Austri - 19.06.1897, Síða 4

Austri - 19.06.1897, Síða 4
NR. 17 AIISTRI. 68 VERZLAU. konsúls J, V. Havsteens á öddeyri. Nýjar vörur! Mikið úrval! Hvergi hér eins margbreyttar! Allskonar matvara og nauðsynjavara, brauð margskonar. Kaffi, kaffibætir, sykur allskonar. Kryddvörur, aldinvörur og margskonar nýlenduvara, súkkulaði, brjóst- sykur og niðursoðnar vörur. Bitterar margskonar, barnalýsi, smjörlitur, sóda, sápa ýmiskonar, ylm- vatn, Pomade m. fl. Litarefni, ýmislegur olíufarfi. fernisolía, terpentina og purkefni. Járn af ýmsum stærðum; hverfisteinar, salt fínt og gróft. Kaðlar, pcrtlínur, færi, línuásar, taumaefni, seglgarn, síldarnet, netagarn, efni í vörpur tilbúið o. fl. Postulín og leirtau fagurt og fjölbreitt, og mikið af glervarningi, speglar, myndarammar og gluggagler. Stórt úrval af lömpum smáum og stór- um og lampaglösum. Vefnaðarvara. BúksJdnn, heilklæði, hálfklæði, kamgarn, cheviot; ullar og silkitan í kjóla og svuntur; skvrtutáu, flónel, tvisttau, sirts í álnum og eptir vigt (stumpar) ágætt hvítt dovlas, óbleikt lérept, dovlas margar sortir. Segldúkur, rofndúkur, millifóður, stout, pique hvitt. Survietter, borðdúkar og borðdúkaefni ágætt, purkur og purkuefni. Boldáng, sérting. fóðurlérept, nankin, javatau, angola og flauel af mörgum litum. Yaxdúkar á gólf, kommóðu og borðdúkar, teiknaðir dúkar og fleira. Tvinni, Zephyrgarn. ullargarn, skúfsilki, silkitvinni, beklugarn, og strammi. Alskonar kantabönd, snúrur og levvingabönd, blúndur, tölur, og hnappar af ýmsum mjög fjölbreytt-mi so.-t.m Agæt ullarsjöl, stór og smá, herðaklú'ar fallegir og margskonar, klútar og hálstau, kvenntrejlar úr silki og silkiborðar. Skófatnaður góður og ódýr. Yfirfrakkar, fatnaður. Olíufatnaður o. fl. Járnvara stór og smá, blikkvara og smíðatól, pottar, eldavélar ofnar og suðuvélar. (Husqvarna). Miklar byrgðir af saum. Allskonar pappir, pennar, blek og skriffæri, vasabækur, falleg lukku- öskakort, jóla- og nýjárskort. Glysvarningur og leikföng. Vasaúr, stunda- klukkur, barómetrar og hitamælar. pnkpappi, veggjapappi, pappsaumur, tjara, Portland Cement í tunnum a. 360 pd„ kr. i0,2o mót pemngum. Ekta góð vín. Champagne tvennsk., Sherry prennsk., Portvin prennsk., Svensk Banco, Sauterne, Cognac 2 sortir, ágætt Whisky, Kauðvín 3 kr., ekta Brennivín. Bjór: Gamli Carlsberg og Tuborg. Afsláttur mót peningum út í hönd. Skilvindur (Seperatorer) rjómann og undanrenning- una úr 75 pottum af mjólk á klst. og hreinsa hvort- tveggja betur en nokkur „sía“. algjörlega mjólkurhús, trog og byttur og öll pau ódrýg- indi og erfiði sem peim eru samfara. pví að mjólkin súrni, par eð strax er hægt að gjöra smjör, skyr og ost úr henni án pess að bíða eptir að hún setjist. 125 krónur (verksmiðjuverð) aðeins hjá umboðsmanni verksmiðjunnar Páli Jóns- syni verzlunarm. á Oddeyri. Peningar fylgi pöntuninni. „parft búsgagn“, sjá 12. tbl. „Tslands" I. árg. allir bændur að fá sér fyr- ir næstu fráfærur. Auglýsing. Hérmeð tilkynnist ölluin landsetum landsjóðsjarða í Múlasýslum, að peim, frá dagsetning pessarar auglýsingar, ber að greiða landskuldir og leigur í tæka tíð á heimili undirritaðs á Hallormsstað í Suður-Múlasýslu, nema öðru vísi verði um samið. p. t Seyðisfirði, 20. maí 1897. Björgvin Vigfússon umboðsmaður. Hannevigs gigt-áburður. Bessi ágæti gigt-áburður sem hefir fengið hér maklegt ómótmælandi lof, pannig, að öll íslenzk blöð mætti með Pví, fvlla, fæst einungis hjá W. Ó. Breiðijörð í Reykjavík. Lambskiim kaúpir Stefán Th. Jónsson. Seyðisfirði. 3HF" Undirskrifaður kaupir með háu verði gamlar íslenskar bækur prentaðar hér á landi, á Hólum og Skálholti frá árunum 1570-1700. Sáhnabók/rá 1589, grallar-A jrá 15,94, og hugvekjusálma Sig. Jónssonar 1652, allnr prentaðar á Hólum, mun eg sérstaklega borga vel fyrir. Gamla muni og gamalt silfursmíði og myllur kaupi eg einnig. Oddeyri, 24 marz 1897. J. V. Havsteen. Brunaábyrgðarfélagið „Nyedanske Brandjorsikring Selskab,, Stormgade 2 Kjöbenhavn. Stofnað 1864 (Aktiekapital 4,000,000 og Reservefond 800,000). Tekur að sér brunaábyrgð á húsum, bæjum, gripum, verzlunarvörum, inn- anhúsmunúm o. fl. fyrir fastákreðna litla borgun (premie) án pess að reikna nokkra borgun fyrir brunaábyrgðarskjöl (police) eða stimpilgjald. Menn snúi sér til umboðsmanns fé- lagsins á Seyðisfirði: St. Th. Jónssonar. Reynið munntóhak og rjól frá W. F. Sehrams Efterfl. Fæst hjá kaupmönnum. A suðurferð skipsins „Bremnæs“ frá Seyðisfirði p. 19. p. m. varð eptir um borð, poki með 16 pd. kaffi, 6l/2 pd. export, 1 pd. hellulit með tilheyrandí, sem átti að fara upp á Mjóafirði. Allir peir af Suðurfjörðum, sem áttu far- angur með skipinu, eru vinsainlega beðnir að halda honum til skila, ef hann hefði komið fyrir í farangri peirra, og sömuleiðis afgreiðslumenn skipsins, til undirskrifaðs. Hofi 26. maí 1897. Jón Arnason. Ábyrgðarmaður og ritstjóri: Cand. phil. Skapti Jósepsson. Prentsmiðja porsteins J. G. Skaptasonar. aðskilja: spara: varna: kosta: eru: þurfa: 68 okkur; ja jæja, til pess að finna okkur er hann kominn, stúlka, en pó líklega helzt mig og hana móður pína — Adelu víst ekki“. Og hann bló hátt og glaðlega; mæðgurnar hlóu líka, en Antonió and- varpaði pungan. „Hvaða erindi skyldi Antonió Hernandes svo sem geta átt við mig?„ spurði Adela. „En pær gáfur, stúlka — nú, Antonió“, bætti Sanchó við al- varlega, „segðu okkur, hvað pér li ggur á hjarta; við hjónin ei’um við pvi búin að heyra erindi pitt, — og eg hugsa Adela sé pað líka“. „Hvað kemur Adelu Zerbúró pað við, hvað Antoníó Hernandesi liggur á hjarta?“ spurði mærin kuldalega og stolzlega. „Caramba, stúlka“, sagði Don Sanchó hissa og nærri agndofa, en Antoníó horfði grátbænandi augum á Adelu, „Adela, hvað á petta að pýða?“ „Hrað áttu við, faðir minn?“ „Nú, eg hugsaði, að pú hefðir leyft Antonió Hernandesi að biðla til pín“. „Svo er sem pú segir, faðir minn; eg hefi leyft Antonió Her- nandesi að biðla til hjarta míns, en hann hefir víst ekki farið rétt að í einhverju, pví að eg hefi ekki gefið honum hjarta mitt; eg hélt hann vissi pað líka — eða skildirðu mig ekki, Antonió Hernandes, pegar við töluðum saman síðast?“ „Getur pað verið?“ kölluðu pau bæði í einu foreldrarnir einsog í fáti. En Antonió andvarpaði, og andvarpaði sem i pjáningum, og brennheit tár runnu ofan í skegg honum. „Guð veri með pér, Antonió Hernandes, og komdu ajitur og vertu nágranni okkar. Adela mun líka bjóða pig velkominn í kotið okkar sem granna okkar“. Mærin bara reygði hnakkann, og gekk póttalega út úr svöl- unum. „J>að veit endurlamnarans kross, Antonió, að eg hélt að pið væruð búin að koma ykkur sainan, pið Adela“. „Eg helt pað líka, að hjarta meyjarinnar hefði hneigzt að kvon- bænum mínum, því hún hefir gefið mér von um pað hingað til, en 69 pú sér nú, Don Sanchó, að hún gefur mér hryggbrot“, svaraði Anto- nió hryggur. „Yesalingur! eg hefði feginn viljað eiga pig fyrir tengdason, og pað veiztu vel. En að neyða hana, einkabarnið okkar, pað sérðu pó, að við getum ekki fengið af okkur; Astin verður að vera frjáls. En gefstu ekki upp Antonió; annan hefir hjarta Adelu varla valið sér, að pví er eg frekast veit — eða er pér kunnugt um annað, kona?“ „Nei, nei, ekki veit eg neitt til þess. Eg er jafn forviða og pú Sanclió. Eg hefi altaf haldið að hún væri stúlkan hans Antoniö“. „Að minusta kosti hefir hún aldrei verið neitt líkleg við mig“, svaraði Antonió andvarpandi, „en hún hefir heldur aldrei beinlínis vísað frá sér kvonbænum mínnm, svo að eg hafði pó álltaf nokkura von; maður er svo fús á að halda pað, sem maður heitast ósksr og vonar“. „Nú, nú, láttu nú ekki hugfallast, Antoniö. þetta er barn enn- pá, hún Adela, — og liver ræður í öll pau heilaköst, sem ungar stúlkur fá. Komdu aptur, Antonió Hernandes, komdu aptur til Sanchó Zerbúró. Meðan enginn annar fær hana, er hún pér geymd, — og kvennhjörtun breytast opt á einni nóttu einsog golan hérna í fjöllunum. Komdu aptur, Antonió, en að neyða hana er ekki um- talsmál AHtoniö; og gefðu okkur nú aptur í krukkurnar, kona góð; hún hefir gert mig þurran i hálsinum stelpan með sérvizkunni úr sér, og pað skemmir hann Antonió ekki heldur að hella ofurlítilli ögn af víni í pessa kumlu, sem hann hefi fengið í hjartað11, J>annig huggaði Sanchó Zerbúró Antonió Hernandes, og lifnaði hjarta hans dálitið við pað. IV. J»rem dögum síðar riðu tveir riddarar heim að koti Sanchó Zerbúrós; báru þeir einkunnarliti konungs“. Sanchó, kona hans og Adela fóru til dyranna. „Heilir og sælir, Sennor Hidalgó, Sennora og Sennvrita (herra riddari, frú og tignarmær)11, sagði annar riddaranna með mestu kurteisi, „eruð pér Sanchó Zerbúrö,Sennor?“

x

Austri

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.