1. iíðu. VI. Ál 4 l SEYÐISFIHÐl 28. JÚLÍ 1896. NH. 21 AMTSBÓKASAFNIÐ k Seyðisfiiði er opið ii laugard. kl. 4—5 e. m.. SPABISJÓÐUR Seyðisfj. borgar 4n/0 vexti af innlögum. Til prentsmiðjueigenda. Með lögum 2. okt. 1895, birtum i B deild stjórnartiðiudanna 28. növ. s. á., er öllum prentsniiðjum á Islandi gjört að skyldu að láta bókasafni Aust- uramtsins á Seyðislirði i té ókeypis 1 eintak af öllu pví er prentað er h'ort sein pað or sm&tt eða stórt. Fvrir ])ví er hjermeð skorað á allii prentsniiðjueigeudur að senda bóka- safninu 1 eintak af öllu pví, er prent- að hefui' verið í prentsmiðjum peirra frá pví ofannefnd lög 2. okt. f. á. öðl- uðust gildi. Seyðisfirði 14. júli 1896 Stjórn bókasafns Austuramtsins. Undirskrifaður tekur að sér að veita tilsögn í frönsku og ensku næsta vetur. JSfálin töluð í kennslustundunum, ef pesseróskað. Enufrenmr getapeir er poss óska, fengið tilsögn undir skóla og vfir höfuð i öllum vanalegum náms- greinum. peir nær og fjær, er kynuu að vilja sinna possu tilboði, smii sér som fyrst til undirskrifaðs, Soyðisfirði 17. jiilí lHítfi. Runólfur Magnús Jónsson. (cand. tlieol.) UTLENDAR FRÉTTIR. —0 — Danmörk. Kristján konungur or nú um pessar mundir á ferðalagi suð- ur á þýzkalandi við baðstaði sér til heilsubótar, eins og hann er vanur að gjöra nú á sciuni árum, og pykir pað ferðalag styrkja mjög lieilsu konungs- ins, sem' nú gjörist maður liáaldraður, en er pö eunpá hinn ernasti, er eigi pjáir liann steinsótt, sein hann varð mjög lasinn af í fyrra vetur. Danir gjöra str miklar framtíðar- vonir um hina stórkostlegu fríhöjn sína við Kaupmannahöfn og a'tla heuni að hæna mikið af Austursjóarverzlan- inni að borginni og draga skipaferð- irnar frá skipaskurðinum mikla um Hertogadæmin og norður fvrir Jót- landsskaga og inuí Eyrarsund til Kaup- manriahafnar, og eru fremur liorfur á. pví enn pá sem komið cr, að Dönum munt takast pað, ef ráða raá nokkuð af pví, hvað umferðalítið hefir verið um skipaskurðinn petta fyrsta ár og hvc mikið tap hefir orðið á fyrirtæk- inu. Euda munu fjóðverjar, og eink- um keisari peirra, a'tla sér að hafa mesta gagnið af skurðiuum í striði, pví pá eiga peir svo hægt með að sameina allan herflota sinn aimaðhvort, í Norður- eða Austursjónum, eptir pvi sem á ligg-ur 1 pað skiptið. Xú hafa Danir hoðið nokkrum verzl- unarmönnuin vest'an úr Norðurameríku til að skoða frihöfnina og voru peir nú komnir til Káupmannahafnar og tóku Danir pessum ameriksku stór- kaupmönnuin með hinni mestu bliðu, og leizt peim jnjög vel á fríhöfnina og töhlu líklegt, að Ameríkumenn mundu vilja setja gufuslcipaferðir í beint sam- band við Kaupniannahöfn og frihöfn- ina, sem aðal-vörugeymslustað, og ímindi pað mjög auka velmegun höf- uðhorgarinnar, ef pessar beinu sam- göngur milli Ameríku og Daninerkur ga.'tu komizt á, })ví af viðlíkum sam- göngum hafa stórborgirnar, Hamborg og Bremen á Xoi ður-pý/.kaliunii liaft ínikið gagn um langan tima og verið mikil auðsuppspretta fyrir pær. Xýlega héldu hindindisménn frá öll- um Korðurlönduin mikla hátíð með sér í „Kongens Have“ í Ktuipmanna- liöfn, og voru par samankomnir um 14,000 hindindismenii ;if Korðurlönd- «in. Skenuntn nienn sér par með ræð- um, söng, dansi, leikjum og flugeldum o. íl. og fór pessi mikla samkoina hið hezta fram, og vona bindindisnienn að pessi fundur verði til pess að koma lietri samheldni á milli hindindismarma i Skandinaviu. Dauir íiafa byggt sióralt'óU i Kaup- ínannahöfn fyrir málverk og niynda- smíði, og er par lika komið fyrir peim miklu og dýrmætu listaverkum, er Jacobsen, binn mesti ölgjörðarmaður meðal Dana, gaf. Hann unni mjög fögrum listuin og var mesti styrktar- maður listamanna landsins. Danir hafa misst nýlega 3 merkis- menn sína, pá hersliöfðingja Thomsen, er var hermálaráðgjafi eptir Bahnson, og pá öldungaua, Fredrik Barfod, og H. 1• Bing. einn af merkari verzl- unarmöniiúm peirra. IJeir urðu báðir 85 ára gamlir. Fredrik Barfod var sagnafræðingur mikill, og einkum vel að sér í Dan- merkursögu. Hann sat lengi & rikis- pingi Dana og pótti íramanaf mjög frjálslyndur og vildi sanieina öll Xorð- uriönd í eitt stórt rikjasamband, er gæti varizt árásum aimara pjóða. Seimii liluta æfi siiniar hylltist Bar- fod að hægrimaiinaflokknum á pingi, eins og ýmsir aðrir frelsisgarpar Dana frá 1848, svo sem skáldið Pioug, Orla Lehmann o. fl. Danir og Svíar söttu nýlega háskóla- fund niikiim í Christianiu og var par margt rætt um ineiri félagsskap mcðal liáskólaiina á Korðurlöndum, svo að stúdentar gætu lesið flestar vísiuda- greinir við hvern háskólann sem peim bezt likaði, eins og viðgengst á pýzka- landi. Að pessari hátið báru stúdentar pá Sojus Buggc, fornfræðmgimi, og liöf- uðskáldið, Hen'ril: Ibscn, „á gulistól“, sem er í pví innifalið, að sfúdentar lypta peim, er heiðra skal, 'uppá stól, er peir svo bera á herðum sér. Englmid. Landanierkjadeila Eng- lendinga og Ameríkumanna í Yene- znela, sem getið var nm hér i Austra i vetur, að nær hefði stofnað pessum frændpjóðum í voðalegan ófrið, heflr, eptir að hugir manna sefuðust par vestanhafs, aukið vinfengið með pess- um frændpjóðum, svo heztu menn peirra mæla nú mjög frani með pví, að Englendingar og Ameríkumenii semji svo nieð sér, að héðanaf skuli jafnan nefnd par til kjörinna inanna útkljá öll deiluefni, er upp kumia að koma milli frændpjóða pessara. Og gætu pvilíkir samningar koinizt á með- al einhverra voldugustu pjóða heims- ins, pá er all-hklegt að íleiri pjöðir gjörðu slíkt hið sama, pví flesta hryll- ir við liinum voðalega herkostnaði, sem alltaf fer sívaxandi og liinum óg- urlegu manndrápuni, sem eru í vænd- mn i hiuum næstu stríðuni, pareð morð- vélunum fjölgar nálega með degi hverj- um. Ki'iiger, forseti Búanna (Hollend- inga) í Transwaal í Suðurafríku, liefir nú gefið peiin líf, er sannir urðu að landráðuiu við Búana í vetur og íýlgdu doktor Jameson að vígum, on urðu handteknir ásaint honum. En úti verða peir að lata stórfé, sem hlaðið „Times“ í Lundúnum lætur sfer vel lika, og segir, sem satt er, að pær uppreistir, seni eígi ná friun að ganga, verði jafnan dýrlceyptar peim, er pær hefji. 4 helztu fvrii'liðnrnir eru dæindir í 450 pús. kröna. skaðabætur og livor liðsinaður í niinni sektir. En alls eru sektirnar uppá rúmar 4 millíóiiir króna. Fessir Búar í Transwaal vilja einir í'áða lögum og lofum í landiiiu, en eru pó niiklu færri en peir sem síðar hafa flutt sig pangað, og pvi risu hin- ir siðari uj>p, og vildu kasta af sér oki Búaiina, en liiðu ósigur fyrir peim, pvi Búar eru liinir vopndjörfustu og skotmeim ágætir. X u er iuælt, að forsetinn, Kriiger, vilji miðla nokkuð máluin og lofa ltin- um nýrri innflytjendum að ráða ein- liverju með um stjórn landsins, eiula er pað sanngjarnt, par sem peir eru miklu fieiri en Búarnir. En Englend- inguin er illa við einveldi Biianna, pví pá grunar, að Yilhjálmur fýzkalands- keisari standi að baki peim með reidda exi og sitji á launi'áðum íneð Búum við Englendinga i Suðarafríku, og pað sé hunn, sem hafl spanað pá upp gegn Englendiiiguin. Kú ætla Englendingar að gjöra hið stcrka vígi sitt, Gibraltar, á Spáni enu pá sterkara og búa par til stór- kostlegar skipakviar, svo heili her- skipafloti geti legið par óhultur iimi; en pað heflr pótt á vanta til pess að veira við öllu búnir og svo að iTakk- ar verði peim eigi ofjarlar í Miðjarð- arbafinu, par sein Frakkar auka nú stórum flota siim og pykir aililt að láta Eiiglendinga ráða lögum og lofum á Egyptaiandi og telja Frakkar Eng- lendinga ilia að peim yfirráðum komna. Eigendur Trawlskipanna ensku hér við land hafa kvartað yfir pvi i parla- mentinu, að hið danska varðskip „Heim- dallur“ beitti Trawlarana ólögum bér við ísland og tæki pá og léti sekta, pö peir hefðu ekkert óleyfilegt að liaf/.t, og lofaði utaiiríkismálarúðgjaf- inn leiðréttingu á pessu, og hafa nú Fnglendingar sent liingað upp til laudsins herskip til pess að sjá um að „Heimdallur“ beiti sjöaienn peirra eigi ólögúm, sem víst er alveg tilliæfulaust að liafi noklcru sinni átt sér stað. Trawlararnir kvörtuðu við petta ta'kifæri einnig undau illri með- ferð varðskipa Dana í Xorðursjón- um við vesturströnd Jótlands. Tyrkland, Soldán liefir nú sett kristinn jarl til yfiriáða í Armeniu, svo líklegt er, að eitthvað batni par um kjör kristiima imnma, peirra er af liafa lifað allar pær hörmungar, er dunið Jiafa yfi'r landið nú í heilt ár, af íisóknum Miihainedstrúarmanna. Soldán er sagður mjög farinii að heilsu og lítt fær um að skipta sér af stjórii ríkisins. Rússland. J>ar átti fyrir löngu að vera farin fram hátiðleg iunreið keis- ara og drottningar í Pétursborg. En pað liefir eim pá ekkert getað orðið úr pvi hátíðahaldi, par keisarinu er varla ínöimuni siimaudi eptir hið voða- lega slys og maimdauða, er varð á ki'ýningai'hátíð hans í sumar í Moskva. Sum blöð segja að keisari sé miklu frjtUslyndari ew ráðaneyti lians, en haim niegni pó eigi, prátt fyrir ein- veldi sitt, að brjöta á bak aptur liinn volduga aptui'haldsfiokk landsins, er saniansteudur af klerkum, aðli og æðstu embaíttismönmnn, og auki pað injög á punglyiidi keisarans. Verð á saltiiski er nú lieldur að hækka á himim útlenda markaði. Kaupmaður Thor E. Tulinius hefir -nýlega selt nokkuð af austfirzkuin saltfiski í Bergen i Xorvegi fyrir uni 3 pund sterling hærra smáfiskinn, heldur en pá fékkst á Enghiiuli, og hetir liann i nokkur ár reynt tii að útvega markað í Norvegi fvi'ir aust- firzkan iisk og loks toki/.t p;ið, sem liann á miklar pakkir skilið fyrir. En Norðinenn selja aptur fiskinu til Suðurlancta, einkuin Spánar. Kaupmaður Carl Schiöth, seiu er nýkoininu upp til Eskifjarðar með gufuskipið „Alf“, hlaðið með vörum frá Englandi, hafði feugið töluvert hærra verð fyrir sinn fisk í Liverpool, en síðasta markaðsskýrsla Austra seg- ir frá, að pá hefði fengizt ú Englandi.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.