Austri - 09.03.1897, Blaðsíða 4

Austri - 09.03.1897, Blaðsíða 4
NR, 7 AUSTfil, 28 Oskilafé selt í Suður-Múlasýslu haustið 1896. I Eiðahreppi 10. nóv.: 1. Hvitur larabhrútur, mark: Tvístýft fr., biti apt. h.; hamarskorið, v. 2. Hvít œr fullorðin, mark: Markleysa h.; geirstýft v. 3. Hvít œr fullorðin, mark: Yagl apt. h.; twstýft fr., fjöður apt. v. 4. Hvít ær veturgömul, mark: Sneitt fr. gat b.; miðhlutað v. 5. Svarthálsótt ær veturg., mark: Heil- rifað biti apt. h.; heilrifað biti apt. v. 6. Hvítur sauður veturg., mark: Stúf- rifað fjöður apt. h.; hálfur stúfur apt. biti fr. v. 7. Hvít lambgimbur, mark: Sneitt apt. á helming fr. h.; sneitt apt. á helm- ing fr. v. 8. Hvít lambgimbur, mark: Sneitt fr. biti apt. h.; sneitt fr. biti fr. gat v. 9. Hvítur lambgeldingur, mark: Sneitt fr. biti apt. h.; sneitt apt. biti fr. v. I Vallahreppi 11. nóv.: 1. Hvítur sauð. tvævetur, mark: Mark- leysa h.; geirstýft v. 2. Hvítur sauð. tvævetur, mark; Mark- leysa h.; markleysa v., brm. J>. J. S. 3. Svartur sauð. tvævetur, mark: Tví- stýft. apt. h.; hvatt, biti apt. v. 4. Hvít ær fullorðin, mark: Markleysa h.; stúfrifað, biti fr. v. 5. Hvít ær fullorðiu, mark: Hamar- skorið h.; markleysa v. 6. Hvít ær fullorðin, mark: Sneitt fr. á helming apt. biti fr. h.; hvatt v. 7. Hvítur lambgeldingur, mark: Heil- rifað, fjöður fr. h.; stýft, biti apt. v. 8. Hvítur lambgeldingur, mark: Blað- stýft fr., biti apt. h.; biti apt. v. 9. Svarthálsóttur gelding., mark: Tví- stýft apt. h.; stýft v. 10. Hvít lambgimbur, mark: Tvístýft apt. h.; stýft v. 11. Hvít lambgimbur, mark: Hvatt h.; sneitt apt., lögg apt. v. 12. Svartur lambhrútur, mark: Stýft, lögg apt. h.; fjöður apt. v. 13. Hvítur lambhrútur, mark: Fjöður apt. h.; biti apt. v. í Skriðdalshreppi 11. nóv.: 1. Hvítur sauður, mark: Sneitt apt. biti apt. h.; sneitt fr. biti apt. v. 2. Gráflekkótt ær, mark: Sneitt fr., gagnbitað h.; sneitt apt. bití fr. v. 3. Hvíthornótt ær, mark: Sneitt fr. gat h.; miðhlutað v. 4. Hvítur geldingur, mark: Blaðstýft apt. h.; boðbíldur apt. v. 5. Hvítur lambhrútur, mark: Blaðstýft apt. h.; heilhamrað v. 6. Hvítur hrútur veturg., mark: Sneitt fr. h.; blaðstýft apt. v. 7. Grár geldingur, mark: Hálftaf apt. biti fr. h.; hvatt gagnbitað v. 8. Hvítur geldingur, mark: Blaðstýft fr. h.; andfjaðrað apt. v. 9. Hvít gimbur, mark: Stýfth.; sneið- rifað apt. v. 10. Svört gimbur, mark: Hálfur stúfur fr. h.; sneitt fr. biti fr. v. 1 Norðfjarðarhreppi 31. okt.: 1. Hvít lambgimbur, raark: Blaðstýft fr. h.; fjöður fr., lögg apt. v. 2. Hvít gimbur, mark: Blaðstýft apt. biti fr. h.; blaðstýft apt. bíti fr. v. 3. Hvítur lambhrútur, mark: Stýft h. sneitt apt. fjöður fr. v. 4. Hvítur lambhrútur, mark: Blaðstýft fr. h.; sneitt apt. v. 5. Hvít ær veturg., mark: Hamar- skorið h.; hamarskorið v. 6. Hvítur sauður (haustgeld) veturg., mark: Yaglskorið fr. h., (eða burtu kalin fjöður); fjöður apt. v. 7. Hvít ær veturgl, mark: Tvirifað í hvatt h,; stýft vinstra. Brm. A X f. 8. Hvít ær, mark: Tvírifað í hvatt h.; stýft v. Brm. A X f. 9. Hvít lambgimbur, mark: Sneitt apt. fjöður fr. h.; sneitt fr. fjöður fr. v. 10. Grá lambgimbur, mark: Sýlt gagn- bitað h.; stýft gagnbitað v. I Reyðarfjarðarhr&ppi 4. des.: 1. Móflekkóttur geldíng., mark: Sneitt fr. h.; sneitt apt. fjöður fr. v. 2. Hvítur lambgeldingur, mark: Sýlt í helming apt. h.; stýft v. 3. Hvít lambgimbur, mark: Biti fr. gat h.; hálftaf apt. v. 4. Hvítur Jambgelding., mark: ómark- að h.; tvístýft apt. v. 5. Hvítur lambhrútur, mark: Sneitt apt. gagnbitað h.; ómarkað v. 6. Hvítur lambgeldingur, rnark: Sýlt, biti fr. hangfj. apt. h.; sýlt biti fr. v. 7. Hvítur lambhrútur, ómarkaður. 8. Hvít lambgimbur, mark: Stýft h.; biti apt. v. 9. Mögóttur lambgelding., mark: Sneitt fr. gagnbitað h.; hamarskorið v. 10. Grár sauður fullorð., mark: Sneitt fr. biti apt. h.; tvístýft apt. v. Brm. Jón J. S. 11. Grábíldótt ær veturgl., mark: Mark- leysa h.; geirstýft v. 12. Svarthálsótt ær fullorðin, mark: Geirstýft h.; stýft v. 13. Hvít ær veturgl., mark: Biti apt. h.; geirstýft v. Brm. G™. G. 14. Hvít ær veturgl., Tvístýft fr. biti apt. h.; geirstýft v. Brm. L. K. J. 15. Hvíthníflótt. sauð. veturgl., mark: Sneiðrif. fr. biti apt. h.; stýft, gat v. Meinaður, var pvi lógað strax. 16. Hvitkollóttur sauður tvævet., mark: Fjöður apt. h.; biti fr. v. Óseldur. I Fáskrúðsfjarðarhreppi 9. nóv.: 1. Veturgl. haustgeld.. mark: Hálftaf apt. h.j sneitt apt. v. 2. Sauður tvævet. hvítur, mark: Ham- arsk. h.; hamarsk. v. Brm. J J S. 3. Ær tvævet. hvíthorn., mark: Stúf- rifað h.; ómarkað v. 4. Ær tvævet. hvíthorn., mark: Sneið- rifað fr. h.; sneiðrif. apt. biti apt. v. 5. Hvítur gelding., mark: sýlt, fjöður fr. h.; sýlt, fjöður fr. v. 6. Hvítur lambhrút., mark: Sneiðrif. apt. h.; sýlt, fjöður fr. v. 7. Hvítur lambhrútur. Ómarkaður. 8. Hvítur geldingur, mark: Hvatt h.; sneitt fr., biti fr. v. 9. Hvíthnífl. gelding., mark: Sýlt h.; sýlt v. 10. Hvíthnífl. gelding., mark: Sýlt h.; sýlt v. 11. Hvíthorn. ær veturgl., mark: Sneið- rifað fr. h.; sneiðrifað fr. v. 12. Hvíthorn. ær veturgl., mark: Sneið- rif'að fr. h.; sneiðrifað fr. v. 13. Hvíthorn. gimbur. Ómörkuð. 14. Hvíthorn. gimbur. Ómörkuð. 15. Hvítur geldingur, mark: Fjöðurfr., biti apt. h.; fjöður fr., biti apt. V. 16. Hvíthorn. ærveturgl., mark: Stýft h.; hálftaf apt., fjöður fr. v. 1 Breiðdalslireppi 20. nóv.: 1. Hvít lambgimbur, mark: Ómarkað h.; gagnfjaðrað v. 2. Hvítur sauður, mark: Ómarkað h.; gagnfjaðrað V. 3. Lambhrútur, mark: Ómarkað h.; tvíbitað fr. v. • 4. Hvít gimbur, mark: Sneitt fr. á helming apt. h.; heilrifuð v. 5. Hvíthnífl. ær veturgl., mark: Sneið- rifað fr. h.; sneiðrifað fr., biti apt. v. 6. írukollótt ær veturgl., mark: Geir- stýft h.; stýft v. 7. Hvít ær veturgl., mark: Tvírifað í sneitt a., gagnb. h.; hvatrif. v. (ljótt). 8. Ær með svörtum dil,%nark: Tví- stýft fr. h.; stúfrifað v. 9. Hvít ærveturgh, mark: Tvífjaðrað fr. h.; sneitt apt. v. 10. Svartflekkótt. gelding., mark: Stýft biti apt. h.; stýft v. 11. Hvítur gelding., mark: gat, biti fr. h.; hálftaf apt. v. 12. Hvít gimbur, mark: Sneitt apt. á hehniug fr. h.; sneitt fr. á helrn- ing apt. v. Skrifstofu Suður-Múlasýslu 25. fobr. 1897. A. V. Tulinius. ....... . Ábyrgðarmaður og ritstjóri: Cand. phil. Skaptí Jósepsson. Prentsmiðj a forstems J. G. Skaptasonar. 28 verð pó fyrst að laga hálsbindið mitt. Lofum henni að vera i friði, eg pekki hana“. „J>ekkir pú hana? Blessaður komdu mór í kunningsskap við hana“. „J>ví fer fjarri, pú ert maður trúlofaðar11. Eg blótaði Ostrzynski og öllum hans eptirkomendum allt niður í níunda lið, og ætlaði pá að veita henni einn eptirför. En til allrar ógæfu fór, hún pá uppí vagn, og eg sá seinast til hvíta stráhattsins hennar og rauðu sólhlííarinnar. „Er pað satt, að pú pekkir hana?“ spurði eg Ostrzynski, „Eg pekki alla!“ „Hvað heitir hún?“ „Frú Helena Kolczanowska, fædd Turno, líka kölluð „ekkju- frökenin“. „Ekkjufrökenin?“ Hvað meinarðu með pví?“ „Já, maðurinn hennar dö í veizlunni peirra. Ef pú nú ert orð- inn með sjálfum per, pá, skal eg segja pér söguna af henni: J>að var fyrir fáum árum ríkur tiginn piparsveinn suður í Ukraine, er hét Kolczanowski de Kolczanowo. Ættingjar hans, er voru mestn dánumenn, langaði mjög til að erfa hann, og hann var svo hálsstutt- ur, að erfingjarnir höfðu hina beztu von um að pað gæti eigi dregizt lengi. Eg pekki erfingjar,a, og get borið peím bezta vitnisburð. En enginn getur láð peim, pó peir gæfu hálsi ríkismannsins við og við hornauga. En pessu reiddist gamli maðurinn, og til að stríða peim, pá bað hann döttur nágranna sins og arfleiddi hana að öllum sínum auði eptir sinn dag og gjörði svo brullaup til hennar, og er hann var að eta síðasta réttinn í veizlunni, pá fékk hann slag, er gjörði útaf við hann, Og svona stendar á pví, að frú Helena varð „Ekkjufröken“. „Hvenær skeði pau?“ „Fyrir prem árum. Síðan hefir hún hryggbrotið minnst 22 biðla, og pví halda menn að hún vilji ekki giptast ótignara manni, en fursta. En pað var ósatt mál; pví nýlega hefir hún hryggbrotið fursta, er bað hennar. En mér er pó kunnugt um, að henni er gjört rangt til 29 og að hún er ekkert stærilát, og sem sönnun fyrir pví, get eg frætt pig á pví, að hún umgengst ennpá skólasystur sína, hina pekktu, ynd- islegu og gáfuðu Evu Adami“. J>egar eg heyrði pað, hoppaði eg upp af fögnuði. Nú purfti eg ekki lengur á Ostrzynski að halda, pví eg var viss um, að mín kæra góða Eva mundi koma mér í kunningsskap við hana. „|>ú vilt pá ekki koma mér í kunningsskap við hana?“, spurði eg hann. „Ef mann langar til pass að kynnast manni hér í bænum, pá er pað ekki örðugt, að fá pví framgengt“, svaraði Ostrzynski, „en pareð Kazía tók pig framyfir mig, pá nenni eg ekki, að láta fólk vera að tala um pað, að eg . . . nóg um pað . . . Yeitu sæll!“ XII. J>ennan dag átti eg að borða miðdegisverð hjá Suslowski, en bar við tannpínu, að eg gæti ekki komið. J>ó eg hefði aldrei haft tannpínu, var pað engin sönuun fyrir pví, að eg gæti eigi fengið hana. Allan daginn stóð Helena fyrir augum mér, og eg hafði pegar málað ýmsar myndir af henni í huganum, sem mundu hafa hrifið menn til aðdáunar; en eg varð endilega að fá að sjá hana nokkrum sinnum. Eg flýtti mér til Evu Adami, en hitti hana ekki keima. Um morguninn bauð Kazía mér að ganga með sér í aldingarðinum og koma svo heim með henni á eptir og drekka kaffi. En mér voru pegar farnar að leiðast pessar morgungöngur og kaffidrykkjurnar á eptir peim. |>að var ekki við pað komandi, að eg tæki boði Kazíu, pví fyndi eg ekki Evu heima um morguninn, pá gat eg ekki hitt hana allan daginn ... Eva Adami, er eiginlega heitir Anna Jedlinska, en nefnir sig pannig á leiksviðinu, er merkileg leikkona, sem eg hefi lengi verið kunnugur, og púumst við. I níu ár hefir hún verið við leikhúsið, og pó varðveitt hreinleika sálar og líkama. J>að er margt kvennfölk við leikhúsin saklaust að nafninu til, en ef sæist inní fylgsni hugar peirra og allar pær girndir,

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.