Austri - 12.12.1896, Síða 2

Austri - 12.12.1896, Síða 2
NR 35 A U S T R I, 138 Sagan af Sverdrup. Hvernig „Fram“ komst leiðar sinnar. Kansen segir nú frá hinum nákvæmu fyrirskipunum, er hann gaf Sverdrup áður en hann sjálfur skildi við „Fram“, og lagði af stað með einum manni norður undir Heimsskautið. fessar fyrirsagnir Nansens eru ákaflega ná- kvæmar, og gjöra ráð fyrir flestu, er fyrir gat komið á leið „Frams“. Að- aláformið með ferðir „Frams“ átti að vera pað, að komast áfram í gegnum hið óþekkta Heimsskautshaf og útí Atlantshaf nálægt Spitzbergen eða Grænlandi. Hvað lengi stæði á pví ferðalagi væri örðugt um að segja, en skipið hafði mikinn vistarforða. Ef heilbrigði skipverja eða aðrar á- stæður neyddu pá til að yfirgefa „Fram“, pá væri bezt að lenda ann- aðhvort á Spitzbergen eða Grænlandi, pví par mun fyrst verða leitað að ykkur, er við Johansen erum heim komnir; og hlaðið svo vörður á leið- inni til pess að sýna, hverja leið pið liafið farið. Ef „Fram“ rekur með straum langt norður af Spitzbergen yfir 1 straum pann, er liggur ofanmeð Grænlandi, getur margt að borið. En skylduð pið néyðast til að fara úr skipinu og í land, pá hlaðið par líka vörður á leið ykkar, pvi pað skal einnig verða loitað að ykkur á pessari leið. En hvort pið ráðið af að fara í land á Grænlandi fyrir vestan Hvarf í ný- lendum Dana, eða á Islandi, pví ræð- ur pú (Sverdrup), ef pið neyðist til að fara úr skipinu“. Síðan gefur Nansen margar ráðlegg- ingar um pað, hvernig hann skuli búa sleðaför sína, ef til hennar komi, og hvað rannsaka skuli. „Geymdu vel hinna vísindalegu rannsókna okkar og taktu pær allar með pér, og sömu- leiðis dagbækur skipsins. Eg skil eptir nokkrar dagbækur og fáein bréf, sem eg bið pig að geyma vel og fá konunni minni, ef eg ekki skyldi sjálf- ur koma heim aptur, eða ef pið skyld- uð, mót von minni, komast heim á undan okkur Johansen. Að endingu óska eg pér og förunautum pínurn guðs blessunará leið ykkar. Og mundu pað, að nú er slsipshöfnin á pinni á- byrgð. Gefi hamingjan okkur að hitt- ast aptur heima í Horvegi, annaðhvort hér á pessu skipi, eða án pess!“ Ollum pessum fyrirmælum fylgdi Sverdrup svo samvizkusamlega, að aldrei hefir nokkur skipshöfn verið betur búin undir að fara frá skipi, pó að allar líkur væru til pess, að aldrei pyrfti á pví að halda. Síðast í maímánuði sprakk ísinn í sundur í kringum skipið, nema að apt- an, par sem allt var enn lengi gadd- freðið, svo skipið komst hvergi. Einn dag seint í júlím. stóð Sverdrup og ræddi um pað við einu aí félögum sínum, hvað peir skyldu taka til bragðs til að losa skipið úr ísnum — peir höfðu einu sinni áður reynt til pess—; pá tók „Fram“ allt í einu að hreyf- ast, og áður enn pá varði, rann skipið ofan af jakanum og skall með braki og brestum ofaná auðan sjóinn, er skvettist hátt uppá pað, en öll skips- höfnin hrópaði gleðióp. En sú gleði varð nokkuð skammvinn, pví skipið fraus aptur fast i ísnum í ágústm. TJm pessar mundir rak skipið mildð til vesturs og p. 6. október 1895 var „Fram“ á 86° 57‘ norðl. br. og 66° austl. lengdar. Enn pá komust peir svolítið norðurávið, en svo breyttist stefnan, og skipið rak aptur suður, par til pað á 84° 20‘ norðl. br. í febr. mætti suðlægum vindum, er stöðvuðu suðurdrif pess pangað til í maí. J>. 19. jiilí var „Fram“ á 83° 14‘ norðl. br., og pá byrjuðu peir að koma hon- um útúr ísnum, og hefði pað ekki heppnazt, pá hefði pá drifið ofan með austurströnd Grænlands“. Hansen segir nú frá pví mikla ís- skrúfi, er „Fram“ varð að pola. Fað sást vel, hvernig skipið hófst uppúr ísnum, eins og pyí var ætlað (pað var til pess jafnt dregið að sér alla leið niður að kjöl), en pað var ekki svo mikið sem brakaði í „Fram“ við petta voða- lega ísskrúf. Svo lýsir Hansen hitan- um í Heimsskautshafinu. Á sumrin var hitinn nálægt frostpunktinum, og steig hæst til 7—8° hita á Fahrenheit. Loptið var purrt, og pví var að jafn- aði bæði vetur og vor, bjart veður. Á allri ferðinui sáu norðurfararnir hin dýrðlegustu norðurljös, er lýstu opt sem feiknabál yfir allan himininn. Stundum var loptið mjög rafurmagnað, og pá voru gjörðar margar loptmæl- ingar. í júní og júlím. var byrjað á pví, að koma „Fram“ áfram í ísnum, og veitti peim pað mjög örðugt. peir urðu að sprengja ísinn frá sér með púðri, en pað leit helzt út fyrir pað, að enginn endi væri á hafísnum, og poir voru farnir að örvænta um pað, að komast áfram með skipið. En á- fram urðu peir að komast, pað var ekkert undanfæri. Og loks komust peir útí rúmsjó, og p. 20. ágúst hleypti „Fram“ akkerum norðaná Finnmörk. Sverdrup fór strax í land og upp til hraðfréttastöðvanna. Hann barði á rúðuna. „fað er pó hart að fá ekki að vera í friði um nætur“, sagði sá sem inni- fyrir var, reiðuglega. „Hvað viljið pér og hvað heitið pér?“. „JSTafn mitt er Sverdrup og eg stýri Fram“, sagði Sverdrup ofboð hæg- látlega. J»á breyttist móttakan. Maðurinn fleygði sér í fötin og paut útí dyr. „Og eg get frætt yður á pví, að Nansen og Johansen eru komnir apt- ur“. sagði hann. Við páfregnpaut Sverdrup ofan til sjávar og hrópaði gleðifregn pessa útá skipið til félaga sinna, og ,Fram‘ fagn- aði henni með 2 fallbyssuskotum, sem fjöllin bergmáluðu í hinni kyrru sum- arnótt og tilkynntu pað, að nú væru Norðmenn komnir heim aptur úr Heimsskautsferðinni. * * * J>essi ferð Friðpjófs Nansens norður undir Heimsskautið, er, auk hinna vís- indalegu rannsókna og uppgötvana, einkum merkleg að pví, er nú skal greina: Fyrst sökum Nansens óbifandi sann- færingar og trausts á pvi, að ferðin hljóti að heppnast honum, og svo að hinni 'aðdáanlegu framsýni hans við allan undirbúning til fararinnar, svo aldrei heíir nokknrt skip reynzt jafn ágætt og „Fram“ til að pola hinar trylltu hamfarir hafíssins, og aldrei hefir nokkrum Heimsskautaförum liðið eins vel og peir verið eins frískir um svo langan tíma. |>að má pví álíta, að Nansen hafi, með byggingarlaginu á „Fram“, leyst úr pví vandaspurs- málí. hvernig Heimsskautafarar skuli haga byggingu á skipuuum, og er pað stórmerkilegt. J>á er vissa Nansens um pað, hvernig öll leiðin mundi ganga fyrir „Fram“, og hvar hann mundi komast útúr hafísnum, ákaflega merki- leg, og líkist nær spádómsgáfu, en er pó byggð á nákvæmum vísindalegum rannsóknum áður en hann lagði upp í för pessa. En glæsilegast er pó petta fágæta, aðdáanlega, óbilandi hugrekki Nansens, er eigi fer á hæl fyrir nokkurri hættu; pað heldur huga hans óskelfdum í hinum mestu prautum og mannraun- um, en hann gætir pó hófs með að freista pess eigi, sem með öllu er ó- framkvæmanlegt, einsog pá hann snýr aptur á 86° norðl. br., svo skammt frá Heimsskautinu, sjálfu tákmarkí ferðarinnar. Og petta hugrekki Nan- sens er prýtt liinni mestu hðgværð, er segir frá hinum frægustu afreks- verkum hans, einsog pau hefðu verið sjálfsögð, er hann aðeins getur um til pess að segja söguna einsog hún gekk til, án pess hann ætlist til að nokkur dáist að peim, eða álíti pau annað en beint skylduverk hans, einsog pegar hann umsvifalaust fleygir sér í hið helkalda Heimsskautshaf til að ná í bátana. J>á má eigi gleyma hinu ágæta sam- komulagi og samheldi allra pessara norðurfara, er Nansen segist á öllum hátíðunum fyrir peim í Norvegi, eigi geta nógsamlega lofað, og sýnir pað, hvílíkt eiuvalalið að heflr valizt til hans, einsog forðum til hinna fræg- ustu víkinga og sækonunga, pó par muui jafnan getið fremst í flokki laute- nants Johansen, er flylgdi ótrauður sem forðum Björn pessum öðrum Friðþjófi jrækna í öllum hættum og mannraunum. J>essi merkilega Heímsskautaferð Friðpjófs Nansens, er einhver fegursti pátturinn í hetjusögum Norðmanna að fornu og nýju, og hefir slegið frægðar- ljóma yfir föðurland hans, og hlýtur með sínu glæsilega eptirdæmi að upp- örfa hina upprennandi kynslóð Norð- manna til nýrra afreksverka; en að öðru leyti er hún nú sameign alls hins menntaða heims til uppörfunar til dáðar, hreysti og drengskapar. En vér íslendingar skulum óska pessari nánustu frændpjóð vorri, Norð- mönnum, af bróðurhuga til hamingju með að eiga pvílíka hetju og afreks- mann sem Friðpjóf Nansen, er hefir borið frægð Norvegs til hinna yztu endimarka jarðarinnar með pessari frægu Heimsskautsför sinni, sem er sem ný för J>orsteins bæjarmagns til Geirrauðargarða og Jötunheima. Ilitstjórinn. J>egar hið fyrsta af pessum bréfum Nayisens kom út í „Daily Cronicle“, stefndi forleggjarinn að bók Nansens í Lundúnum, ritstjóra blaðsins og bann- aði honum að birta bréf Nansens í blaðinu, af pví pau mundu spilla fyrir sölu bókarinnar; enda var forleggjar- anum vorlrunn, pó hann vildi eigi láta birta innihald ferðasögu Nansens í blaðinu á undan útkomu bókarinnar, par hann hafði borgað Nansen 10,000 pund, eða 180,000 kr. fyrir útgáfu- réttinn; en dómendurnir voru pó á pví, að útgáfa pessara bréfa Nansens væri leyfileg, par pau væri aðeins að álíta sem blaðagreinir, en hitt væri eingöngu vísindalegt rit, sem forleggj- arinn hefði keypt af Nansen. Tveir efnaðir Kaupmannahafnarbúar hafa boðið að reisa Nansen minnis- varða í Kristíaníu fyrir 200,000 kr., fái peir „Fram“ lánaðan til pess að sýna hann í Höfn og víðar, og ætla sér pó að græða stórfé á pví fyrir- tæki. Kaíli úr bréfl farstjóra D. Thomsens, dags. 9. f. m.. —o— „Eg hefi opt í ár látið landsskipið koma við á aukahöfnum, pegar pess hefir verið pörf, og eins vildi eg nú reyna að hjálpa uppá sjómenn og aug- lýsti pví, að skipið, ef ástœður leyföu, kæmi við á Austfjörðum á leiðinni frá útlöndum í september. |>etta niundi hafa seinkað ferðinni um 5—6 daga, og af pví líka að búast máttivið öðr- um töfum í septemberferðinni, gerði eg ráð fyrir, að „Vesta“ mundi verða talsvert eptir tímanum og pví ekki geta fylgt ferðaátluninni síðustu ferð- ina. Til pess að síðasta ferðin yrði farin samkvæmt ferðaáætluninni, vildi eg pví leigja annað skip fyrir síðustu ferðina, en skila „Vestu“ í lok okto- bermánaðar, og gat eg ekki búizt við öðru en að petta mundi vera fram- kvæmanlegt, með pví líka að eigendur „Vestu“ höfðu látið í ljósi munnlega, að peir vildu helzt ekki láta „Vestu“ fara síðustu ferðina. Eg skrifaði pví gufuskipafélaginu pessu viðvíkjandi, en pá var komin ný stjórn fyrir félagið, og hún neitaði að taka við „Vestu“ fyrr en í nóvemberlok. Eg gat ekki sjálfur farið með „Vestu“ til Kaup- mannahafnar, af pví eg hafði verið með skipinu nálega allan tímann paDgað til, og purfti að setjast að í lleykjavík til pess að sjá um skrif- stofu- og reikningsstörf útgerðarinnar, en skrifaði afgreiðslumanninum í Kaupmannahöfn og gerði hann allt, sem í hans valdi stóð, til pess að framkvæma ráðstafanir mínar. Hann skrifaði gufuskipafólaginu aptur, en fékk pvert nei. J>á bættist einnig við, að annað eimskip, sem vildi keppa við landsskipið, fór til íslands sama dag og „Vesta-1, og má færa fullar sannanir fyrir pví, að „Vesta“ hefði misst farm, svo fleiri púsundum króna skipti, ef hún hefði ekki farið beina leið til Keykjavíkur samkvæmt ferða- áætlaninni. |>etta voru hinar helztu ástæður til pess, að „Vesta“ varð að sleppa hinni fyrirhuguðu ferð til Aust- fjarða, pó leitt væri“. * * * Ennpá sterkari „ástæða“ mundi pað pó hafa verið fyrir farstjóra til að hætta við hina fyrirhuguðu ferð hing- að til Austurlandsins eptir Sunnlend- ingum — hefði hið íslenzka ráðaneyti í Kaupmannahöfn lagt á móti pví að pessi breyting væri gjörð á áætlun skipsins, pó að áætlunin annars eigi hafi staðið í vegi fyrir pví, að útaf henni hafi verið breytt, eins og t. d. nú síðast, er „Vesta“ var látin fara á Eskifjörð með kol og vera par í 2—3 daga, sem verður pví óviðkunn- anlegra, er hinum auglýstu viðkomu- stöðum skipsins er sleppt. En oss finnst eigi farstjöri vera sérlega víta-

x

Austri

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.