Austri - 09.03.1897, Blaðsíða 3

Austri - 09.03.1897, Blaðsíða 3
NR. 7 ADSTEI, 27 Sj ónleikir. Sunnudaginn 7. p. ra. rar á Seyðis- fjarðar-leikhúsi leilr'ð í fyrsta sinni „Dalbæjarprestssetrið“ og „Paa tredje Sal“. Leikfélag Seyðisfjarðar hefir nú í 3 vetur haldið hér uppi sjón- leikjum að öðru bverju, og tekizt pað furðanlega vel, pegar tekið er tillit til pess, að fæstir af leikendunum höfðu nokkru sinni borið pað við áður og surair ekki einu sinni séð neitt í pá átt. En ura pað munu flestir samdóma, aðjaldrei hafi sjónleikir tekiit eins vel hér yfir liöfuð, einsog i petta skipti. Er sjáanleg mikil framför hjá sumum leikendunum, og virðist aug- ljóst, að nokkrir peirra hafa góða leikarahæfileika. Af peim,. sem leikið hafa hér áður, skal fyrst nefna fröken Guðrúnu Gísladóttur, sem lék póst- meistarafrúna í ,Dalbæjarprestssetrinu‘ mikið vel, svo litið skortir á að pað rnegi telja fullkominn leik. Presturinn (Rolf Johansen) og Kragelund (Eyj- ólfur Jónsson) voru líka vel leiknir, færðist mikið fjör í leikinn pegar Kragelund kom á leiksviðið; en sumir leikendurnir eiga auðsjáanlega óhægt með að tala og hreyfa sig á leiksvið- inu svo eðlilegt sé. Seinni leikurinn, „Paa tredje Sal“, seni leikinn var á dönsku, gekk yfir- leitt mjög skemmtilega, og var pað mikið að pakka tveimur nýjum leik- endum, sem léku í peim leik. Frú Bjprn (frú Scheving) var leikin svo vel, með eðlilegum hreyfingum, lát- bragði og svipbreytingum, að sönn ánægja var að horfa á. Sama má segja um vinnukonuna Albertine (frk. Ragna Johansen) sem var mjög skemmtilega og eðlilega leikiu. Var auðséð, að pessum tveimur leikendum var engin pvingun að vera á leiksviðinu, pað var einsog pær ættu par heima; og pannig á góður sjónleikur að vera. Hinar persónurnar, Bjprn (Axcl Schiöth), rakarinn (Rolf Johansen), Karlsen (Andr. Rasmussen) og frú Karlsen (frk. Guðrún Gísladóttir) voru einnig leiknar mikið vel og var gott samræmi í leiknum. Ahorfendurnir hefðu gjarnan mátt gjöra enn betri róm að leiknum en gjört var á sunnudaginn, og hefir opt verið klappað meira lof í lófa, pegar síður skyldi; en pessi leikur á pað skilið, að honum sé hrósað. t Magnús Magnússon. Sunnudagsmorguninn p. 7. p. m. and- aðist á Vestdalseyri verzlunarmaður Magnús Magnússon, eptir all-langa sjúkdómslegu, 26 ára gamall. Magnús heitinn var Skagfirðingur að uppruna, en fluttist unglingur með fóstra sínum, merkisbóndanum Sveini Guðmundssyni frá Sölvanesi, til Odd- eyrar, og varð litlu síðar frammistöðu- maður um 2 ára tíma hjá hinum góð- kunna gestgjafa, L. Jensen á Akur- eyri, og kynnti sig mjög vel í peirri vandasömu stöðu, Um vorið 1890 fór Magnús sál. hing- að austur til Gránufélagsverzlunar á Vestdalseyri, og hefir hann verið við pá verzlun síðan. Fyrir 2 árum fékk Magnús sál. meinsemd í hálsinn, og sigldi til Sta- vanger til pess að leita sér lækninga. Kom paðan aptur um vorið, nokkru betri, en varð pó aldrei vel hraustur síðan, par til hann lagðist í vetur, rétt eptir nýárið, í peim sjúkdómi, er varð hans dauðamein, pó allrar lækn- ishjálpar væri leitað, er föng voru á að fá. Magnús heitinn var maður sjálf- menntaður, og hafði á engan skóla gengið. en var pó prýðilega vel að sér, enda maður mjög vel greindur, pýður og lipur í umgengni, og pví mjög vel látinn af húsbændum sínum, sampjónnm og öllum viðskiptamönnum verzlunarinnar. Magnús heit'nn hafði vátryggt líf sitt, og fær nú hinn aldraði eptirlif- andi faðir lians pað fé. Myndir! Hérmeð tilkynnist, að eg undirrit- aður kem til Siglufjarðar, að öllu for- fallalaúsu, með fyrstu ferð fjórðungs- hátsins norður um land í vor komandi, og ætla eg að verða par einhvern tíma að taka ljósmyndir. Einnig hefi eg í hyggju að ferðast uppí Pljótin í sama tilgangi. Eg mun gjöra mér far um að myndirnar séu sem bezt af hendi levstar. Helmingur af andvirði myndanna borgist fyrirfram. Vestdalseyri. 4. marz 1897. H. Einarsson. Hérmeð vottum við undirrit- aðar vort innilegasta pakklæti öllum peim, er sýndu okkur hluttekningu við fráfall okkar elskulegu systur, Frið- bjargar Bjarnadóttur, og heiðruðu út- för hennar með nærveru sinni. Firði, pann 19. febrúar 1897. Ouðný Bjarnadöttir liagnheiður Bjarnadóttir. — Á Nesi í Norðfirði funduit í haust sem leið kr. 10,00 í peningum og fyrir innan Eskifjörð fannst snemma í vetur karlmanns- myndkapsel úr gulli. Eigendur geta vitjað þesiara muna gegn fundarlaunum og borg- un fyrir þessa auglýsingu, á skrifstofu Suð- ur-Múlasýslu. Heimsins ódýrustu og vönduðustu orgel og fortepíanó fást með varltsmiðjuverði beina leið frá Cornish & Co., Washmgton, New Iersey, U. S. A. Orgel úr hnottré með 5 octövum, tvöföldu hljóði (122 fjöðrum), 10 hljóð- breytingum (registrum) 2 hnéspöðum, octavkúplum í diskant og bass, með vönduðum orgelstól og skóla, í umbúð- um á c. 133 krónur. Orgel úr hnot- tré með 5 octövum, ferföldu (3’/5) hljóði (221 fjöður), 18 hljóðbreyting- um o. frv. á c. 230 krónur. Orgel úr hnottré með 6 octövum, ferföldu (31/,) hljóði, (257 fjöðrum), 18 hljöðbreyt- ingum osf. á c. 305 krónur. Innviðir í öllum orgelum frá pessari verksmiðju eru lakkeraðir, og utanum belgina er límdur vaxdúkur, svo raki geti ekki unnið á pau. Öll fullkomnari orgel og fortepíanó tiltölulega jafn ódýr og öll með 25 ára ábyrgð. Flutningskostnaður á orgelum frá Ameríku til Kaupmannahafnar c. 30 krónur. Hver, sem æskir, getur fengið verðlista með myudum, eyðublöð og allar nauðsynlegar upplýsingar hjá undirskrifuðum. Einkaumboðsmaður félagsins hér á landi. Þórsteinn Arnljótsson. Sauðanesi. HU SHEITI. Hérmeð tilkynnist almenningi, að liús pað, er egbyggði í fyrra hér á Vest- dalseyri á grundinni ofanundan Vest- dalsgerðistúninu, heitir: Grund a Vestdalseyri. Bið eg einkum pá ómerkinga, er tamið hafa sér pann strákskap að upp- nefna hús mitt, — að muna vel eptir pessu, ef peir vilja eigi eiga pað á hættu, að eg dragi pá fyrir lög og dóm fyrir keksni peirra. Grund á Vestdalseyri 9. marz 1897. Brynjólfur Jónsson. 30 er par eiga sér heima, pá er eg sannfærður um, að hinn mesti dóni mundi stokkroðna. Leikhúsin spilla siðgæðinu, einkum kvennmann- anha. Rað er líka svo eðlilegt, að peir kvennmenn, sem á hverju kvöldi eiga að hera til sýnis ást, tryggð, drenglyndi, siðprýði o. s. frv. — komist loks að peirri niðurstöðu, að pessar dyggðir eigi sér aðeins stað á leiksvæðinu, en ekki í hinu daglega fífi. Hið mikla millibil, sem er milli ipróttarinnar og hins daglega lífs, hlýtur að styi’kja pessa sannfæring peirra, og svo spillir öfundin og samkoppnin um hylli áhorfendanna sálum peirra. ]?ær hafa og illt af að umgangast daglega eins gjörspillta menn og leikarar opt eru. í pvílíkum félagsskap mundu jafnvel falla blettir á sjálfa englnna. pað eru aðeins hinir ágætustu listamenn, sem eru hrifnir af mennt sinni og eigi hugsa um annað, sem eigi saúrgast af pessum félagsskap fremur en álptin blotnar af vatninu er hún syndir á. Og pannig Var Evu Adami varið, að lestirnir festu eigi á engil- ham hennar. XIII. |>ó að mér pætti mjög vænt um Evu, pá var pó langt síðan eg liafði séð hana; hún varð pví komu minni mjög fegin, pó eg reyndar skildi ekki vel í peim Svip, er hún tók á raóti mér með. „Hvernig líður pór 'WIadek?11, spurði hún. „Loksins fær maður pó að sjá pig“- Mér pótti ffijög vænt um að hitta hana heima. Hún var í hvít- um tyrkneskum slopp með rauðum blettum, bryddum knipplingum og mjög ermavíðum. fessir litir áttu mjög vel við hinn bleika yfirlit hennar og bláu augu. Eg sagði henni pa,ð, og reiddist hún mér ekki; síðan sagði eg henni erindi mitt. „Elskulega Eva!“, sagði eg. „J>ú peklcir frú Kolczanowska, pessa guðdómlegu fríðu frú frá Ukraine“. „Já, víst pekki eg hana, við höfum verið skólasystur“. „Komdu með mér til hennar! Eva hristi höfuðið. 27 við hana út af pví að hún kallaði málverk Swiatecki „saurugt“, og var Suslowski henni hérum alveg samdóma, en eg var sem sagt fok- vondur yfir pví. |>að er skrítin skoðun sem Kazia hefir um lista- verk! Eg var svo leiður yfir sleggjudómi peirra, að eg kvaddi pau og afsakaði mig með pví, að eg pyrfti að tala við Ostrzynski, sem eg bauð út til pess að borða með mér morgunverð. XI, Mér hefir birzt furðuverk náttúrunnar! Nú fyrst skil eg pað, til hvers okkur mönnunum er gefin sjónin. Guð komi til! J>vílík töframynd! Um leíð og við Ostrzynski urðum samferða útúr sýningarhöllinni, kom eg auga á kvennmann á horninu á Pílustræti. Eg nam staðar og glápti alveg hissa og frá mér numinn, preif í Ostrzynski svo fast, að hálsbindi hans fór allt í ólag — hvílík unun að horfa á hana! |>að er eigi nóg að segja hana reglulega fallega, fríða. Enginn málari hefði getað óskað sér fegurri fyrirmyndar til að mála eptir, andlitsdrættirnir, hörundsliturinn Og svipurinn, allt var pað hið feg- ursta meistataverk náttúrunnar. - Við pessa sýn mundi Appelles gamli ganga aptur, og síðan hengja sig yfir pví, hvaða óskapnaði liann hefði málað. Eg einblíndi á haoa. Hún gekk einsömul. — Hvaða bull er eg að segja —. Skáldskaparfegurðin, söngdýrðin, vorið, unun öll og yndi ástar- innar fetuðu í fótspor hennar! Eg veit ekki livort mig langaði meira til í svipinn, að mála hana eða fleygja mér fyrir fætur henni og kyssa á pá. En eg lield helzt að eg hafi ekki vitað, hvað eg sjálfur vildi í pann svipinn! Hún gekk framhjá okkur og brosti sem fagur sumardagur. Ostrzynski heilsaði henni. Eg raknaði loks við sem af draumi og hrópaði: „Við skulum elta hana!“ „Nei, staldraðu við“, sagði Ostrzynski. „Ertu frú pér maður? Eg

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.