Austri


Austri - 20.11.1896, Qupperneq 4

Austri - 20.11.1896, Qupperneq 4
NR 32 A U S T R I, 128 þareð hann hefir nú öðruhvoru haft mann, sem leysir pessi störf svo mæta vel af hendi fyrir hann, pá getur nú Páilhéreptir stundað eingöngu kveðskap sinn, ort erfiljóð og kveðið lofdrápur um náungann. Má vænta pess, að Páll muni ekki fyrr falla fra,en hann hafi, einkanlega með pessari grein skáldskapar síns, reist sér sjálfum pann bautastein, er muni æfalengi halda á lopti nafni hans sem pessa lands mesta erfiljöða- og lofdrápu- skálds. n. Guðnmn&ttr Jönsson bóndi að Grjótnesi á Sléttu, andaðist að heimili síku p. 11. febr. síðastl. Hann var fæddur að Lóni í Keldu- hverfi 24. maím. árið 1838. JFaðir hans var Jón bóndi þórarinsson Guð- mundssonar Gnðmundssonar prests að f>önglabakka í Fjörðum. En möðir pórarúns bónda var Ingunn Pálsdóttir, bónda á Víkingavatni, Arngrímssonar sýslumanns á Stóru-Laugum (1700), og er sú ætt alkunn. Móðir Guðmundar heitins var Guðrún Asmundsdóttir bónda á Fjöllum í Kelduhverfi. Ólst Guðmundur upp hjá foreldrum sínum, er voru alpekkt sómahjón. Varð hann all-snemma fyrir framan um bú föður síns, er pá tóR að gjör- ast hniginn að aldri og fór pað peg- ar prýðilega úr hendi, enda var hann maður hygginn mjög og gætni, og ráðdeild héldust í hendur. Árið 1865 p. 16. sept. giptist hann ekkjunni Sigriði Hólmkelsdóttur, en missti liana eptir tveggja ára ástríka sambúð. Með henni átti hann 1 son, Jón að nafni, núuppkominn. Árið 1873 gipt- ist Guðra. í annað sinn, ungfrú Jó- hönnu Bjarnárdóttur, Jónssonar frá Grjótnesi, og 2 árum síðar fluttu pau hjónin búferlum að Grjótuesi og bjó Guðmundur par síðan til dauðadags. Varð peim hjónum auðið 5 barna, misstu 1 peirra ungt, en 4 lifa, hin mannvænlegustu, eitt peirra Björn, er nú tekur við búi eptir föður sinn. þau full 20 ár, sern Guðm. heit. bjó á Grjótnesi, var pað í almæli hve prýðilegu rausnarbúi hann bjó par. Og peim, sem bar að garði hans, mun seint gleymast hans alúðlega og rausn- arlega gestrisni jafnt við háa sem lága. Stóð og kona hans prr til annarar handar með alpekktri rausn og skör- ungsskap. Ekki var Guðmundur heitinn gjarn á að trana sér fram, eða láta mikið yfir sér, en pví betur sem maður kynntist honum. fékk maður að reyna hvilíkur afbragðsmaður hann var, sak- ir mannkosta og sannrar drenglundar í hvivetna. Er pví stórt skarð fyrir skildi, og sneyðir mikill í fráfalli slíkra manna, Sveitin hans hefir par rnisst einn sinn trúasta og hollasta vörð, og vinir og vandamenn eiga mjög um sárt að binda. Hreppstjöri og sýslunefndarmaður var Guðmundur hin síðustu úrin, og í hreppsnefndum mörg ár, og ávallt hinn sami skyldurækui, tryggi, og áreiðanlegi holl-vættur. Ætti vort fátæka land marga slika sonu, myndi pvi langtum betur farið, meíri velmegun, meiri friður og ein- drægni, meiri dáð og drenglyndi. B. p. V. Seyðisfirði 20. nóv. 1896. Tíðarfarið hefir verið milt nú í heila viku og hláka nokkur. En gaddurinn var svo harður og pykkur fyrir, að lítt hefir tekið hér í Fjörð- unurn, en nokkru meira í Héraöi, svo par mun nú víða Lomin upp nokkur jörð. „Egillw, skipstjóxn Ólsen, fór héðan suður með Sunnlendinga til Yestmanna- eyja og Keykjavíkur 13. p. m. Með skipinu fór sem umsjónarmaður, verzl- unarmaður Pétur Jönson; skipstjóri Matthías fórðarson með heitmey sinni, ungfrú Sigríði Guðmundsdóttur. Er pað líldegt að Sunnlendingar muni herra O. Wathne pað eptirleið- is, hvílíkur bjargvættur hann hefir reynzt peim á pessu líausti, og gjöri nú fasta samninga við hann um'flutn- ing á peim eptirleiðis. „Egill“ hefir líklega. farið frá Beykj- avík norður um land til Blönduóss til pess að taka par vörur til útfiutn- ings. „Elm“ skipstjóri Handeland, er alltaf á ferðinni fram og aptur hér á fjörðunum með vörur og ferðafólk, og reynizt hin fljötasta í förum og mjög hentug til smávikanna. Prestskosnmg í Hjaltastaðabrauð- inu fór frani pann 19. p. m., að Hreim- stöðnm, og fékk cand. theol. Geir Sæmundsson 26 atkvæði, en ssra Ein- ar Pálsson á Hálsi 23. Síra Einar Yigfússon á Desjarmýri hafði gefið sig frá A undan kosningu. „Yesta“ er enn ökomin. Gjafir til Vest&alseyrarMrkju: Aður auglýst .... Kr. 384,75 Áheit frá J. Kr. . . . — 10,00 Tryggvi Guðmundsson — 3,00 Frá Jóni Yestmann . - . — 10,00 Samtals — 407.75 Dvergasteini 13. nóv. 1896. Björn porláksson. Jeg uhdirrituð bið hérmeð vin- samlegast alla pá, sem skulda mér að vera búna að borga mér pað að fullu fyrir næstkomandi nýár; annað- hvort í peningum eða innskript inní reikníng manns míns við Pöntunarfél- agið hjá herra pöntunarstjóra Snorra 'Wiium. Yestdalseyri 18. nóv. 1896. Hallfríður Brandsdóttir, (yfirsetukona). ®S§P’ Undirskrifaður neytir engra áfengra drykkja framvegis. Egilsstöðum 15. nóv. 1896. Páll Pálsson. Finesto Skandinavisk Export Kaífe Surrogat er hinn ágætasti og ódýrasti kaffibætir sem nú er í verzlaninni. Fæst hjá kaupmönnum á Islandi. F. Jíjort & Go. Kaupmannahöfn. Hérmeð gef eg viðsidpta- mönnum mínum til vitundar, að eg dvel i Kaupmannahöfn í vetur, og mun eg par gjöra við muni pá, sem eru til aðgjörðar hjá mér, og sendi pá að líkindum til veitingamanns St. Stefánssonar á Búðareyri í vetur, með pósti, og geta menn pá vitjað peirra til hans, um leið og peir borga honuni að.'jörðina. Ennfremur hið eg alla sem skuída mér, að skrifa pað inn til mín við pöntunarfélagið hér. Seyðisrirði 28. okt. 1896. Runélfur Halldórsson. Augii. — Eyru. Almenningi gefst til vitundar, að eg, auk hinna venjulega læknisstarfa hér eptir sérstaklega tek að mér lækningar á öllum hinum algengari- augna og eyrna sjukdómum. Seyðisfiröi. h. 20. okt. 1896. ScheYÍng. Samskot til jarðs'kjálfta' sveitaiina, safaað á skrifstoffl Austra: Kr. a. Aður auglýst................91,50’ Jakob Sigurðsson...........2,00’ Björn Magnússon............1 00 Samtals 94,ó0> Ábyrgðarmaður og ritstjóri: Cand. phil. Skapti Jósepsson. Pr entsmið j a porsteins J. G. Skaptasonar. 126 hann væri mestur járnsmiður í Stokkhólmi. Og hvað hermennsku hans snerti fullyrti hann, að hann gæti rekið heilan her á flótta, einsamall með stóru sleggjunni sinni, Og pað vildi enginn verða til pess að neita pessu, af pví menn hæði treystu hans miklu hæfi- leikum, og dirfðust heldur eigi að neita pessu, par Ekeberg var ákaflega uppstökkur og hætt við að lemja sannleikann inní mötmæl- endurna, sem máttu pakka sínum sæla, ef peir sluppu úr hinum ómjúku klöm hans með glóðarauga eða fót eða hönd úr liði. J>ví skeð gat pað, að mótmælandinn missti fótinn eða handlegginn, og stnndum var hreinn lífsháski að fásfc við Ekeberg; og pað gengu dylgjur um pað, að hann hefði orðið að borga bæði heil og hálf manngjöld, eins og hann opt varð að sitja á höfuðvarðstofunni vegna pess, hvað hann var harðhentur, og naut hann pá pess, að hann var yfirliði. J>anuig gekk mikil saga af stórkostlegum áflogum, sem Ekeberg hafði átt við einn meðlim af liinni heiðarlegu slátrarastétt á veit- ingahúsinu Korðurbakka, er hafði orð á sér að vera engu minni áflogahundur en járnsmíðurinn, og varð slátrarinn illilega undir í peim viðskiptum. „Hann var eins vel barinn og fínasta „buffsteik“, sagði smiður- inn, „og rifin voru laglega brotin, er. sá uxi kostaði mig líka 100 ríkisdali í bætur“. En pá voru 100 ríkisdalir mjög hátt verð fyrir uxa. Annars hafði Ekeberg mikið álit á sér sera reglusamur og duglegur borgari, er ekki lét standa á sér með að uppfylla skyldur sinar, hvort sem hann skyldi lúka peim úr buddu sinni eða með hnefanum. Karl Jóhann konungur hafði tekið eptir pessum risavaxna merkismanni í borgarliðinu, og hafði konungur einusinni ávarpað hann nokkrum orðum við hersýningu. „Eg skildi ekki mállýzkuna úr honum“, sagði .Ekeherg, „en pað veit eg að mig langaði til að berjast svo fyrir konung, að tíu Napóleónar skyldu hafa orðið lafhræddhl" Meistararnir konnt saman í litla verzlunarsamkundusalnum einu sinni í hverjum ársfjórðung, par sem peir ræddu fyrst málefni sín, 127 fengu sér svo góðann mat, og par á eptir var sett fram afarstór púnsskál. Við pvílík tækifæri minntu umræðurnar á prumur; og: orðbragðið var svo ófínt, að pað mundi hafa liðið yfir hverja greifo" frú, og handahreifingarnar mundu hafa rekíð heilan flokk af hirð- mönnum á flótta. Við pvílík tækifæri bar jafnan mikið á Ekeberg? og var hann pá svo hávær, að pað purfti stórsmiða-eyru og stór- smiðataugar til að pola pað. Við eina af pessum samkomum kom venju fremur bersörks- gaugur á Exeberg. Hann liafði pegar fleygt prerour góðkurmingju111 sínum ur.dir borðin, og svo steypt ofunyfir pá öllum kynstrum af brotnum púnsglösum; en pá heyrðist drynjandi rödd langt innanth’ fundarsal segja: „Hafðu píg hægan Ekeberg!“ Allir pögnuðu og litu í pú í salnum, er röddin kom úr. „Hver segir mér' að hafa mig hægan ? spurði Ekeberg í fy1’11' litlegum málröm. Röddin kom frá embættisbróður Ekebergs, er snt einn útaf fyrir sig við borð langt' í burtu frá áflogapvöguimi; hann var reykja úr leirpípu með rauðu lakki á munnstykkinu, og pess á 1111511 smámsaman að dreypa á sterku púnsglasi. Hann iiét Löfgren og liafði orð á sér fyrir að vera góður smiður, en var álitinn að vera fremur einfaldur, pareð hann talaði fátt og barði aldrei á sveim1111 sínum, sem elskuðu hann líka eins og hann hefði verið faðir pein'í1- Smiðirnir fullyrtu, að Löfgren skemradi bæði svéinana og kennslu' drengina með sinni ófyrirgefanlegu ljúfmennsku, en peir urðu pó játa, nð smiðir hans leystu verk sín eins vel af hendi og hinh'- „Kæri Lófgren!“ sagði Ekeberg um leið og hanu fór til nianllS ins með leirpípuna og púnsglasið, „varst pað pú, litli kallinu u111111’ er sagðir mér að hafa hægt um mig?“ „Hafðu hægt uin pig Ekeberg!“ sagði Löfgren nú í P1’1^ slapti, lagði leirpípuna ofboð rólega frá sér og stóð síðan 5l®c upp og horfði óhræddur í augun á risanum. Löfgren var á aldur við Ekeberg, en ekki eins hár og í f5J()t'' bragði virtist hann naumast vera jafnsterkur Ekoborg. Eu lutls °e> berðar og brjóstið var pó ógurlega steiklegt, og hendur haus v°l

x

Austri

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.