Austri - 27.02.1897, Síða 1

Austri - 27.02.1897, Síða 1
Kemur út 3 á m&nuðí eða 36 blöð til nœsta nýárs, og Jcostar kér á landi aðeins kr., erlendis 4 kr. Gjalddagí 1■ julí. vn. áb. AMTSBÓKASAFNIÐ á Seyðisfirðí er opið á laugard. kl. 4-—5 e. m.. ÁSKORUN. Hérmeð skorum vér á alla já, er vér höfum sent áskor* un til alþingis um að veita Kéruðum leyfl til að banna alla sölu áfengis, — að ganga nú sem hezt fram til að safna undirskriptum undir áskorun |>essa? og senda áskcrunina svo með undirskriptunum sem fyrst til einlivers af oss undirrituð- um. Seyðisíirði 27. febrúar 1897. Björn Þorláksson/J. Sigurðsson. Skapti Jósepsson. Skeiðarárhlaupið. Eptir síra Magnús Bjarnarson. —o— Einsog flestum er kunnugt, liggur Skeiðarársandur milli Oræfasveitar og Fljótshverfis, og er 7 mílur danskar á breidd, en lengd hans frá jökli til sjávar mun ei oftalin 5 mílur. Á pessu feyknaflæmi sést ekki stingandi strá. Mót austri gnæfir Oræfajökull mjallahvítur meir en 6000 feta hár við himin, Til norðnrs er að sjá ein- hvern hinn stórkostlegasta skriðjökul í heimi, Skeiðarárjökul, sem veltir hinum af sandi skolgráu jökulöldum sínum fram á sandiun. En til vest- urs er að líta Lómsgnúp, eitthvert hið hrikalegasta hamrafjall á íslandi, með pverhnýptum björgum, er standa á verði, og einsog banda ferðamannin- um frá að hætta sér út á sandinn, par sem eldur, vatn og ís svo opt há sinn roðatryllta leik. Austast á sand- inum beljar fram Skeiðará, eitt með verstu og voðalegustu jökulvötnum tandsins, en vestan á sandinum renna Núpsvötnin, sem opt eru litlu betri viðureignar en Skeiðará. — J>egar maður er staddur á miðjum Skeiðarár- sandi nmkringdur af kolbláum sandin- um, ólgandi jökulvötnum og tröllsleg- um jöklum og fjöllum, pá vaknar hjá sérhverjum, sem hefir opið auga fyrir náttúrunni, lotning 0g aðdáun, pví stór- kostlegri, voðalegri 0g p0 að vissu leyti tignarlegri náttúru gefur hvergi að líta á voru landi. — Hinar enda- lausu sandauðnir, hinir helköidu jökul- flákar og risavöxnu fjallatindar vekja hjá mönnum tilfinningu eigin vanmátt- ar gagnvart höfuðskepnunum og lotn- ingu fyrir hátign náttúrunnar og pví eyðihgarinnar afli, sem hér drottnar I algleymingi sínum. En svo stórfeng- leg sem pessi náttúra er hversdags- lega, pá er hún pó aðeins svipur hjá sjón hjá pví, pegar Skeiðará hlej-pur. pá rofnar jökullinri með voðalegum Seyðisflrði, 27. dynkjum og brestum. Beljandi vatns- flóð með feykistórum jökulstykkjum æða yfir sandana og sópa með sér öllu pví er fyrir verður, en sjórinn fýllist leðju og jökulgormi á stóru svæði, svo tugum rnilna skiptir, en allur fiskur flýr á burt og hverfur.* pað var 17. jan p. árs að Skeiðará hljöp. pennan dag lagði pósturinn milli Kirkjubæjarklausturs og Borga, Stefán porvaldsson, að morgni frá Núpsstað, sem er næstur bær Skeiðar- ársandi að vestan, -- á sandinn án fylgdarmanns. pegar hann kom að Núpsvöinunuro, pótti honum pau meiri en hann hafði búizt við um petta leyti árs, en datt pó ekkert í hug og hélt pví áfram. Eór hann hægt austur sandinn, pví hann hafði pungan flutn- ing; en er hann kemur á svokallaða „Hörðuskriðu“, sem er austanvert í miðjurn sandinum, heyrir hann bresti og undirgang í jöklinum og verðurlit- ið upp til hans, sér hann pá skáhallt fyrir austan sig hvar losnar stórt stykld úr jöklinum og brunar fram á sand- inn með voðalegu vatnsfióði. Sneri hann pegar við og reið nú uppá líf og dauða vestur sandinn, sem g*ta má nærri, pví pó hann slyppi með naum- indum að verða fyrir pessu flóði (hefði hann verið kominn x/2 mflu lengra, hefði hann hlotið að verða fyrir pví), pá gat hann búizt við, að jökullinn rofnaði á fleiri stöðum og vatnsflóð með jaka- flugi tæki hann, auk pessa voru Núps- vötnin eptir, og viðbúið var að pau yrðu orðin ófær, pá er hann kæmi að peim, en til allrar hamingju var pað ekki; en pó höfðu pau Yaxið sro, að pau voru meir en á bóghnútu, er hann fór vestur yfir pau. Undanfarna 3 daga bafði Skeiðará verið langt fram yfir pað ófær, svo ef póstur hefði verið kominn mílunni longra, hefði hann ó- umflýjanlega farizt. Hlaupið stóð í viku, pá fór póstur við 3. mann að kanna sandinn; sá,u peir pá, að ’aðalhlaupið hafði komið austan við Hörðuskriðu, par sem póst- urinn hafði séð pað byrja. Yar par jakahrönn s/4— 1 mílu á breidd ofan frá jökli 'til sjávar, og standa jakarnir, sem eru frá 66—78 fet á hæð, svo pétt, að enginn kemst par yfir nema fuglinn fljúgandi, nema fast meðfram jöklinum, par standa jakarnir dálitið strjálli, svo að komizt verður par með hesta. Ofan á-jpessum jökum eru aptur aðrir smærri jakar. Austan við jökulhrönnina eru 6 útföll uudanjökl- inum, en pó ei meira vatn á peirn en svo, að fær eru með hesta. Auk pess- arar hrannar er hrönn fyrir framan allt Fljótshverfi, svo ei verður komizt með hesta á fjörur, og jakastrjálingur meðfram Skeiðará. *) pegar Skeiðará liljóp 1892 var hlað- afli á undan hlaupinu á Vík í Mýrdal, en’á eptir hlaupinu varð ekki fiskvart, endavarð sjórinn þar mórauður af hlaupinu langt út á haf. Febrúar 1897. p>ó vont sé uú að komast yfir sand- inn, pá verður pað enn verra og hættu- legra pega.r frá líður og jökulhrönnin hverfur ofan í sandinn, pví pá myrnd- ast botnlausir hverir, par sem jökul- stykkin hafa sígið níður og bráðna niðrí sandinum. p>egar svo frá liður, skeflir sandi"yfir pessa hveri, svo þeir sjást ekki, og pá er hættan mest, pví ef menn eða skepnur fara út á pá, brestur hin punna sandskorpa, og allt hverfur í hina botnlausu sandbleytu. Menn fara pví ei nema margir saman, par til búið er að leggja nýja bra.ut yfir sandinn, en ef út af henni er far- ið, geta rnenn átt á hættu að lenda í einhverjum pessara huldu hvera, jafn- jel pó ár séu liðin frá pví hlaupið kom. Milli Skeiðarárhlaupanna líður sjald- an lengur en 11 ár, og sjaldan skem- ur en 5 ár (núna tæp 5 ár), og ætla menn að pau stafi af eldsumbrotum í jöklinum; enda hefir heyrzt, að sézt hn.fi úr Nesjunum reykur yfir jöklin- um inn af Skeiðarárjökli, um ps.ð leyti sem áin hljóp. Opt hafa menn verið staddir á sar.d inuro, pegar hlaup hafa komið, en að svo sjaldan hefir hlotizt tjón af, er bæði að pakka pví, að Skeiðará og Núpsvötn hlaupa aldrei undir eins, líð- ur vanalega dagur á milli, (nú 3 dag- ar) og geta menn pvi bjargað sér annaðhvort vestur af sandinum eða austur af; ogí öði’u lagi kemur hlaup- ið ekki allt í einu, heldur er að vaxa í fleiri daga. p>ó liafa menn stund- um verið hætt komnir, t. d, Sigurður bóndi á Svínafelli Jónsson, sem tvisvar hefir verið staddur á sandinum, er hlaup hafa byrjað. í annað skiptið ætlaði hann vestur yfir saudinn, en er hann kom vestast á hann að Núps- vötnunum, voru pau hlaupin, og sá hann pá hvað í vændum var. JR.eið hann pá á ótrúlega stuttum tíma (7 milur á ekki tveim tímum) austur yfir sandinn, enda var hann á fyrirtaks hesti. Á leiðinni austur varð hann að halda sér sem næst jöklinum, par sem sandurinn var hærri, pví neðar óð djúpt á honum af vatni pví, er alstað- ar var að spýtast framundan jöklínum. Sá hann pá glöggt, hvernig jökullinn allur gekk upp og niður, einsog í öld- um, af vatninu er leitaði útrásar, og rifnaði með stórum brestum, en vatn gaus upp um hverja rifu. En er hann kom austur að Skeiðará, var hún orðin langt yfir ófær, en pá var ekki um tvo kqsti að ræða, pví pá vatnaði yfir allan Sandinn bak við hann, hleypti hann pá á sund í ánni (sem endrar- nær er talið ófært sakir straumhörku hennar), og af pví honurn var lengra lif ætlað, komst hann úr ánni, en pít var hver síðastur, pví i sama bili kom hlaupið með jökulinn, og elti ha.nn langt upp í Svinafellsnes. J>egar sást til hans á sandinum heiinan frá Svína- Upp sögn slcrijleg lundin við áramót. Ógild nema. hom- in sé til ritstj. fyrir 1. októ- ber. Auglýsingar 10 aura línan, eða 60 a.hverþuml. dálks og hálfu dýrara á 1. siðu. HR. 6 felli, töldu hann allir af, pví ekki voru sjáanlegar minnstu likur fyrir pví, að hann kæmist yfir ána. |>etta hlaup var eitt með peim stærstu, er komið hafa, og lék jörðin einsog á præði heiroa á Svinafelli, pegar jökulstykkin voru að brotna úr jökliuum og rekast á á ferð sinni fram sandinn. ÚTLEEDAE FEÉTTIE. —0 — Guba. Hið norska blað „Norden11, sem kemur út í|Ohicago í Bandaríkj- unum, og sem vér fengum nú með síð- asta pósti, fullyrðir, að Spánverjar, sem eigi liafa enn fengið bælt niður upp- reistina á Cuba, pó peir;'hafi par nú hermenn svo hundrað púsundum skiptir — hafi gripið til peirra óyndisúrræða, að láta myrða aðra mesfu hetju upj)- reistarmanna, hershöfðingjann Antonio M.aceo, og segir blaðið á pessa leið frá pví níðingsverki: Yfirherforingi Spánverja á Cuba, 14 eyler, hélt í desember meginhernum, til móts við uppreistarmenn í fylkinu Pinar del Rio, og setti Markiann (greifi) af Ahumada yfir pað lið, sem hann skildi eptir í og í grennd við höfuðborgina Havana. Ahumada sendi nú menn með bréfum til Maeeo her- foringja, og bauð honum að koma til fundar- við sig á peim stað, er heitir Punta Brava, og skyldu peir par semja með sér um friðinn, og lofaði Ahu- rnada uppreistarmönnum, að peir og land peirra skyldi fá fullt frelsi, en gjalda áttu Cubanar Spánverjum fé fyrir frelsi ættjarðarinnar. pessu tilboði varð Maeeo mjög feg- inn og hét strax ferðinni, par hann grunaði sízt, að svo tigi.nn maður og annar æðsti herforingi Spánverja á Cuba, byggi yfir svikum. Maceo hélt pví til hins ákveðna samkomustaðar, með litla sveit einvalaliðs og gekk allt vel í fyrstu. Og pegar hann kom til útvarða Spánverja sýndu peir Maceo alla virðingu sem hershöfðingja. En ekki var Maceo óðara kominn til sjálfs samkomustaðarins, sem er skógi vaxinn, fyrr en Maceo og fylgdarmenn hans voru umkringdir af hermönnum á alla vegu og yfirforingi peirra, Cirújeda, hleyp'ti til Maceos og skipaði honum og fylgdarmönnum hans að leggja niður vopnin og gefast upp. „Aldrei'1! hróp- aði Maceo, svo hátt að heyrðist yflr allan herinn. „Lengi lifi Cuba“! brá sverði og hleypti á hermannakvína og fylgdarmenn hans. En yfirforingi Cir- ujeda skipaði hermönnunum að skjóta á pá, og var nú skotið á hinn litla hetjuskara úr öllum áttum, par 'til Maceo og allir fylgdarmenn hans voru fallnir, nema líflæknir hans, Dr. Zert- ucha, er hafði svikið Maceo í hendur Spánverjum, pví honum trúði Maceo sem sjálfum sér, par peir höfðu lengi verið aldavinir. |>ar féll með Maceo

x

Austri

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.