Austri - 27.02.1897, Side 3

Austri - 27.02.1897, Side 3
NR, 6 AUSTRI, 28 ilsháttar tilsögn hjá mörgum þeim mönnum, sem enga aðferð kunna til að kenna, póttpeirhafi haft einhíerja óljósa hugmynd um ýmsar lægri lær- dómsgreinir sjalfir. Annað, að kennslu- tíminn á gagnfræðaskólunum hefir ver- ið allt of stuttur fyrir óundirhúna pilta, sem pá hafa misjaíha hæfileika til lærdóms. Afleiðingarnar eru puer, að margir af gagnfræðaskólastúdentum eru óhæfir, fyrir vankunnáttu sakir, að hafa yfir- stjórn á barnaskólum; og pað kveður svo rammt að pví, að sumir, sem engrar skólamenntunar hafa notið, eru jafn- vel betur hæfir til pess starfa. jjér eru auðvitað heiðarlegar und- antekningar. Einstöku gáfu-piltar hafa náð pví að mentast dável ágagnfræða- skólunum á jafn stuttura tíma. (Hvað pá ef tíminn hefði verið 3—4 vetur eða piltarnir vel undirbúnir af góðum barnaskóla). Og ennaðrir piltar hafa fundið til pess, eptir að hafa verið á gagnfræðaskólanum 2 vetur, að meira purfti að læra, og hafa pví leitað til útknda til að auka og efla mentun sína. Margt af pessum hálf- eða kvart- menntuðu gagnfræðastúdentum hafa pó náð fullkomnun í einu, og pað er í sjálfsáliti. J>eir finna, að peir eru ekki eins og aðrir menn; peir finna að peir eru ekki einu sinni sjálfum sér líkir, p. e. eklti líkir pví sem peir voru á drengjaárum peirra frá 8 til 16 ára aldursins, pá voru peir ekki á nein- um skóla, og höfðu ekki neina rétta hugmynd um neinn skóla. En nú eru peir allt í einu skólagengnir. þetta finnst peim heilmikið atriði í sögu sinni; og petta atriði er ekld í sögu fjöldans. Hér af leiðir aptur, að peir skoða sig hafna yfir fjöldann. peir fyrir- verða sig að vinna almenna slitvinnu, svo sem moldarverk, taðvinnu á tún- um, torfsknrð, mýrarframræslu og mótöku, og ennfremur öll sjávar-slor- verk, og pá tala eg nú ekki um nauta- hirðingu, pví ef peir pyrftu að viuna petta, pá-yrðn peir líklega að fara úr betri fötunum, og klæðast í verkmanna- búning, en pað yrði til pess, §ð peir pekktust ekki frá sauðsvörtum almúg- anum, og yrðu líklega látnir matast og sofa með honum. þetta lærdómsdramb er ópolandi; og pað pvi frekar sem lærdómurinn er lítill. En af hverju kemur allt petta? fetta eru sum aiikasporin i alpýðu- mentuninni, og pau koma af pví að skakkt er byrjað. Hefðu barnaskóiarnir verið genguir á undan, pá hefðu pessi aukaspor al- drei átt sér stað. Hefðu pessir náms- menn verið búnir að vera á barnaslcóla frá 8. aldursári til 15. eða 16. aldurs- árs, pá hefði skólanámið og vinnunámið orðið sarahliða hvort öðru, og einsog óafvitandi lifað sig hvort inní annað hjá barninu. Strax pegar barnið fer að getalítið eitt unnið, er pví kennd* vinnuaðferð, og pegar pað er nægilega vitkað, pá á sama tíma látið ganga á barnaskól- ann, hvar pví, með öðrum greinum eru kenndir fallegir siðír, sem verða ó- gleymanlegir síðarmeir. Barnið skoð- ar skólalærdóminn sem sjálfsagða skyldu, og svo er pví jafuframt hók- legu fræðunum einnig kennt að vinna. Auðvitað verður súvinnaað faraeptir kröptum barnanna. Að loknu námi á barnaskólunum finnur barnið, ekki til neins lærdómsdrambs. J>annig gengur barnið undir inntökupróf á gagnfræða- skólann, og hejdur par fram námi sínu í 3—4 vetur og vinuur alla al- menna vinnu á sumrum án pess að fyrirverða sig fyrir vinnuna fremur en pegar pað var á barnaskólanum. Eptir að unginennið pannig heíir lokið námi sínu á gagnfræðaskólanum, eru miJdiir JÍJmr iil að pað hafi fengið góöa menntun, og pjóðin pví fengið efnileaan gagnfræðing, er sé íiklegur til að verða góður kennari e.ður pá búfræðingur, ef hann tæld pað fyrir. Að gagnfræðisnámi loknu liggur næst fyrir gagnfræðinginn að fara á landbúnaðarskólann og læra að yrkja jörðina, og pekkja hennar breytilegu samsetningar og ýmislegu frjóefni og í einu sagt: „f't hana til að hlýða sér“. Já, fá hana til að bera marg- fáldan ávöxt. A búnaðarskólunum kennist einnig gripahiiðing og húsagjörð fyrir bii- pening yfir höfuð. Ennfremur gripa- kynbótatilraunir. Meðferð á áburði og yfir höfuð allt sein að garða- og jarðyrkjubótum lýtur. Erá búnaðarskólunum ætti pekking og búnaðarframkvæmdir að berast út uin allt landið, og með tímanum ætti hver einasti bóndi að vera ibúfræðing- ur, eða pá í pað minnsta að búfræð- ingur ætti að vera á hverju heimili, er stjórnaði öllum verklegum fram- kvæmdum og léti engin meðul til jarð- ræktar ónotuð. |>að er óútreiknaulega mikið verk- efni fyrir höndum í umbótum á land- búnaði, og pað vcrkefni sem vert .er að veita eptirtekt, pví að mikið auk- inn og bættur landbúnaður er pað sem helzt gæti hafi.ð landsbúa upp úr fátæktarvolæðinu. Og hvernið skeð- ur pað? J>að verður pannig: að pegar afurðir búpenings, garða- og jarðræktar verða ^/g—1/2 meiri en á meðan landið var lítt ræktað, mundu viðskipti við verzl- anir geta orðið minni, eða pótt pau yrðu ekki minni, pá yrði afgangurinn pó áva.llt til að verja landsbúa skuld- um, og til að leggja hjá sér peninga, svo að einhver meðul yrðu ávallt fyrir hönclmn til að halda fram og auka við landbúnaðinn og aðrar framfarir, pjóðinni til auðs og upphefðar. Hvað parf til pess að pjóðin geti orðið velmegandi og sjálfstæð? Eyrst góða menntun, pá vinnukrapt. (Niðurl. í næsta blaði). Embættispröf. Yið liáskólann heíir Haraldur Níelsson tekið próf í guð- fræði með 1. einkunn og Helgi Jóns- son meistarapróf í grasafræði með beztu einkunn. Dr. Edv. Ehlers gekkst fyrir að haldinn var samsöngur í Kaupmanna- höfn um jólaleytið til ágóða fyrir holdsveikisspítala hér á landi, og varði ágóðinn af samsöngpessum 12—1300 kr. Heiðursmerki. Sigurður Sverrisson, sýslumaður í Strandasýslu, og Christ- iansen, skipstjóri á „Laura“, eru orðnir riddarar^dannebrogsoiðunnar; en Jón- as Helgason organisti dannebrogs- maður. Yeitt prestaköll. Hjaltastaður er 23. f. m. veittur cand. theol. Geir Sæmundssyni, og Brjámslækur cand. theol. Bjarna Símonarsyni samkv. kosn- ingu safnaðanna. Prestskosnmg til Pjallaþinga er framfarin, og hlaut kosningu cand. theol. Páll H. Jónsson. Eausnarleg gjöf. Óðalsbóndi Bene- dikt Björnsson á Búðum í Eáskrúðs- firði liefir gefið lóð undir hinn fyrir- hugaða frakkneska spítala, sem par á að reisa, An nokkurra skilmála. „ísland“, nýtt vikublað í litlu stærra broti en Austri, verð 78 au. ársfjórð- ungurinn, byrjaði að koma út í Reykj a- vík nú við nýár. Ritstjóri blaðsins er hiuo ungi og efnilegi gáfumaður, skáldið f>orsteinn Gíslason. 20 menningsálitið ráða giptingu minni, en eiga eigi sjálfur með að leggja par orð í belg. Yeslings Kazía er pegar pyrnir í augum peirra! J>etta nafnlausa nið er einhver versti glæpurinn! Ennpá er brúðkaupsdagurinn óákveðinn, en eg vil ekki leugi bíða eptir honum. A meðan á peim undirbúníngi stendur, ætla eg með Kazíu mína, vel búna, til sýningarinnar, svo fólk sjái okkur saman. Nú eru líka „hin 2 lík“ Swiateckis komin aptur frá Parísarborg. Á listaverkaskránni hefir Swiatecki kallað málverkið, „síðustu samfundir“, og eru par máluð ung stúlka og piltur á líkskurðar- borðinu. Hugsun meistarans er mjög ljós. J>að er auðséð, að pau hafa elskað hvort annað í lífinu, og að dauðinn hefir sameinað pað, er Ubi grimmu forlög lífsins skildu að. Nemendurnir, sem beygja sig yfir líkin, eru máske ekki vel nátt- úrlegir, en lílvin sjálf eru afbragðsvel ináluð, — pað leggur af peim ískuldi. J>ó að málverkið hlyti ekki verðlaun á sýningunni, pá hrós- uðu dómendurnir pví. J>að eru sjálfsagt margir ágætir pólskir málarar. Við hliðina á líkunum hangir hið ágæta málverk Cepkowskis „dauði Kordeckis11, sem er mjög svo áhrifamikið málverk. Swiateoki kallar Copkowski heimskingja, fyrst fyrir pað, að hann er ætíð vel pveginn og greiddur, og í öðru lagi sé hann ætið vel búinn, í priðja lagi sé hann kurteis og nolckuð gefinn fyrir að tala úm liina göfugu frsendur sína. X. Eg var saman með peim Suslowski og Kazíu á sýningunni. J>að var alltaf fullt af áhorfendiLm frammi fyrir málverki mínu. Strax og við komum inn, J>á byrjuðu áhorfendurnir að piskra, og horfa meira á mig ogKazíu en málverkið. Einkum veitti kvenn- fölkið Kazíu nákvæma eptirtekt, og eg sá, að hún hafði fjarska mikið gaman af pvi; og pað pótti mér ekki nema eðlilegt. En mér pötti Sú þriðja. 23 Hún hafði, hrekkjatóan sú arna, getið rétt til um pað, að Swia- tecki átti sér móður, sem honum pótti ógn vænt um. Hlátur hennar og orð gjörðu kraptaverk. J>að dró og úr eptir- tekt manua og áhyggju, að í pessari svipan kom pjónninn inn til okkar með vín og kökur. J>að var einmitt sami hrekkjalómurinn, er hafði náð í síðustu rúblana mína, en nú var hatin á kjól og frammistöðu- maður. Hann hafði ekki augun af glösunum á bakkanum, og bar pau svo hægt og stfilt, einsog pau væru öll fleytifull. Eg var hræddur um að hann jnundi missa allt niður á gólf, en pað varð pó til allrar hamingju ekki af pví. X ú var helt á giösin, og trúiofunarathöfnin byrjaði. Hálfstálpuð frændkona unnustu minnar kom með postulínsdisk með 2 trúlofunarhringum á. Augun ætluðu útúr höfðinu á henni af forvitni og öll athöfnin skemmti henni svo vel, að hún hoppaði um gólfið af ánægju með diskinn með hringunum. Súslowski stóð nú upp, og tóku allir pað eptir honutn. Svo varð pögn, og eg heyrði eina af kerlingunum hvískra um pað, að hún vonaði pó, að eg hefði keypt fallegan trúlofunarhring. En allir voru svo hátíðlegir, að flugurnar duttu niður af veggjunum. Suslowski tök nú paunig til máls: „Börn mín! móttakið blessun foreldra ykkar!“ Kazía kraup nú niður og eg líka. Eg vildi mikið hafa gefið til pess, að geta séð svipinn á Swia- tecki við petta tækifæri. En eg porði ekki að horfa á hann, en leit í pess stað á hvíta kjólinn hennar Kazíu, er íor svo vel á hinni slitnu gólfábreiðu. Suslowski og frú Suslowska lögðu bæði hendurnar á höfuð okkar og Suslowski mælti: „Dóttir mín, pú hefir hér á heimilinu haft hið bezta eptirdæmi fyrir augum pér, svo eg parf ekki að talca pað fram fyrir pér, hvernig góð kona á að hegða sér, og' svo mun og maðurinn pinn segja pér pað. (Jú jú, pað var nú svo sem óhætt um pað!) . . . En eg ætla að snúa mér til yðar Wladislaw . . , Og svo kom pessi iitla rolla upp úr karlinum, en á meðan á lienni stöð reyndi eg fyrst að telja ti! hundraðs, og svo upp aptur

x

Austri

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.