Austri - 23.10.1896, Blaðsíða 4

Austri - 23.10.1896, Blaðsíða 4
NR. 28 A U S T m 112 haldizt síðan, í gær og í dag með tölu- verðri snjóhomu. Fjárskaðar múnu hafa orðið tölu- verðir í veðrinu 3. til 6. p. m. einkum i Skriðdal og á Jökuldal og víðar, en greinilegar fregnir liafa ekki horizt. A stöku stað er sagt að fennt hafi hesta. Maður varð úti frá Birnufielli í Fellum. I fyrradag brutust menn ofanynr heiðar með nokkuð af Pöntunarfelags- fénu, var færð vond, enda vóru peir fyrstu 25 klukkutíma á milli bæja. Mikill hluti af fénu ókomið enn. ]Jann ,9. ]). m. köm híngað gufuskipið ,,Thor“ síldarveiðaskip á leið til Ejjafjarðar, en kom hér inn vegna storms, sem útifyrir hafði verið. fann 11. p. m. kom gufuskipið ,,Egil“ frá Stavanger, en fór pann 12. p. m. með Sunnlendinga, sem húnir voru að liggja liér og á ISTorðfirði í langan tíma. Með skipinu fóru héðan til Eeykjavíkur sýslunmJur Eggert Briem, cand. theol. Geir Sæmundsson, ritstj. Skapti Jósepsson, prentari þorsteinn J. G. Skaptason, Páll Jónsson vegfr. o. II. Gufuskipið „Vaagen“ kom frá Sta- vanger 11. p. m. en fór samstundis aptur til Eyjafjarðár með tunnur og salt. J>ann 12. p. m., kom gufuskipið „Cimbria“, sildarfiutnihgsskip. Landsgufuskipið „Yesía“ kom loks aðfaranött 13. p. m., vestan um iand og norðan. Hafði hreppt mestu óveð- ur fyrir norðan land. Tafðist 4 sól- arhringa á Húnaflóa. Atti að skipa upp hrúnni á Blöndu á Blönduós, en tókst ekki sökum óveðurs. Lá í viku teppt inni á Eyjafirði og skipaci par í land brúarpörtununi. Með Yestu var mesti fjöldi farpegja. Hingað komu skipstjöri Mattías pórðarson, verzlunarmaður Benedikt Bjarnarson, ungfrúrnar Sigríður Guðmundsdöttir, Jarðprúður Jónsdöttin, María Bjarnardóttir o. fl. Til Beykjavikur voru margir fai'pegar) Þar a meðal fröken J>órdís Helgadóttir, fröken Ilansína Benediktsdóttir frá Grenjað- arstað og fleiri. Skipið fór 14. p. m. j>ann 14. p. m. kom gufuskipið „Eordkyn1' hlaðið síld frá Lemkulls sílclarveiðafélagi á Eyjafirði; leitaði hér inn vegna storms, fór héðan aptur 15 p. m, á leið til útlanda. Sama dag kom „Yaagen“ og „Elin“ bæði frá Eyjafirði. \ í>ann 15. p. m. kom „Bremnæs“ norð- an um land, og er ski))ið nú að enda sína síðustu ferð á pessu ári, og' er ekki hægt að segja annað en að skip- ið hafi mjög vel fylgt sinni aætlun, og á skipstjórinn sannar pakkir slrilið fyrir lipurð og kurteisi að dómi flestra peirra er með skipinu hafa ferðast. Sagt er að „Bremnæs" ætli suður til Reykjavíkur áður en hann fer heim. Skipið fór héðan 16. p. m. „Egill“ kom aptur að sunnan 19. p. m. Gufuskipið „Uller“ kom 20. p. m. eptir síld til ímslands kaupmanns. Fjárflutningsskipið „Colma“ kom hingað s. d. til Pöntunarfélagsins. Enskt fiskiskip (gufuskip)rak í land A Vestmanneyjum og var par selt eptir kröf'u skip.stjóra, fyrir 23 krón- ur! Skömmu síðar kom upp björgun- arskip frá Noregi, er ætlaði að ná skipinu af grynningum oghætapað, og mundi hafa gefið Vestmanneyingum nokkrar pús. kr. fyrir skipið, en pá var húið að rífa pað að nokkru leyti, svo, eigi varð af peirn^ kaupum. í eyjunum drukknaði nýíega einliver efnilegasti bóndinn, Guðjón að nafinL Frumvarp nm hrú á Lagaríljóti mun stjórnin hafa í hyggju að leggja fyrir næsta alpingi. I kjöri um Hjaltastaðaprestakall eru peir cand. theol. Geir Sæmundsson,, síra Einar Pálsson á Hálsi og síra Einar Vigfússon á Desjamýri. Konungífr hefir sampykkt kosningu friktrkjumanna á Völlum á cand. theol. þorvarði Brynjölfssyni, sem presti peirra. Eimskipið „YESTA“ kemur við á bessum höfnum i nóvemherferð ÞeSS í ár, auk þeirra hafna, sem eru á hinni prentuðn ferðaáætlun ÞesS' Vopnafirði, Bílcludal, Patreksfirði, FlateyogStykk- i s h ó 1 m i. Reykjavík ]>. Í6. september 1896. D. Thomsen farstj óri. SELUR: Karlmannsskó, Kvennskó, íieiri tegundir, Bailskó, Morgunskó úr plysches, Barnaskófatnað, margar tegnndir. G-aloscher, Tréskó fyrir karlinenn. G ö ð og billeg’ Fataefni. Kjólatan, Svnntntan, Kvennslipsi. H á 1 s t a n fyrir kaflmeim, H a n z k a r. Kvennbeiti, Halsklútar íyrir karlmenn. Húfnr, Háttar, Ullarnærfðt, Olínföt. Agætnr stigvéiaáhnrðnr, Lampagiös. Matskeiðar og’ Kaffiskeiðar úr Alnmininm- Sardínur, Hnmrar, iiiðurðoðinn Lax. Rússneskar Ertnr, Syltetöj, Rjhssaft, Kirsnherjasaft, Frúgtfarvi. V i n d 1 a r allskonar. Leikföng handa hörnnm. Og niargt íieira. Ábyrgðarhmður og ritstjóri cand. phil. Skapti Jósepsson. Prentsmiðja Austra. * 110 ‘ Jóhannes sagði nú frá pví, er hann hafði séð og hað gömlu hjónin að fyrirgefa henni og taka hana áptur sér í dóttur stað. „Við.óskum einskis frekarí!, sagði öldungurinn! „við höfumlið- ið svo mikla angist við burtveru hennar í nótt“. „Æ, já“ sagði konan, og varð nú grunsemd hennar minni. „Við höfum alls ekki \útskúfað henni, pó henni hafi yfirsézt, við álítum jafn- vel að hun sé saklaus, pó hún hafi verið mjög, ógætin. pað er hún sjálf, sem nú uppá síðkastið heíir ekki unað hag símm hjá okkur. En eg verð að játa, að eg var nokkuð harðorð við lrana í gærkvökli og bar henní á brýn að hún hefði fyrirgjört hamingju siimi og okkar. JSTú skuluð pér, herra prestur, fá að vita hvernig í öllu liggur. „Eg skal fara fljótt yfir sögu“ hélt frúin áfram, „móðir Karó- línu og eg vorum vinkonur, hún dó í fangi mínu eptir að hafa beð- ið mig fyrir dóttur sína, sem pá var fjögra ára gömul. Öghúnhef- ir verið gleðin okkar i sextán ár, og við ætluðum að arfleiða hana að okkar litlu eigum pegar við fjellum frá, pví við vonuðum að hún mundi giptast okkar einasta nána ættingja, hinum duglega óg heiðar- lega Carli Stad'íus, sem pykir svo vænt um hana. |>ér skuluð vita, herra prestur, að Stadíus, sem er aðeins piítugur, er pegar orðinn assessor í hofréttinum. þau voru trúlofuð. J>á kom ógæfudagur Kar- ólínu. Eg og hún satum í daglegustofunni við sauma okkar. Stad- íus sat hjá okkur og hugði glaðnr til brúðkaupsins, sem ekki átti lengi að hiða. Eg purfti að brúka skæri við saumana, en fann ekki mín í svipinn og fór að leita í saumakörfu Karólínu, en meðan eg var að leita að skærunum, kom cg auga á eitthvað svo ljómandi fagurt, að eg gat ekki stillt mig um að hrópa upp og dáðst að pví. „Nei, hvað petta er fallogt, eg hef aldrei séð neitt pessu líkt, |>að hlýtur að hafa verið fjarska dýrt. J>ú átt reyndar góðan kær- asta, Karólíaa litla/h Síðan lét eg hina fallegu gimsteinanál glitra í sólargeisJanum. Eg helt að assessorinn hefði gefíð Karólínu haua, og ætlaði að sneypa liana fyrir að hún hefði ekki sagt okkur frá pví, en pogar eg leit af gim-. steininum, sá eg' assessorinn sitja par náfölan, en Karólína var hlóð- rjöð, cg titraði frá hviríli til ilja. 111 Asse.ssorinn stóð á fætur og sagði með hljómlausri röddu: Eyrirgefið mér, froken Karólína að eg svo lengi lief ónáðað yð' nr. Eg hefði átt að gefa yður gimsteina í staðinn fyrir hlóm, en öll árslaun mín mundu ekki hrökkva til að kaupa svona dýra gjöf. 0, bætti haun við og viknaði um leið: „Eg óska af hjarta að sá seni hefur gefið yður pessa brjóstnál, megi gjöra yður hamingjusamari en eg hef gctuð, Yerið pið sæl!“ Siðan fór hann út, og hefur ekki komið síðan. Til allrar ögæfu vill Karólína ekki segja hvaðan hún hafi fengr ið gimsteinanálina; húu, sem aldrei hefur farið með ósannindi, segJ1' nú, að hún viti ekki hvernig hrjóstnálin hafi komið í saumakörfuna hennar, og að hún aldrei hafi séð liana, fyr en eg tók hana parna upp. |>að er grunsamt, og pað pví fremur, sem Karólína hefur vei'ið svo undarleg síðan petta kornst upp, og hefur viljað flytja frá okkui'. Maðurinn minn og eg höfum lýst pví yfir að við ætlum hana ekkei't rangt hafa aðhafzt, en húu hefur ekki viljað láta sér pað nægja. „Er pað ekkert annað en brjóstnálin, sem valdið liefur grun- semdinni?" spurði Jóhannes forviða. „Einust ekki prestinum pað vera nóg?“ „Hvaðan skyldi Karólína hafa fengið pann dýrgrip sem gimsteina- sali Giron metur á púsund ríkisdali, án pess............en presturinn hefur verið svo stuttan tíma í okkar spillta höfuðstað“. „Eptir öllu pví sem eg hefi heyrt og séð“, sagði presturinn, ,)er eg samt fullviss uin að fröken Karólína er sa-klaus, og eg skal gjera mitt ýtrasta til að sanna pað“. Milde pagði og var sem óttasleginn yfir pví heiti sem hann hafði gofið af góðmennsku sinni án pess að yfirvega pað. „ j>ér eruð dánumaður, herra prestur“ sagði öldungurinn, og konist við, „takið pennan grun frá mér, lninn hcfir lika kvalið mig, pó cg hafi aldrei látið Karólínu verða vara við pað, en hún sá hvað °3 liugsaði og pað jók á sorg hennar“. Presturinn fór heina leið frá gömlu hjónunum til assessorsins til að reyna að sannfæra hann um sakleysi hennar með pví að segjn honum frá hve sorgbitin og örvingluð hún hafði verið við gröf móð- ur sinnar. Hann gat svo vel skilið, að stúlka sem uppalin var hja

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.