Austri - 20.05.1897, Blaðsíða 1
Kemur út 3 á mknuöí eða
36 Uöð til nmta nýdrs, og
Jcostar hér á landi aðeins
3 kr., erlendis 4 lcr.
Qjalddagí 1■ júlí.
Uppsögn shrifleg hundin við
áramót. Ógild nema Icom-
in sé til ritstj. fyrir 1. oktb-
bcr. Auglýsingar 10 aura
línan, eða 60 a.hverþuml.
dálks og hálfu dýrara á 1.
síðu.
VII. AS.
Seyðisfirði, 20. maí 1897.
NB. 14
AMTSBÓKASAFNIÐ á Seyðisfirði
er opið á laugard. kl. 4—5 e. m..
A s k o r u n.
X tilefni af hinum mikla skaða, sem
útlendir fiskarar, sérstaldega botn-
vörpuveiðimenn hafa gjört Austur-
landi undanfarandi ár, og útlit er fyrir
að peir í'ramvegis gjöri, bæði með því
að fiska í landhelgi k fiskimiðum vorum
og einnig með pví að stöðva og eyði-
leggja fiskigöngur að sunnan meðfram
landinu á peim stöðum, sem bátfiski
ekki nú á sér stað á, raeð hinum skað-
legu fiskiveiðarfærum sínum, er hérmeð
skorað á alla í Suður Múlasýslu, sem
stunda sjó eða við sjó búa, að taka
nákvæm mið, nafn númer og pjóðar-
einkenni peirra fiskiskipa sem fiska
nær landi en */4 (prjá fjórðu) úr danskri
ÚTLBNDAE FRÉTTIR.
—o—
Sá, voðaviðburður varð p. 4. p. rn. í
Parísarborg, að par brann, til kaldra
kola á fáum mínútum, stór Bazarbygg-
ing og fjöldi fólks inni, og segist fre'gn-
ritara nokkrum tjl hins norska hlaðs,
„Yerdens Gang“, pannig frá pessum
skelíilega viðburði:
„A hverju vori halda hinir göfugustu
mílu, og senda mér skýrslu um pað
með nöfnum vottanna, og mun eg sjá
um að hæfilegum verðlaunum verði út-
býtt handa uppljóstrarmönnum, ef náð
verður í skipin og pau sektuð.
Skrifstöfu Suðurmúlasýslu:
Eskifirði 6. mai 1897.
A. V. Tulinius
Á 8 k o r u n»
Hérmeð skorum vér á alla pá —
einkum og sérílagi presta landsins —
er vér höfum sent áskoran til alpingis
um að veita leyfi til að banna aíla
sölu áfengis hér á landi, að senda
oss nú áskoraninnar sem fyrst, eða
pá beina leið til ritara Stórstúku ís-
lands, herra verzlunarmanns Borg-
pórs Jósepssonar í Iteykjavík.
Seyðisfirði 20. mai 1897.
Björn porláksson. Jón Sigurðsson.
Skapti Jósepsson.
og ríkustu Parísarbúar Bazar mikinn,
og gengur ágóðinn af honum til guðs-
pakka og fátæklinga, og stóð Bazar
pessi í vor í Jeau Goujon götunni.
Var Bazarhöllin reist á óbyggðri
lóð í pœit-ri götu a,f borðum og yfir
henni spenntur segldúkur, og henni
skipt niður í smá sölubúðir, er voru
aðskildar með punnum borð- og papp-
veggjum, er voru yfirmálaðir með eld-
fimu máli og í einu horninu á höll-
inni var vél ein, er mjög var eldfim.
Á pennan Bazar flykkist allt heldra
og ríkara fólk í Parísarborg. J>ar
koma hinar sltrautgjörnu Parísarfrúr
með dætrum sínum til pess að sýna
sig og sjá aðra, uppábúnar eptir hirrni
allra nýjustu tízku.
Bazarinn var vígður af legáta páf-
ans, Oíary, og fyrir útsölunni stóðu
fríðustu, ríkustu og tignustu konur
borgarinnar, ásamt 30 fríðurn nunn-
um, svo pað má svo sem geta pví
nærri að aðsóknin var mikil.
Bazarinn byrjaði 3. p. m. og var
ágóðinn eptir fyrsta daginn 40,000 kr.
Daginn eptir, 4. maí um kl. 4 e. m.
var aðsóknin og prengslin á Bazarn-
um uppá hið mesta, og á að gizka par
samankomið um 1500 manns.
J>á flaug neisti úr rafurmagnsvél-
inni uppí hið eldfima léreptspak, er
allt stóð svo í einu báli á sama augna-
bliki, er læsti sig svo niður eptir hin-
um eldfimu veggjum og skilrúmum úr
tré og voðum, og allir æptu nú í hinni
mestu dauðans angist: „eldur, eldur“,
og pustu menn alveg trylltir til hinna
priggja útganga, og peir sem féllu í
peim voðalegu prengslum og troðningi
voru miskunarlaust troðnir til bana,
pví engin, sem féll, gat reist sig upp
aptur í peim ógna prengslum og mann-
straumi.
En pví miður voru eigi nema 3 höf-
uð inngangar í Bazarinn og langt til
til að sækja, par höllin var 80 meter
(= 120 álnir) á hvern veg, og pví
tókst aðeins peim að forða sér útúr
pessu feykna báli, er næstir voru
dyrum,
Til allrar ógæfu var byggingin öll
upphækkuð, og pví nokkrar tröppur
að ganga niður, svo pegar pessi troðn-
ingur varð við inngangana, pá peyttu
peir aptari hinum fremri langt út á
götu, par sem peir svo lágu beinbrotn-
ir og í öngviti, en fjöldi tróðst undir
fyrir neðan riðið, og hrúguðust hvor
ofau á annan, sem hinir sem eptir
fóru stikluðu svo á iitúr eldinum, par
til pessi valköstur við dyrnar var orð-
inn svo hár, að hann fylti dyrnar og
bannaði mönnum alla hrottgöngu úr
brennunni. En undan peim manna-
haug, er myndaðist pannig af troðn-
ingnum við útgangana úr Bazarnum,
voru síðan nokkrir karlmenn og kon-
ur dregnar út meira eða minna skemmd-
ar af troðningnum, en ekki brunnar,
með pví peim höfðu hlýft við brunan-
um peir mannabúkar,. er ofaná peim
lágu.
þeir, sem bjargað varð, segja, að
engin orð fái lýst peim ósköpum er
á gengu í Bazarnum, er hrópað var,
„eldur, eldur“.
Hér var bruninn ennpá voðalegri,
en pá er menn brenna inni í húsum
eða leikhúsum, pví peir rnenn kafna
optast í reiknum áður en eldurinn nær
peim. En hér brann strax lérepts-
pakið af Bazarnum, svo engin varð
svælan inni, en hið logandi pak, sem
féll sem líkklæði ofa.n yfir mannsöfn-
uðinn, kveykti á einu augabragði í
hinum eldfimu kjólum kvennfólksins,
sem æddi um hálf-brunnið og bálf-
nakið, er hár og föt öll loguðu í
pví.
Slökkviliðið réði ekki við neitt, pví
eptir einar 20 mínútur var höll og
menn, brunnið, og á mörgum stöðum
sáust líkin liggja í haugum á bruna-
tóptunum.
Blest af likunum eru ópekkjanleg,
svo brunnin eru pau, og víða eru að-
eins að finna einhverjar klæðaleyfar,
og gimsteina og aðra skrautgripi, er
segja til, hvar eigandinn hafi látið "svo
hörmulega líf sitt, en sjálfur er hann
brunninn upp til agna.
J>egar líkunum var lypt upp, pá
duttu pau i sundur, og varð að bera
pau í burtu í voðum til iðnaðarhall-
arinnar, par sem hinir eptirlifandi
leituðu vina og vandamanna sinna með
óútmálanlegum harmi og trega.
Yfir 130 lík og líkpartar eru fundn-
ir, en miklu fleiri vantar. Og margir,
sem komust pó úr sjálfum brunanum,
eru svo skemmdir, að peim er eigi
líf ætlað.
í pessum voðalega bruna, hafa farizt
hertogafrúin af Alencon, systir keis-
aradrottningarinnar í Austurríki, 8
greifafrúr og 10 aðrar aðalsmanns-
konur og dætur, 1 hershöfðingi, 3
barónar, og fjöldi ríkismannakona og
dætra, og hefir svo stórkostlegur og
#voðalegur bruni aldrei komið fyrir í
'Parísárborg; og er nú landsorg yfir
gjörvallt Frakkland.
Margir pjóðhöfðingjar, par á með-
al peir, Vilhjálmur pýzkalandskoisari
og Leo páfi, hafa vottað pjóðveldis-
forseta Faure hluttekningu sina; og
sendir páfinn einhvern helzta kardin-
ála, Richard, til pess að syngja yfir
peim látnu í höfuð-musteri Parísar-
borgar, Kotre Dame kirkjunni.
Ákaflegur hvirfllbilur eyddi nýlega
svo gjörsamlega bæinn Chandler í
fylkinu Oklahoma í Korðurameríku, að
aðeins 2 hús stóðu eptir. Fjöldi manna
lamdist til bana og enn fleiri særðust.
Eldur kom og upp i bænum frá ofn-
um, er hvirfilvindurinn hafði feykt um
koll, og brunnu par og inni bæði menn
og skepnur. En svo kom steypirign-
ing, er slökkti eldinn. Fjártjónið er
feykilegt, og peir sem af komust gjör-
samlega allslausir, og marga peirra
hreyf hvirfilvindurinn klæðlausa upp af
fasta svefni og fleygði peim með hús-
um og öllu út á götur.
Ófriðurinn. f ví miður hefir pað ei
orðið sú raun á, að Grikkir hafi unn-
ið nokkurn sigur á Tyrkjum, svo um
hafi munað, en pó hafa Grikkir allvel
barizt, nema við Turnova, par sem
peir skutust sjálfir á, og síðan laust
ótta og felmtri á liðið, svo hver flýði
sem betur gat, fyrst til Larissa, og
síðan til Farsalosborgar. Hafa Grikkir
veitt Tyrkjum allhart viðnám við
Yelestiano, par sem Tyrkir urðu hvað
eptir annað frá að hverfa, og síðan
við Smolenski og Farsalos, par sem
krónprinz Grikkja barðist all-djarflega
í fvrstu fylkingu; en orðið alstaðar
að hörfa undan Tyrkjum, er bæði eru
miklu liðfleiri, og líka liafa kappann
Osman jiasja, er liezt varðist Rússum
við Plevna 1879, fyrir hershöfðingja.
Ingunn
Bædd
Báin.
Ljúft er að minnast.
við lát pitt, móðir, vakna dýpst í sál.
Berast að eyrum æskuhljómar blíðir,
er ungum svein pú puldir ljúflingsmál.
Ljúft er að minnast. Móður undir vöngum
hver mýktist sorg, er grætti hljúga lund.
Hve pú varst ástrík, muna mun eg löngum,
og mild að dæma brekin hverja stund.
Ljíift er að minnast, Man eg vitrar ræður
um meginfræði trúar, spakleg ráð.
0, að pér líkar margar væru mæður!
|>á mundi fljótar blómgast ísaláð.
Allt á eg pér að pakka: lífsins yndi
og prek í raunum, elsku, von og trú.
pví er ei kyn, pótt leiki fátt í lindi,
er liðna pig eg verð að kveðja nú.
Ljúft er að gráta. Gegnum skýin rofar.
^já, góða systir! Stjörnur ljóma tvær.
Faðir og móðir bonda börnum ofar.
I blessun geymist peirra minning kær.
Björn M. Ólsen.
-------—--------------
Jónsdóttir.
12. rnara 1817.
4. apríl 1897.
Löngu horfnar tíðir