Austri - 06.11.1896, Blaðsíða 1

Austri - 06.11.1896, Blaðsíða 1
Kernur út 3 á m&nuðí eða 36 blöð til næsta nýárs, og kostar hér á landi aðeins 3 kr., erlendis 4 kr. Gjalddagí 1. júlí. Uppsögn skrifieg lundin við áramót. Ógild nema kom- in sé til ritstj. fyrir 1. októ- ber. Auglýsingar 10 aura línan, eða 60 a.liverþuml. dálks og hálfu dýrara á 1. síðu. VI. ÁR SEYÐISFIRÐl, 6. NÓVEMBER 1896. NR. 30 AMTSBÓKASAFNIÐ & Seyðisfhði er opið á laugard. kl. 4—5 e. m.. SPARISJÓÐUR Seyðisfj. borgar 4°/0 vexti af innlögum. r Agæt bújörð, Einhver bezta bújörð á Aust- urlandi, bæði til lands og sjáv- ar, er nú til sölu með ágætu verði. Jörðin befir mikið og gott tún, og sumarhaga svo ágæta, sem bezt má verða t-il afdala, og er f)ví bæði málnyta f)ar framúrskarandi góð og fé spik- feitt á baustin. Jörðin hefir til svo ágæta útbeit og beitifjöru, að fullorðnu fé frarf þar lítið að gefa á vetrum, en fiskur liggur þar uppí landsteinum allar ver- tíðir. Að þessi lýsing á jörðu þess- ari sé sönn7 það ábyrgist undir- skrifaður, sem gefur allar upp- lýsingar viðvíkjandi jörðunni, og semur um kaupin. Viljirðu verða ríkur á fáum árum, þá sættu kaupunum í tíma. Seyðisfirði 6. nóvember 1896. . Skapti Jósepsson. Auglýsing. Hérmeð leyfi eg mór að tilkynna mönnum, að eg hefi keypt Prent- smiðju Austra hór á Seyðisfirði og einnig ágæta hraðpressu. Leturbyrgðir eru töluvert miklar og tilhreytilegar, og enn meira letur hefi eg pantap nú með fyrstu skipum. Býðst eg því til að taka að mór að prenta bækur og blöð, og annað smátt og stórt, er menn kynnu að vilja láta prenta, og ábyrgi egmönn- um góða og ódýra prentun og fljóta afgreiðslu. Seyðisfirði 28. október 1896. forsteinn J. Gr. Skaptason. Til hreppstjbranna i Austuramtinu. Eptir beiðni ýmsra fjáreigenda leyf- um vér oss vinsamlegast að skóra á alla hreppstjöra í Austuramtinu, að senda oss sem fyrst auglýsingar um selt öskilafe til birtingar hér í blað- inu. Bitstjórinn, Sökum övibrábanlegra forfalla minna síöttri partinn á þessu sumri. gat eg ómögulega komizt austnr á Austfjörðu, sem eg þó endilega bafði ásett mér. Bíð eg þvi þá, sem mundu hafa viljað tala viö mig þar, að gera svo vel og skrifa mér heim til mín, og skal eg þá svara bréf- um þeirra strax og eg fæ þau, og annað hvort senda meðul eða „Forsögn“ á Apotekið á Seyðis- firði. ef um sjúkdóma er að ræða. Ef Gfuð lofar að eg lifi til næsta vors, þá kem eg austur með fyrsta skipi sem fer frá Reykjavík fyrir sunnan land, ef að þá ekki sérstök forföll banna það. p. t. ísafirði 23. september 1896. L. Pálsson, írá Sjónarhól. Um mannfækkunina á Frakklandi o. fl. —o-- það hefir valdð mikla eptirtekt og jafnvel megnan kvíða fyrir ókomna tlmanum, að á hinum síðustu árum hefir fólkstalan á Frakklandi aðeins vaxið um rúm hundrað púsund, og sumir halda jafnvel, að stjórnin haíi lagt rífiega í síðasta manntal, til pess eigi að hræða pjóðina, og mundi pví rétt manntal enga fjölgun hafa sýnt eða jafnvel fækkun. Allir góðir frakkneskir föðurlands- vinir harrna petta, og álíta, að petta sé mesta velferðarmál pjóðarinnar, er piirfi. að ráða böt á sem allra fyrst, pví sé hinum frakkneska pjóðflokki að fækka, pá sé hann kominn á verulegt apturfararskeið og muni með tímanum deyja út, einsog margar aðrar forn- pjóðir hafa fyrir löngu gjört. Föðurlandsvinirnir frakknesku hugga sig reyndar með pví, að pessi mann- fækkun lcomi eigi af pví að Frökkum sé svo apturfarið, að poir geti ekki átt eins mörg börn og aðrir pjóðflokk- ar, heldur komi pað af pyi, að peir vilji ekki eiga eins mörg börn og aðr- ar pjóðir, og pví hafa Frakkar verið að hugsa upp ýms meðöl til pess að örfa viljann til mannfjölgunar. þannig hefir verið stungið uppá pví, að breyta erfðalögunum og erfðagjald- inu í pá stefnu, að pað yrði upphvatn- ing til mannfjölgunar, pað heíir verið stungið uppá pví. að leggja all-háan skatt á pá karlmenn er lifa ógiptir, en létta sköttum og skyldum á kvong • uðum barnamönnum, og sæmapájafn- vel verðlaunum er frjóvsamastir væru. Líka hafa menn gengið í félag til að afstýra fólksfækkuninni. En pó pessi meðöl séu all-álitleg, pá er mjög vanséð, að pau dugi, pví pessi óbeit á að eiga mörg börn, hefir nú vaxið á Frakklardi í heila öld, og pví pyrfti sjálfur hugsuuarháttur pjóð- arinnar í pessu efni að brevtast, en að koma peirri breytmgu á, pað er prautin pyngri, pví petta er orðið að pjóðar- lesti, pjððarmeini. í fyrstunni var pað í Parísarborg og hinum stærstu borgum landsins, sem pað var altítt, að hinir efnaðri menn vildu helzt ekki eignast nema eitt eða tvö börn, og var pá enn um- bótavon í pessu efni, meðan sýkin var eigi orðin útbreidd meðal bænda- lýðsins. En pví miður hafa bændur nú tekið pennan löst eptir stórborg- um og stórborgurum landsins, og er mjög hætt við, að hin fastheldna bænda- stétt verði treg til pess að leggja pennan löst niður, úr pví hann einu siuni komst inn hjá henni. Bændur vilja og siður láta eigur sínar skipt- ást milli margra erfingja, og álíta peir, að pá vegni afkomendunum betur, það er -pví von að Frökkum ógni pessi fólksfækkun, pví ef eigi verður ráðin hót á henni von bráðar, pá er hin frakkneska pjóð vígð til eyðilegg- ingar og til að veslast upp og deyja út með tímanum, par pað mun eigi verða hrakið, er frakkneskur rithöf- undur liefir nýlega sagt: „pað stoðar ekki að neita pví, að á ári hverju eru smiðaðar fleiri líkkistur en barna- vöggur á Frakklandi“. Nýlega hefir læknir nokkur í París- arborg, að nafni Canu, komið upp hinu svívirðilegasta athæfi, bæði lækna og annars fólks, sern er hinn voðalegástí glæpur, og sýnir pað, hvað /spillingin á hinu menntaða Frakklandi er komin á hátt stig, svo að vér pekkjum ekk- ert dæmi í veraldarsögunni, er sé jafn viðbjóðslegt. Œæpurinn ec i pví falinn, a.ð lækn- irinn gjörir konuna ófrjóva með skurði. þessi skurður á ekki að vera svo örð- ugur, og hefir hann verið viðhafður bæði til pess að koma í veg fyrir, að kvennmaðurinn geti framar orðið barns- hafandi og til pess að svíkja fé undir sig. Dr. Canu sannar pað með tölum, að nú sé pað yfir liálf millíón kveruia, sem læknar og karlmenn hafa pannig niðst á, peim konum opt og einatt óafvitandi. þær eru svæfðar, og svo skornar upp meðan á svefninum stend- ur, og svo snildarlega húið um skurð- inn, að pær fiuna eigi á sér. I Parísarborg einni fullyrðir Dr. Canu, að pessi glæpur hafi á síðasta 10—15 ára tímabili verið framinn á um 40,000 konum, og margar af peim liafi eigi vitað um pað. Til samanburðar við önnur lönd, fullyrðir Dr. Canu, að í Parísarborg séu pað 3 konur í hverju húsi, sem pannig eru ræntar getnaðar-möguleg- leika, en pað sé pó ekki nema 250. hver kona í öðrum löndum, sem pessi skurður hafi verið framinn á, og dokt- oi’inn telnr engan vafa á pví, að pessi glæpafulli uppskurður (Operation) á konum, hafi kostað Frakkland miklu fleiri mannslif, heldur en hinn voða- legi ófriður milli þjóðverja ogFrakka 1870—71. þessar fullyrðingar Dr. Canu, hafa vakið hina mestu eptirtekt á Frakk- landi, og ræða nú öll frakknesk blöð petta voðalega nýja frakkneska hneyxli í ákafa. Auðmannablöðin fullyrða, að ástandið sé ekki jafn hroðalegt og Dr. Canu lýsir pví, en mótstöðumenn peirra segja, að pað hafi sannazt, að pað mundi reynast ennpá verra, en dokt- orinn segir frá, ef pessi svívirðing væri duglega rannsökuð, en hvað margir ríkismenn og pjóðskörungar Frakka mundu pá eiga vísa vistina i tugthús- inu, kæmi pá fyrst í ljós! þessvegna eru pvi miður líkur til að petta hneyxli verði, einsog svo mörg önnur hneyxli í hinu glæsilega pjóðveldi Frakklands, paggað niður. En saga Dr. Canu og rannsöknir hans, hafa pó óefað gjört lýðveklinu mikið gagn og opnað augu margra fyrir pví, að Frakkar væru staddir bókstaflega á grafarbakkannm, ef peir tækju hér eigi alvarlega í taumana og hegndu öllum, er væru riðnir við pvi- líka glæpi, sem morðingjurn eða sam- verkamönnum peirra. En petta sýnir oss óhrekjanlegt hroðalegt dremi pess, livað pessi óseðjandi gull- og rnunaðarþorsti nútímans, samfara trú- og siðleysi, hefir leitt langt til eyðileggingar og glötunar einhverja hina menntuðustu pjóð heimsins. þessi fólksfækkun á Frakklandi hryggir Frakka pví meira, sem peir verða alveg að hætta að hugsa um að ná sér nokkurn tíma niðri á þjóðverj- um, fvrir ófarirnar miklu 1870—71, ef fóiksfækkuninni heldur pannig áfram eptirleiðis, pví þjóðverjar hafaeinmitt síðan í ófriðnum fjölgað um nokkrar millíónir manna, og pað tekur Frökk- um sárast. í sumar stóð snarpur bardagi milli Englendinga og Frakka umpað, hvern skyldi velja sem aðal-forstöðumann Suez-skurðarins. Hinn mikli Fransk- maður, Ferdinand de Lesseps, var pað fyrst, síðan Guichard, einnig frakkneskur maður, og nú seinni part-

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.