Austri - 12.12.1896, Side 4

Austri - 12.12.1896, Side 4
NR. 35 A U S T R 1, 140 f varla gilda, og pó fæst hann ekki til að leysa ljóst og afdráttarlaust úr peirri surningu, sem hvað eptir ann- að hefir verið lögð fyrir kann, liver grœðir öll þau óslwp, sem landsjóður er stöðugt að tapa. ....... ■■ -......... / Bagblaðaíjölgimm. fað má með sanni segja um dag- blöðin hjá okkur, að pau pjóta upp með ári hverju, einsog gorkúlur á haugi. Alltaf pjóta boðshréfin einsog skæða- drífa landshornanna á milli, hjóðandi kaupendunum allt hið bezta og feg- ursta sem hægt er að heimta af ís- lenzku dagblaði; en pað er minna hugsað um að efna pessi fögru loforð eptir að blaðið er briið að festa hend- ur í hári nokkurra kaupenda. Sum blöð'n að minnsta kosti, virðast allopt hafa pað fyrir mark og mið að tvístra huga pjóðarinnar, hamla flestum verk- legum framfaramálum og flytjapersónu- legar ópverragreinir hvert um annað og einstaka menn. petta er pá allt svi) lífeyrir pessara manna! Hvenær skyldi pjóðin opna augun fyrir pessu fargani? Nú er tíminn kominn, einmiít sá rétti tími fyrir pjóðina að hervæðast móti pessum gegndarlausa ófögnuði, hervæðast sem einn maður og vísa öllnm ópverra blöðum til Niflheims. Séu pessir pennagarpar aðrir eins vísindamenn og leiðendur pjóðarinnar, sem peir pykjast vera, pá er bezt fyrir pá hina. sömu að sækja uppí landið til dalahúanna og sýna peim í verkinu, — eg meina i jarðrækt, hóg- værð og bindindi og fl., hve miklu góðu peir geta til leiðar komið. J>að kalla eg framfarir og pess parfpjóðin með. Fimm dagblöð er pað mesta sem ætti &ð eiga sér stað; fleiri blöðum ætti pjóðin ekki að ljá rúm, og peim blöðum aðeins með pví móti. að pau leiði pjóðina til menningar og proska. Eitt dagblað í hverju hinna priggja stærstu kauptúna landsins og tvö í höfuðstaðnum, pað er yfirfljótanleg fæða af peirri tegund handa Islend- ingum. „Fjallkonan“ finnst mér gott blað; pað~ er pví sjálfsagt að hlynna að henni, meðan sá maður hefir ritstjórn- ina á hendi, sem nú hefir hana. Austra er líka sjálfsagt að hlynna að. Ekkert blað, flytur eins skjótt og skemmtilega útlendar fréttir sem Austri. jþess utan má ritstjóri hans eiga pær pakkir skilið, að hann heíir ekki haft lífsuppeldi sitt af skömm- um, síðan hann gjörðist ritstjóri hér á Seyðisfirði. Og vér Austlendingar ættum ekki að gleyma honum pví, að hann stofnaði ótilkvaddur bókasafn Austuramtsins. Auk pess pótti Norð- lingur ágætt blað á sínum tíma, undir ritstjórn sama manns. J>ví finnst mér sjálfsagt fyrir pjóð- ina að hlynna sérstaklega að blöðum peirra ritstjóra, sem bezt kynna sig, og sem beina henni pó heldur fram á leið. Um allan hinn blaðafjöldan ætla eg ekki að tala. J>jóðin ætti sjálf að velja sór heppilegri stefnu en hingað til í öllu pví dagblaða máli, með pví að fyrirbyggja pað eptir mögulegleik- um, að ennpá einn embættismanna- flokkurinn myndaðist í landinu, sem ásamt öllum hinum embættismanna- fiokkunum mundi leggja fullkomlega sinn skerf til að sjúga út pað sem eptir er af merg og bióði sinnar eigin fátæku pjóðar, fyrir verr en ekkert. Kr. J. * * * « Oss finnst hinn heiðraði höf. vera helzt til of harðorður um dagblöð vor, sem að voru áliti ei'u öll að ein- hverju leyti til gagns og uppbyggingar fyrir pjóðina. Ititstj. „¥aagen“ kom í kvöldfráEyjafirði. 11811*" Hérmeð er skorað á alla pá er telja tíl skulda í dánarbúi síra Hann- esar L. |>orsteinsonar frá Yíðihóli að sanna pær fyrir mér undirrituð- um fullmyndugum erfingja hans og bróður, innan 6 mánaða .frá síðustu birtingu pessarar auglýsingar. Einn- ig eru peir sem skulda nefndu dánar- arbúi vinsamlega beðnir að borga pær sem fyrst til mín. p. t. Vestdalseyri 25. nóv. 1896. I umboði systldna og móður. Agúst porsteinsson frá Oddeyri. HamieYÍgs gigt-áburður. |>essi ágæti gigt-áhurður sem heíir fengið hér maklegt ómótmælandi lof, pannig, að öll Islenzk hlöð mætti með pví fvlla, fæst einungis hjá W. Ó. Breiðfjörð í Beykjavík. Undertegnede Agent for Islands Östland, for det kongelige octroje- rede. almindelige Brandassurance Compagni. for Bygninger, Varer, Effecter, Krea- turer, Hö &c., stiftet 1798 i Kjoben- havn,modtager Anmeluelser om Brand- forsikkring; meddeler Oplysninger om Præmier &c. og udsteder Policer. Eskifirði í maí 1896. Carl D. Tulinius. Brúkuð íslenzk fFímerki verða jafnan keypt. Verðlisti sendist ókeypis. Olaf Q-riIsfad. Trondhjem. Islenzk mnboðsverzlun. Eins og að undanförnu tek eg að mer að selja allslconar íslenzlcar verzlunarvörur og lcaujta inn útlendar vörur, og senda á þá staði, sem gufu- s/cipin lcoma á. Glögg skilagrein send í hvert skipti, lítil ómakslaun. Jakoh Gunnlögsson, stðrkaupmaður. Cort Adelersgade 4, Sjöhenhavn E. Augu. — Eyru. Almenningi gefst til vitundar, að eg, auk hinna venjulega læknisstarfa liér eptir sérstaklega tek að mér lækningar á öllum hinum algengari augna og eyrna sjúkdómum. Seyðisfirði. li. 20. okt. 1896. Fineste Skandinavisk Export SaíFe Surrogat er hinn ágætasti og ódýrasti kaffibætir sem nú er í verzlaninni. Fæst hjá kaupmönnum á Islandi. F. Bjort & Co. Kaupmannahöfn. ~ÓSKILAEÉ ~ seltí Vopnafjarðarhreppi 27. okt p. á. 1. Lambgimbur, mark: sýlt, biti fr. h., biti fr. v. 2. lambgimbur, mark : sýlt, lögg fr. h., heilrifað, biti fr. v. 3. hvítur geldingur biti a. fjöður fr. h., blaðstýft a. v. 4. Hvít gimbur, mark: blaðstýft fr. h. gagnbitað v. 5. Svört gimbnr, með sama marld. Vigfús Sigfússon. Abyrgðarmaður og ritstjóri: Cand. phil. Skaptl Jósepsson. Pr entsmiðj a porsteins J. G- Slcaptasonar. 138 uppí hann og lct smella i svipuólinni um leið og hann fór af stað. |>að var inndælasta vetrarveður, og pað lá svo vel á honum yfir hinu nýja áformi hans. Hesturinn paut óðfluga yfir hjarnið og hjöllur hests og sleða sungu langar leiðir. pegar hann ók uppeptir hinum löngu trjágöngum, er lágu uppað búgarðinum, stillti hann hestinn allt í einu, pví frammi fyrir honum stóð hún, sem hann hafði hugsað um alla leiðiua, rjóð og blómleg og með inndæit bliðubros á hiuu fagra andliti. „|>etta var pó heppilegt!" kallaði hann um leið og hann stökk útúr sleðanum. „Má eg nú ekki aka með yður eptir hjarninu í skóginum?,, Hún steig nú upp í sleðann og hann hlúði vel að henni, en sjálfur stóð hann á prepinu aptaná sleðanum og lét kátur smella í hinni löngu svipuól yfir höfði hennar. |>að var pögult og kyrt inní hinum pétta skógi, par sem sleða- bjöllurnar einar hljómuðu og snjórinn féll hljóðlaust niður af greinum trjánna, og lág en innileg var rödd hans, er hann sagði henni frá hugsunum peim, er hann hafði byrjað jólin með og hvern- ig allt hefði nú breytzt, bæði í honum og kringum hann síðan hann hefði orðið henni samferða. Og pögul og sæl hallaði hún sér aptur í sleðann og horfði á vetrarsólskinið um leið og hún fann til pess, hversu ástin fæddist nú heit og hlý í hjarta hennar. Sú þriðja. Úr dagkók málarans. Eptir Henryk Sienkiewicz. I. Swiatecki og eg höfðum sameiginlega málarastofu, par sem við líka bjuggum i. En húsaleiguna borguðum við ekki, bæði af pví, að aleiga okkar beggja voru einar 3 rúblur, og svo af pví, að pað var okkur pvert um geð að borga húsaleigu. Málarar hafa orð á sér fyrir að vera eyðsluseggir, og eg verð að játa pað, að eg vil heldur eyða peningum til skemmtana heldur en láta pá fyrir húsaleigu. Enda vorum við í engum vandræðum með að hafa húsráðandann af okkur, er var bezta grey. Hann kom vanalega á morgnana til pess að krefja okkur um húsaleiguna; reis Swiatecki pá upp á hálmdýnunni, er hann svaí á með tyrkneska ábreiðu yfir sér, er við notuðum líka sem baktjald á myndum oklcar, og sagði með draugslegri raustu: „|>að var gott að pér komuð — mig dreymdi eínmitt núna, að pér væruð dauður“. Við vissum pað, að húseigandi var hjátrúarfullur og hræddur við dauðann, og varð hann pví auðsjáanlega hræddur við draum Swiateckis, er hallaði sér aptur á hálmpokann, krosslagði hondurnar og hélt pannig áfram: „í draumnum lituð pér einmitt svona út, en pér liöfðuð hvíta

x

Austri

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.