Austri - 18.02.1897, Síða 1
Kemur út 3 d m&nuðí eða
36 hVóð lil nœsta nýárs, og
kostur hér á Jaudi aðeins
kr., erlendis 4 hr.
Gjalddagí 1. jidí.
Uppsögn shrif eg lundin við
áramót. Ógild nema Jcom-
in sé til ritstj. fyrir 1. oJdó-
her. Auglýsingar 10 aura
tínan, eða 60 a.hverþuml.
dállis og hálfu dýrara á 1.
síðu.
yh. ár.
AMTSBÓKASAFNIÐ ú Seyðisfirði
er opið á laugard. kl. 4—5 e. m..
Spítalainál.
Eptirfyigjatidi lciöréttingar-
§rein bi&jurn vér ybur, berra rit-
stjóri Austra, ab ljá rúm í lrei&r-
Ur)u blabi ybar.
í 8. tölublaði „Bjarka“ 1897
eru prentabar tvær áskoranir um
Bpítalastofnuná Austurlarsdi, önn-
frá nokkrum SeySfircúngum,
eu Önnur frá oss undirritubnm,
°S vib áskoranir þessar hnýtir
svo blabib nokkrum orbum frá
sjálfu sér í því skyni að halda
fratn spítalastofnuninni á Seybis-
^Öi. Yib þessa áskorun Seyb-
fii’éinganna og ummæli „Bjarka“
v'Óvikjandi báðum áskorununum,
Sjörum vér þessar athugasemdir.
Oss var ókunnugt um, ab Seyb-
ó’bingar væru komnir í þessi
spítal aumbrot, þegar vér sendum
dt áskorun vora, ab Öbru en því,
a& oss liöfðu borizt sögur af
ketli Ernsts lyfsala í Kaupmanna-
^öfn, gvo dylgjur „Bjarka,, um
vér hefbum átt ab leita sam-
^ornulags vib Seybfirbinga, hljota
ar) falla á þá sjálfa, þar sem
Þeir, samkvæmt upplýsingum
«Ejarka“, eru byrjabir á spítala-
fr'áli þessu fyrir sjálfa sig, án
Þess ab hafa leitab samkomulags
vib Subursýslurnar, en hlaut þó
að vera þab kunnugt, ab lækna-
ióiag Austfirbinga liefir haft þetta
^ál til mebferbar hin síbustu
ar; og þegar í fyrra sendi meb-
U"dirskrifaöur hérabslæknir Er.
^euthen, samkvæmt umbobi frá
i^knafélaginu, áskorun til amts-
rábsins um tillag úr amt’ssjóbi til
sPítalastofnunar á Austurlandi,
°S hefir amtmabur þegar skrif-
a^ sýslunefndunum um mál þetta.
^uk þess mun þab vera mörg-
hér eystra kunnugt, ab þab
et>u inörg ár síban ab undirrit-
a*W Er. Zeuthen liefir bonb
Þetta
Seyðisflrði, 18. Febrúar 1897.
- mál upp, bæbi á mann-
u"dum og í blabagreinum.
í ijbru lagi kemur áskorun
1 eybfirbinga ekki út fyr en í
Saöia blabi, sem áskorunin frá
°ss or prentub í. En þó hún
'J daggett í okt., höfum ver
sterkan grun um, ab hún hafi
ekki ab öllu leyti komizt á papp-
írinn, fyr en áskorunin frá oss
var komin á Seybisfjörb.
í þribja lagi er þab ósatt,
ab Seybisfjörbur sé fjölmennari
en Beybarfjörbui', þar sern í
Hclmasókn einni voru uú um
áramótin 1004 íbúa, og er þó
ótalin öll suburbyggb Beybar-
’jarbar, sem telst i Kolfreyjustab-
arsókn; en í Seybísfirbi, Seybis-
jarbarkaupstab og Seybisfjarbar-
ireppi til samans, eru 31. des.
1896 937 íbúar, og getur undir-
ritabur prófastur Jóliann L.
Sveinbjarnarson vottab þab.
I fjórba lagi er þab ósatt
ab fleiri verzlunarskip komi a
Seybisfjörb, en á Eskifjörb og
Reybarfjörb, sem i rauninni er
sami fjörburinn, þab getur undir
ritabur A. V. Tulinius vottab,
sem hefir verib sýslumabur í
bábum Múlasýslum.
í fimmta lagi settum vér
þab alls ekki sem skilyrbi fyrir
samskotunum til spítalans, ab
hann ætti ab standa á Eskifirbi
eba Reybarfirbi, eri lýstum því
abeins yfir, ab hann ætti ab
standa á sem hentugustum stab
fyrir Austfirbin gafj órbung, og
þab væri persónulegt álit vort
ab þab væri annab hvort á Eski-
firbi eba Reybarfirbi. Ab öbru
leyti rába sýslufélögin því, hvar
spítalinn skal standa.
Annars er þab furba, ab foi-
vígismenn spítalastofnuninnar á
Seybisfirbi skuli lata mann, sem
er jafnókunnugur stabháttum
hér á Austurlandi, einsog rit-
stjóri Bjarka hlýtur ab vera
vera ab fjalla um gott tnál, sem
honum getur ekki verib nógu
kunnugt um,hvernig stendur af
sér í tilliti til þess, hvernig al-
menningi i Austfirbingafjórbungi
komi þáb ab sem beztum notum
Meira viljum vér ekki athuga
vib þetta mál ab svo stöddu.
Eskifirði 6. febr. 1897.
A. Y. Tulinins. Er. Zeuthen.
Jóhann L. Sveinbjarnarson
S ameining
bindindisfólagaima í Múlasýslum.
jjér í Múlasýslum eru nú mörg
bindindisfélög, en pau eru öll á sundr-
ungu, hvert útaf fyrir sig, með sínum
lögum, sambandslaus. það vantar sam
ræmi í lögin; pað vantar samvinnu.
það vantar fasta, eindregna stefnu í
bindindismálinu. Yér bindindismenn
purfum að koma fram með fylgi og
áhuga í pví góða máli, sem véi með
dæmi voru og fortölum erum að vipna
að, en pað getum vér ekki nema yér
tökum saman höndum, og komum fram
í fylkingu sem rambyggð heild. þá
verður lífsmagnið í hverju einstöku
bindindisfélagi sterkara, og pá má
gjöra sér miklu meiri von um áraug-
ur af bindindisstarfseminni út á við.
Meðan bindindisfélögin pannig eru á
sundrungu, verður öll starfsemi peirra
tómt kák, tómt fálm út í loptið; pau
eru eins og húsbóndalaust heimili, par
sem hvert hjúið vinnur pað eitt, sem
pví gott pykir; vinnan verður stefnu-
laus og öll í molum, par sem hina
stjórnandi hönd húsbóndans vantar, og
hina reglulegu skiptingu vinnunnar.
1 fyrra vetur sendum vér undirskrif-
aðir frumvarp til sameiginlegra laga
fyrir bindindisíélögin, til fiestra peirra
bindindisfélaga, sem vér vissum, að til
væru í Múlasýslum, og gjörðum um
leið ráð fyrir, að kosnir fulltrúar úr
bindindisfélögunum ættu svo iund með
sér, til að ræða frumvarpið og koma
sameiningunni á stofn. En samkvæmt
óskum og bendingum frá nokkrum góð-
um bindindismönnum féllumst vér á,
að heppilegt væri, að fundinum yrði
frestað til vors komanda, til pess að
nægur tími yrði til að hugsa málið
betur. Einnig tókum vér pað fram
um leið og vér sendum frumvarpið,
að vér ætluðumst ekki til, að fulltrú-
ar frá Good-Templarafélögunum mættu
á pessum stofnfundi sameiningarinnar.
En fyrst pá, er sameining peirra bind-
indisfélaga, sem ekki eru í „Reglunm11,
er komin á fót, fyrst pá getur byrjað
föst bróðurleg samvinna meðal bmd-
indisfélaganna og „Reglunnar“. blíka
samvinnu má ómögulega vanta lengur
Nú má pað með engu móti fynr-
farast, að sameiningin komizt á með
vorinu, en pá er eptir að velja heppi
legan fundarstað og fundartíma. Yér
teljum pað heppilegast, að fundurinn
yrði haldinn annaðhvort á Eskifirði
eða Seyðisfirði. A báðum pessum
stöðum eiga bindindisfélögin ágæt
fundarhús, og margt fleira má teljapess-
um stöðum tilgildis; og fundartímiun
álítum vér að ætti ekki að vera fyr
en í júnímánuði. þá fyrst má búast
við pví, að vegir yfir heiðar séu orðnir
góðir yfirferðar. En í pessu ætti pó
að haga sér eptir vilja meira hluta
peirra, sem fundinn eiga að sækja, og
ætti pví bindindisfélögin sjálf að ráða
pví, hvern af pessum tveimur stöðum
pau kjósa fyrir fundarstað.
Eyrir pví leyfum vér oss nú, að
sJcora á öll bindindisfélög í Múlasýsluin,
sem að sameiningunni vilja vinna, að
senda undirrituðum Jóhanni L. Svein-
bjarnarsyni í lokuðu bréfi sem íyist
NR. 5
atkvæði sín um pað, hvort sameining-
arfund bindindisfélaganna í Múlasýsl-
um skuli halda á Eskiiirði eða Seyðis-
firði, og sömuleiðis tillögur um pað,
hvenær fundinn skuli halda. Munum
vér svo boða til fundnrins á stað og
tíma, eptir pví sem atkvæði fa.lla.
6. febrúar 1897.
JóJiann L. Sveiuhjarnarson.
Ff. Zeuthen. Sigurður Gíslason.
Vitabygging í Seley.
Kafli úr bréfi herra sýslumanns
A. V. Tulinius til ritstjóra Austra.
þú hefir beðið mig um að rita
„Austra“ um vitamálið, og vil eg hér-
með verða við pessum tilmælum pín-
um.
Eins og pú veizt, hefi eg nú í tvö
ár hugsað um málið og safnað atkvæð-
um peirra skipstjóra, sem eg hefi hitt
og sem kunnugir eru hér fyrir austaft
og á Norðurlandi, bæði um pað, að
nauðsynlegt sé að viti verði byggður,
og svo peirra áliti um, hvar hann ætti
að standa, og er í stuttu máli niður-
staðan sú, að par eð langtum meiri
vetrarsigling er til Austurlands en
annarstaðar á landinu, mest vegna
síldarveiðarinnar, já næstum eingöngu
vegna hennar, væri næg ástæðg til
pess að byggja vita fyrir pennan fjórð-
ung landsins einungis pess vegna. En
liér við bætist, að öll pau skip, sem
eiga að sigla til Norðurlandsins frá
útlöndum verða að leita lands á Aust-
urlandi áður en pau beygja norður,
eptir sögn skipstjóra, sem pví eru vel
kunnugir, — pá er auðséð, að viti á
Austurlandi einnig er nauðsynlegur
vegna Norðurlandsins, par sem önnur
aðalstöð síldaveiðanna er. Nú fluttust
t. d. 1895 út frá Suður-Múlasýslu c.
60,000 tnr. af síld, og til pess voru
notuð c. 50 gufuskip. mest á tímabil-
inu september til maí, eða einmitt á
pví tímabili, að styttstur er dagur og
tíðin örðugust. En með pví að slcipin
verða að sigla upp pessar klettastrend-
ur án pess að hafa neina leiðarstjörnu,
verður siglingin mjög hættuleg og taf-
söm, vegna pess að skipin verða opt
að bíða eptir að geta komizt inn í
björtu og par af leiðandi kostar tíminn
miklu meira bæði hvað fragt og vá-
tryggingu snertir.
það virðist pví ekki efamál, að vita
er nauðsynlegt að byggja á Austur-
landi; en til pess að pú ekki sért i
vafa um, að mér er fullkunnugt um
vitann á Dalatanga, pá ætla eg að
geta hans, sem mjöghentugs sem inn-
siglingavita, pótt hann sé of krapt-
lítill til að vera landtökuviti (Anduv-
ningsfyr), og er auðvitað meiningin, að
í framtíðinni verði byggðir pessháttar
vitar víðar á landinu.
1 En er á að ræða um, hvar vitinn
' sé bezt settur, verða sjómennirnir, sem