Austri - 08.04.1897, Blaðsíða 3

Austri - 08.04.1897, Blaðsíða 3
N B. 10 AUSTEI. 39 móti öllam hinum stórvoldunum, peir mættu ekki verða til þess að rjúfa samband peirra, og baka sér óvild peirra og standa uj.-pi einir síns iiðs. jjá kallaði einhver upp: „Eru pað stórveldin, sem neyða Erakka tii að skjóta á Akropolis1)?11 Urðu pá svo mikil óhljóð í salnum, að engin heyrð- ust orðaskil, en loks ga.t Hanotaux kallað upp svo allir heyrðu, „Heim- urinn pekkir ekki annan dómstól en pennan, og honum verða menn að hlýða!“ Krafðist hann sampykki pings- ins til að gjöra pær ráðstafanir sem með pyrftu. Og sro mikill var ótt- inn fyrir pví að styggja hina voldugu bandamenn, Rússa, að pingmenn Frakka gáfu ráðgjafanum sampykki sitt, pvernauðugir og á móti betri vitund. Yar pá afráðið að senda her- skipafiota Frakka frá Toulon til Krít- eyjar, til að taka pátt í herverði stór- veldanna. — Englendingar undu illa úrslitunum á franska pinginu, þeir liöfðu vonað, að hinir örgerðu Erakkar yrðu til pess að slíta snmbandshring stórvelaanna, en sjáljir vildu peir eigi gjöra pað. Sá nú stjórn peirra eigi a.nnað vænna en að aðhyllast tillöguna um lierumsátur Kriteyjar; og var nú síðast míkill hluti herflota allra sex stórveldanna seztur að eynni. Grikkir héldu herskipum sínum heim, en her- lið peirra situr kyrt á eynni og býst til að verja hana með eyjarskeggjum meðan nokkur stendur uppi. Blaðið „Politiken" hafðifyrir nokkru sent fréttaritara sinn, sem ritar undir nafninu „Ignotus", tii Apenuborgar. Höfum vér í höndum fréttapistla hans paðan, er lýsa par átakanlega ástand- inu á Grikklandi. Elóttamenn frá Kx’ítey, konur, börn og gamalmenni, hafa verið flutt á land í Grikklandi, allslaus, hlaðin sjixkdómum og eymd. Er brýn pörf á hjálp handa pessum vesalingum, og streyma gjafir að til peirra hvaðanæfa. __ En Grikkir láta ekki hngfallast. 011 pjóðin er gagn- tekin af einni hngsun: að hefna harma sinna á Tyrkjanum. Sú hugmynd, sem vakir fyrir hinum rnenntuðu Grikkjum, (og sverja margir peirra sig i ætt Periklesar og hinna fornu stórmenna 1) Akropolis, liið forna vigi Aþexmborgar, Grikkja), er að endurreisa keisaradæm- ið gríska,. safna öllum Gi’ikkjum á Balkanskaga í eina lieild, og reka Tyrkjann burt úr álfunni. pví miður er lítil von til að petta takist, en eitt er víst, að umbrot pessi og ófriðnr er endurfœohtg Grikldands. Almúginn, sem er mjög menntunarlítill, hugsar ekki eins hátt, og er eingöugu um pað hugað, að berja á Tyrkjum. Grikkir hafa allmikinn her, 144,000 manns, vel húinn að vopnum og klæðuro. Og allstaðar að streyma menn til Grikk- lands til að ganga fríviljugir í lið með peim. Erá Ameríku er sagt að sé kornið fyrsti skipsfarmurinn með 1000 Grikki, sem flýta sér heim til að berj- ast fyrir fósturjörðina, og von á fleir- um. Frá ítaliu er mælt að 10,000 fríviljugir séu komnir, og úr öllum löndum í Evrópu koma menn hópum saman í sama txlgangi. Og fé prýtur Grikki ekki fyrst um sinn. p>að er mælt að Grikkir eigi sjaldan skilding til að borga skatta með, en nóg. peg- ar um stríð er að ræða. Leynifélag cdtt á Grikklandi, sem len«i hefir búizt við ófriði, kvað eiga 18 milliónir franka í sjóði, og verður konungi sent pað fö um leið og ófriðurinn byi’jar. Eá- tækir Gi’ikkir í Rumeniu hafa sent heiin 500,000 franka. Grikkir í Lond- on og Konstantinopel hafa sent 6 milliónir franka, og auðmaður eion grískur á Egyptalandi hefir skrifað og heitið að senda 50 milliónir franka undir eins og stiiðið byrjar. Herlið beggja pjóðanna stendur vígbixið við landamæri jpessalíu,, og er ekki nema 1 míla á rnilli. En Tyrkir eru sagðir ólíkt lakar undir ófriðinn búnir en Grikkir. Lausafregnir segja, að Grikkir muni hafa eyðilagt eitt- hvað af járnbrautum Tyrkja. Geoi’g konungur hefir einn ráðið öllum aðgjörðnm Grikkja, og er hann nú svo ástsæll af pc-gnum sínum, að fá dæmi munu til með konunga nú á aögum. Hann segizt aldrei hafa treyst neinni liðveizlu frænda sinna. en ein- ungis haft rétt sinnar pjóðar og eymd bi’æðra peirra fyrir augum, og kveðst aldrei láta undan ógnunum stórveld- anna. Er nú viðbúið að lokað verði öllum höfnum á sjálfu Grikklandi, og lýstur pá upp ófriönum. En nú er epiir að vita, hvort stórveldin verða öll sammála pegar til stórræða kemur. Ottast mai’gir, að samkomulagið verði ekki sem bezt íneð hermönnum allra pessara pjóða, sem eldd eru hver ann- ari vinveittari en t. d. Frakkar os f>jóðverjar. fað hefir ekki pótt góð- ur fyrirboði, að sama dag og ping Frakka sampykkti aðgjörðir utanríkis- raðgjafans, sprakk fallbyssa á einu herskipi Rússa við Krítey, og varð 15 mönnurn að bana og særði jafn- marga, og flaut allt pilfarið í blóði og heilaslettum. En nú er eptir að vita hvernig Eng- lendingum verður við pá fregn, sem fréttaritari „Berlingske Tidende11 flutti 23. marz, og telegraferuð var til Sta- vanger daginn sem Egill fór paðan: Að Rússar hafi gjört samning við Tyi’ki og heitið peirn að peir skyldu halda öllum sinum löndum óskertum, mót pví að peir lAti Rússa fá ein- hverja eyju í Miðjarðarhafi, og Apos- höfða og nesið par I uring. Yæri pá Rússum orðinn greiður gangurinn um Miðjarðarhaf og Krim-striðið með öll- urn pess hlóðsútheilingum til einskis, fyrst Rússar væru pá ekki lengur inni- lokaðir í Svartahaíinu. Efsatter, pá mega petta heita blóðgjöld, sem Rúss- ar hafa beiðzt eptir. Hætt er við, að stjórnir Evröpu verðx ekki fastar í sessi eptir pessar aðgjövðir. A Englandi hefir frjáls- lyndi flokkurinn baldið hvern fundinn á fxetui’ öðrum, til að skora á stjói’n- ina að taka aðra stefnu, og á sein- asta fundi, afar-fjölmennum, var sam- pvkkt áskorun til stjómarinnar i pessa átt, en ráðaneytisforsetinn, Salisbury, neitaði að taka á móti henni og leyfði ekki sendimönnxxnx að tala við sig. Tyrkjastjórn heíir sent stórveldun- um pakkar-ávarp fyi’ir drengilega fram- komu peirra! Vonandi er, að ekki komi til pess, að stórveldin ráðist beinlínis á Grikki, en ef pað skyldi verða, pá væri unnið lxið mesta og svívirðilegasta iííðingsverk vorrar aldar. I öllum löndum í Evrópu er rödd pjóðanna með Grikkjum. Hin fræga franska leikkona, Sara Bernhardt, lék á leikhúsi sínn í París einn nafnfræg- ann sorgai’leik, og gaf allan inngöngu- eyrinn tii Grikkja, og var pað stórfé. Sandiheria Gnkkja pakkaði henni á sjálfu leiksviðinu í nafni konungs síns fyrir gjöfina, og krýndi hana lárviðar- kranzi. þetta hlýtur að vera mikill sorgar- og áhyggjutími fyrir hin öldruðu kon- ungslijón .or. Sést nú bezt, að ekki er allt unnið, pó völd og metorð hafi börn peirra pegið í ríkum mæli. Köld er jafnan mága-ástin, og svo pykir rætast uú. Georg Grikkjakonungúr er móðurbróðir Rússakeisara, og mágur ríkiserfingjans á Englandi. Hrottning hans Olga, er og náskyld Rússakeisara; og tengdadóttir hans, Soffxa, kona krón- prinsins, er systir pýzkalands-keisara, senx mest hefir æst upp bin stórveldin á móti Grikkjnm. „Bi’æpr muno berjaz ok at bavnum verpa, muno systrúngar sifjxxm spilla“. (Yöluspá). Seyðisfirði, 8. apr:11897. Tíðarfarið. pað sem af er pessari viku hefir verið píðviðri, svo snjór hefir töluvert sigið. Fiskiaíii er nú sagður kominn undir Bjargi, og hafa fleiri bátar róið af Eyrunum og fiskað vel, og einn bátur fengið hleðslu. Consert sá, er cand. theol. Ge>r Sœmundsson hélt í Bindindishúsinu á sunnndagskvöldið p. 4. p. m., var, eins og vænta mátti, hin bezta og unaðsam- legasta skemmtun. ]Jað er kunnugra en frá purfi að segja, hvilíkur lista- söngmaður Geir Sæmundsson er, cnda bar pessi Consert af öllum peinx skemmt- unum, er vér höfum séð hér, einsog gull af eiri. Af lögum peim, er cand. Geir söng, skulum vér sórstaklega nefna: „Eri- thjofs lycka“, „Vaarsang i Höst“, „Om dagen ved mitt Arbete“, „Omjag var kung“, „Draum hjarðsveinsins“, „I Skoven fíyver Glenten om“, „Silde den aften“ og síðasta lagið: „Regnen den regner“, sem kom tilheyrendunum til að ærast af fögnuði og lófaklappi. |>að, sem einkennir söng cand. Geirs, 42 „Nxi, nú, og petta enx skildingarnir fyrir pau?“ „Jú, jú, eg er dá-laglegur okurkarl!“ Eg faðinaði Swiatecki að mér og óskaði honum hjartnnlega til hamingju, og svo sagði hann mér aila söguna af kaupinu á málverki hans: „J»egar pú varst farinn á stað i dularbúningi pínum, pú kom hér upp til min ókunnugur maðui*, er spurði mig að pví, hvort eg - væri Swiatecki. Eg svaraði houum: „Hver grefillinn ætti að vera pví til fyrirstöðu?“ og hann hélt pannig áfram sanxtalinu: „Eg hefi séð málverk yðar, og langar til að kaupa pað“. En eg svaraði: „Já, gjörið pór svo vel, en eg vil pó fyrst láta yður vita pað, pxílikt asuastykki mundi enginn kanpa, nema sá, sem sjálfur er asni“, hverju hann svaraði pannig: „Asni er eg nú ekki sjálfur, en eg hefi gaman af pví, að kaupa málverk eptir asna“. „Ja, pér urn pað“, svaraði eg, og svo spnrðí hann mig unx verðið. „Hvað kemur pað mér við?“ „Eg vil gefa yður pessa upphæð“. „þér eruð alveg sjálfráður um pað!“ „Svo fékk hann mér peningana og nafnmiða sinn, Bialkowski, Dr. nxed. — og fór síðan sína leið. Og eg er svivirðilegur okurkarl, pví verður aldrei neitað“. „Lengi lifi líkin píu! Giptu pig nú Sviatecki!“ „Eyr skal eg hengja nxig. . . . gn pag verður aldrei útskafið, að eg er sá svívirðilegasti okurkarl!“ XVI. Svo fór eg um kvöldið heirn til Susloxvski. Eg fékk Kazíu til pess að setjast í sofa hjá mér útí horni í dagstofunni. Erú Susloxvska sat við borðið, og saumaði par við lampann eitt- Sú þriðja. 39 Til allrar hamingju var máltíðinni nú lokið. Við gengum niður í aldingarðinn, par sem eg útti að syngja nokkrar vísur fyrir pær. Mér kom nú petta reyudar ekki sem bezt, pareð eg vildi miklu heldur kasta stafkarlsgerfinu og sýna Helenu mig í allri minni dýrð, en leika á lxörpu fyrir hana senx gamall stafkarl. En hér var engin undanfærzla. Eg settist við girðinguna undir kastaníutré, par sem sólargeisl- arnir gægðust í gegnum laufið og mynduðu ljósar rákir á grasinu. I hvert skipti sem vir.durinn hreyfði við lauiinu, pá titruðu pessir sólskirxsblettir, hurfu, og komu sem leiptur aptur. Aldingarðurinn var svo stór, að eigi heyrðist til hávaðans útá götunum, og svo dró dálítill gosbrunnur úr skarkalanum. f>að var fjarska heitt, og grá- titlingarnir nenntu valla að deila s(n i milli í pessurn hita. Allt var kyrrt. Eg tók eptir pví, hve ágætlega við hefðum litið út á málverki, par sem við vorum parna x hinurn fagra aldingarði, milli hinna grænu trjáa í sólskinsrákunum, hjá gosbrunninum, og svo pessir jmdislegu kvennmenn í fjarlægð nxeð hinn gamla hörpuleikara fyrir framan sig. Betra tækifæi’i gat málari ekki kosið sér. Eg varð alveg gagntekinn og hritínn af 811 u pessu og fór nú að spila og syngja. Evu, sem leikkonu og Helenu, sem ættaðri fra Ukraine, pótti mikið koma til söngs nxíus, og eg var frá mér numinn af að horfa á hinar fríðu konur. Helena hlustaði gagntekin á söng minn, og eg sá á svip henn- ar, að hún var mjög hrifin og innilega glöð. En hvílíkur munur var ekki á Helenu og stúlkunum frá Ukraine, senx koma til YVarschaxx til pess að skemmta sér á undan föstunni, og ætla að gera útaf við pann senx danzar við pær, með unitali um pað, hvað pær langi heim aptur, pó eg hafi reyndar sannspurt pað, að pær mundi eigi fara pangað óbxxndnar frá föstuinngangsskemmt- ununxxm í Warschau. Helena hlustaði á mig og hneigði jafn-harðan höfði eptir söngn- um og sagði Evu frá pví, að hún pekkti kvæði mín. Hún raulaði

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.