Austri - 20.07.1897, Blaðsíða 2

Austri - 20.07.1897, Blaðsíða 2
Nít. 20 ÁÍJSTJiI. 78 Bakteríur og frumlur blóðsius. —o— Eptirmaður hins ágæta Pasteurs, Duclaux í París, heldur af alefli fram skoðunum og viðleitni meistara sins, segir að míkróburnar (frumlur ?) ráði lang mestu í mannlegum líkama, bæði til varnar og sóknar. Hann staðhæfir, að pað sé badlli (bakteríur), sem valdi ótölulegum meinsemdum, og lýsir pví hvernig peirra ýmsu tegundir fari að. Ein tegund fer gegnum rispur á húð- inni og veldur sýkinni tetanus, sem aptur gjörir ginklofa og drepur á fám kl.stundum. Bacillus kólerunnar parf tíma í innýfiunum til að prífast, en húðin sýnist halda honum frá sér. Duclaux hefir rannsakað og fiokkað bakteríum tæringarinnar, limafallssýk- innar og hálssýki barna, en hvorki hefir hann eða aðrir koraizt enn uppá að setja bólu við peim. Kýli og kýlasótt segir hann sé hægt að lækna nú. J>ar setur hann einskonar bólu eða innskot í húðina. „Allt í kring- um staðinn — segir liann — par skotið var inn vökvanum, sprettur upp heill herskari til hjálpar—lifandi frumlur (cellur), sem kallast leukocytes, eða hvítu kúlur. J>essar frumlur eru peir einu partar líkamans guðvefs, sem hafa hreyfing út af fyrir sig. í peim er slímefni, og geta pær gjört sig að töngum og seilzt í hverja átt sem vill. p>ær festa einhverja álmuna og dragast svo áfram. Kú ef pær vita af bakteríugreyi í grennd við sig, stefna pær beint á liana, grípa hana og setja efni sitt utanum hana. Síðan leggja pær að annari og hinni priðju, og fer á sömu leið, að pær innibyrgja pær í slími sínu. í sjónaukum sést og, hversu pær melta pessar bráðir. En pær starfa meira. Heilt löggæzlulið af pessum frumlum er sí og æ á erli og ferli um gjörvallan líkamann. ]>að eru einkum pær, sem gæta heilsunnar jafnvægis, og skulu vera til landvarn- ar fyrir víkingum. pær yfirgefa stund- um blóðið, og fara gegnum vöðvavefina rannsóknarferðir. Svo er enn setulið á ýmsum stöðvum, svo sem við lifrina, merginn í beinunum og i ýmsum tauga- hnútum; standa pær frumlur albúnar til að taka í lurginn á peim óheilla- kindum, sem fara par um í grand- leysi. Gagnvart ásókn skæðra baktería, er allt komið undir peim lífskröptum, sem hvítu frumlunum heldur lifandi og spilandi. I kulda og ýmsum öðr- um ópægindum er hættan jafnan sú, að fjör peirra deprist og dotui, og magnast pá margföld vesöld og veik- indi. Maður og skepna er sífelt sjálfu séi líkt, og pó ekki annað en áflog ólíkra krapta, sem allt viðhelzt fyrir umbreyting og efnahringsól. Hvernig er pví varið — spyr Duclaux — að svo margfalt lífkerfi er ekki sí og æ milli lieims og helju (í Krisis)? að heilsunnar jafnvægi sé eðlið, en van- heilsan undantekningin? Ekld gott að segja. M. J. Amtsráðsfundur Austuramtsins. var haldinn á Seyðisfirði dagana 12. — 14. júlí af amtmunni Páli Briem og amtráðsmönnum Sigurði bónda Ein- arssjmi á Hafursá, forgrími lækni Jórðarsyni og varaamtráðsmanni síra Einari þórðarsyni í Hofteigi. Auk hinna venjulegu reikningamála gjörði amtsráðið meðal annars pessi ákvæði: Bóhasafn Áusturamtsins. Akvað amtsráðið að frá nœsta nýjári skyldi ekki lieimtað neitt tillacj frá þcim, er nota vilja safnið. Fjárkláðamálið. Eorseti lagði fram ritgjörð um jjárkláða eptir M. Ein- arsson dýralækni. Eptir að hafa yf- irfarið hana sampykkti amtsráðið að heita fyrir hana pau 100 kr. verðlaun, sem pað hafði áður heitið fyrir sams- konar ritgjörð. Sampykkti pað og a. að beita tilsk. 5. jan. 1866 með fullum stranglei/.a pannig, að allar kláðasjúkar kindur verði tafarlaust læknaðar, og allt sauðfé sem grunað er um kláða verði tvíbaðað kláðabaði. b. að láta fram fara nú í sumar sótthreinsun húsa í öllum peim sveit- um í amtinu sem kláða hefir orðið vart við í síðastl. vetur eða vor. c. Að framkvæmd verði almenn fjár- skoðun í réttum i haust. á svæðinu milli Jöklsár 1 Axatfirði og Jökulsár á Brú, og að nákvæmar gætur verði hafðar á fjársamgöngum yfir Jökulsá á Brú, og að pví verði settur maður tíl pess að hafa gæzlu með brúnni á ánni hjá Eossvöllum og að engri kind vtrði sleppt yíir ána, sem grunur er á um að borið geti sóttnæmið og að kostnaður við petta verði greiddur úr jafuaðarsjóði. d. Að veittur verði styrkur til að útrýma fjárkláða í N.-pingeyjarsýslu og N.-Múlasýslu svo sem 100 kr. fyrir hvern hrepp, par sem kláðavart verður. e. Að settir verði 1—2 menn hrepp- stjórum til aðstoðar til að framfylgja ráðstöfunum til útrýmingar fjárkláð- ans á svæðinu fyrir austan Jökulsá í Axarfirði. Borgun til pess greidd úr jafnaðarsjóði. f. Allar kindur, sem kláðavart verð- ur á, ékki aðeins í byggð, heldur og sérstakl. í afréttum, verði, pegar fé er safnað á haustin, pegar í stað að- skildar frá öðru fé og skornar eða pegar teknar til lækninga. g. Amtsráðið tók til íhugunar, að pað væri mjög mikilsvert, að fá mann, sem sérstakl heí'ði á hendi að lækna kláða á sauðfé og leiðbeina bændum í pví efni, og fyrir pví veitti pað 250 kr. styrk af jafnaðarsjóði, til pess að styrkja mann til að læra pessar lækn- ingar og fól forseta sínum að veita styrkinn einhverjum manni, er væri vel fallinn til pessa starfa. Áætlað jafnaðarsjóðsgjald 2,500 kr. Utgjöhl áætluð meðal annars 1,200 kr. til kláðans — Bókasafns 500 kr. Amtsráðsmaðurinn fyrir Norður- þingej'jarsýslu, Árni Kristjánsson í Lóni, kom áður fundi var slitið, hafði hann lagzt á leiðinni á Yopnafirði, en var nú orðinn vel frískur aptur. Soldán Abdul Hamid. Tyrkjasoldáui hefir nú síðustu árin verið borinn sjálfum svo illa sagan, að menn mega halda, að hann væri hið versta varmenni, par sem aðrir eins merkismenn og gamli Gladstone hafa kallað hinn núverandi soldán, Abclul Hamid, „morðingjann í hásœtinu11. En af pessari lýsingu hlýtur alpýða að fá nokkuð skakka hugmynd um soldán sjálfan, og hinn sögulegi sann- leiki að raskast, og til pess að leið- rétta penna misskilning manna, viljum vér hér leyfa oss að skrifa dálítið ná- kvremar um pcnna margnídda pjóð- höfðingja. Norður af Miklagarði liggur for- staðurinn Beschiktosch, sem er alsett- ur lysti-bústöðum, og par efst í hæð- um mænir „StjörnuhölV1 soldáns Abdul Hamids II. upp af hinum skrautbygg- ingum höfðingja. Líkist pessi liölí að ytra útliti víggirtum stað, enda er soldán eiginlega sem fangi par, pví paðan porir hann varla að hreyfa sig fyrir hræðslu við morðtilraunir pegna sinna. Eptir gamalli venju á soldán að fara til einhverrar helztu kirkjunnar í Miklagarði á hverjum föstudegi, sem er helgidagur Múhameðstrúarmanna, til að biðjast par fyrir, og var pessi kirkjuganga soldáns talin hátíð meðal alpýðu, er pá aðeins átti kost á að sjá „höfðingja hinna trúuðuL En sol- dán var svo lífhræddur, að hann lét byggja sér skrautlega kirkju 1885 rétt fyrir framan Stjörnuhöllina, svo hann ætti aðeins fá skref að fara til kirkj- unnar á föstudögum, og er hinn skammi kirkjuvegur varinn ferfaldri röð her- manna báðumegin, og auk pess er soldán umkringdur af fjölda hirðmanna, svo eigi er einusinni liægt að skjóta á hann; svo lýðurinn fær varla að sjá soldán, og er mjög óánægður með pað. I miðjum mánuðinum Kamadan, sem er hátíða- og föstumánuður Múham- eðstrúarmanna, og bar í ár uppá febrú- armánuð, á soldán að biðjast fyrir í elztu kirkjunni í Miklagarði, og liugs- aði pá alpýða sér til hreifings að fá að sjá hann. En svo var soldán hræddur við morðingja og fyrirsátur á leiðinni, að hann pvert á móti fornri venju, lét róa sig inn' til borgarinnar, er vakti mikla óánægju hjá lýðnum. Æðstu hirðmenn soídáns eru pessir: hallarmarskálkurinn, Kislar Aga, sem er yfirumsjónarmaður kvennabúrs sol- dáns, féhirðir Soldáns, fyrsti og 2. herbergisvörður, fyrsti skrifari, túlkur og yfirsiðameistari, 4 undirherbergis- verðir, liirðpresturinn, gjaldkeri, um- sjónarmaður, og fyrsti hestamaður sol- dáns. fessir menn eru æðstir við hirð soldáns og ráða par mestu. Eru peir venjulega af lágum stigum kornnir, sem hamingjan, tilviljun eða meðmæli vildarmanna soldáns hafa komið uppí hin æðstu sæti, pví hjá Múhameðstrú- armönnum á sér engin stéttarskipun stað, og pvi eru allir jafnbornir til Iiinna æðstu metorða í ríkinu, er á að fara að verðugleikum, en eigi ætt- göfgi. Auk pessara æðstu hirðmanna eru mörg hundruð af yfirpjónum við hirð soldáns, er aptur hafa hvor um sig marga sveina til pess að hjálpa sér til pess að eyða deginum í leti og iðjuleysi, pví pað pykir ganga glæpi næst, að hinir ýmsu pjónar soldáns hjálpi livor öðrum með verk sín, og fyr mundi t. d. sá pjónn, er á að leggja í ofnana, láta taka af sér hausinn, en lmnn hjálpaði pípuhreinsara soldáns ineð að verka eina pípu fyrir hann, og fyr léti kaffihitarinn hálfa hirðina drukkna í Sæviðarsundi, en hann legði út til að bjarga henni. Allir pessir hirðmenn taka mútur af peim sem eitthvert erindi eiga við pá, er vaxa að pví skapi sem peir eru tignari, og fer málaflutningurinn fyrir soldáni sjálfum optast eptir pví hve hlutaðeigandi innsækendur eru örir af fé við hirðmenn soldáns, sem pví sjalduast fær að heyra rétta mála- vöxtu. Allur pessi herskari af yfirpjónum og undirtyllum búa í höll soldáns og hafa par allt frítt, bæði mat og klæði og verður pví soldán að fæða um 3000 manns á degihverjum; og svo slæðast margir frændur og vinir hirðmannanna að á hverjum degi, sem líka fá ókeypis mat af borðum soldáns. Og pegar hérvið bœtast nokkur hundruð pjón- ustumeyja, og allt kvennabúr soldáns og börn hans og fóstrur peirra, pá má geta pví nærri, hvílíkur voðaleg- ur tilkostnaður gengur til hirðhaldsins á degi hverjum. Koraninn, biblía Muhamedstrúar- manna, skyldar soldán til pess að vera öran af fé, enda sparar Abdul Haniid pað e gi, bæði af eigin innri livöt, par liann kvað vera höfðingi í lund; og svo gefur hann og fjöida stórgjafa hirðmönnum sínum til pess að halda við öfund og úlfúð milli peirra;. pví á meðan. peim kemur ilia saman, treystir soldán pví, að peir muni eigi geta komið sér saman um að sitja á svikráðum við sig, og ráða sig af dög- um eins og margan fyrirrennara hans. Abdul Harnid byrjaði ríkisstjórn sína vel, með pvi hann dró ekki undir sjálfan sig iniiiiónir formanns sins, eins og venja hefir verið til, heldur lét prer ganga til pess að leysa inn seðia rik- isins. Hann kvaðst og mundi láta sér sjálfum nægja fastákveðin laun. En pvílíkt ákvæði hefir reyndar ekki mik- ið að pýða, pví sem einvaldur stjórn- ari ríidsins hefir soldán ráð á pví að tæma peningahyrzlur rikisins, ef borð- fé hans eigi hrekkur honum, p. e. a. s. að svo miklu leyti, sem tekjur ríkisins eru eigi veðsettar, sem á sér aliopt stað. Að nafninu til nemur borðfé sol- dáns 672,172 tyrkneskum pundum (tyrkneskt pund o. 17‘/2 kr.). Auk pess hafa prinzar og prinzessur 305, 377 t. ]id., sem reyndar er ekki há summa, er tekið er tiilit tii, hve ætt soldáns er fjölmenn. En hún hefir tiitölulega litið af peningum undir höndum, en ættmenn iians hafa og allt frítt, auk stórgjafa. En í skild- ingana er haldið við pá, svo peir gjöri síöur uppreist og samsæri. Auk sjálfs hirðfésins hefir soldán iniklar stóreignir tii umráða. En á- góðinn af peim fer mjög eptir ráð- vendni peirra, er stýra búgörðum sol- dáns. 8éu peir ráðvandir menn, pá gefa pessar eignir mikið af sér, eri í höndum óráðvandra ráðsmanna hrökkva tekjurnar eigi fyrir útgjöidunum. Abdul Hamid kvað sjálfur vera fjár- gæzlumaður góður, og liafa tekizt vel að velja mann til pess að stjórna landeign sinni. Hingaðtil hefir soidán haft 3 umboðsmenn til pess að stjórna stórbýlum hans, og hafa peir allir verið Armeningar, og gefizt svo vel, að soldán hefir haft nær J/a millión t. pd. af landeignum sínum í hreinan ágóða á ári hverja. Auk pessara tekjahefir soldán mik- inn hag af leyfisbréfum og einkarétt- indum, pví auk annara mútugjafa, til embættismanna, verða allir peir, sein einkaleyfi fá, t. d. til að byggja járn- brautir á Erakklandi, að borga c. 1 millión t. pd. til soldáns sjálfs, svo pað er álit kunnugra manna, að prátt fyrir hinn feykilega árlega tilkostnað til hirðarinnar og kvennabúrsins, pá muni Abdul Hamid pó græða stórfé á ári hverju. En ekki porir hann að leggja nema lítið eitt af pví í bank- ana í Miklagarði, heldur setur hann gróðafé sitt á vöxtu í Lundúnum, París og Wien, og jafnvel í Ameríku. Jpað er ómögulegt að segja Pa^ me^ nokkurri vissu, hvað mikið fé Sailgi til lnrðhalds og viðhalds alls pess íjöjda af höllum, sem eru víðsvegar um rihið og kosta stórfé árlega, pví öllu skai par haldið í pví standi, að soldán Se^r búið par um stund, ef honum svo rmð- ur við að horfa. En pó liefir Ab(fu| Hamid komið nokkru meira liófi a 1 kaupum kvenna hans. Aður gátu pær tekið út gimsteina, pell og purpura hjá kaupmönnum eptir vild, er ekÚ1 purftu annað en senda reikriingana pi féhirðis soldáns, er svo varð að borga pá. En nú fá konur og hjákonur vissa upphæð til innkaupa, og framúr pv1 má ekki fara, nema með sérstöku leyfi soldáns. Einn útgjaldapóstur var áður sá, að á liverju kvöldi var talið svo, að 16 púsundum vaxkerta væri brent í Stjörnuhöllinni hjá soldáni, og voru allar líkur til pess að eigi væri nema helming pessara ljósa eytt, en hin sett svona á reikninginn. Nú hefir soldán látið leiða gas- og rafurmagnsljós til

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.