Austri - 06.11.1896, Blaðsíða 3

Austri - 06.11.1896, Blaðsíða 3
NR. 30 A U S T R I, 119 Fjársalan liefir til pessa gengið all-bærilega fyrir umboðsmönnum Pöntunarfélaganna. peim Zöllner og Wídalín, en pó hafa peir að sögn orðið sjálfir nð kaupa stundum fjárhópana til pess að halda verðinu á fénu uppi, og nýlega höfðu peir um 17000 fjár á beit, á landi pví, er peir höfðu leigt til pess. „Stefnir" segir, að jpingeyingar hafi fengið 16 kr., Svalbarðsstrandarfélagið 14 kr. og Byfirðingar 12 kr. fyrir sitt fé. Fyrir veturgamalt fé fengu jJing- eyingar aðeins 7—8 kr. fyrir kindina. Iíafi nú pingeyingar fengið 16 kr. fyrir sitt fé, pá er all-líklegt, að Pönt- unarfélag Pljótsdælinga fái svipað verð fyrir sina sauði, pví að undanförnu hefir verið áhöld um fjárprísana í báð- uin félögunum. Slinion varð að liætta við að selja sitt fé í miðju kafi, og reka pað á beit, vegna pess hvað lítið var boðið í pað, og voru allar líkur til að hann mundi skaðast á fjái’kaupunum hér í ár, og sýnir petta, að karl sagði hænd- um satt um fjárprísana í haust er- lendis, eins og Austri hefir og áður fært sönnur fyrir. Botnvörpuveiðarnar. pað er mikil hörmung til pess að vita, liversu mjög botnvörpuskipin spilla fiskiveiðunum i Baxaflóa. pegar vér vorum syðra í haust með „Agli“ í Keflavik, pá sagoi par skilvís maður oss, að pað hefði verið farið að veið- ast par töluvert af síld og peir ætlað sfer par að sigla háan byr með að leggja síldina í ísliús og eiga svo nóga beitu, framá vetur, og va.r fiskiríisút- litið mjög gott. En pá komu pessir ræningjar og drógu botnvörpur sínar innmeð Berginu, alveg inná liöfn, svo síldarnetum innlendra var varla óhætt fyrir framan bryggjusporðana. l>að iítur svo ut, sem botnverp- ingar hafi orðið hálfu nærgöngulli síðan slakað var til við pá,'og pað er mjög hætt við pví, að eptirlitið með peim verði mjög örðugt fyrir varð- skipið, ef peir fá að sigla svo nærri landi sem peir vilja, llafi peir aðeins enga veiði í frammi, pví nú eru veið- arfæri peirra orðin svo hapdhæg; að varðskipið getur aldrei staðið pá að sjálfri veíðinui, sjálfu lagabrotinu, og pví bljötum vfer Islendingar að halda peim ákvæðum botnvörpulaganna fast fram, er linað befir verið ofmikið á í sumar. íhifusMp og farmleysi. Gufuskipin ganga nú fram og aptur fyrir öllu Austurlandí og miklum hluta Norðurlandsins, og etu í pessu síldar- leysi alstaðar að leita að farmi í skip- in — nema par sem hleðslu er holzt að finna. Skipin koma nfl. aðeins á sérstakar hafnir, og par hafa önnur skip pegar náð í alla hleðslu til iit- landa, og pví geta skipin engan farm fengið á pessum höfnum. En skip pessi ættu að fara inná fieiri hafnir, svo sem V'opnafjörð, jj>órs- höfn, Baufarhöfn, Húsavík, Sauðár- krók, Skagaströnd, Blönduós og Borð- eyri. A öllum pessum stöðum er að jafn- aði all-mikil sláturtaka á haustin, og verða kaupmenn opt að biða með haust- vörur sinar allan veturinn, og koma peim fyrst út með vorskipum næsta ár, sem peim lilýtúr að verða tölu- verður skaði að. J->að er pví all-lík- legt að pessi tómu gufuskip, sem hér eru að skrölta næstum daglega, gætu fengið töluverða hleðslu á eínhverjum áðurgreindum höfnum, hæði sfer sjálf- um og parlendúm kaupmönnum til stór hagnaðar, og ættu háðir hlutað- eigendur, hæði kaupmenn og sldpa- útgjörðarmennirnir, að athuga petta. Að pessum ferðum gæti orðið góð- ar samgöngubætur milli nefndra staða og útlanda, sem einnig er mikils virði. Fjárskaðarnir. Einsog áður er getið um hfer í blað- iuu urðu fjárskaðarnir langmestir í Skriðdal og Eellum. í Skriðdal er sagt að hafi farizt undir snjö nálægt 1400 fjár, og mest af pvi á Yaði, um 200, á Mýrum full 200 og margt ffe á Jporvaldsstöð- um. í Eellum er sagt að fjártjónið muni hafa orðið nær 1000 fjár. Lang- mest fórst á Skeggjastöðum. nálægt 250 fjár J>ess má geta sem dæmi um pað, hvað fannfergjan var fjarskaleg í fyrstu hríðinni, að hestar fórust í arrnari eins góðviðrasveit og Yellirnir eru vanalega, og einn hestur. á Miðhúsum í Mið-Hjeraði. í hintun sveitum Eljótsdalshjeraðs hafa engir ákaflegir fjárskaðar orðið, pó missti hláfátækur barnamaður í Armótaseli í Jökuldalsheiðiuni eina hestinn sem hann átti og um 30 fjár, er vav víst helmingur af allri lrans fjáreign. A Anrórsstöðunr á Jökuldal vant- aði nærri allt féð eptir hríðina, en lrefir nú fundizt flestallt lifandi apt- ur, og engir fjárskaðar hafa orðið til muua á Jökuldal eða Ejöllum. Sunnxnpóstur sagði nriidu snjóljett- ara fyrir sunnan Breiðdalsheiði og enga sferlega fjárskaða úr peinr sveit- um, Heiðursgjafir gáfu báðir söfnuðir síra Magnúsar Bjarnarsonar peinr hjónum við brott- för peirra úr Hjaltastaðarprestakalli; enda mun varla geta ástsælli sóknar- prest en síra Magnús var báðum söfn- uðunr síiium, pví hjá honum var sam- fara ágæt kenning gnðsorðs og hug- heilasta og ráðhoHasta hluttekning i kjörum allra, sóknarbarna hans und- autekningarlaust, eins og hann líka var, með beztu mönnum i sóknum hans, frumkvöðull allra nytsanrra fyrirtækja par i hans embættis- tíð og hæði oddviti og siðan sýslu- n efn darm aður Hj altastaðapinghár- manna. I báðum sóknununr stofnaði hann öflug hindiudisfélög, senr hann var lífið og sáliri í. Erú Ingibjörg Brynjólfsdóttir hafði og náð elslui og virðingu söknarbarna manns síns penna stutta tínra, er hún var lijá peinr. Hjaltastaðarsöfnuður gaf peim hjón- um vandaða stundaklukku, en Eíða- söfnuður kaffiborðbúnað úr silfri. Kandidat Einar Hjörleifsson er nú orðinn svo heilsutrepur, að Heykjavík- urlæknarnir hafa ráðið lronum til pess að fara í vetur suður í lönd sfer til heilsubóta, og ætlaði lrann að fara af stað með „Laura“ í f. m. ' Veizlu heldit flestir heldri Reykvík- ingar seint í sumar skipstjóranum á póstgufuskipinu ,,Laura“, Christiansen, alldýrðlega í mimiingu pess að pá hafði Christiansen konrið 100 sinnum með „Laura“ til íslands og farizt jafn- an vel; og gáfu peir honum að pess- ari veizlu fallegt gullúr. Um kvöldið var skotið flugeldum á „Laura“ og Pöntunarfelagsskipinu „Mount Park“. Yeizlau fór öll hið hezta fram og til ánægju fyrir alla aðstandendur. 120 eg lrafi átt nokkurn pútt í pví að pfer fenguð brauðið, pví pá muudi eg engan frið liafa fyrir eins fríðurrr, en miklu verðskuldaðri unrsæk- endum, og pér getið yerið vissir unr pað, að öll prestaköll í Svípjóð rnurrdu eigi nægja til pess að gjalda pær skuldir mínar. Nyr dýrakoniingur. Allt til pessa hefir ljónið horið pað heiðursnafn, en eptir ógur- legan bardaga, hefir nú ljónið misst pað og verður pað eptir úrslit- um bardagans, að tildæmast nautinu, er vann á ljóninu í peirri voð- alegu viðnreign, er stóð nýlega í Caracasborg í Mið-Ameríku. J>ar er dýra-at alltítt, eins og áður hjá Rómverjum; og að pessu sinni var pað stórt og griminúðugt ljón, er nýkpmið var frá Afríku, er átti að reyna sig við tröllefldan bola, störhyrndan, er lrafði lagt marga menn og dýr að velli á leiksviðinu. J>á er tlýrum pessnm var sleppt inná vígvöllinn, pá staðnæmdust pau, er pau komu auga hvort á annað og virtu hyort annað fyrir sfer og vildi hvorngt verða fyrri til að ráðast á hitt, en oldur brann úr augum heggja og haiði hörðu sig utan með lrahunim og höfðu eigi angun bvort af öðru. Loksins leiddist Ijóninu póf potta og tók undir sig voðalega langt og hátt stökk yfir lrornin á hola og koni niður á hrygg bonum og heit í hnakka hans og reif síðurnar rneð klónunr, svo hlóðið rann í lækjum ofaneptir horium, Boli stökk í ráðaleysi me,ð Ijónið aptur og fram um allt leiksviðið, en ffekk eigi lrrist, ljóuið af sfer, er drakk hlóð lrans óspart Ahorfendurnir hfeldu að holi mundi eigi pola pvílíka hlóðtöku og klöppuðu nú ákaflega iýrir ljóninu. En pví pótti sjálfu svíri hola • Woyna greifi. 117 eg 'heyiði undrafagran hljúðfæraslátt, mér virtjst sem eg hærist burtu í hringdansi og einhverri óumræðilegri litaprýði og ylnrandi angan, etr svo breyttist petta. • Gimsteinninn brann í hendi nrfer, á sam- vizku rninni og hjarta, Eg fann til pess. að eg hafði drýgt stóran glæp og iðraðist pess sáran; en pó hafði eg ekki djörfung til að játa pað fyrir nokkrum manni, og eg vissi heldur ekki, lrver átti penna dýrgrip; en eg ásetti nrfer að losast við hann á einhvern hátt. Et’ eg gæti gjört einhverjum gleði nreð pví að láta hann fá penna dýrgrip, áleit eg að synd mín yrði rnér fyrirgefin. |>á clatt mer ung- dómsvinkona mín, Karólína, í hug; hún vár fátæk og trúlofuð, en kærastinn gaf henni aðeins blóra, en enga skartgripi. Eg heimsótti hana og lagði dýrgripinn í saumakörfuna hennar. Svo lcið langur tími, -að eg eigi fann hana, en nú hefi eg fengið að vita unr raunir lrennar, og eg veit líka lrverja liluttekningu pér berið fyrir liögum lrennar, og pessvegna sneri eg mfer til yðar, bæði til pess að létta pessari byrði á samvizku minni og til pess að leita ráða til yðar í pessari ógæfu minni“. Presti pótti mjög vænt unr pessa ráðningu á gátn peirri,- er hann eigi lrafði fengið leysta, pví hún sarmnði sakleysi Karólínu og færði honum heiör sannínn um pað, að traust hans á henni hefði verið á góðum og gildum rökum byggt. „Eg pekki eigandann", sagði klevkur, og skal á morgun fá henni skartgrip hennar aptur, án pess pér verðið fyrir meiri sorg útaf pessu glappaskoti yðar“. Siðau talaði hanu lengi við stúlkurra, senr roskinn og ráðinn sálusorgari Irennar, svo húu fór fra lronurn huglrraust og húgguö. Næsta dag heimsótti hann hina sjötugu greilafrú W. sem hlýddi góðlátlega á sögu lians, og pegar hann minntist á gimsteinahrjóst- nálina tók hún framnri fyrir lionum: „Eg á marga skrautgripi, en mfer pykir um engan peirra eins vænt og hana, pví Woyna greifi liefir gefið mfer liana, og-hann er sá elskulegasti ungí maðnr, er eg hefi nokkru sinni kynnzt,. og mér pykir eins vænt urn lrann sem hann væri sonur minn“. ,, J>ví lét greifafrúin ■ ekki lýsa eptir henni, er hún týndist?“

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.