Austri


Austri - 20.11.1896, Qupperneq 3

Austri - 20.11.1896, Qupperneq 3
NR. 32 A t) S T R I. 127 almenn, og er það nú gott, en tíöin er alveg dæmalaus. Sumarið framan af var pó all-gott, svo spretta varð í meðallagi, en purkar voru snemma stopulir og ágerðist pað æ meir er áleið sláttinn, svo nýting varð ill. Og um öndverðan september eða um fyrstu göngur, kom hann algjörlega á með pau streymandi ódæma illviðri, að enginn man önnur slík, og liefir pað síðan haldizt nær óslitið, nema nú er pað orðin íslenzk hríð, svo snjór er talsverður. Urðu hey all-víða úti að miklum mun, einkum austur uudan og pað sem saman var komið skemmt hroðalega. Líka eldiviður, og helzt allt úti og inni hálf ónýtt. Komi nú harður vetur ofan á allt petta, eru menn eyðilagðir, minnsta kosti í bráð. Svona er ástandið her í Norðursýsl- unni; innra mun pað betra. Markaðsverð á fé afar lágt frá 6— 13 kr.; svo allt er á eina bókina lært. Svo mörg eru pá pessi ódæmis orð, og eru lítið gleðileg, en svo verður að segja hverja sögu sem hún gengur. Umboðsmaður Páll Ólafsson á Nesi, er 27. ág. s. 1. leystur frá umboðsmennsku frá næstu áramótum að telja, sam- kvæmt umsókn hans sjálfs. p>að pykir nú ekkert sögulegt, pó einn umboðsmaður segi af sér umboðs- mennsku eða sé settur frá henni. En pað er pó saga að segja frá pví, hvernig pessi umboðsmaður var leystur frá sínu punga og erfiða starfi, sem hann hafði gegnt svo samvizkusamlega. Árið 1894 varð pað héraðsfleygt, að umboðsmaðurinn hefði útbyggt all- mörgum pjóðjarðalandsetum í Keyðar- firði og Eáskrúðsfirði, fyrir vanskil á greiðslu landskulda, og var t. d. stað- hæft, að einn slíkur landseti, ríkur bóndi, hefði pað til saka unnið, að hann varð 1 eða 2 mánuðum of seinn með greiðslu á 8 kr. af landskuld- inni. Um haustið urðu menn pess varir, að landsetarnir gjörðu sér ferð að Nesi til umboðsmannsins, til að semja um nýja ábúð. Eór pá seinna að kvisast, að landsetarnir hefðu feng- ið að halda byggingunni með pví móti, að greiða umboðsmanninum hver dálitla póknun, petta frá 30—300 kr. Var mikið umtal gjört úr pessu um vet- urinn, og lögðu menn misjafnt til pessa máls. Kölluðu sumir petta mútugjafir eða mútupágur af hálfu umboðsmannsins. Leið svo og beið fram á sumarið 1895. fá var pað að nokkrir vinir hins heiðraða um- boðsmanns tóku sig til og skrifuðu amtinu um petta og óskuðu pess, að málið yrði rannsakað, svo að umboðs- manninum gæfist kostur á að hreinsa sig af pessum almenningsáburði. Með bréfi pessu til amtmannsins fylgdu vottorð frá nokkrum landsetunum um pað, að umboðsmaðurinn hefði áskilið sér ákveðna póknun til pess að láta pá halda byggingunni framvegis. Síðastliðinn vetur heyrðist að sýsl- umaðurinn i Suðurmúlasýslu hefði haldið próf eptir skipun amtmanns eða landshöfðingja, yfir sumum pess- um landsetum til að komast eptir hvert unnnæli almennings um umboðs- manninn í pessu tilliti væri á rökum byggð. Heyrðist um leið, að sann- azt hefði að landsetarnir og aðrir nýir ábúendur hefðu orðið að greiða ákveðna upphæð til að lialda bygging- unni, eða fá nýja byggingu á jörðu, er losnaði við samatækifæri. Púófpetta, sem almenningur pekkir ekki til hlit- ar, var sent til æðri staða, og par mun mönnum hafa litizt svo á mál- ið, að heppilegast væri fyrir umboðs- manninn að fá sig leystan frá svo vandamikilli sýslan, enda munu honum velviljaðir menn hafa ráðið honum að sækja um lausn og hann hafi hlýtt pví ráði. Svo er pá umboðsmaðurinn bráðum laus við starfa sinn, og mun pað vera mikið gleðiefni fyrir hann sjálfan og vini hans. Umboðsmaðurinn er nfl. orðinn gamall maður og farinn að heilsu. Seinni hluta vetrarins 1894— 95, pegar mest var rætt um póknun landsetanna til umboðsmannsins, var hann opt mjög vesall, enda bað hann pá sóknarprest sinn að taka sig til bæna, og var pað gjört, og upp ur pví fór hann heldur að hressast. Má nú vænta pess, að úr pví er hinu punga umboði er létt af herðum hans, verði áhyggjurnar minni og heilsan betri og að hann geti pví betur gefið sig við peirri list, er honum hefir pött bezt láta, skáldskapnum, einkanlega peirri hlið hans að kveða lof um vini sína, sem hann er orðinn frægur fyrir. fess má líka vænta, að pött sumir pjóðjarðalandsetar kunni að ætla, að hann ætti eptir ströngum rétti að endurgreiða peim hina margumræddu „póknun“, pá muni peir pó láta við svo búið standa, og að dæmi annara láta „náð ganga fyrir rétt“, lítandi á pað, að efnahagur umboðsmannsins hefir opt verið og er mjög pröngur, og á pað, að pað er mannleg, ekki mjög ótíð freisting, að vilja bæta hag sinna, jafnvel á pann hátt, að við lög varðar, ef upp kemst. Umboðsmaðurinn hefir getið sér lof ekki einungis fyrir pað, hvernig hann stóð í umboðsmannsstöðu sinni, heldur og fyrir pað, hvernig hann gegndi öðru opinberu starfi, pingmennskunni, um all-mörg ár. Hefir enginn pingmaður á íslandi talað á pingi jafn dýr orð sem hann. Fyrir nokkrum árum var eitt lítið orð eptir hann á pingi (já eða nei) metið 100 kr. virði, og má pví nærri geta, hve mikið gagn hann hafi unnið pjóðinni með pingmennsku sinni. Á pví vel við, er herra Páll Olafsson fer frá sínu siðasta opin- bera starfi, að taka pað fram, að fáir eða engi.r hafa leyft sér meiri og betri orðstír fyiir störf sin í parfir almenn- ings. Herra Páll Ólafsson hefir fengið mikið lof fleirum sinnum í opinberum blöðum fyrir kveðskap sinn, og er pað sannarlega að verðungu, kveðskapur hans er svo náttúrlegur, og hver sem pekkir kveðskap Páls, pekkir pegar hann sjálfan; af kveðskap hans má ráða, hvað höfundurinn er djúpvitur og drenglyndur, alvörugefinn og vand- aður. Einkura eru pað sum erfiljóð Páls, sem eru einstök í sinni röð og verða höfundinum til verðugs heiðurs. Af pví að lofmæringum Páls hefir gleymzt að minnast á petta, og íslenzku pjóðinni, að frá teknum Austfiiðing- um, mun vera lítt kunn pessi grein skáldskapar hans, er hér mönnum tii smekks tdfærð ein vísa úr slíkum erfi- ljóðum. Mannsnafninu í byrjun vis- nnnar er sleppt. Yísan er svona: ............í saltan sjó sagður er nú dottinn. Einusinni eignaðist pó and............í pottinn! Lofdrápur Páls um vini hans hafa reyndar ekki verið prentaðar, en kunn- ar eru pær almenningi á Austfjörðum og víðar, og verða pað betur, er syrpa Páls verður gefin út. Heyrzt hefir, að Páll vilji ekki láta gefa hana út fyr en að sér dauðum. J>að er nú vonandi, að P; li endist aldur til að undirbúa syrpu sína og einkanlega auka við pá grein skáldskaparins, sem hann hefir getið sér mesta frægð fyrir. J>að hvíla nú ekki önnur störf á Páli en pau að sjá um búið svo að vel fari, og að stunda kærleikann við nágranna sina til beggja handa. En 128 svo glfurlega stórar, að pær mátti næstum kalla vanskapaðar. Löfgren var snarphærður og andlit hans barnslega göðlegt og brosandi. Rað var auðséð, að hann var maður friðsamur og mesta góðmenni, er helzt vildi mega hýrast útaf fyrir sig óáreittur. „Fel pú nú guði sálu pina!“ sagði Ekeberg, og brann eldur úr augum hans einsog á reiðu ljóni. „J>að gj.öri eg á öllum tímum dagsins, en snáfaðu nú heldur heim og í rúmið, fíflið pitt!“ Nú reiddi sigrari hins sterka slátrara til höggs, sem duga átti. En Löfgren bar höggið svo hart af sér með handleggnum, að pað kom sem snöggvast hik á Ekeberg. Hinn mesta áflogahund í Stokkhólmi óraði víst fyrir pví, að hér hefði hann loks hitt meiri mann sér. En Ekeberg var eigi lengi að hugsa um pað, og réðist. nú í annað sinn á Löfgren og tóku pessi afarmenni hvor annan fangbrögðum. Sá, sem hefir sagt mér pessa sögu, er sjálfur mjög vel að manni og öruggur til allrar framgöngu. En pessi eru lians eigin orð um pessa viðureign; „Við petta áhlaup fölnuðum við allir. Yeggirnir nötruðu, pað kauraði í gölfinu og kalkstykki duttu ofanúr loptinu ofani púnsskálina. En pað stóð eigi lengi á pessari voðalegu glímu, ef svo mætti kalla, pví bráðum sáum við Löfgren taka aptan i svíra Ekebergs annari hendi, en hinni undir læri hon- um og liefja hann jafnhátt andliti sér og senda honurn svo langt frá sér ofaná gólfið með svo miklu afli, að allt hoppaði og danzaði er inni var í salnmn, bæði við .smiðiruir, borðin og stðlarnir“. Nú varð nokkur pögn. En svo voru smiðirnir hræddir við Ekeberg, að enginn porði að láta ánægju sína í ljósi, pó gleðin lýsti sér á svip allra. „Nei, hvað er að tarna, er pá ekki ennpá lifandi í pípunni minni!“ sagði svo Löfgren. Síðan settist sigurvegarinn aptur niður við borð sitt, tottaði pípu sína og smakkaði á púnsglasimi sinu, eins rólega og ekkert hefði borið til tíðinda, Loks staulaðist Ekeberg á fætur, og átti pó bágt með pað. |>að var ekki sjón að sjá hann; hver spjör var gaurrifin á lionum, J á r u s in i ð i r 11 i r. Eptir Augnst Blanche. Jpegar eg gekk í skóla, og líka eptir pað, mætti eg opt manni nokkrum, er eg bæði dáðist að og var hálfhræddur við. Sá mað- ur var fjarska hár vexti og ákaflega sterldega byggður, vel farinn í andliti, með dökkt vangaskegg og sambrýndur, og með dökkan yfir- lit. Stundum bar hann einkennisbúning borgaraliðsforingja, en stundum alveg táhreina skinnsvuntu, er var saumaður á hnífur, töng og hamar úr rauðu saffíansskinni og brytt utau með gulu silki. J>essi maður var Ekeberg, formaður járnsmiðanna og merkismaður í hinu borgaralega riddaialiði. Smiðjan hans lá í Litlu-Yatnsgötu. |>að var heldur ásjálegur merkismaður, er gekk um bæinn í smíða- búningi sinum, pó hann væri konunglegur embættismaður í aðra röndina. Formenn verkmannafélaganna voru- uni pær mundir mjög sjálfstæðir, og pó peir hcfðu grætt stórfé á handiðn sinni og pyrftu pví eigi sjálfir að ganga til vinnu, pá voru peir pó jafnan á starf- húsum sínum. Höfðu pá smiðirnir fyrir sér skinnsvuntur sínar og voru á tréskóm. En eigi var sveinum peirra ráðlegt að doska við verk sitt. Um pær mundir lömdu sveinarnir á kennslupiltunum og meist- ararnir á sveinunum og svo iiver á ööi'ura innbyrðis; og pó var sambúðin milli vinnuveitendanna og vinnumannanna pá miklu hlý- legri en nú. Ekeberg pótti mikið koma til iðnar sinnar og liélt að

x

Austri

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.