Austri - 20.11.1896, Page 1

Austri - 20.11.1896, Page 1
Kemur út 3 á m&nuðí eða 36 Uöð til nœsta nýárs, og Jcostar hér á landi aðeins 3 Jcr., erlendis 4 Jcr. Gjalddagí 1. júlí. UppsÖgn sJcrifieg lundin við áramót. Ógild nema Jcoin- in sé til ritstj. fyrir 1. oJdó- ber. Aughjsingar 10 aura línan, eða 60 a.Jiverþumg dédJcs og Jiálfu dýrara á 1. síðu. SEYÐISFIRÐl, 20. NOVEMBER 1896. NR. 32 VI. ÁR AMTSBÓKASAFNIÐ á Seyðisfirði er opið á laugard. kl. 4—5 e. m.. SPARISJÓÐUR Seyðisfj. borgar 4°/0 vexti af innlögum. Tirale = ísland. (og öimur lönd jafn-norðlæg). í landfræðissögu íslands eptir dr. porvald Thoroddsen er minnzt á sagnir pær um Thule, sem finnast hjá hinum fornu rithöfundum Grikkja og Róm- verja, og verður niðurstaða höf. su, að 'jmð megi heita fullsannað, að Thule sé ekki ísland. pö eru par eigi hrakt- ar röksemdir pær, sem getið er um, ,að jjórður biskup porláksson hafi fært fram pví til sönnunar, að Island og Thule væri sama land, nl. 1. breidd- arstig pau, er fornir höfundar (Ptole- mæus landfræðingur) nefna í sambandi við Thule. 2. fjarlægðin frá Bretlandi. 3. lengd dagsins um sumarsólstöður. Breiddarstig pau, er Ptolemæus nefnir til að úkveða hnattstöðu Thule, standa reyndar eigi heima við pað sem vér vitum nú um Island, en benda pó á miklu norðlægara land en Hjaltland, með pví að Færeyjar liggja um 62 hreiddarstig, svo að eptir tali Ptolem. yerður Thule á milli íslands og Fær- eyja-. pað hendir líka á, að Thule sé fjarlægara Bretlandi (hinu mikla) en Hjaltland er, að Pypeas segir: „að Thule sé sex daga sigling frá Bret- landi til norðurs, nálægt hinu forna hafi“ og pótt hann hafi talið Thule með hinum brezku löndum (eyjum), pá sannar pað ekki gegn hinu, að hann hafi hugsað sér pað nálægt Bretlandi, <og parf ekki að pýða annað, en að Iiann hafi skipað öllum eyjum í norð- airhöfum í einn flokk og kent hann við fiina stærstu og merkustu eyjuna. En mesta og bezta sönnuii pess, að með Tliule sé ekki upphaflega átt við Hjalt- land, er pó lengd dagsins par. Ptole- mæus segir, að hann sé 20 stundir lengstur, en Pomponius Mela, Plinius og Solinus segja einum rómi, að um sumarsólstöður sé par (nærri) engar nætur. petta getur ekki átt við önn- ur lönd norður frá Bretlandi en ís- land eða norðurhluta Horegs, og getur vel verið, að menn hafi slengt peim löndum saman undir nafninu Thule, sem haft var til að tákna pað sem „yzt var í heiminum11 og „nyrzt af öllum löndum sem nefnd eru“ eða, eins og dr. p. Th. kemst að orði: „hin norðlægustu endimörk jarðarinnar, eða eítthvað ókunnúgt, fjarlægt töfraland, yzt útí hafsauga“ (Lfrs. 10. bls,) Eins og hann segir á öðrum stað (13. bls.ý „kallar aðalfjöldi fornra höfunda pað allt Thule, sem er ókunnugt í norðri“ en eptir pví sem pekking manna á Norðurlöndum jókst, hefir hver rithöf- jnlur um sig sett hið óákveðna Thule- nafn á pau lönd, er láu nyrzt peirra, er peir pekktu með vissu, og pví nefnir Tacitus Hjaltland pessu nafui, en Prokopius kallar svo KjalarsJiagann (Noreg og Svípjóð) og Dicuilus ísland, eptir að írar höfðu fundið pað. par sem Plinius hefir pað eptir Pypeasi, að daguriun á Thule sé 6 mánaða langur og nóttiil jafnlöng, pá eru pað líklega aðeins öfgar um hinn bjarta sumartíma og dimma vetrartíma í norðurheimi, eða Pypeas hefir annars haft vitneskju af miklu norðlægari löndum en íslandi. Eins og dr. p. Th. tekur fram, mun frAsögnin um ferðir Pypeasar vera umsnúin og af- löguð og er pví ófært að draga nokkra ályktun um pað, að Thule sé ekki ís- land, af lýsingunni á lífi peirra, „sem nálægt kuldabeltinu búa“ (6. bls.), pví að pað er alls ekki sagt, að peir búi á TJiule, og Strabon vill einmitt greina pað frá hinum byggðu löndum, t. d. Bretlandi og írlandi (sjá 5. bls.) svo að líklegast virðist, að ekki hafi verið hægt að sjá af ferðasögu Pypeasar, hvort nokkur hyggð væri a Thule eða eigi, eða hvort hann hefir gjört nokk- urn glöggan greinarmun á Thule, sem var „yzt i heiminum“ og öðrum stöð- um par nyrðra, með pvi að Strabon nefnir hvað eptir annað: „Thule og þá staði“. „ TJiule og aöra staði þar o: langt í norðurátt. Að hann (Strabon) telur írland til norðurs frá Bretlandi, gæti ef til vill hent á, að landsins Thule, sem átti að vera enn norðar, væri að leita í sömu átt o: til norð- urs og visar pað óneitanlega helzt til Islands. Nú hefir petta mál verið vakið að nýju með löngu erindi í Dagskrá I, 15.—18. (Thule, Sólareyjan), og kemst höf. að peirri niðurstöðu, að Tliule hljóti að vera ísland; hyggur hann pað hafa verið kunnugt Keltum, er hafi kent pað við sólina, jafnvel fyrir Krists fæðingu, og byggt af peim um nokkrar aldir áður en Norðmenn komu hingað. f>etta mun nú vera bágt að sanna með fullgildum rökum, og pótt Beda (-f 735) bendi til byggðar í Thule og siglinga (pangað og) paðan, pá er ekki að vita, nema hann hafi par heimfært Tliule- nafnið, sem haft var um ókunn lönd nyrzt í heimi, til einhverrar eyjar við Húlogaland (er hann mun liafa talið til „Skypíu", sbr. grein eptir Ólaf Davíðsson í Tím. Bmf. XIV, 138-139. bls.) Hins vegar höfum vér áreiðan- lega vitneskju um pað (frá Dicuilus), að Irar hafa verið komnir til íslands seint á ð. öld. (795 eða 796) og er sennilegt, að peir hafi pá gefið land- inu hið forna nafn „Thule“, og pað liafi hffldizt meðan peir dvöldu par, en að mikill hluti landsins hafi veríð bjrggður af pessum „I>ýlingum“, pá er Norðmenn komu, er með öllu óvíst, og meira að segja ólíklegt, og álykt- anir höf. um flótta peirra „austur eptir Suður-íslandi“ fyrir Ingólfi og Hjör- leifi virðast gripnar úr lausu lopti. Reir gátu Vel verið farnir áður en Ingóltur kom, pví að peir sem fundu ísland fyrstir Norðmanna (Naddaður, Garðarr, og Hrafna-Flóki) komu allir að landinu austanverðu, nálægt pví svæði, er vér höfum spurn af Pöpum, og peir Garðarr og Elóki komu jafn- vel beint að einni af stöðvum peirra (Papós), en pað purfti varla annað til að fæla pá hurt en að sjá hin nor- rænu víkingaskip bruna að landinu. I’áð er með öllu skakkt, að Orlygur hafi farið til Islands til að hyggja Patreksfjörð að tilvísun Patreks bisk- ups í Suðureyjum, heldur segir Ldn., að honum hafi verið vísað til bústaðar á Kjalarnesi, par sem hann byggði s'ö- an, en öll sú frásögn hefir mikinn helgisögublæ, og er hæpið að álykta af henni, að Patrekur liafi sjálfur kom- íð pangað, er hann á að hafa vísað Örlygi til. Eigi virðist nein ástæða til að halda, að Náttfari hafi verið keltneskur maður, og er mildu líklegra að hann hafi verið austrænn (sænskur), pví að hann fór út með Garðari, er var sænskur að ætt, og hið fágæta nafn Náttfari finnst einmitt á rúna- steini í Svípjóð (Brate: Runverser, 319. hls. (Nr. 141).). En pótt ályktanir höf. heri sumstað- ar vott um nokkuð mikla íljótfærni, og ekki sé gott að skilja í pví, hvern- ig Thule-nafnið geti haft sömu pýð- ingu, liv'ort sem pað er leitt af keltn- esku, grisku eða norrænu, er grein hans samt fróðleg að mörgu leyti, og gaman að sjá röksemdir hans með pví að Thule sé ísland, og hvað sem öðru líður, hefir hann tekið pað réttilega fram, að lrar peir, sem voru hér fyrir landnám Norðmanna, muni hafa kall- að landið Thule, og hafi pað pví meiri rétt en önnur lönd til pessa nafns. J. Utanúr himingeimi. Vatnasknrðirnir á Mars. Hinn nafnfrægi ameríkski stjörnu- fræðingur, Loivel í Arizona, hefir ný- loga birt árangurinn af umfangsmikl- um og nákvæmum rannsóknum sínum á plánetimni Mars, er hann hefir unnið að í nokkur undanfarin ár. Lowel fullyrðir pað, að pað séu allar líkur til pess, að hinir stórkost- legu skurðir á Mars, séu gjörðir af mannahöndum, en ekki verk náttúr- unnar. Sú einasta ástæða, sem væri pví til fyrirstöðu að svo mætti vera, er su, að pvilík stórvirki hlytu að vera samfara peim vinnukrapti og svo háu menntastígi í verka- og vélafræði, er vér Jarðarbúar fáum eigi ennpá skilið. En pess ber hér vel að gæta, að pað má vel vera, að íbúar Mars séu miklu gáfaðri og lærðari en vér jarð- arbúar, og einnig pess, að pað eru góðar og gildar ástæður til pess, að halda, að pað sé mildu hægra fyrir pá að framkvæma pvílík störvirki og grafa pvílíka skurði á Mars en oss hér á Jörðunni. Eptir pví sem hver pláneta eldist, pá losna fjöllin í sér, molna smátt og smátt niður, lej^sast upp fyrir ýmsum áhrifum og hrynja smátt og smátt of- aní dalina, svo pví eldri sem plánetau verður, pví minni verða mishæðirnar á henni, svo loks verður allt yfirborð hennar að einni afarstórri flatneskju. Rareð Mars að öllum likindum er mörgum millíónum ára eldri heldur en Jörðin, pá má ganga að pví vísu, að pessi stórkostlega sléttun sé næstum pví fullkomnuð og pessi pláneta nú orðin að einu afarmiklu sléttlendi. Svo hafa Marsbúar séð sér pað ólijá- kvæmilegt, að verja landið fyrir sjáv- arágangi með feyknamiklum flúðgörð- um, en samgöngur allar hafa peir stórum bætt með pví, að leggja pessa stórkostlegu skurði til pess að fara eptir; og til pess að búa til pessa miklu skurði parf máske ekki anuað en hlaða flóðgarða báðu megin við hinn fyrirhugaða skipaskurð og svo brjóta hlið á ílöðgarðinn við hafið, sem svo streymir innum skarðið inní skurðinn. Á. Mars eru hvergi nærri eins stór og samanhangandi meginlönd einsog á Jörðunni. Regar snjórinn fer að bráðna á vorin suður undir heims- skautinu, kemur dökkleit rönd í kring- um snjöinn, sem myndast af bráðnuð- um snjó, og breiðkar pessi dökka rönd óðum, Lowel sá, að hinir gráu blettir, sem monn gizka á að muni vera víkur og flóar, er gangi inní meginlöndin, — smám saman fylltust af pessu sjóvatni og dökknuðu við pað. Yatnið var nú úr sögunni. p>að fjarar seint út á Mars, og sjóar og ílóar verða að ákaflega stórum mýr- arflákum, par sem mikill jurtagróði pýtur upp, og hverfur við pað dökki liturinn. Loks varð allur syðri hluti plánet- unnar rauðgulur á lit, og pá fór að möta fyrir hinum mjórri skurðum, fyrst að sunnanverðu, par sem peir eru í sambandi við liafið og síðan lengra norður á bóginn. I>að er auðséð, að pað vatn, er kemur að sunnan, er leitt inná landið. Lowel sá, að sumir skurð- irnir enduðu í hríngmynduðu svæði inní landinu, er líklega eru stöðuvötn eða forðabúr fyrir sjóvatnið. Slétturnar á meginlöndunum eru afarstórar eyðimerkur, er frjóvgast við pessar vatnsveitingar frá sjónum. I>areð loptslagið á Mavs er ekki heitt, en jafnt, pá koma par ekki aðrir eins stormar og vér eigum að venjast, og pví verður sjógangur par miklu minni.

x

Austri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.