Austri - 20.05.1897, Blaðsíða 3
NR. 14
AUST'fil.
55
Skipið var mjög stórt og hið prýði-
legasta. fað hafði innanborðs spítala-
pláss fyrir sjúka frakkneska. sjómenn
er pað átti að taka úr fiskiskipum
Frakka hér við land.
i Frakkneskt íiskiskip ^ strandaoi á
lleykjavíkurhöfn í sama veðrinu.
I norðangarðinum í byrjun p. mán.,
strönduðu sex íslenzk fisldskip á Horn-
ströndum, voru flest peirra af Vest-
urlandi úr útvegsflota stórkaupmanns
Á. Ásgeirssonar, og hákarlaskipið
„Draupnir". eign kaupstjóra Ohr. Hav-
steen, er strandaði á Barðsvík, og fór-
ust allir 12 menn af skipinu. par á
Hornvík strönduðu og hin eyfirzku
hákarlaskip, „Elliði" og „Hermes“, en
menn komust af. Hið eyfirzka ábyrgð-
arfélag hefir sent skipasmiði vestur til
pess að reyna að gjöra að minnsta
kosti við „Elliða", ogfápað út aptur.
Hákarlaskipin „Vonin“ og „Siglnes-
ingur“, og fiskiskipin, „Akureyri“ og
„Skjöldur“, voru enn ókomin, en von-
andi er, að pau hafi eigi farizt; pví
ef svo ógæfusamlega liefði að borið,
pá er pilskipaábyrgðarsjóður Eyfirð-
inga víst í voða staddur.
Hvalveiðabátur er strandaður á
pórshöfn, og hefst líklega ekki út
aptur,
Af Bildudal er sagt að vanti 3 af
skipum kaupmanns Thorsteinson.
Hvalveiðaskip Amlies, „Jarlen“, eru
menn hræddip um að haíi farizt milli
Færeyja og Islands og engin mann-
björg orðið.
Amlie var par sjálfur á skipinu og
32 menn með honum. Amlie var elzt-
ur hvalaveiðamaður við ísland, og lík-
lega peirra auðugastur. Hann hafði
hvalyeiðastöð á Langeyri í Álptafirði
við ísafjarðardjúp.
Samþykktimar um ráðningu sjó-
manna, munu nú vera fallnár fyrir
petta sumar, sökum skammsýni ein-
stakra fjarðarbúa (Norðfirðinga), sem
verður pó að álítast mjög óheppilegt,
par sem hin endilegu ákvæði sampykkt-
arinnar voru engu síður i hag útróðr-
armönnum en útve.gsbændum, og málið
iiafið til að tryggja sameiginlegan hag
beggja, er eðlilegast og affarasælast
mun að fari saman.
Hreystiverk. pá er Vr- .ta fór sein-
ast frá Reykjavík, tók biskupsfrúin
sér far með henni til Eskifjarðar og
fylgdi biskup henni um borð. En peg-
ar hann ætlaði í land aptur, pá sveif
bátinn frá skipinu í pví hann ætla.ði
að stíga niður í hann, svo biskup féll
í sjóinn. Kallar pá skipstjóri á
hjálp, og pýtur pá annar stýrímaður
skipsins, ptrufve, sem örskot niður
stigann, fleygir sér í sjóinn og gríp-
ur biskup áður en hann sekkur, og
kemur honum uppí bátinn. Síðan bjarg-
aði stýrimaður ungfrú Bentínu Bjarna-
dóttur, er farið hafði líka útbyrðis.
Otto Wathne liefir nú keypt fjórða
gufuskipið, og 3 seglsicip er hann ætl-
ar að hafa til fiskiveiða hér við land.
Seyðisfirði, 20. maí 1897.
TÍÐAIiFAR hefir nú verið hið blíðasta
síðan hretinu linnti, og gróður tekið miklum
framfoíum.
FISK.IAFLI má nú heita ágætur hér fyrir
Austuriandi. Hafa menn hér á Seyðisfirði
sökklilaðið bátana, og t. d. pórður 'Bjarna-
son á pórarinsstaðaoyrum nýlega afhausað
og slægt, af einum 7 stokkum.
HEYSKORTUR hefir orðið töluverður hér
í firðinum og á Héraði, og hefði orðið’ til-
finnanlegri hefðu þeir prestarnir, síra Björn
porláksson og síra Magnús Bl. Jönsson,
ekki hjálpað mönnum svo dreugilega, hvor
í sinni sveit. Mun síra Magnús þegar hafa
lánað nálægt 200 hesta af heyi. '
Töluvert hefir þó fallið af fé í efri hluta
Héraðsins.
„íIBIMDALLUR“, skipstjóri Holm, kom
hér 15. þ. m,
„EGILL“, skipstjóri Olsen, kom hingað
15. þ. m., og með honum C. Wathne og frú
Ásdís, frökenarnar: Jóhanna Arnljótsdóttir
frá Sauðanesi og Björg Jónsdóttir frá Sleð-
brjót, og um 50 manns af Suðurfjörðunum.
„YESTA“, skipstjóri Svenson, kom hingað
að sunuan 16. þ. m., og fór samdægurs til
Yopnafjarðar. Með skipinu komu apturþeir
sem meo því höfðu farið suður, nenia cand.
theol. Geir Sæmundsson; og hinn setti lælmir
á Vopnafirði, cand. med. & chir. Jón Jóns-
son, umboðsmaðurBjörgvin Vigfússon, frök-
cn Laufey Yilhjálmsdottir, cand. med. &
ehir. 01. Thorlacius, Guðm. Friðjónsson o. fi.
„Vesta“ fór héðan til útlanda 17. þ. m.,
og með henni frúlngibjörg Pétursdóttir frá
Vallanesi.
„BEEMNÆS", skipstjóri Vaarsöe, kom
hingað sncmma þ, 19. þ. m., og fór aptur
samdægurs héðan til suðurhafnanna, og með
honurn fjöldi farþcgja. Héðan af Seyðisfiröi
fóru: fröken Oddný Vigfúsdóttir til Fáskrúðs-
fjarðar, og snikkari Guðmundur Sveinbjarn l
arson með konu sinni, alfarinn til Reyðar
fjarðar, o. fl.
„ELÍK“, skipstj óri Scharffenberg, kom
hingað 17. þ. m., til fiskiveiða, og fór dag-
inn eptir með fjölda Mjófirðinga heim til
þeirra.
pað er hvorttveggja að vér höfum nú feng-
ið ágaitar skipaferðir við Austurland, enda
sýnir hinn mikli fjöldi farþegja som farið
hefir meö skipunum þessar fyrstu ferðir, að
m.eun hér kunna bæði að meta góðar sam-
göngur og færa sér þær í nyt.
FHRMING fer hérfram í sóknarkirkjunni
á sunnudaginn kemur.
Eln hefðarfrú
s a g ð i:
„Eg hefi komið í allar búðir og
Pöntunhia og spnrt um
kj ó 1 a t au“
Hún keypti pað samt handa þrem-
ur dætrum sínmn hjá
Magnúsi Einarssyni.
HÍfr' Undirskrifaður kaupir með háu
verði gamlar íslenskar bækur prentaðar
hér á landi á Hólumog Skálholti frá
árunum 1570-1700. Sáhnabók/rá 1589,
grallara frá 1594, og hugvekjusálrna
Sig. Jónssonar 1652, aZZar prentaðar
á Hólum, mun eg sérstaklega borga
vel fyrir.
Oamla muni og gamalt silfursmíði
og myllur kaupi eg einnig.
Oddeyri, 24 marz 1897.
J. ¥. Havsteen.
Brnnaábyrgðarfélagið
„Nye danske Brandjorsikring Selskab,,
Stormgade 2 Kjöbenhavn.
Stofnað 1864 (Aktiekapital 4,000,000
og Reservefond 800,000).
Tekur að sér brunaabyrgð á húsum,
bæjum, gripum, verzlunarvörum, inn-
anhúsmunum o. fl. fyrir fastákveðna
litla borgun (premie) án pess að reikna
nokkra borguufyrir brunaábyrgðarskjöl
(police) eða stimpilgjald.
Menn snúi sér til umboðsmanns fé-
lagsins á Seyðisfirði:
St. Th. Jónssonar.
Orgcl-
harmonium
frá 125 kr.,
tilbúin á vorum oigin verksmiðjum.
Fengu silfurmedalíu í Málmey 1896.
Ai k pess böfum vér harmoníum frá
hinum beztu pýzku, amerísku og
sænsku verksmiðjum. Yér höfum selt
harmóníum til margra kirkna á Is-
landi og einstakra manna. Hljóðfærin
má panta hjá kaupmönnum eða hjá
oss sjálfum.
Petersen & Steenstrup.
Kjöbenhavn V.
J>ess optar sem jeg leik á orgelið
í dómkirkjunni, pess betur líkar mér
pað.
Reykjavík 1894.
Jónas Hdgason.
The
EdinTburgli Koperie
& Sailelotli Company Limited
stofnað 1750,
verksmiðjurí LEITH & GLASG0W
búa til:
færi, kaðla, strengi og segldúka.
Vörur verksmiðjanna fást hjá kaup-
mönnum um allt land.
Umboðsmenn fyrir ísland og Fær-
eyjar:
F. Hjorth & Co.
Kaupmannahöfn.
Fineste Skandinavisk
Export Kaffe Surrogat
er hinn ágætasti og ódýrasti kaffibætir
sem nú er í verzlaninni.
Fæst hjá kaupmönnum á íslandi.
F. Hjjort & Co.
Kaupmannahöfn.
58
hvað valdmannsleg framganga hans var, og allt fas bans höfðinglegt
og tígulegt.
„Sennor Caballeró“, sagði hann. „verið velkominn undir mitt
pak, og látið sem pér séuð heima“.
„Madre, Ninna“, sagði haun og sneri sér að konu sinni ogdóttur;
konan heiltaði gestinum alúðlega, en stúlkan stóð óframfærin úti í horni,
og horfði forvitnislega á gestinn, „móðir, stúlka, um fram alla hluti,
ljáið gestinum pur föt. — f>ér verðið að gera yður að góðu grófa ull-
arsokka og grófa treyju, sennor Caballeró; en sokkar og treyja úr
grófri ull eru líka vel notandi, pegar maður er holdvotur. En svo
geta fötin yðar líka pornað við eldinn á sro sem tveim tímum, og
kona inín og dóttir mín færa yður pau hrein og pur í fyrramálið;
Þær kunna á pví lagið einsog annað kvennfólk“.
Veiðimaðurinn hló.
»Er petta dóttir yðar.?“ sagði hann og horfðí á stúlkuna.
„Hún er dóttir mín, Sennor — eínkabarnið okkar; hún var
skírð Adela“.
„Jæja, hafi gUg ekki gefið yður son eða erfingja, svo mun hann
hráðuni sjá yður fyrir tengdasyni; hvað heldur Adela um pað?“
Og veiðimaðurinn gek.k til stúlkunnar, og lypti blíðlega höfðinu
á henni upp M0ð fingrinum.
Blóðið stökk fram í brúnu vangana á Adelu. En hún var upp-
gerðarlaus einsog náttúruhörnin, og horfði kolsvörtum, brennandi
augunum á veiðimanmnn, og svaraði með öumræðanlegri tign:
„Æ, eg er ekki nema fjórtán ára enn, sennor“.
„Nú, pá megið púr til að vera komin að gíptingu“,. svaraði
veiðimaðurinn glettilega.
I sömu andránni kvað við skarpt tíst eða suða einsog í síköðu
úti fyrir grindinni, som var i gluggastað á kofanum. Svo var hljóð-
ið livellt og snöggt, að pað heyvðist vel inn í kofann, pó að storm-
urinn pyti hátt við í furutrjanum, sem stóðu úti i'yrir.
En enginn gaf gaum að hljóðinu nema Adela, hún leit út um
gluggann.
|>ar mættu henni tvö glóandi augu, — og stúlkan stokkroðnaði
aptur.
Jafnir fyrir lögunum.
Eptir C. Spielmann.
(Úr pýzku).
I.
Bálviðrið hvoin um fjallaskörðin pegar nóttin skall á.
„Afram, áfram, karltetur“, sagði maður nokkur hár vexti, pétt-
vaxinn og valdsmannslegur í limaburði, sem teymdi hestinn uppgef-
inn eptir grjótinu. Hann var klæddnr skrautlegum veiðimsmna-
búningi, en hann var allur rifinn og tættur af óvaðrinu og pyrnum
og kjarri. „Áfram, pað hjálpar ekki annað, áfram verðum við að
reyna að komast, og reyna að fá okkur húsaskjól einhversstaðar
yfir nóttina, pví hér á pessu horngrýtis hrauni, par sem djöfullinn
sýnist hafa haugað saman öllu eggjagrjóti sem finnst á Sierra Ronda,
getum við ómögulega náttað okkur. pað sérðu víst — er ekki
svo?“
Hesturinn var ágætur andalúsiskur litfari, með ákaflega skraut-
legum reiðtýgjum; hann hvigjaði við aumkunarlega, einsog hann
hefði skilið skröfuð orð. Svo stildraði hann á eptir mánninum mátt-
vana og skjögrandi, og staulaðist yfir hrauneggjarnar á blóðsárum
hóftungunum.
„Heilaga guðs móðir“, tautaði maðurinn aptur, „bara að eg
hefði hugmynd um hvar eg er staddur!“ Hann studdist punglama-
lega fram á veiðispjótið, stóð kyr, og hlustaði út í fjarskann.