Austri - 08.04.1897, Blaðsíða 2

Austri - 08.04.1897, Blaðsíða 2
NE. 10 ACSTEI. 38 sjálfur haft í huga með hinni ráð- gjörðu deseraberferð. í fjórða lagi teljinn vér pað mikinn kost við pessar ferðir, að pær setja oss í ágætt samband við Norveg, sem vér gætum haft ýmsan hagriað af, bæði hvað atvinnuvegi og verziun snertir, pví Norðmenn standa ílestura pjóðum framar í kuimáttu við fisldveiðar, sem mætti koma oss íslendingum að góð- um notum. Og svo eru margir hlut- ir mjög ódýrir í Bergen og Stavanger, t. d. veiðarfæri, sjóklæði, skófatnaður o. f). sein nú er hægra að ná til. Svo mundi mörgum íslendiugum pykja gaman að korna á pær stöðvar, er peir hafa lesið svo margt og skemmti- legt um. í fornsögum vorum; og Norð- menn mjog góoir lieim að sækja og ræktarlegir við oss Islendinga. En timinn til að skoða sig um í Norvegi, er hæfilegur meðan skipið fer til Kaupmannahafnar. Að öllu pessu aðgættu, ósknm vér pví og vonum, að pessar ferðir verði hæði hinum háttvirta útgjörðarmanni og oss íslendingum til hagsmuna og ánægju. Bitstj. Fandarfeoð. Miðvikudaginn 2. júní næstkómandi, verður haldinn pingmálafundur, fyrir báðar Múlasýslur, á Egilsstöðum á Völlum. Eundurinu hyrjar kl. 12 á hádegi. Yér undirskrifaðir pingmenn leyfum oss pvi hérmeð að skora á kjósendur í báðum Múlasýslum, að sækja fund penna; sýnist oss sú aðferð heppileg- ust, að kjósendur í hverjum hreppi haldi fund heima í hreppunum, og ræði hin helztu mál, sem nú eru á dagskrá pings og pjóðar, og kjósi síðan menn úr sínum fiokki tií að mæta á Egils- staða.fundinum, 1 mann fyrir hverja 5 kjósendur, er leggi par fram fundar- gjörðir úr hreppunum, og hafa hinir kosnu menn einir atkvæðisrétt á fund- inuro, en aliir hafa fundarmenu mál- frelsi og tillögurétt. Með pesfivri aðferð sýnist oss hinum ijarlægari hreppum auðveldast að neyta atkvæðis síns, og aimenningsálit ð geta komið sem jafnast fram, úr öllum hreppum í sýslunum. Mál pau er vér viijum lielzt benda á sem sjálfsagt umræðnefni fundatins eru pessi: Stjórnarskrármálið, lækna- skipunarmálið, og í sambandi við pað um stofnun spítala á Austurlandi, sam- göngumálið, rnenntamál alpýðu, fjár- mál pjóðarinuar, og í samhandi við pað um lagning fréttapráðar til ís- lands. Auk pess ýms pau mál sem synjað liefir verið staðfestirigar eptir síðasta ping, og svo ef kjósendur sjálfir hefðu einhver sérstök áhugamál, t. d. um brúargerð á Lagarfljót o. fi. P. t. Eiðum 26. marz 1897. Guttormur Vigfússon, Einar Jónsson, 2. þ. m. S.-Múlasýslu. 1. þ. m, N.-Múlasýslu. Jón Jónsson, 2. þ. m. Norður-Múlasýslu. * * * Kjósendurnir ættu nú að sækja pennan pingmálafund sýslanna sem bezt, pví að sjálfsögðu hefir pingið í sumar úr töloverðum vandaspursmál- uin að leysa, sem áríðandi er fyrir pingmenn að heyra skoðanir og til- lögur sem fiestra kjósenda nm; og sum peirra mála snerta oss Austfirð- inga sérilagi, svo som vitahyggingin á Seley, brúargjörð á Lagarfljóti o. fl. Kjósendurnir verða að muna eptir pví, að pingrnálin eru peirra eigin roál, sem peir purfa að hugsa um, eptir pví sem hver eiustalau’ peirra hefir fram- ast tök á, og að pingmennirnir eru peirra eigin umboðsrnenu, er peii' senda í sinn sfað til alpingis, til að skipa par málum peirra og ailrar pjóðar- innar í heild sinni, og pví parf að gefa peim greinilegt umhoð kjósend- anna á pingmálafundunum, svo að peir séu i enguin vafa um, hvernig kjósendur peirra helzt óska ; ð peir fari með umboði peirra á alpingi. í sem flestum málum, pví annars verð- ur pað að vera á kjósendanna eigin ábyrgð, ef pingmaðurmn fer aðra leið á pingi, en kjósendurnir hefðu helzt óskað. Svo viljum vér og leyfa oss að skora á menn, :ið koma eigi seinna á fund- arstaðinn en ;;;a kádög'i, pví .annars verður of íítill tími til umræðanna, og rnenn hafa reynzt ópolinmóðir til að halda fund langt fram á nótt. Bitstjórinn. Kíghósti. pað mnn pví verr satt vera, að pessi veiki hefir um tíma gjört vart við sig í fiéraði, sjálfsagt pangað flutt að norðan, Veikin er ekki enn komin víða um Austurland, pað eg veit, og er að minnsta kosti hyergi á Suðurfjörð- um og víst ekki sunnar en um Skóga. Ætti pví að reyna til að verja út- breiðslu veikinnar; en beztu ráðin til pess eru: 1. Að varast samgöngur við hið sýkta hérað, og pau heimili sem veikin er á. 2. Undireins og veikin kemur á eittlivert heimili, að aðgreina uákvæmlega sjúklingana frá hin- um heilbrigðu. Yeikin er almennust og pyngst á börnum upp að 6 árum, sjaldnar úr pví, og pau börn, som einusinni hafa haft veikina, fá hana varla aptur Yeikin hyrjar óptast eins og kvef með hitasótt, sem varar vanalega viku- tíma áður en hinn krampakenndi hósti byrrjar, er getur varað fleiri vikur og enda mánuði og orsakað sjúkdóma, sem deyða barnið. fví er bezt, ef barn fær svona kvef, að láta pað ekki vera ■ saman við önnur börn, ef pað kynni að vera byrjun til kíghósta, pví sótt- næmisefnið felst í útöndun (Exspiratio) og uppgangi sjúklingsins. Hlýtt, held- ur rakt, en um fram allt hreint lopt parf að vera í herbergi sjúklingsins; sjúklingurinn á að hafa nærandi fæðu, sízt purran mat, sem æsir hóstann. Karbolvatni skal skvettaum herbergið, eða hengja upp dúka, sem vættir eru í karbolvatni nokkrum sinnum á dag. En mest ríöur á að hafa hina sjúhu sér, meðan veikin varar. Moldsveiki. Ur pví pessi háskalega veiki er bæði á Suðurlandi og um Eyjafjörðinn, en á hverju vori koma fleiri liundruð manns af Suðurlandi hingað austur, einsog samgöngurnar við Norðurland líka eru alltíðar, ættu menn hér eystra að hafa nákvæmar gætur á, ef slíkir sjúkling- ar flyttust hingað. Ef nokkur hefir grun um, að holdsreikur maður hafi flutzt hingað, ætti hann tafarlaust að gjöra viðkomandi lækni aðvart um pað. Vildi eg, um leið og eg hérmeð aðvara Austfirðinga, levfa mér að skora á stéttarhræður mína og viðkomandi yfir- völd í hinum holdsveiku héruðum' að sjá um, að nákvæmar gætur séu hafð- ar með pyj, að slíkir sjúklingar séu ekki látnir flakka úr sveitum sínum hingað austur. Eskifirði, 25. marz 1897. Fr. Seuthen. Kaupmannahöfn, 13. marz 1897. Herra ritstjóri Skapti .Jósepsson Seyðisfírði. Eins og yður er kunnugt, lítur út fyrir, að bændur fái mjög lítið fyrir Jað fé, sem peir ætla að seljaíhaust, hvort heldur peir vilja senda pað lif- andi til Englands, til slátrunar við komu pess pangað, eða selja pað kaup- mönnum til slátrunar. Innflutnings- bannið á Englandi hefir I för með sór, að aðeins pað allra vænsta úr bezta fénu verður flutt út lifandi, og verðið á pessu fé hlýtur að verða talsvert lægra en áðnr, pegar enskir bændur hafa keypt pað til að ala fram eptir vetrinum. Utflutningur á saltkjöti hlýt- ur að aukast stórum, en pá lækkar verðið, og einkum verður ástandið ískyggilegt, eflagt verður innflutnings- banji á saltkjöt í Norvegi, par sem pað hefir verið selt mest áður. Til pess að bæta úr pessum vand- ræðum, parf að fá nýja markaði fyrir lifandi fé frá íslandi. f>að eru fleiri lönd, en England, sem kaupa fé. Til Belgíu eru á ári hverju flutt inn um 340,000 fjár, en af pess- um ósköpum eru aptur um 150,000 send til Erakklands. Til Dunkerque á Erakklandi er árlega, aðeins frá Argentina, flutt inn um 76,000 fjár, en pessi innflutningur er að, aukast ár frá ári. fetta fé pykir lélegt: en selst samt fyrir 30-—32 franka hver kind. fessar upplýsingar eru að vísu fáar, og geta pví út af fyrir sig að litlu gagni komið. J>að parf að safna ná- kvæmum skýrsium um markaði pessa, til pess að hægt verði að dæma um, hvort flytja megi fó frá íslandi til pessara landa með góðri von um ábata, og ef pað sannast, að polanlegt verð geti fengizt fyrir féð, parf að róa að pví öllum árum, að tilraun verði gjörð til að flytja íslenzkt fé pangað. Mér pykir míU petta mjög svo pýð- ingarmikið, og hefi eg pví ásett mér, að leggja minn skerf til pess að koma máli pessu áfram. Eg ætla mér á morgun að legg'ja af stað í ferð til Belgíu og Erakklands, til pess að safria svo miklum upplýsingum um fjármark- aði par, sem hægt er á stuttum tíma, og mun síðar gefa skýrslur um ferð mína. Herra Zöllner hefir í vetur gjört lofsverðar tilraunir til að senda ís- lenzkt fé til Frakklands, og pað hefir komið til tals, að hann fengi „Yesta“ til pess að flytja fé pangað frá ís- landi í haust, og að ódýrara aukaskip verði fengið til pess að fylgja fram á- ætlun „Vestu“, að minnsta lcosti að pví er síðustu ferðina snertir, og mun með pví um leið mega spara talsvert af útgjöldum peim fyrir eimskipaútgerð- ina, sem haustferðirnar hafa haft í för með sér. Hvernig úr pessu rætist, er hágt að segja, en að minnsta kosti vænti eg pess, að mönnum heima muni pykja fróðlegt að sjá skýrslur um petta efni. Eg get um leið tilkynnt' yður, aö félag íslenzkra kaupmanna hér gjörir tilraunir til að semja við danskt félag, „Landhusholdningsselskahet“, sem hefir pað fyrir mark og mið, að bæta efna- hag bænda, og eru góðar líkur til, að peim samningum lykti svo, að flutt verði lifanði íslenzkt fé einnig inn til Danmerkur á pessu komanda hausti. Yirðingarfyllst B. Thomsen. ÚTLEFDAS FKÉTTIii. —o— Ofriðarhorfu?. Allur heimurinn horfir til Grikklands nú, og er búizt við peim tíðindum, að varla hafi önn- ur meiri gjörzt á pessari öld. Georg Grikkjakonungur hafði sent stórveldunum pau friðarboð, sem liaim framast gat boðið: Að Grikkú' fyrst U'.n sinn skyklu kannast við umráð Tyrkjasoldáns á Krítey, og að hann skyldi kalla flotann heivn frá Krítey, og láta hið gríska herlið á eynni vera undir umsjón stórveldanna, partil búið sé að friðaeyna. J>á skuli Kríteying- ar sjállir greiða atkvæði um hvort peir vilji heldur hafa sjálfsstjórn og Georg konungsson sem landsstjóra, eða peir vilji sameinast Gr'ikklandi. J>essi boð vildu stórveldin 'eigi piggja. en heimt- uðu vægðarSaust, að Grikkir létu mál Kiíteyinga afskiptalaus og færu burt af eynni með allt sitt lið. Englend- ingar,'Frakkar og Italir voru Grikkj- um heldur hlynntir, og í franska ping- inu var gjörð fyrirspurn til stjórnar- innar um hverri stefnu hún ætlaði að fylgja í pessumáli. Utanríkisráðgjaf- inn franski, Hanotaux, kvaðst ekki geta svarað fyrirspu.rninni pegar í stað, pví stórveidin væru enu ekki alveg sammála um, hvað gjöra skyldi, en lofaði að svara 1 pinginu að prem dögum liðnum. Itússar höfðu ennpá ekki látið sína skoðun opinberlega í ljósi, en daginn áður en svara átti fyrirspurninni í franska pinginu birt- ist grein í stjóvnarblaðinu rússneska, sem tók af öll tvímæli. J>ar segir, að stórveldin hafi sýnt Grikkjum alla pá tilhliðrunarsemi, sem unnt var, en Grikkir hafi ekki kunnað að meta pað, og peir ætli ar.ð-'jáanlega að brjótast til valda á Kríí *y undir pví yfirskyni að peir séu að hjálpa trúarbræðrum sínum. En með pví sé rriði Evrópu raskað, og pað get: stórveldin ekki látið viðgangast, og verði pví að láta Grikki láta undan með valdi og friða Krítey án aðstoðai' Grikkja, og. ekki hlífast við, pó sjálfstæði Gr:kkIandsyrÓi hætta búin. |>etta hreif. Erakkar porðu ekki annað en fylgja banda- mönnum slnum. |>ann 15. rnarz svar- aði utanríkisráðgjafinn Hanotaux fyr- irspurninni í franska pinginu. Salur- inn var svo troðfullur af áheyreudum að lá við slysum af prengslunum. Sendiherra Bússa, Mohrenheim, sett- izt á miðjann send herra-bekkinn. í>ingmaðurinn Goblet bar upp fyrir- spurnina og talaði langt erindi og snjallt og kvað Erökkum vanvirðu að pví að snúast á móti Grikkjum. Var gjörður góður rómur að ræðu hans. J>á stóð utanríki.sráðgjafinn upp, ná- fölur, og talaði í fyrstu svo lágt að varla heyrðist til hans. Sa.gði hann, að Erakkar gætu ekki sett sig upp á

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.