Austri - 28.08.1897, Síða 1

Austri - 28.08.1897, Síða 1
Seyðisflrði, 28. ágúst 1897. Kemur út 3 á nt&nuðí eða 36 blöð til næsta nýárs, og kostar hér á landi aðeins 3 kr., erlendis 4 kr. Gjalddagí 1. júlí, TH. AR. AMTSBÓKASAFNIÐ á Seyðisfirði er opið á laugard. kl. 4—5 e. m.. Til kaupenda Austra. Hérmeð bið eg vinsamlega alla pá af kaupendum Austra, sem enn bafa eigi borgað mér andvirði blaðsins, að gjöra pað nú sem fyrst. Einkum bið eg pá, er ekki hafa borgað mér Austra fyrir fleiri undan- farin ár, að greiða nú andvirði blaðs- ins til mín sem fyrst, eða skrifa pað inn til min við eptirfylgjandi verzlanir: 1. Á Austurlandi, við allar ver/lanir, 2. A Norðurlandi, við verzlnnir 0rum & Wulffs og Gránufélagsins, 3. Á Vesturlandi, við verzlun Lárus- ar Snorrasonar á Isafirði og Leonh. Tangs í Stykkishólmi, 4. Á Suðurtandi, við verzlun H. Th. A. Thomsen í Heykjavík og H. P. Duus í Keílavík. Enginn blaðstjóri á Islandi gjörir kaupendunum svo hcegt fyrir með að borga bVöð sín. Seyðisfirði, 27. ágúst 1897. Skapti Jósepsson. Til nærsveitamanna. Eg hefi fengið ýmsar umkvartanir um pað úr nærsveitunum, að Austri kæmi svo seint til kaupendanna. En pað er ritstjóranúm ekki um að kenna, pví blaðið hefir jafuan komið út á réttum tíma, og er pá strax sent ann- að hrort með pósti eða ferðamönnum, hvert í sína sveit. En pegar svo pang- að kemur, pá liggur blaðið pví miður um lengri eða skemmri tíma á bæjun- um án pess pað sé sent áleiðis, og stundum gleymist pað jafnvel hér í búðum eða veitingahúsum, og komið hefir pað fyrir, að blöðin hafa tapazt á leiðinni og fundizt á förnum vegi, eða peim hefir verið flækt í aðrar sveitir. Öllu pessu eigum við ritstjór- arnir bágt við að gjöra. En eg bið menn að láta roig vita, er peir fá ekki Austra með skilum, og mun eg pá enda peim pau blöð, er peir eigi hafa fengið, pótt eg hafi sent hann áður rétta boðleið. En þess vil eg innilega nnelast til við aVa nœrsveitamenn, að þeir sýni mér og Austra þá velvitd, að greiða sem bezt fyrir göngu blaðsins um sveitirnar sjálfar, bœði í Héraði og hér í Fjörðum. Seyðisfirði, 27. ágúst 1897. Skapti Jósepsson Hérmeð tilkynnist almenningi, að pareð herra Carl F. Schiöth á Eski- firði hefir til bráðabyrgða afhent mér undirrituðum verzlun sína og eignir á Eskifirði, pá hefir hann fyrst um siun ekki rétt eða umboð til að ínnheimta og kvitta fyrir útistandandi verzlunar- skuldir, selja, veðsetja eða afhenda fasteignir, verzlunarvörur eða annað eða auka skuldir pær, er á verzlun- inni hvíla, með lántökum. Eskifirði. 20. ágúst 1897. Georg Richelsen, Administrator. Skriðufallið mikla á Búðareyri. —o— „fiaðan er skriöu von, er áður hefir fallið“. það er hætt við, að skriðufallið hafi all víðtækar afleiðingar, par scm skriðan er svo ákaflega mikil, að hún hefir peytt aur og stór-björgum niður nm allt verzlunarpláss pöntunarfélagsins, svo par verður mjög ópægilegt fyrir verzl- unarmenn að athafna sig með farang- ur sinn, er aílt hlýtur að útatast í aur og leðju, er rigningar ganga, sem ætíð má búast við í haustkauptíð, pó skriðan verði nú einhverntíma fær yfir- ferðar, sem eigi lítur út fyrir að bæj- arstjórnin hraði sér ueitt með að gjöra hana, og er pað pó vanhugsað, pví eptir pví sem lengra líður frá skriðu- fallinu, eptir prí iiarðnar skriðan og veröur erfiðara og kostnaðarsamara að gjöra veginn svo úr garði, að bænum sæmi. En hér krefur pó miklu meira mál- efni andsvara, og pað er pað, hvort Pöntunarfélag Fljótsdælinga geti haft par á Búðareyri. sem pað nú er, leng- ur aðalstöð sína, án pess að stofna félaginu í bersýnilegan voða. Enginn sá maður, sem hefir vit á að meta pað, hvílíkt stórmikið gagn að Pöntunarfélag Fljótsdælinga hefir gjört öllu Austurlandi í verzlunarsök- um, með pvi að hafa hin heillavæn- legustu áhrif á alla verzlun hér aust- anlands, með að auka landsmönnum hagfellda samkeppni meðal kaupmanna, auk pess sem félagið hefir gefið félags- mönnum sínum betri kjör en kaup- menn, hversu langt sem peir hafa reynt til að halda í við pað — getur vísað peirri spurningu á bug, hvort ráðlegt sé að hafa aðalstöð og vöru- byrgðir kaupfélags Fljótsdælinga í skriðuhlaupi pví, er pað nú stendur mitt í? Er pá fyrst að aðgæta sjálft skriðuhlaupið. Skriðan hefir tekið sig upp hátt uppí Strandatindi og náð sér bráðum fram í læk pann, er fellur niðurí sjó fyrir utan Steinholt og Pöntunarfélags- húsin. pessi stóra skriða á pað sam- merkt við aðrar störskriður, að hún hefir losað mjög um allan jarðveg á pví svæði, er hún hefir hlaupið um, svo hann er móttækilegri fyrir rign- ingavatnið, er holar hann út og gref- ur sig undir hann, svo par verður ennpá skriðuhættara en áður, með pví líka pessi skriða hefir á leið sinni jafnað veginn fyrir síðari skriðum með pví að fylla upp dældir pær, er urðu á vegi hennar, og brjóta af kletta- snasir í lækjarfarveginum, er voru pessari skriðu tilnokkurrar fyrirstöðu. pað er pví miður hætt við pví, að hér sannist málshátturinn, ,,að þaðan sé skriðu von, er áður hefir fallið11. pess ber og að gæta, að pað var úthýsi veitingamanns Stefáns Stefáns- sonar i Steinholti, er að pessu sinni hlífði bezt Pöntunarfélagshúsunum, par grjót- og torfveggur sá, er var undir efri hlið úthýsisins, klauf skriðufallið og minkaði á pví hraðann, eins og lika veitingahúsið sjálft og loks tók hinn uppmúraði sterki húsgrunnur á milli Steinholts og Pöntunarfélagshúsanna, við miklu af skriðunni. En áður en skriðan kom á Steinholt hafði hún orð- ið að fara yfir all-háan klettarana, er gengur framí bugðu á læknum fyrir ofan Steinholt og braut úr klettanefi pessu stórbjörg, sem hús á stærð, og skoppaði peim pö ofaneptir á undan sér sem korktappar væru, en fyllti all-mjög uppí dældina fyrir ofan klett- ana, svo peir standa síður fyrir fram- rás næsta skriðufalls, en svo mikill hluti skriðunnar féll fyrir innan Man- dalita-húsin, að sá mundi einn hafa riðið Pöutuuarhúsunum að fullu, hefði hann komið á pau. Nú mun pað víst, að Stefán veit- ingamaður mun flytja sig burtu með hús sin; syo pau verða eigi til pess að bera næstu skriðu af Pöntunarfélags- húsunum, og eigi er heldur víst, að hún kljúfi sig og fari sem nú að nokkru leyti sunnan fyrir Mandalitahúsin, par sem öllu landslagi hallar par út og ofanað Pöntunarhúsunum. Og eigi virðist tryggilegt, eðajafnvel mögulegt að byggja pann varnargarð fyrir ofan Pöntunarhúsin, að hlífa mundi við pví- líkum skriðuhlaupum, sem lyptu sér svo léttilega yfir hinn háa klettarana fyrir iunan og ofan Steinholt, og féll par stórgrýtið sem foss ofan af bergi. pá Pöntunarfélagið hafði hús sín innar á Búðareyri hlupu par fyrst smáskriður niður, að oss minnir hvort árið eptir annað, en svo síðast hin mesta skriðan, er fór alveg í gegnum geymsluhús Pöntunarfélagsius, og með nokkuð af vörum pess útá sjó, og féll pó sú skriða á svo margfallt styttri leið en pessi skriða úr Strandatindi. En liún sannaði pó máltækið, að „pað- an sé skriðu von, er áður hefir fallið;‘, og hafi Pöntunarfélaginu ekki pótt fýsilegt að vera par lengur, pá virðist oss pó hættan hér maigfalt geigvæn- legri hjá Steinholti, pví par hafa skriðu- hlaupin hátt fja.ll að lirapa úr, en á Búðareyri, aðeins eina melbrelcku fyrir neðau Botna. Hér er nú skriðuhættast haust og vor, í haustrigningunum og leysingun- um á vorin, og á báðum peim tímum ársins eru vanalega mestar vörur í Pöntunarfélagshúsunum, og pví miklir fjármunir í hættu lagðir fyrir félags- Uppsögn shrifieg lundiit við áramót. Ógild nema kom- in sé til ritstj. fyrir 1. okfó- ber. Auglýsingar 10 aura línan, eða 60 a. hver þuml. dálks og liálfu dýrara á 1. síðu. NR. 24 mönnum og framtíð félagsins í voða stödd, ef óhapp vildi til. Og hér við bætist, að grunni peim, er Pöntunar- húsin standa á, er alls eigi óhætt fyr- ir snjóflóðum ofanúr Strandatindi; pví pað sannar alls eigi, að par sé óhætt fyrir snjóflóði, pó eigi liafi enn fallið par, er landslagið í Strandatindi er pvílíku snjóflóðshlaupi enganveginn til fyrirstöðu, og Ströndinni útundan Pöntuninni allri mjög hætt af snjó- flóðum. Af pví oss er svo vel við Pöntun- arfélag Fljótsdælinga, og sjáum og viðurkennum pað stórmikla gagn, er pað hefir gjört pessum landsfjórðungi undir forustu hins vinsæla, ósérplægna, dugandi pöntunarstjóra, Snorra 11 iium, er bar svo undraverða gæfu til að komast lífs úr pessu voðalega skriðu- hlaupi miðju, er nálega féll á tær honum — en óttumst svo framtíð fé- lagsins parna — pá höfum vér sem ritstjóri álitið pað beina skyldu vora, að leiða athygli Pöntunarfélagsstjórn- arinnar og Pöntunarfélagsmanna allra að hættu peirri, er parna vofir yfir húsum og öðrum eignum félagsins og rnáske lífi manna, og getur, ef til vill, verið spursniál um pað, hvort yfirvald- ið og bæjarstjórnin á að láta petta mál hlutlaust. Yarla mundi bæjar- stjórnin leyfa byggingar á pví svæði, er snjóflóðið mikla fór mest yfir. En pað var ápreifanleg guðs mildi, er aðrir munu kalla tilviljun, að hér varð eigi ,lika stórkostlegt manntjón bæði í Steinholti og á skipunum, er lágu við bryggjurnar og menn flestir í fasta svefni, er skriðan hljóp. Að öllum kringumstæðum vel að gættum, virðist oss ekki áhorfsmál, að flytja nú Pöntuuarfélagshúsin úr skriðu- hættu peirri er pau eru nú í stödd, og pað sem fyrst. Að vísu hefir Pöntunarfélagið lagt par í allmildnn kostnað við góða bryggj- byggingu, en sú bryggja mætti eins koma að liði sem útskipunarbryggja á pöntunarfélagsfé eptir senr áður, ef félagið flytti sig eigi útúr kaupstaðn- um; en hús eru enn eigi fullgjör, og átti steintópt sú, er tók við nokkru af skriðuhlaupinu, að bera nýtt hús, er mikil var pörf á, við svo stóra verzlun, sero nú er orðin í félaginu. En pá kemur spursmálið um, hvort flytja skuli Pöntunarfélagshúsin, svo óhætt sé, bæði fyrir snjóflóðum og skriðuhlaupum. Yirðist pá enginn staður vel óhætt- ur á Búðareyri, er nú er óbyggður, nema pá. svo innarlega á eyrinni, að par er eigi tiltök að byggja verzlun- arhús fyrir útgrynningum úr ánni, og sama er að segja um allan neðri hluta Oldunnar, enda par ekki byggingar- stæði til, en efri hluti Oldunnar ligg- ur allur í hættu fyrir snjóflóðum og skriðuföllum, eins og dæmin sýna ljós- ust merki til.

x

Austri

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.