Austri - 23.10.1896, Blaðsíða 1

Austri - 23.10.1896, Blaðsíða 1
1 Kennir út 3 á m&nuðí eða 36 blöð til næsta nýárs, og Jcostar hér á landi aðeins 3 lcr., erlendis 4 kr. Gjalddagí 1. júlí. Uppsögn slcrifleg hindin við áramót. Ógild nema kom- in sé til ritstj. fyrir 1. októ- ber. Auglýsingar 10 aura línan, eða 60 a. liver þuml. dálks og hálfu dýrara á 1. síðu. VI. ÁR SEYÐISFIRÐl, 23. OKTÓBER 1896. mi. 28 AMTSBÓKASAENIÐ á Seyðisfh-ði er opið á laugard. kl. 4—5 e. m.. SPARISJÓÐUR Seyðisfj. borgar 4°/0 vexti af innlögum. Allll% sem skulda mér andvirði blaðsins, eru vinsamlega beðnir að borga það nú í haust, annaðhvort í peningum eða innskript við þær verzlanir er eg hefi reikning við. Jafnframt vil eg biðja |>á, er skrifa andvirði blaðsins inn í reikninga mína fyrir aðra, að láta þess viðget- ið, fyrir hvern það er. Seyðisfírði 10. október 1896. Skapti Jósepsson. ÚTLENDAR FRÉTTIR. —0-- Gjöröardómar. Síðan upppotið mikla og ófriðarhorfurnar í fyrra vet- ur útaf landaprætu milli Englendinga og Venezuelamanna, befir um fá mál verið jafnmikið rætt meðal liinna menntuðu pjóða sem pað, live ákjósan- legt pað væri að pjóðirnar tækju upp gjörðardóma um allar pær deilur, er kunna að rísa meðal peirra eptirleiðis, svo að forðast mætti hinar voðalegu blóðsúthellingar og pær feykna hörm- ungar, er allur nútímans ófriður hlýt- ur að hafa miklu stórkostlegar í för með sér, enn hin fyrri stríð, sökum hinna nýju voðalegu morðvéla, bæði á sjó og landi, — og svo að hinum af- arpunga herkostnaði yrði létt á pjóð- unum, sem ætla nú .að hníga undir byrðinni. Hafa á öllu Bretlandi og í Norðurameríku verið haldnir fjöl- mennir fundir til að ræða petta máh En’ einkum hefir sú ræða vakið mikla eptirtekt, er hinn frægi laga- maður, Bussel Jávarður, er varði forð- um Parnell og varð heimsfrægur fyrir hélt í sumar um gjerðardóma á fundi sem haldinn var í Saratoga i Ame- ríku, og var sá fundur sóttur af 4,500 lögfr æðingum; pótti svo mikið til peirrar ræðu koma, að Lundúnablaðið „Daily Cronicle“ lét senda sér ræð- una orðréttameð fréttaileygi og mundi hún vera fullar 2 arkir prentaðar. Lávarðurinn tók pað fram í ræðu sinni, að menn hefðu pekkt gjörðar- dóma i fornöld, og sem dæmi uppá pað, tók hann pað fram, að hinn spart- verski konungur Archidamos hefði lýst pví yfir rétt á undan Pelopseyj- arófriðnum, að pað væri ranglátt að ráðast á Apenuborgarmenn, par sem peir byðu að leggja deiluna milli peirra og Spartverja í gjörðardóm. Og í sambandssamningi uppá 50 ár milli Spörtu og Argos, liefði pað verið skýrt tekið frarn, að allar deilur, er úpp kvnnu að rísa railli peirra, skyldi leggja í gjörðardóm. Jafnvel á hinum herskáu miðöldum var pað mjög títt, að pjóðirnar og einstakir pjóðhöfðingjar legðu deilur í gjörð páfans í Róm, er íýrst tókst af eptir að siðabótin hafði veikt svo mik- ið vald og álit páfadómsins. Á peim ófriðartímum rituðu og spekingar peirra alda um málið: t. d. Hugo Grotivs, hinn spánski lög- fræðingur Ayala og kristmunkurinn Suarez, er sýna allir ljöslega framá, hve stríð og blóðsúthellingar séu gagn- stæð peirri samvinnu og bróðurkær- leika, er eigi að ríkja meðalafpýoðanna og alls mannkynsins. Og pað pykir lávarðinum líklegt, að pessara tíma pjóðír, sem pykjast svo miklu fremri fornöldinni og miðöldun- um i menningu og mannúð og bróður- legum kærleika, munu eigi gjöra sér pá hneisu, að pola lengur ófrið og manndráp meðal pjóðanna, heldur komi pví svo bráðlega fyrir, að öll deiluinál verði lögð í gjörðardóma, og að pví eigi hinar tíðu friðarsamkomur og hið stórum vaxandi almenningsálit og dag- blöðin mikinn og góðan hluta, pví pó ekkert peirra hafi vopnuðu liði á að skipa, pá sé pau pó pað vald, er keis- arar og konungar skjálfi fyrir. Gjörðu lögfræðingar fundarins hinn mesta og bezta róm að ræðu Russels lá- varðar, er petta er mjög stutt ágrip af. Norðurferðirnar. Dr. Andrée hefir nú sagt frá pví í Berlínarblaðinu „Local Anzeiger“, hvers vegna hann fór eigi af stað í sumar til að leita Korðurheimskautsins,og hafi pað orsak- azt af pví, að peir félagar voru svo lengi að byggjahúsið ofanyfir loptfar- ið, að pá pað var búið, var orðið svo áliðið tímans, að sunnanvindar voru orðnir mjög litlir, en eigi fært að leggja af stað nema með eindregnum byr norður eptir; pví til pess að kom- ast út, og uppí lopt, moð loptfarið, hefði purft að rífa annan vegginn und- an húsinu ofan til grunna, og pá liefði húsið eigi polað vetrarstormana og hefði hann svo eigi komizt nema skammt eitt vegna byrleysis, er allar horfur voru á, pá var alltof mikið lagt í söluruar, pví að vori komanda hefði purft að reisa húsið aptur að nýju, er liefði orðið ennpá seinlegra en í ár, pá fyrst hefði orðið að koma leyfunum af gamla húsinu burtu, og yi'ðu norðurfararnir með pví móti enn pá síðbúnari en í ár. Dr. Andrée kaus pví að hætta alveg við loptsigl- inguna i ár og taka til óspilltra mála í tíma á næsta vori á meðan sunnan- vindar eru tíðastir á peim stöðum, og hefir hann pegar fengið safnað nægu fé til ferðarinnar að ári, og ætla peir Dr. Ekholm og Strindberg, er voru með honum í sumar, að fara með honum að vori komanda. fegar Dr. Andrée kom aptur frá Spitsbergen gaf einn auðmaður honum strax 10,000 kr. til fararinnar að sumri, og fieiri hafa heitið lionum fjár- styrk, svo fé brestur hann eigi. J>essi för hans er Svíum töluvert kappsmál, pví peir vilja eigi verða minni eða komast skemmra norður á Ijóginn, en Nansen og félagar hans. Loks ætlar hinn ameríkanski auð- maður, George Gould, að reyua að ná alla leið norður að heimskautinu. Hann segir að pað sé aðeins peninga- spursmál að komast pangað. Ætlar bann að setja niður forðabúr á leiðinni norður pangað, er standi í sambandi hvort, við annað alla leið uppað Norð- urheimskautinu, og með pví móti álít- ur hann förina pangað norður liættu- litla. Danmörk. KornuppsJceran var par almennt með minna móti; en líklega í bezta lagi að gæðum, pví uppskeran heppnaðist ágætlega vel sökum purrs tíðarfars. Gufuskipið „Ingólfur“ var nú kom- ið til Kaupmannahafnar, og lét vel yfir rannsóknarferð sinni. Sagðist skip- stjóri Wandel hafa fundið hrygg i sjónurn vestur af íslandi alla leið til Grænlands með 2—300 faðma dýpi á, og ýms fágæt fiskakyn og sjóplöntur. En ennpá parfari mundu pessar ferð- ir Islendingum, ef .skipið kannaði ná- kvæmar dýpið ,og fiskimið kringum landið. Hinn ótrýggi 'pjónn konungs, Oxen- böll, hefir verið dæmdur í 2 ára betr- unarhús fyrír stðrstuldi sína frá kon- ungi, og kona Oxenbölls í 8 mánaða betrunarhúsvinnu. Kristján konungur ætlaði að náða pau lijón með pví móti, að pau færu pegar af landi brott og kæmu aldrei aptur. En að peim kostum vildi kon- an eigi ganga, og varð pví eigi af náð- un konungs. Danir hafa nýlega misst hinn mesta listafræðing sinn, pröfessor Julius Lange, er hefir margt merkilegt ritað um fornar listir Grikkja og Rómverja og miðaldanna, og pótti ágætlega að sér í peirri fræðigrein. Einn af mestu _ auðmönnum Dana, ölgjörðamaður Carl Jaeobsen, var í sumar staddur við sjóbaðið á Eaney, er liggur fyrir vestan Jótland og telst með Danmörku. |Jar höfðu nokkrir krakkar óvirt hinn danska fána með pví að liengja stóran pýzkan fána efst á stöng og ofurlítinn danskan fána par neðanundir. Oger Jacobsen gekk par framhjá, ðleithann að petta væri gjört til að svívirða danskt pjóðcrui, og reif hjnn pýzka fána niður og í sundur og tróð á hann. Ljóðverjar peir, er voru par á eyj- unni við baðvist, urðu nú stórreiðir, flyktust utanum Jacobsen og húð- skömmuðu liann fig hótuðu að berja á honum, er luum eigi vildi biðja fyrir- gefningar. Skipaði baðvistarstjónnn, sem er pýzkur, Jacobsen síðan burtu af eynni, en hann fór eigi fyrr en hann hafði ætlað sér, og porðu jjjóð- verjar eigi að ráðast á hann, enda hafði stiptamtmaður, er í peim svifum kom til eyjarinnar, tekið hann á sína vernd og lét lögreglupjón gæta bú- staðar hans. fegar Jacobsen fór frá baðinu hróp- uðu Danir liúrra fyrir honum, en ]>jóð- verjar fylgdu honum til strandar með skömmum og óhljöðum. Útaf pessu varð svo nokkur blaða- deila, með Dönnm og pjóðverjum, sem líklega pó engin vandræði standa af. Englendingar hafa kært varðskip Dana í Norðursjónum fyrir ójöfnuð einsog „Heimdall“ hér við ísland, en pað munu sönm öfgarnar og ösann- indin, sem peir bera á borð fyrir ensku stjórnina um varðskip Dana á báðum stoðum. Geheimeetazráð Tietgen, er mestur verzlunarsnillingur liefir nú um langan tíma verið álitinn með Dönum, er nú orðínn svo farinn að heilsu, að hann hefír sagt af sér stjórnarforsæti í „Privatbankanum“ og heiðursforseta- tigninni í bankaráðinu. Hefir Tietgen staðið fyrir hinum helztu framljvæmd- um Dana seinni hluta aldarinnar, t. d. hinum norræna fréttaflevgi, er geng- ur um heim allan, hinu sameinaða gufuskipafélagi, sporvagnafélagi Kaup- mannahafnar o. m. fl. Tietgen, sem er barnlaus, byggði og hina skraut- legu Marmarakirkju, sem er skraut- legast guðshús í Danmörku, að Hró- arskeldu-dómkirkju frátaldri, og hefir Tietgen að flestu leyti verið hinn merkilegasti maður og pjóð sinni til mildllar nytsemdar og sóma. Forstjöri hins sameinaða gufuskipa- félags, Commandör Normann, liefir og orðið að segja af sér stjórn félags pess, sökum vanheilsu. Normann var lipur gáfumaður og vel látinn. Al-myrkvi sólar gelck pann 9. ágúst yfir norðurhluta Norðúrálfunnar og Norður-Asíu og höfðu vísindamenn tekið sér viða stöðvar til pess að skoða myrkvann, og jafnvel keisarar og kon- ungar farið til Norvegs í peim erind- um, og pótti öllum sólmyrkvi pessi mjög stórkostlegur og hið skjóta myrlc- ur æði hryllilegt; en geisladýrð sölar- innar óútmálanlega fögur, er sóliu rann aptur framundan skugga tungls- ins. Sýningar á allskonar munum og verkfærum hafa nú í sumar staðið víða í Norðurðlfunni, svo sem púsund ára sýningin i Búdapest, í Berlín, Nischni Nowgorod, Niirnburg, Kiel og Málm- ey, og alstaðar er kvartað undan pví, að pær liafi hvergi nærri borgað til- kostnaðinn og fjölda margir menn, sem hafa ætlað sér að verða stórríldr |

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.