Austri - 19.06.1897, Side 2

Austri - 19.06.1897, Side 2
NR. 17 A IJ S T R I. 66 maðurinn handtekinn, og fannst pá á honum marghleypt skammbyssa, hlað- in, og morðkuti, og játaði hann að hafa ætlað að myrða keisarann, — sér til frægðar! J>ótti honum paðsárast, að nú yrði hann aðeins hengdur sem óvalinn glæpamaður og missti af allri frægðinni sem keisaramorðingi! fýzkaland. Rar heíir Yilhjálmur keisari látið leika leikrit eptir sjálfan sig, og sagði sjálfur leikendunum til, hvernig peir ættu að leika. En allt um pað var lítill rómur gjörður að leiknum. En ekki er pess getið, að peir sem eigi vildu klappa að snilld höfundarins hafi verið sakaðir um drottinssvik, pó keisarinn sé all- til- tektasamur um pá hluti. t Berlínarborg var sá voða-atburð- ur á einu leikhúsi bæjarins, að af- bragðs skytta, er par sýndi list sína á pví að skjóta aptur fyrir sig og miða eptir spegli er var fyrir framan hann, — skaut par systur síua til dauðs. Hann hafði áður opt skotið spil og ýmislegt annað úr hendi henn- ar, án pess að hana sakaði. í petta skipti ætlaði hann að reyna sig á skot- um peirra Yilhelm Tells og Indriða. ilbreiða, og skjóta töflu af höfði henni. En skotið kom beint í munn systur hans og gekk út um hnakkann, svo hún lá pegar steindauð. — Sýnir petta, hve viðbjóðslegum og hryllilegum með- ulum menn beita til pess að kitla skemmtnnagræðgi nútímaskríls stór- borganna. Járnbrautarslys varð og nýlega í Rínfylkjunum, par sem járnbrautar- lestir, er fluttu um 1000 hermenn, rák- ust á svo hart, að nokkrir vagnar mölbrotnuðu og 35 ’nermenn fengu bana af, en miklu fleiri særðust meira eða minna. Frakkland. Panamamálinu er nú loks lokið, pví rannsóknardómarinn segist ekki muni heimta fleiri pmg- menn undir ákæru, og er meira en mál komið að peim ófögnuði linni, er hefir orðið Frökkum til svo mikils skaða og skammar pessi síðustu ár. Ennpá drúpir allt Frakkland af harmi yfir Bazarbrunanum mikla, og streyma alltaf gjafirnar inn til pess að launa peim mönnum, er bezt gengu fram að bjarga fólki úr eldinum. Hafa blöðin safnað stórfé til pessara heið- ursmanna og svo peir sem peirbjörg- uðu gefið peim stórgjafir, allt upp að 100,000 frönkum, til eins daglauna- manns, er fór ellefu sinnum inni eld- inn til pess að bjarga mönnum. Vilhjálmur pýzkalandskeisari hefir sent Faure pjóðveldisforseta 10,000 franka til útbýtingar. Og greifafrú Castellane, dóttir millíónaeigand- ans Jay Gould, — hefir gefið eina millíön franka til að reisa nýjabygg- ingu fyrir, er haldnar verði í fram- vegis pvílíkar samkomur í velgjörða- skyni við pá er bágt eiga. Austurríki. J>ar hafa þjóðverjar mjög orðið undir í seinni tíð á pinginu fyrir samtöknm klerkalýðsins og slav- neska flokksins, er hefir fengið lög- leiddar pær ákvarðanir, er prengja mjög kosti pýzkrar tungu í austur- hluta Austurríkis, fyrir vestan Leitha- fljót. pessu una þjóðverjar mjög illa, og hafa sett allt í uppnám á pinginu í Vínarborg, haldið par óendanlegar ræður í marga klt., og komið með pann aragrúa af hreytingaratkvæðum og fyrirspurnum, að enginn sér út úr, og öll pingstjórn hafin, pví forsetarnir ráða ekkert við, og hafa orðið að slíta fundum hvað cptir annað fyrir óhljóð- um, gnuragangi og áflogum. Ítalía. þ'ið er nú helzt á orði, að Italir hætti alveg við uýlendusýkina og yfirgefi uýlendu pá á austurströnd Afríku, er peir hafa eytt mörg hundr- uð millíónum franka í, og orðið sér bæði til skaða og skammar fyrir, eptir allar pær ófarir, er peir biðu fyrir Menelik konungi. En helzt viljaítal- ir selja Englendingum og Egyptum eitthvað af vígstöðvum peim, er peir hafa reist í landinu, en Englar halda í skildinginn ennpá scm komið er, og stóð nú á peim samningum. England. f'ar var allt 1 undirbún- ingi miklum undir stórbátíð pá, er halda á pessa dagana í minningu pess að Viktoría drottning hefir setið par að ríkjum i 60 ár, eða lengur en nokk- ur konungur á undan henni. Mæta, eða láta mæta fyrir sig, við pá hátíð, flestir stórhöfðinpjar heimsins, og all- ar nýletidur Englands, sem eru svo víða um heim, að sólin gengur aldrei undir í löndum Breta. Að pessari hátíð verður haldin hin mesta herflotasýning, er nokkru sinni hefir átt sér stað í heiminum, og verða par hátt á annað hundrað enskra her- skipa sanmn komin í Ermarsundi, er víst eiga að færa hinum stórveldun- um heim sanninn fyrir pví, hve óá- rennilegir Bretar séu heim að sækja með ófriði. Spánn. J>ar hafa orðið ráðgjafa- skipti nýlega, en hvort peim hefir valdið kjaptshögg pað, er utanríkis- málaráðherrann, hertoginn af Tetuan gaf uýlega einum af pingmönnunum í dyrunum á pingsalnum, eða annað, látum vér ósagt, Spánverjum sækist nú betur á Cuba, og hafa loks rekið uppreistarmenn burt úr næstu héruðum við höfuðstað- inn Havanna. Grikkland. J>ar er nú loks ófnðn- um lokið, og var farið að ræða um hinn endilega frið pann 4. p. m. Dm framgöngu Grikkja í pessum ófriði, má segja líkt og sagt var um Rússa 1854, er peir börðust í Dunár- löndum „að par berðust ljón und- ir forustu asna“, pví hinir grísku hermenn hafa víðast barizt ágætlega, en flestir hershöfðingjarnir og öll yfir- stjörn hersins verið bráðónýt. Her- inn hefir verið látinn veita viðnám á hinum óheppilegustu stöðum, en aptur flýja úr hinum hentugustu vígstöðum, ekkert samræmi verið meðal herdeild- anna, svo hver gæti veitt annari lið er á purfti að halda. J>annig rak ofursti Smolenitz Tyrki fjórum sinnum af höndum sér við Velestino, og hafði pó helmingi minna lið. En í stað pess að senda lið í opna skjöldu Tyrkjum, Smolenitz og hetjum hans til liðveizlu, er sjálfsagt hefði eyðilagt pann hluta Tyrkjahers, er par barðist, — pá skipar yfirherstjórn Grikkja peim Smo- lenitz að hörfa á hæl frá vigstöðunum við Velestino, er peir höfðu svo drengi- lega varið og vökvað hetjublóði, sem Forn-Grikkir forðum í Laugarskarði. Og einsog herstjórnin var bráðónýt á landi, eins var hún á sjó langt fyrir neðað allt pað, sem neðst hefir verið talið í peim efnum. Floti Grikkja var herflota Tyrkja yfirsterkari, en pó liggur alls ekkert eptir hann, engin atlaga að herskip- um Tyrkja, enginin áhlaup á hinar auð- ugu borgir Tyrkja og hergagnabúr peirra við Grikklandshaf, og pað sem allra hörmulegast er, ekkert samband milli lnndhersins og flotans, sem virt- ist pó vera mjög létt, par sem pjóð- vegurinn á austurströnd Grikklands, er Tyrkir urðu að fara eptir, gengur víða svo fast með sjónum, að herflot- inn með duglegu landgönguliði og í góðu samræmi við landherinn hefði átt hæglega að geta bannað Tyrkjum framsöknina og króað pá Tyrki alveg af, er framhjá voru komnir. En pví- líkt var ekkert reynt, hvað pá heldur framkvæmt. Blöðin og skríllinn í Apenuborg eru nú jafn huglaus, sem pau voru áður spert og ófriðarvekjnndi. Virðing Grikkja í hinum menntaða heimi fer mjög pverrandi, og peir eiga pað aðeins endurminningunni um Forn- Grikki og virðingu fyrir Georg kon- ungi að pakka, að stórveldin lofa ekki Tyrkjum að pröngva kosti peirra. Yeðrátta hefir verið all-óstöðug suð- nr í Evrópu í vor, einsog bjá oss. Um miðjan maí gjörði svo mikið hret í Austurríki, að víða mátti par í Mun- díafjalladölunum vaða hnésnjó á lág- lendinu. 1 Böhmen komu nýlega svo ákaflegar rigningar, að allt fór á flot senx losnað gat, og hús og brýr brotn- uðu og skoluðust burt í vatnsflóðinu, en margir menn biðu stórmikið eigna- tjón og sumir misstu lífið. Hin dansk-íslenzka stórpólitík hefir víst töluvert verið á ferðinni í vetur hér milli landa, pó lágt hafi farið. Einhver, eða einhverjir alpingis- manna vorra munu hafa leitað hóf- anna hjá ráðgjafa Islands með, hvort hann vildi nú eigi slá til og leita sam- komulags í milli íslendinga og I)ana í stjórnarskrármálinu, og mun ráðgjaf- inn eigi hafa tekið pví máli svo fjærri, en verið tilleiðanlegur til að skipa nefnd manna með jafnri tölu xir al- pingi og ríkisdeginum undir forsæti J. Nellemanns, sem skyldi leita sam- komulags i stjórharskrármálinu. Mun ráðgjafinn hafa falið uppástungumanni að leita undirtekta alpingismanna peirra, er til varð náð á hringferð gufuskipanna undir pessa samkomu- lagstilraun; og vér vitum með vissu, að pvílík fyrirspurn kom til eins al- pingismanns í Reykjavík, sem bar hana undir pá pingmenn, er hann náði i i svipinn, sem allir tóku pessu vel án pess pó að binda sig eða alpingi. Síðan átti fyrirspurnin að fara boðleið rétta með skipinu kringum landið til pingmanna, er óhugsandi er að hafi neitað slíku tilboði frá Dana háltu í málinu. En nú kemur pað merkilega. Skil- vís maður í Reykjavík sagði oss, að sá pingmaður, er rak petta erindi milli ráðgjafa og alpingismanna hafi skýrt ráðgjafanum svo frá málalokum, að hinir íslemku álþingismenn vildu ekki samsinna þessari samlcomulagstilraun ráðgjajans, en bara ýussuðv við henni. Oss virðist pað næsta ótrúlegt. að pingmenn hatí aftekið alla samkomu- lagstilraun í pví máli, er alpitxgi alltaf hefir verið að reyna að fá almeunilega tal af ráðgjafanum í, einmitt til sam- komulags við oss íslendinga í málinu. Vér höfum álitið pað skyldu vora að hreyfa pessu hér í blaðinu, svo pessar bollaleggingar færu ekki á bak við alpýðu, er undir skal búa mála- lokum, og vér vonum pess, að ping- menn voifir grennslist nákvæmlega eptir hinu sanna í pessu efni nú á alpingi. Heyrt höfum vér og, að komið muni til landsins stjórnarskipunarfrumvarp með ísleny.kutn ráðgjata, er eigi að mæta á alþmgi, en eigi pó setu í ríkisráðí Dana. En að hvei'ju leyti vér erum bætt- ari með pví, að draga petta litla vald frá landshöfðingja, og útúr landinu ofaní ríkisráðið danska, pað mun flestra skilningi ofvaxið. Gufuskipaferðir, 19 talsins, á 3 skip- um, býður nú hið sanxeinaða gufuskipa- félag oss Islendingum fyi-ir einar 35,000 króna tillag, og er puð miklu betra tilboð en vér höfum nokkurn tíma átt að sæta frá féiaginu, og varla áhorfs- mál fyrii' lanclið, að ganga að pví, ef nokkur breyting fæst á ferðaáætlun- inni. Ef oss minnir rétt eptir áætluninni, sem vér sáúm í tíýti í Reykjavík — pá eru pessxir 19 ferðir ætlaðar Reykja- vik og Vest nannaeyjum! Vestui'land heíir og góðar aukaferðir allt árið um ki'ine frá Reykjavík. En Austiirlánd og Norðurland er nokkuð afskipt með ferðirnar. Rtxð mun nú boxúð fyrir, að hætta sé of mikil að fara um háveturinn norður fyrir Langanes og Horn á stór- um skipum að vitalausu Noi'ðurlandi, enda krókur mikill, og mjög lítið að ílytja á norðurhafnirnar venjulega að vetrinum til, sem ekki gildir pó, er síld fiskast á Eyjafirði. Exi hingað tii Austurlandsins xetti skipið að koma, að minnsta kosti á leiðinni til Reykjavíkur og vita pá urn „fragt“ niður aptui’, sem opt mun vera fremur lítið um í Reykjavík um háveturinn, en optnógaf hér á Aust- urlandi, er vel veiðist síldin. Norðurland gæti og lxaft gagn af viðkomum skipanna hér urn vetrartím- ann, pví opt er hér svo smá-gufuskip- um á skipað um pað leyti, að fást mundu pau til pess að hlaupa með vörur, ef með pyrfti, til Norðurlands- ins. Jpað er og vonandi, að eigi líði á löngu áður en góður viti verði reist- ur á Seley, svo að pað verði ennpá aðgengilegra aðsi.glahér upp að land- inu á vetrum en víðasthvar annars- staðar, og vonutti vér pess sterklega, að alpingismenn vorir beri pað mál fi'am á alpingi í sumar, pó pað kæm- ist ekki til reglulegrar umræðu á mál- fundi Múlasýslanna, er bæði kom af tímaleysi, og pví, að helztu flyténdur málsins, sýslumaður A. V. Tulinius og ritstjóri Austra, gátu eigi mætt á fundinum. Loks ber pví ekki að gleyma, að vér eigum víst petta góða tilboð gufu- skipafélagsins mikið „Vesta“-ferðunum að pakka. Að minnsta kosti hafa pær stórum flýtt fyrir framkomu pess, og ber pví að færa henui og alpingi petta til inngjalda. Emhættaskipan. Cand. med. & chir. Sæmundi Bjarnhéð.nssyni' er veitt hér- aðslækniseinbættið í Skagafirði. Kom hann nú upp með „Vesta“ til Reykja- víkur pg ætlaði paðan" landveg norður. Assistent i ísl. ráðaneytinu, cand. jur. Steingrímur Jónsson er settur sýslumaður í pingeyjarsýslu, og kemur nú líklega upp hingað til landsins með „Botnia“. Sunnanför —o— Sigld’ í oss sækonungshugirm, sigld’ í oss feðranira móð, sigld' í oss sálina’ og duginn. sigld’ i oss víkingablóð. Matth. Joch. Eg fór með „Vesta“ til Vestmanna- eyja, af pví eg vildí ekki fara með „Ágli“ á hina ýmsu viðkomustaði hans á Eaxaflóa, og af pví mig langaði til að sjá betur hinar einkennilegu fögru Vestmannaeyjar, og dvelja dálítinn tíma hjá mínum kæra skólahróður, hér- aðslækni þorsteini Jónssyni, allsherj- argoða Vestmannaeyinga.

x

Austri

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.