Austri - 27.02.1897, Page 4

Austri - 27.02.1897, Page 4
NR. 6 AUSTBI. 24 0. C. Drewsen. Elektroplet yerksmiðja. 84 östergade 34 Kjebenhavn K. frambýáur borðbúnað, í liigun einsog danskur silfurborðbúnaður, úr bezta nýsilfri, með fádæma traustri silfurhúð og með þessu afarlága verði: Köröna og turnar. t Árni Árnason. Hann fæddist 20. jan. 1867 á Grrund í Mjóafirði, og ólzt þar upp hjá for- eldrum sínum, J>ar til hann vorið 1888 fluttizt með móður sinni að Asknesi, og var hann par með henni í eitt ár. taðan fluttist hann að Kolableikseyri, til merkisbóndans Sveinbjarnar Sveins- sonar, og var hann hjá honum sem vinnumaður og formaður, par til um haustið 1893, að hann fór til Noregs. Stundaði hann ytra fiskiveiðar í Hauga- sundi um veturinn. Yorið 1894 kom hann aptur upp til Mjóafjarðar, og réðst á ný sem formaður til Svein- bjarnar bónda Sveinssonar. Vorið 1895 keypti hann timburhús á Kola- bleikseyri, og stundaði fiskiveiðar og útgerð á egin kostnað, par til hann, h. 23. okt. síðastliðið ár, drukknaði í fiskiróðri á Mjóafirði, með tveim há- setum sínum. Árni sál. var ókvongaður. Dugnað- maður var hann hinn mesti til lands og sjávar, en einkum var hann mjög laginn til fiskiveiða og næsta fengsæll. Hann var efnismaður að öllu leyti, trúr og húsbóndahollur, sparsamur og reglusamur, og hefði efnazt vel, ef honum hefði endzt aldur til. Hans er sárt saknað af öllum peim, sem honum kynntust. Hvað er æska, ungdómsfjör, afl og próttur harði? Allt pað fellir feigðin snör fyrri opt en varði. Hér varð petta atvik eitt, — Árni hlaut að falla—. Sverðið Heljar hjó hann beitt. Harmur greip oss alla. Legstað á hann ekki’ í mold, Ægir geymir náinn, en hin bjarta englafold önd pess, sem er dáinn. Ritað í febrúarm. 1897. Einn af vinum hins látna. Einkennileg skemmtnn. pann. 7. þ. m. hélt leikfélagið á Nesi í Norðfirði sjónloiki og síðan skemmtan fyrir fólkið með danzi á eptir. Eptir að leikið hafði verið svona upp og ofan „Fólkið í húsinu, Dalbæjarprestssetrið og Heyrnarleysingjarnir“, — tóku þeir, sem keypt höfðu sig inná sjónleiki þessa, til að danza og átti sú skemmtun að vera innifal- in í inngöngueyrinum. En eptir að danzað hafði verið á að gizka í einn klukkutíma, þá var allt í einu slökkt á lampanum, og er danzendurnir kveyktu aptur á honum, þá var fortjaldi leilcsviðsins lypt lítið eitt upp, og þaðan helt úr vatns- fötu ofaná danzsviðið, er spilagosar nokkrir höfðu komið uppá leiksviðið meðan ljóslaust var í danzsalnum. pó mér sé vel kunnugt um, hverjir stóðu fyrir þessari aukaskemmtan fyrir fólkið, þá hirði eg eigi um að nefna þá að svos töddu, en mun gjöra það, ef þeir aptnr sýna sig í þvílíkum strákskap og spilla þannig saklausri skemmtan alþýðu. Staddur á Vestdalseyri 11. febr. 1897. Brandur Jónsson frá Barðsnósi í Norðfirði, Fineste Skandinavisk Export Kaffe Snrrogat er hinn ágætasti og ódýrasti kaffibætir sem nú er í verzlaninni. Fæst hjá kanpmönnum á íslandi. P. Hjort & Co. Kaupmannahöfn. Brúkuð íslenzk frímerki verða jafnan keypt. Yerðlisti sendist ókeypis. Oiaf Grilstad. Trondhjem. Matskeiðar eða gafflar tylftin kr. Meðalstórar matskeiðar eða gafflar ..... — Dessertskeiðar og Des- sertgafflar ...... — Teskeiðar stórar . . .- — -----smáar . . . -— Súpnskeiðar stórar . . stykkið - ----minni . . — Pull ábyrgð er tekin á að silfrið við daglega brúkun endist . . . ú með „Vaagen“ er nýkomið í verzlun C. Wathnes á Búðareyri: ágætar kartöfínr, steinolía, hey og margt fleira. Hannevigs gigt-áburður. fcessi ágæti gigt-áburður sem hefir fengið hér maklegt ómótmælandi lof, pannig, að öll Islenzk blöð mætti með bví fvlla, fæst einungis hjá W. Ó. Breiðijjörð í Keykjavík. V, ICCD II CCD III CCD IV COD 12 15 18 21 25 10 13 16 18 22 9 12 14 16 18 6 7 8,50 10 12 5 6 7,50 9 11 5 6 7 8 9 3,30 4,50 5,50 6,50 , 7,00 10 ár 15 ár 20 ár Augu. — Eyru. Almenningi gefst til vitundar, að eg, auk hinna venjulega læknisstarfa hér eptir sórstaklega tek að már lækningar á öllum hinum algengari augna og eyrna sjúkdómum. Seyðisfirði. h. 20. okt. 1896. Scheving. Ábyrgðarmaður og ritstjóri: Cand. phil. Skapti Júsepsson. Prentsmiðj a porstems J. G. Skaptasonar. Á einstök stykki fást nöfn grafin fyrir 5 aura hvern staf. Á minnst 6 stykki fást nöfn grafin fyrir 3 aura hvern staf. Hlutirnir eru sendir strax og borgunin er komin. Menn geta einnig snúið sér til herra „stórkaupmanns Jakobs Gunnlögssonar Cort Adelersgade 4 Kjöb- enhavn K., sem hefir söln-umboð vort fyrir ísland. Yerðlisti með myndum fæst ókeypis hjá ritstjóra pessa blaðs. 24 og aptur, pví parna hafði Suslowski ágætt tækifæri til pess að sýna hina göfugu sál sína, bæði sem borgari, emliættismaður, faðir og afsprengur hinna fornu rómversku ráðherra. Orðin: hörn, foreldrar, skylda, framtíð, blessun, pyrnar, góð samvizka — putu suðandi um eyru mér sem hunangsflugur, settust föst í höfuð mér og stungu mig bæði í ennið og hnakkann. Mig væmdi við öllu pessu orðagjálfri. Eg heyrði skælurnar úr frú Suslowska og kenndi eg í brjósti um hana, af pví eg víssi að hún yar í rauninni góð kona, og eg heyrði trúlofunarhringana daDZa á diskinum af og til, er frænka Kazíu tók sér dálítið hopp með hann. Guð komi til! Hvernig ætlí Swiatecki hafi litið út í framan, undir pvilíkri ræðu! Loks stóðum við upp og frænkan rak diskinn rétt framani okkur. Við Kazía skiptumst á hringum. — Eg hélt að nú væri allt búið; en nú sagði Suslowski mér að biðja um heillaóskir allra kerlinganna. Svo réðist eg til peirrar pílagrímsgöngu og kyssti á allar kruml- urnar, er minntu mig á storkatær . . . Og allar vonuðust pær eptir pvi, að eg hrjrgðist eigi pví góða trausti, er pær bæru til mín! Pjárinn má vita, hvaðan peim hefir komið pað traust; Jaczkowiez faðmaði mig að sér. Eg ætlaði að fara að gubba! Til allrar hamingju, var nú hið verzta úti. J>að fór að dimma og okkur var boðið te. Eg sat við hliðina á Kazía, og lét sem eg sæi ekki Swiatecki. Garmurinn sá arna kom mér ennpá einu sinni til að skammast mín fyrir hann, er hann svaraði pví góða tilboði, að fá dálítið Arrak útí teið, með pví að skýra boðsgestunum frá pví, að af Arraki drykki hann aldrei minna í einu en heila flösku! Að öðru leyti gekk kvöldið stórslysalítið. |>ogar við komum út, andvarpaði eg og var sem eg ætlaðl að kyrkjast. Swiatecki og eg gengum pegjandi, sem mér pótti ópolandi til lengdar. Eg fann til pess, að eg átti að byrja samtalið og segja honum frá pví, hvað allt hefði núfarið vel og hvað mikið eg elskaði 25 Kaziu. En eg kom mér einhvernveginn ekki að pví að byrja, par til við vorum nærri pvi komnir heim til okkar, pá sagði eg: „|>ú verður pó að játa pað, að ástalífið er sæluríkt!" Hann gaut öfrýnilega hornauga til mín og svaraði: „Og að pú ert lindýr!“ Eleira töluðum við ekki saman pað kvöldið. VIII. Viku eptir trúlofunarveizluna komu ,,Gyðíngarnir“ mínir á myndasýninguna. Málverkið var hengt npp í sérstökum sal, og pað var tekinn sérstakur inngangseyrir fyrir að fá að skoða pað, og fengu hinar fögru listir helminginn af ágóðanum, en eg sjálfur hinn helm- inginn. Prá morgni til kvölds var salurinn troðfullur af áhorfeudum. Eg kom par aðeins einu sinni, pví pareð gestirnir horfðu meira á mig en málverkið. varð eg strax dauðleiður á að koma par. J>ó að málverk mitt hefði verið pað afbragð, er hvergi ætti sina líka í öllum heiminum, pá var pað pó aðeins forvitnin, sem rak fólk pangað, en eigi fegurðartilfinningin, sem sást bezt á pví, að menn horíðu meira á mig en málverkið, og ergði pað mig stórum. IX. En pað gremst mér pó mest, að pessar „ókunnu“ stúlkur skuli ætlast til pess, að eg fari að sinna peim. Fagra óknnna mær, lyptu fyrst upp andlitsblæjunni; pað má pó ekki minna vera, en eg fái að sjá pig áður en eg svara! Hvað er eg að rugla! eg heíi hana Kazíit mína, og srara hinum engu! . . . Eg hefi líka fengið bróf írá einhverri „gamalli vinkonu“, er kallar mig meistara, en Kazíu gæs. „Meistari! Er petta kona við pitt hæfi?“, spyr hin gamla vin- kona. „Er pvílík gipting samboðin peim manni, er öll augu pjóðar- innar mæna upp til. J>ú ert heillaður o. s. frv“. En pað pykir mér pó nokkuð skrítin krafa, að eg skuli láta al-

x

Austri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.