Austri - 12.12.1896, Qupperneq 3
A U S T R I.
139
1
NR. 35
verður fyrir pað, pó hann vilji ná í
eins arðsaman ílutning eins og Sunn-
lendingar reyndust landssjóði í vor, og
liefðu sjálfsagt líka reynzt honum í
haust, Iiefði farstjóri getað látið
„Yestu“ koma hingað.eptir peim, sem
hann heíir sjálfsagt h'aft fullan vilja á
að framkvæma, og aðeins orðið nauð-
ugur að láta undan knýjandi nauðsýn,
pvert á móti vilja sínum og fyrir-
ætlan.
f>að hlýtur nú sjálfsagt að vera tölu-
vert tap fyrir landssjóð á pessu út-
lialdi „Yestu“, en hún heíir og orðið
fyrir ófyrirsjáanlegum óhöppum, er
engum manni verður með sanngirni
um kennt, og pvílíkt fjártjón verðum
vér íslendingar að bera með pögn og
polinmæði, og hugga okkur við, að
við erum ekki peir fyrstu, er höfum
orðið að borgá nokkuð fyrir reynsluna.
En pessa reynslu ættura vér nú að
færa oss í nyt sem bezt og forðast
nú pá annmarka, er hafa komið fram
á ferðaáætlun landssjóðsskipsins í ár,
er einkum hafa stafað af pví, að skip-
ið hefir átt að koma á alltof margar
hafnir hér innaniands og eigi orðið
almenningi að notum fyrir pað, að pað
hefir eigi farið sömu leið til baka
vestur og norður fyrir land, eins og
gufuskip hins sameinaða gufuskipa-
fólags gjöra, og sem í pví efni mun
vera óhætt að taka sér til fyrirmynd-
ar, par pví félagi er hyggilega stjórn-
að og pað hefir fyrir sér margra ára
reynslu i pessu efni, og veit vel, hvað
bezt borgar sig. En með pvílíku fyr-
irkomulagi getur allt landið haft jafn-
mihið gagn af pessum landsskipsferð-
um, og pað virðist engin ástæða til
að ívilna sérílagi Reykjavík, sem sum-
um hefir pótt brenna við á pessari
fyrstu ferðaáætlun.
Svo ætti landsgufuskipið að standa
ætíð svo lengi við í útlöndum, í hverri
ferð, að kaupmenn gætu haft nægan
tíma til að koma vörum sínum með
skipinu, er pykir nokkuð hafa á brostið
að vel væri hægt eptir ferðaáætlun-
inni.
I fjórða lagi mundi pað heppilegast
fyrir landssjóð, að eiga ekkert við
gufuskipafélagið danska, sem eðlilega
er keppinautur landssjóðsskipsins, og
pví hætt við að getiorðið viðsjálsgrip-
ur, er á parf að reyna, eins og líka
virðist liafa brytt á í haust. Loks
parf endilega að koma pví á, að hin
danska póststjórn viðurkenni lands-
gufuskipið sem póstskip, svo að senda
megi með pví peninga til útlanda.
Ef landsskjpið kemur eigi nema á
helztu hafnir hér álandi. pá fá fjórð-
ungsbátarnir líka miklu meira að gjöra
við að dreifa vörunum úr pví útá hin-
ar smærri hafnir, og er mikið unnið
við pað fyrir landið, pví pá hljóta
peir pví fyrr að bera sig, en lands-
skipið hlýtur ætíð að græða langmest
á ferðunum til útlanda, sem pá geta
líka fjölgað, er viðkomustöðum pess
fækkar hér á landi.
J>að er nú vonandi, að pað komist
nú samkomulag á í öllum sýslum og
kaupstöðum landsins um gufubátaferð-
irnar kringum landið, annars sjáum
vér eigi annað ráð vænna, en að al-
pingi verði að taka ráðin af peim sýsl-
um og kaupstöðum, er fara svo illa
með pau í pessu velferðarmáli lands-
ins, að pau standa öllu landinu fyrir
prifum, og skikka peim visst tillag til
gufubátsferðanna, sem landsstjórnin
yrði svo að annast um að á kæmust,
pví petta samtakaleysi og sundurlyndi
liinna einstöku sýslutélaga má eigi
fella svo nauðsynlegt mál, eins og
strandferðirnar kringum landið, ekki
líðast einu sinni að tefja meira fyrir
pví, en orðið er.
J>essir strandferðabátar ættu svo að
stauda í nánu sambandi við lands-
gufuskipsferðirnar til útlanda og vera
4, einn fyrir hvern landsfjórðung, eins
og alpingi ætlaðist til í fyrstu, og
standa í hentugu sambandi hver við
annan á hagkvæmum stöðum.
Að hafa fjórðungsbáta, sem mætast,
verður miklu hagkvæmara, en'að slengja
saman fjórðungum og hafa aðeins einn
bát fyrir 2 landsfjórðunga, pví ferða-
lag manna verður með pví móti miklu
dýrara og eyðir meiri tíma, sem líka
eru peningar, og svo pyrftu bátarnir
að vera miklu stærri og kostnaðar-
saraari til svo langrar leiðar, og pá
parf að skipta vörunum á fleiri ferðir,
sem er mjög óheppilegt, og getur orð-
ið frágangssök fyrir eigendur varanna
að bíða svo lengi eptir að báturinn
geti flutt pær.
Ritstjórinn.
B r é f
úr Austur-Skaptafellss., 24. nóv. 1896.
Síðan eg skriiaði seinast, hetir ýmsu
viðrað, og tíðin lengstum verið mjög
óstillt og rosasöm, og svo er enn. I
okt. voru opt ofsaveður og á síðasta
sumardag gjörði hér blindbyl, fenti pá
nokkrar kindur í Lóni en annars hafa
eigi orðið hér fjárskaðar nó önnur
slys. Bráðafár er nokkuð víða farið
að gjöra vart við sig.
Eg sé að misprentazt hefir í bréfi
frá mér í 27. tbl. (106. bls) „vordaga11
fyrir ,fardaga“ og „sjúkra/ms“ fyrir
„sjúkrasjóð og eru góðfúsir lesendur
beðnir að taka pað til greina.
„J>að er svo margt, ef að er gáð,
sem um er pörf að ræða“, en eg hefi
nú eigi hentugleika til að minnast á
margt. Eitt mál er pað, sem mér
pykir næsta athugavert, hvernig biöð-
in snúast við, og pað er bankastæla
meistara Eiríks Magnússonar, par sem
alltaf kveður við sama tón, að lands-
sjóður tapi 100°/0 á öllum póstávísun-
um, sem borgaðar eru með seðlum og
öllum gjöldum, sem til hans ganga í
seðlum. Ef petta væri svo í raun
réttri, pá væri pað slíkt voðatjón fyrir
land og lýð, að sérhverjum góðum
dreng hlyti að rísa hugur við pví,
hvernig pessi fátæka pjóð væri blygð-
unarlaust féflett. En pað lítur helzt
út fyrir, að enginn lifandi maður leggi
trúnað á petta, nema E. M. sjálfur,
pví að enginn skyldi efast um dreng-
skap iians, ósérplægni og ættjarðarást.
J>að er ekki að sjá, að neinn af blaða-
mönnum vorum hafi fallizt á pessar
skoðanir, pótt sumir peirra hafi léð
greinum E. M. rúm, („ísafold“ hefir
harðlega mótmælt peim), og jafnyel
ritstjöri „Dagskrár“, sem mun pykjast
fær í flestan sjó, hefir ekki lagt útí að
gefa úrskurð um pað, hvort E. M.
hefði á réttu að standa. J>að ætti
pó að heyra undir hlutverk slíkra
leiðtoga lýðsins, að láta ekki almenn-
ing vaða í villu og reyk um jafn
merkilegt og áríðandi málefni.
Eg hefi átt tal við ýmsa menn, sem
haldið liafa, að E. M. „hefði eitthvað
til síns máls“ ; hafa sumir peirra játað,
að liann kynni ekki að gjöra greinar-
mun á innleysanlegum seðlnm og óinn-
leysanlegum, aðrir hafa haldið pví
frarn, að seðlafyrirkomulag vort gæti
„undir vissum kringumstæðum“ orðið
viðsjált og jafnvel hættulegt, en engan
hefi eg samt hitt, sem treyst hafi sér
til að verja pá konningu, að lands-
sjóður tapi 100°/0 af hverjum peim
seðli, sem gengi gegnum hann; og
pegar „|>jóðviljinn“ fór hérna um ár-
ið að halda uppi svörum fyrir E. M.,
pá vildi hann leggja orð hans svo út,
sem hann (E. M.) ætti aðeins við
gulltap landsins, er seðlarnir ylli,
en pá úrlausn tekur E. M. sjálfur
140
hanzka með alltof löngum pumlum — og glansleðurskó, en að öllu
öðru leyti einsog pér nú eruð“.
Svo bætti eg við:
„Stundum gangast pó draumar ekki optir!“
J>að leit út fyrir, að petta „stundum“ hefði mjög ill áhrif á hús-
ráðanda. Og endirinn á samtalinu var að öllum jafnaði sá, að hann
skellti hurðinni í lás og tók riðið allt niðurí4 skrefum, bölvandi og
ragnandi. En út lét hann pó aldrei bera okkur.
J>að var heldur ekki mikið til pess að gjöra lögtak í hjá okk-
ur. Og svo held eg að hann hafi komizl á pá skoðun, að málara-
stofuna mundi ekki hægt að leigja öðrum en málurum, og að skipta
um á pví fólki, mundi ekki verða til annars, en að hinir síðari yrðu
ennpá verri en við.
En okkur dugði ekki lengi að hræða húsráðanda á dauða hans
pví hann fór að venjast við pað; svo urðum við að koma með eitt-
hvað nýtt. pá datt Swiatecki pað pjóðráðí hug, að mála 3 myndir:
„Dauðann“ „Gréptrunina11 og „Manninn sem lifnaði aptur“ og mynd-
irnar voru allar af húseigandanum.
J>essar myndir eru uppáhald Swiateckis og hann segir sjálfur,
að hann vilji helzt mála allskonar lík, og pað er líklega ástæðan
fyrir pví, að enginn vill kaupa myndir hans, pö hann sé góður mál-
ari. Hann var einmitt nýbúinn að senda til Parísarborgar mynd
sína: „Hin tvö lík“ og eg mína: „Gryðingar við AYeichselfljótið11,
sem Frakkar skírðu svo upp aptur og nefndu hana á myndaskránni:
„Gyðingar við Babylonsfljót„ og áttu báðar myndiruar að koma á
myndasýninguna i Parísarborg, og við biðum uú með ópoli eptir áliti
dómnefndainnar.
Swiatecki spáði pví, að okkur mundi ganga uppá hið versta,
pví dómendurnir væru tómir grasasnar, og pó peir máske hefðu
einhverja skynsemistýru, páværieg asni, hann asni, og myndir okk-
ar töm heimska, og ef rnyndir okkar samt sem áður fengjn verð-
laun, pá kórönaði pað pó alla heimskuna.
Eg fæ ekki lýst pví, hvað mikið pessi sérvitringur gramdist mér
pessi 2 ár, sem við bjuggum saman. Swiatecki vill umfram allt
vera áiitinn gjörspilltur maður, og meðal annars póttist liann vera
drykkjumaður, án pess að hann væri pað , . Hann hellti i sig
Samferðamennirnir. 137
liana. og danzað með henm emusinni hringinn í kring í danzsalnum,
— pá var hann í engum efa urn pað, að hann var alveg ástfanginn
í samferðamanni sínum.
„Mér virðist, sem eg hafi pekkt yður í mörg ár“, sagði hann
um leið og hann ætlaði að kveðja hana.
„Minnsta kosti í hundrað ár“, sagði hún hlægjandi.
„Hefi eg pá verið yður til svo mikilla leiðinda í öll pessi ár ?“
„Dálítið, en pó ekki eins mikið og margir aðrir“.
„Haldið pér að pér gætuð unað við mig í hundrað ár ennpá?“
„Ef pau liðu eins fljótt og pessi, pá er eg heldur á pví“.
„Og pér verðið mér ekki reiðar, pó eg reyni til að kynnast yð-
ur ennpá betur“
Hún glotti blíðlega við spurningu hans, en svaraði honum
engu og fór burtu.
Morguninn eptir spurði móðir hans hann, hvar hann hefði
kynnzt pessari stúlku, sem hann hafði alveg gleymt heilræðum
hennar fyrir, og sagði hann henni pað.
„Yeiztu pað, að hún er dóttir fátæks embættismanns, og á
ekki von á nokkrum arfi ?“
pSegðu ekki petta móðir mín! Hún á ungdóm og fríðleik, og
hún á aðdáun mína og ást, og húu ein getur vakið áhuga minn og
gjört mig að dugandi manni“.
„En skuldirnar pínar?“
„J>ær vona eg að verði borgaðar með tímauum. Að endaðri
jólavikunni fer eg strax inná háskólann og herði mig við lesturinn
og að vori komandi vona eg að ná prófi, og vertu viss um pað
kæra móðir, að pá verður pú iniklu ánægðari með mig, heldur en
hefði eg einsog annar ónytjungur lifað af eignum konu minnar.
J>að var gæfuför pessi jólaferð mín, og sú ást, sem hefir getað
fæðst og dafnað í hrakviðri, stormi og hrið, hún hlýtur að geta pró-
ast í góðum kringumstæðum“.
Faðir hans purfti að koma boðuin til nágranna síns, og Áki
bauðst til að fara með pau, pví pá gæti hann sem snöggvast kom-
ið við hjá stúlkunni sínni um leið.
J>að var nú beitt hesti fyrir viðhafnarsleðann og Áki stökk