Austri - 18.02.1897, Síða 2

Austri - 18.02.1897, Síða 2
NR, 5 A U S T R I. 18 eiga að nota hann að liafa mest að segja, og pessvegna hef eg leitað álits peirra um það, og eru peir allir sam- dóma um, að bezti staðurinn sé á Seley fyrir utan Reyðarfjörð, og par á meðal eru menn semhafa mjög gott vit á pessháttar, eins og t. d. kom- mandör Vandel. Iíann sagði mér, að Seley væri sérstaklega vel til fallin vegna pess, að hún væri mátulega há, en hér á Austurlandi má vitinn ekki iiggja hátt vegna pokunnar, og svo sparaðist ef til vill turninn, sem er mjög dýr; pessutan liggur Seley á hentúgasta stað, vegna pess, hve land- ið skagar langt fram á peim stað, og með stuðningi af Dalatangavitanum verður hezt að leita landsins par og hættuminnst, og svo liggur hún líka rétt fyrir utan Reyðarfjörð og Fá- skrúðsfjörð, sem enginn getur neitað, að eru lang-mest sigldir, hæði af gufu- og seglsldpum af öllum fjörðum Aust- urlandsins. J>ar hafa t. d. í ár er leið, 1896, samkvæmt skipslista Suður- Múlasýslu, komið á pessa tvo firði til samans, hérumbil hundrað skjpa, en í alla sýsluna 322 skip, og paraf eru 84 gufuskip, er flest hafa siglt inn Reyðarfjörð, og eru pö eJcki taJin pau skip, sem komu optar en einu- sinni pangað í sömu ferð. Að svo stöddu get eg ekki gefið pér fleiri upplýsingar um gjörðir mínar í pessu efni, sem eru mjög litlar og einungis eru ætlaðar til pess að leggja lítinn skerf til pessa velferðarmáls Austur- landsins, sem vonandi er, að aðrir mér færari takist á hendur. * * * Yér erum hinum háttvirta bréfrit- ara mjög pakklátir fyrir hinar vitur- legu tillögur hans og vel rökstudda álit á pessu velferðarmáli vor Aust- firðinga og alls landsins, og pað pví fremur sem vér sjálfir höfum fyrir nær 4 árum komið fram með hinar sömu tillögur hér í Austra, sem herra sýslu- maðurinn rökstyður nú svo vel í bréfi sínu. Er vonandi, að hið háttvirta alpingi meti mikils orð hans hérum, og pað pví heldur, sem reynslan sýnir árlega á Reykjanesvitanum, að hann miklu meira en ber sig, og virðist jafnvel landssjóður grœða beinlínis á honurn fieiri þúsimd krénur áilega, og pá ætti eitthvað líkt að geta átt sér hér stað með vita fyrir Austurlandi; auk pess sem skipsleigur og ábyrgðargjald hlyti að lækka við vitahyggingu pessa, og par af leiðandi verðlag að batna, bæði á aðfiuttum og útfluttum vörum. Auk pess mundi pað styðja síldar- veiðina stórum hér við land, og par með auðga hæði landssjóð og lands- menn, og efia pilskipaúthald hér fyrir Austurlandi, er vitinn gjörði siglingar hættuminni. Og að öllum líkindum mundi pað koma pví á, að póstgufu- skipin kæmu hér við á Austurlandi í hverri ferð, sem er eigi lítill hagnaður fyrir Austur- og Norðurland, par sem pau nú mega bíða svo lengi eptir bréf- um, blöðum og sendingum frá hinni afskekktu Reykjavík. * Yér vildum óska pess, að vér ætt- um kost á pví, að fara með hina hátt- virtu alpingismenn á Suðurfirðina, Eskifjörð,Reyðarfjörð og Eáskrúðsfjörð til pess að geta sýnt peim, hversu síld- arveiðin liefir á fáum árurn umskapað heil byggðarlög, reist timhurhús og timburhlöður á nál. hverjum bæ í grennd við veiðistöðvarnar, myndað heil porp, par sem svo sem engin byggð var áður, tvöfaldað byggðina á öðrum stöðum, og gjört margan blafátækan barnamann að velmegandi sjálfseignar- bónda á fáum árum, — pá mundu peir hljóta að kannast við, að hér er sá atvinnuvegur, sem skylda og heilbrigð skynsemi býður peim að styðja af al- efli með viturlegum ráðum og fjárveit- ingúm. Oss býður og kristilegur kærleiki og mannúð, sem menntaðri pjóð, að tryggja sem hezt eptir megni líf sjómanna peirra er sigla til landsins, annaðhvört á verzlunarskipum eða til fiski- síldar- og hvalaveiða. En pað væri ekki nema sanngirniskrafa, að pær pjóðir, er mestum auðæfum^nusa upp úr sjónum kringum landið, og senda hingað ár- lega skip svo hundruðum skiptir, — tækju einhvern pátt i pessari vita- byggingu með oss íslendingum, par pær hefðu svo mikið gagn af henni. Ritstjórinn. Ritfregn, Árhó'k Fornleifafélagsins 1896. J>ar eru ýmsar eptirtektaverðar rannsóknir eyðihyggða í Árnessýslu, Mýrasýslu og Dalasýslu eptir Brynj- ólf Jónsson, með tilheyrandi uppdrátt- um, sömuleiðis myndir af ýrnsum hlut- um í Forngripasafnmu með lýsingu peirra eptir Pálma Pálsson, en merki- legast fyrir sögu Austfirðinga er stutt ritgjörð um „Goðatættur“ í Freys- nesi í Mulapingi eptir Jón lækni Jónsson, pví að par er vísað á fornan pingstað hér eystra, er eigi hefir fyr verið rannsakaður, og má telja pað all- líklegt, sem höf. getur til, að hér sé fundið Lambanesþing. sem nefnt er í Dropl. 13. k.. jpótt ástæða sú, sem hann færir gegn pví, að Lambanes- ping hafi verið nærri Krakalæk (eða að |>inghöfða), sé nokkuð óljós og varla fullnægjandi, og hitt sýnist pyngra á metunum, að Ketilormur frá Hrollaugsstöðum kom að Eiðum og gisti par á heimleið frá Lambanes- pingi, pví að pað vísar fremur til pingstaðar ofar með Fljótinu, par eð hitt liefði verið mikill krókur fyrir Ketilorm, að ríða frá Krakalæk eða finghöfða til Eiða. Enn er í pessari árbðk eptirtektar- verð ritgjörð eptir Brynjólf Jönsson um nokkur vafasöm atriði í íslendinga- sögum, liðlega og skipulega samin, og er par sýnt röksamlega fram á, hvernig staðið geti á ýmsum missögn- um, og að pær purfi alls eigi að vera neinn vottur um óáreiðanlegleik eða skröksemi sagnamannanna. Bendir höf. á margt, sem vert væri að taka til íhugunar, pótt búast megi við, að „gagnrýnin“ telji sumar tilgátur hans ólíklegar, t. d. par sem hann gizkar á, að J>órður hreða hafi verið að vígi annars höfðingja en Sigurðar konungs slefu, með öðrum eldra Klypp, en peim sem Hkr. segir frá. Tilefni pess, að pórð- ur varð bendlaður við víg Sigurðar konungs í munnmælum, parf alls ekki að vera svona gagnlík atvik hínum sögu- lega viðburði. |>að hefir varla purft annað til að tengja saman útferð J>órð- ar og víg petta, en skyldleika |>órðar við Klypp ásamt veru hans hjá Gamla konungi (sem skýring Brynjólfs fer fram hjá). Líkt má segja um atvist Bolla Bolla- sonar að vigi Helga Harðbeinssonar; hún gat spunnizt út úr orðum Helga. einsog höf. segir, pótt Bolli hefði aldrei komið par nærri, enda er pað ekki líklegt, að hann hafi verið í að- förinni að Helga, og ekki mun pað heldur rétt vera, að |>orkell háfi hafi haft Knút konung prevetran með sér til Englands, og pótt pjóstólfur Ála- son (ekki Gregorius Dagsson) hæri Inga Noregskonung í kiltingu sér í bardaga (Hkr. 725, Fms XI. 346) pá var pað miklu seinna, og siðir breytt- ir að mörgu. Athugasemdirnar um Kjálu virðast margar heppilegar, og sú tilgáta eigi ólíkleg. að höfundur Njálu hafi verið Skaptfellingur (af ætt Flosa, einsog dr. Jón J>orkelsson yngri hefir áður getið til af.öðrum ástæðum). Litil feending. Eg er ekki kaupstaðarbúi einsogpú veizt, en læt mér samt umhugað um framför ykkar unga bæjar, og vil pví minnast lauslega á sumt af pvi, sem eg álít að bæjarstjórnin eigi að vinna að, bæjarfélaginu til hagsmuna. Til pess að bærinn prífist vel, og bæjarhúar geti lifað góðu lífi, purfa peir að hafa mjólkurkýr, en til pess parf að rækta gras. Sem stendur, mun vanta land, sem bærinn eigi ráð á til ræktunar, ætti pví sem fyrst að kaupa landstykki til ræktunar, t. d. mýrarnar fram af Oldunni inn með ánni að norðan, rista pær fram og girða í kring, er par mikil atvinna handa hinum fátæku verkamönnum bæjarins. Áburðinn ætti að taka í veiðistöðunum út með firðinnm, parf bærinn nauðsynlega að eiga lítinn gufu- bát (dráttarbát) til pess að draga á- burðinn og fleira sem bærinn parfn- ast, Sami báturinn gæti annast flutn- inga á salti og kolum til útvegsbænd- anna, og flutt frá peim fiskinn til kaupmannanna, og fleira sem til myndi vrrða að flytja, bæði um fjörðinn og jafnvel á næstu firði, pegar gott væri. J>á gæti báturinn einnig dregið róðr- arháta út og inn fjörðinn, og væri máske á pann hátt hægt að hafa út- nald úr bænum, sem annars er vart gjörandi vegna laugræðis. Enn vil eg nefna eitt af mörgu, sem bæinn vantar, pað er beitiland fyrir kýr og hesta; til pess að fullnægja peirri pörf, er nauðsynlegt fyrir hæinn að eiga ráð á Yestdal, kaupa hann eða leigja. Eg álít bæjarbúum, sem öðrum landsbúum, hollara „að lifa fremur á landsins arði, en lánsvörun- um úr kaupmanns garði“, pað er, að reyna eptir pví sem kringumstæður framast leyfa að rækta matjurtir og gras, og eiga skepnur; en vegna land- prengsla í Seyðisfirði verður gripaeign bæjarbúa alltaf mjög takmörkuð, pó ætti hún að geta aukizt talsvert frá pví sem nú er. Margt er pað fleira sem bæriun ykkar pyrfti með til prifa og framfara, sem eg sleppi að minnast á, pað mun koma svona smátt og smátt með tím- anum, sérstaklega ef pið látið ykkur annt um að velja ykkar hagsýnustu og beztú menn í bæjarstjórnina, peir munu bezt af öllum sjá og finna, hvað við á og hvers með parf til pess að efla atvinnuvegina, lypta bænum og hefja hann á hærra menningarstig, sem höfuðstað Austurlandsins. Innlendar fréttir. TJr Gullbringusýslu. Herra ritstjóri! Mér dettur í hug að senda yður línur pessar héðan frá Faxaflóa, pó ekki verði neitt glæsilegt að skrifa. Nei, öðru nær, pví í haust hefir hér verið að kalla má alveg fiskilaust af öllum fiski, og er enn til pessa tíma. sem ekki er glæsilegt til frambúðar. Af pessu flýtur voðalegt útlit ma.nna í milli hér innan flóans; og er fjöldi sem ætlnr að fiýja plássið á næsta vori af innbúunum; og pað er útlit fyrir, að peir sem eiga hér jarðarpláss, og svö frv., verði að ganga frá öllu sínu, pó pað verði reyndar í seinustu lög, sein pað verður gjört. En ekki geta fáir ríkir merm, sem kallaðir eru hér, staðið undir hinum voluðu í hreppunum, sem hvergi geta komizt, svo sem fjölskyldumenn og uppgefin gamaimenni, sem eptir verða að vera. Mest stafar petta fiskileysi í haust og vetur af veru „Trollaranna11 hér í allt haust, og framá vetur. J>eir raka svo botninn, að ekkert kvikt er eptir, svo allar sjóskepnur flýja óhreinindin, •pcor sem ekki fjötrast í veiðigildru peirra. Yið vitum að fiskurinn hefir andar- dráttarfæri sín í gegnum tálknin, og vill vanda hann fyrir sig hreinan, bet- ur en við sumir hverjir mennirnir, og er pó slælegt, að standa að pví leyti hóti lægra en sjálfur fiskurinn í sjón- um. Ekki veit eg hvað aumingja Dana- stjórnin nú tekur fyrir til að afstýra pessum óaldar ófagnaði héðan, par sem að 7—8000 manns hafa beint atvinnu- tjón af. En svo framarlega sem ekkert verð- ur gjört, pá tekur fólk sig saman, og flýr af landi burt. Canadastjórnin tekur á móti nokkrum pusundum enn- pá af landinu, eða Bandaríkin. En neyðarlegt er pað, að láta utanríkis- pjóð flæma fleirí púsundir af landinu, fyrir veikleika eða getuleysi, eða kæru- leysi hinnar dönsku stjórnar. Eg hefi íslenzku stjórnina með henni, sem er jafn máttvana, sem von er til, og yfir- stjórnin, hvað petta snertir. Blessaður sýslumaðurinn okkar átti að taka próf í haust, hér innan Skaga í einum hreppi, hvert „Trollararnir“ hefðu verið í landhelgi, sem altalað var að verið hefði, en pá var einhver formgalli á prófunum hjá honuro, svo hinn ötuli amtmaður okkar ekki gat byggt neinn úrskurð á peim, og skip- aði svo sýslumanni að fara aptur, og táka J3au (prófin) á ný, en sýslumaður er ókominn til pess enn pá. |>að hafa að líkindum gert að verkum pessi of- veður sem verið hafa hér í allt haust og vetur, og gott er pað að gefa sitt líf ekki út fyrir marga í pá för, pó ekki sé reyndar um fjallvegi að fara, eða langa leið. Sýslumaðurinn, eins og aðrir, veit vel, að pað hefir ekki alltaf verið vel pakkað, að hætta lífi sínu fyrir marga, pó stundum hafi menn verið lofaðir fyrir pað. J>að er ekkert að fjasa um pað: svo framarlega sem Botnverpingum ekki verður héðan útrýmt úr Flóanum hið bráðasta, svo sannarlega er hver mað- ur héðan flúinn og farinn, sem farið getur, en aumingjarnir sem ekkert geta, verða eptir, og á hverju eiga peir að

x

Austri

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.