Austri - 18.02.1897, Qupperneq 3
NR. 5
AtSTRl.
19
lifa? Ekki lætur landssjóður |)á dovja,
en á kann verða peir að komast, pví
hinir hrepparnir mumi pakka fyrir, að
láta fleiri hreppa fara á sýslusjóðinn,
og amtssjóður mun ekki vera fær um
að taka jafn-marga brauðpurfa m. m.
sem lífið útheimtir, á sína arma.
Tíðarfarið hefir Terið stormasamt í
vetur, svo enginn man eptir slíkurn
vindum, en snjóalítið mjög, en rigning-
ar jafnan stórfelldar.
Ekki verður vart við fjárkláðann hér
í sýslnnni, og er búið að skoða, og
víða að baða sauðfénað, prátt fyrir pað,
pó hans yrði ekki vart.
Ekki heyrist neitt háskalegt af jarð-
skjálftum núna. Samt segja ferðamenn
úr Árnessýslu, paðan sera jarðskjálft-
arnir voru vestir í sumar, að smákippir
væru par enn pá opt. Fyndu peir pá
pegar að peir lægju, eða væru sitjandi,
en eg held að pað séu hugarburðir,
pó ekki só hægt um að segja n>eð
neinni vissu.
Ejártaka var lík hér í haust og ann-
arstaðar, og fjárhöldin góð sem af er,
og heilsufar manna með bezta móti.
J>að er annars ósköp að sjá mis-
muninn með framfarirnar, pegar mað-
ur fer í kringum landið. Hvar sem
komið er hér i kaupsta.ð, pá sést hvergi
vagnbriiarspotti. Allt er sett á bak
karla og kvenna, kol og salt, auk held-
ur annað sem borið verður á bakinú.
En undir eins og komið er hér vestur
í Stykkishólm, Bíldudal, Dýrafjörð,
Önundarfjörð, ísafjörð og víðar, pá sér
hver einn einlægar vagnbrautir, nálega
inní hverja sölubúð kaupmanna. |>ar
er vörunum ekið í vögnunum, en ekki
á baki kvennfólksins, og pessi stór-
virki hafa gert kaupmenn af sínum
eigin dugnaði og forsjá* og með sín-
um eigin peningum.
En í Reykjavík. Nei, par sést ekki
vagnspotti. Ekkert stórt fyrirtæki af
kaupmanna hálfu, síðan „Elín“ strand-
aði, og var keypt aptur með svo sem engu
vei’ði. p>ví eg kalla pað stórt fyrir-
tæki, að selja pann eina gufubát útúr
Elóanum, og hafa ekki rænu á sð
halda honum úti, án pess að fá pen-
inga af sýslusjóðuuum. p>að er útlit
fyrir að Seyðisljörður eða Eskifjörður
verði höfuðstaður landsins með timan-
um, en ekki Reykjavík, ef pessum fram-
förum par eystra framheldur, í sam-
anburði við framfarir Reykjavikur hrað
petta snertir. Skriffinnskan dugir ekki
einsömul i heiminum. Framkvæmdirn-
ar verða par aðal-aflið sem allt gerir,
pegar peningar og manndáð er til að
framkvæma, án pess að hafa pa í
hyggju að skaða aðra og hugsa
um a.lls ekkert annað en gróð-
ann, samstundis og fyrirtækið er hafið.
Hefði Reykjavík annan eins pjóðmær-
ing og framkvæmdarhetju sem O.
Wathne er á Austurlandinu, pá væri
hér öðru vísi að lifa en er. Honum
næstir eru peir kaupmennir, P. Thor-
steinson á Bíldudal, Björn Sigurðsson
í Flatey á Breiðafirði, kaupmaður
Gram gamli á Dýrafirði, og pó fyrst
og fremst stórkaupmaður Ásgeir As-
geirsson á ísafirði, og peir feðgar,
Tuliníusarnir á Austurlandi.
fessir hafa allir verklega sýnt dugn-
að sinn í að leggja vagnbrautir í verzl-
unarstöðum sínum, og mörgu fl. sem
að verzlunarframkvæmdum lýtur.
Hamingjan sé í verkinu með, að
Reykjavík verði ekki langt á eptir
tímanum í að framkvæma nauðsynleg
fyrirtæki. Að minnsta kosti haldist í
við aðra smákaupstaði i kringum landið.
Að endingu skal eg geta pess til
verðugs heiðurs ritstjóra ísafoldar,
að hann fór persónulega sjálfur í
sumar að yfirlíta jarðskjálftasvæðið, og
hefir mér verið sagt, að hann hafi gefið
par fátækum mönnum 5 til 10 kr. á
mörgum stöðum. possa er ekki enn
pá opinberlega getið, eu eg staðhæfi
pað, að sannleiki sé. Fyrir nú utan
allar pær gjafir, utan- Og innanlands,
sem að landsmenn hafa par, og fi. ó-
reiknnnlega gott af peirri ferð rit-
stjórans, af pví hann fór persónulega
sjálfur í pessa ferð í sumar, og sá
með sínum eigin augum, en ekki ann-
ara, merki pau sem jarðskjálftarnir
skildu eptir.
Úr Breiðdal.
Héðan er ekkert markvert að
skrifa. Sífeldar hlákur hafaverið síð-
an í miðjum nóv., nema nú er dálítil
frost og snjóklessa yfir jörðina, svo
ekki er gott til haga Heilsa manna
er alment góð og fáir dáið hér í
sveit, 4 kvennmenn hafa samt dáið
hér síðan um veturnætur, par ámeðal
prestsekkja Jþórunn Stefánsdóttir á
Gilsá 24. okt. í haust, móðir Halldórs
á Klaustri og peirra bræðra.
Fiskiafli var mikill í Berufirðinum
fram að jólum og víst líka nokkur
síld. Annarsstaðar hefir hvergi verið
afli hér í Suðurfjörðum og bera sjáv-
arbændur, tómhúsmenn og lausamenn
sig illa af atvinnuloysi.
Dóiur
undirréttarins í |>ingeyjarsýslu
14. des. 1896
pví dæmist rétt að vera:
Ákærði Halldór prófastur Bjaraar-
son í Presthólum á að sæta 5 daga
fangelsi við vatn og brauð. Hann
gjaldi í skaðabætur til Guðmundar
bónda Guðmuudssonar í Aýjabæ 23
krónur, til pórarins bónda Benjamíns-
sonar í Efrihólum 16 krónur. Fyrir
ósæmilegan rithátt á varnarskjali sínu
28. okt p. á. greiði hann í sekt 5.
, krónur. Svo ber honum og að greiða
allan af máli pessu löglega loiðandi
kostnað.
Hinar ídæmdu skaðabætur og sekt
að greiða innan 15 daga frá lögbirt-
mgu dóms pessa, og honum að öðru-
leyti að fullnægja undir aðför að lög-
um.
B. Sveinsson.
[Hinn seki vísaði málinu til yfirdóms-
ins pegar.]
I’jófnaðarmál allmikið er nú upp-
komið í Reyðarfirði, og er nú sýslu-
maður A. V. Túlinius að rannsaka pað
og heíir nú i nokkurn tíma haldið ná-
kvæm próf í málinu, nálega á hverjum
degi, og munu pegar 2 menn, af sama
bæ, hafa meðgengið pjófnað, og heíir
annar peirra borið snkir á bóndann,
svo hann hefir verið settur í höpt og
marg-yfirheyrður, en prætir enn pá
fastlega fyrir pjófnaðinn.
t
Kristbjörg Vigfúsdóttir.
parrn 21. desember síðastl., andaðist
að Einarsstöðum í Núpasveit, húsfreyja
Kristbjörg Yigfúsdóttir, kona Stefáns
bónda Baldvinssonar.
Hún var fædd að Núpi f Núpssveit
á sumardag fyrsta 1870, og dóttir
heiðurshjónanna Yigfúsar Nikulásson-
ar og Hólmfríðar Guðbrandsdóttur.
1892 giptist hún eptirlifandi manni
sínum og átti með honum 3 börn, er
öll lifa.
Ivristbjörg sál. var gædd ágætum
sálar- og líkamshæfilegleikum, einhver
hin fríðasta kona, gáfuð og vel að sér,
blíð i lund og ástríkasta eiginkona, og
hin umhyggjusamasta og alúðlegasta
móðir.
Blessuð sé hennar minning.
S. B.
22
Var full af boðsfólki, en allir voru peir purrir og pegjandi og leið-
indablær yfir öllu.
Jaczkowicz fór aptur að tala um mannfjölgunina, og Swiatecki
leit í kringum sig. í pessari pögn virtist Jaczkowicz allt af hækka
sig,
„Af pví getur hlotizt voðalegttjón fyrir Evrópu“, sagði Jaczko-
wicz.
„Já, útflutningarnir . . .“ sagði svo einhver.
„Hagfræðin sýnir oss, að útflutningarnir geta ekki hainlað ofmik-
illi mannfjölgun".
Allt í einu leit Swiatecki upp ogsagði í dimmum málróm: „];>á
geta menn tekið hér úpp hinn kínverska sið“.
„En afsakið . . . hvaða kinverska siðvenju eigið pér við?“.
„1 Kína er foreldrunum heimilt að kyrkja öll afstyrmi — við
gætuni t. d. gefið börnunum leyfi til að hengja foreldra sína, er pau
gætu ekki lengur unnið fyrir sér“.
Þarna kom pá hneyxlið.
Eldingunnj jaus| iiiður og legubekkirnir stundu undir hinum
reiðu fjiuudkonuni, eg var i standandi vandræðum, og Suslowski lét
aptur aúgun og missti snöggvast málið af forundran.
Ópægileg pögn.
Loks sagði tilkomandi tengdafaðir minn fokvondur:
„Eg vona pess, að per herra Swiatecki, sem kristimi maður . . .“.
„Hversvegna dettur yður í hug, að eg sé kristinn?“ greip Swía-
tecki frammí, og hristi höfuðfð.
|>ar kom pá önnur eldingin> sófinn skalf nú og nötraði undir
hinum fokvondu frændkonum. Eg bjóst við að jörðin spryngi undir
mér og gleypti mig.
Það var úti um mig; og engin von lengur!
En loks skellti Kazía uppúr, og SVo fór Jaczkowicz lika að
hlæja, og hláturinn greip mig líka.
„Pabbi minn!“ sagði Kazía, „manstu ekki eptir pví, að Wladek
hefir sagt pér frá pví, að Swiatecki væri sérvitringur. petta er allt
gaman hans, pví eg veit að herra Swíatecki á móður, sem hann
reynist ástríkur sonur“.
Sú þriðja. 19
jafna metin og leiða hina sönnu hæfileika til öndvegis; og svo skyn-
samur er Ostrzynski, að hann sér petta, en hann gjörir sig ánægðan
með að sú breyting komist eigi á á hans dögum, og hann geti set>ð
óhultur í hinum rænda sessi sínum, frá sér meiri mönnum.
Við málarar erum minnst fyrir honum. Stundum kemur pað
fyrir, að hann gefur ungum skáldum meðmæli sín, en pað er pó
ekki nema til pess að geta um leið niðrað blaðinu „Pól“. En ann-
ars er hann pægilegur í umgengni, og mér líkar hann að ýmsu leyti
vel; en . . .
En eg vil pó helzt ekki sjá hann!
VI.
|>að verður pó líklega endirinn, að eg bið pau að fara öll sam-
an norður og niður!
Framkoma peirra gagnvart mér er lilæileg!
Uppfrá peim degi, að eg varð bæði ríkur og frægur, hefir mig
stórlega furðáð á peirri fyrirlitningu, er Suslowski hefir auðsjáanlega
sett sig út til að sýna mér.
Bæði liano og kona hans, og öll ættin sýuir mér pessa sömu
fyrirlitningu.
Strax fyrsta kvöldið sagði Suslowski mér pað, að ef eg væri á
peirri skoðun, að hin breytta staða mín í lífínu hefði haft hin minnstu
áhrif á pau, eða héldi, að eg sýndi peim nokkra virðingu í pví að
giptast Kazíu, er pau vildu allt gjöra fyrir, pá skjátlaðist mfer stór-
kostlega, og pess gæti eg pó aldrei krafizt, að pau í nokkru lítil-
lækkuðu sig fyrir mér. Og móðir hennar bætti pvi við, að dóttir
hennar vissi pó ætíð, hvar hún ætti skjóls og athvarfs að leita.
Kazía mín hefir opt varið mig með mikilli ákefð; en pau fetta fing-
ur úti öll mín orð og allar mínar gjörðir. Eg get eigi opnað svo
munninn, að Suslowski bíti eigi á vörina, líti síðan til konu sinnar
og kinki kolli, eins og hann vildi segja: „J>að för sem mig lengi
haíði grunað, að pessi mundi verða endirinn“. Og svona pína pau
mig frá morgni til kvölds.
En pað er uppgerð alltsaman, til pess að ánetja mig pví fastara.
i